Fleiri fréttir

Axel komst inn á lokaúrtökumót Nordic League

Keilismaðurinn Axel Bóasson verður meðal 22 keppenda á lokaúrtökumótinu fyrir Nordic Golf atvinnumótaröðina sem hefst í Danmörku á morgun en þetta kemur fram á heimasíðu Golfsambandsins.

Ásta Birna kölluð út til Frakklands

Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðið, hefur þurft að gera breytingu á leikmannahópnum sínum sem er úti í Frakklandi að undirbúa sig fyrir leik gegn heimastúlkum á morgun.

Móðir Diouf lést í Mekka

Talið er að meira en þúsund hafi látist eftir að hafa troðisst undir fyrir utan Mekka í Sádí-Arabíu.

Ennþá hægt að komast í laxveiði

Nú hafa allar sjálfbæru laxveiðiárnar fyrir utan eina lokað fyrir veiðimönnum en það er þó ennþá hægt að komast í laxveiði.

Býr enn á hóteli

Kolbeinn Sigþórsson hefur enn ekki fundið netmöskvana í Frakklandi en er þó þegar kominn með rautt spjald. Honum líður vel í Nantes þrátt fyrir að búa enn á hótelherbergi með unga fjölskyldu sína.

Heimir: Reyndi að dreifa athyglinni frá leikmönnunum

Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara FH, var í áhugaverðu viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í útvarpsþættinum Akraborginni í dag þar sem hann fór yfir tímabilið sem kláraðist um helgina.

Arnar: Rússíbanareið að halda með Arsenal

Strákarnir í Messunni ræddu leik Arsenal og Manchester United um helgina, spilamennsku Manchester United og ákvörðun Arsene Wenger að tefla fram Theo Walcott í stað Olivier Giroud í fremstu víglínu.

Barden framlengir við ÍBV

Jonathan Barden skrifaði í dag undir framlengingu á samningi sínum við ÍBV. Nýi samningurinn gildir til loka næsta tímabils.

Hólmar: Tekur á sálina að vera alltaf í botnbaráttu

Hólmar Örn Eyjólfsson var kallaður í landsliðshópinn á ný fyrir leikina gegn Lettlandi og Tyrklandi eftir frábært tímabil í herbúðum Rosenborg þar sem hann mun að öllum líkindum hampa titlinum á næstu vikum.

Alfreð: Reynir á það hversu miklir atvinnumenn við erum

Alfreð Finnbogason segir að leikmenn íslenska landsliðins ætli sér sex stig í leikjunum tveimur sem eru framundan þrátt fyrir að sætið á EM sé í höfn. Hann vonast til þess að fá tækifæri í leikjunum en hann ræddi einnig stöðu sína hjá Olympiakos.

Ólafur Páll: Mourinho er að missa tökin á starfinu

Strákarnir í Messunni ræddu framtíð Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, eftir sérkennilegt viðtal sem hann veitti eftir 1-3 tap gegn Southampton um helgina en þeir voru á því að hann væri kominn út á hálann ís.

Frábær endasprettur í Stóru Laxá

Lokatölur úr Stóru Laxá í Hreppum liggja fyrir og það er óhætt að segja að áin hafi lokið þessu sumri með glæsilegum tilþrifum.

Ferguson: Rétt að ráða Moyes

Alex Ferguson segir í nýrri heimildamynd að United hafi tekið rétta ákvörðun í leitinni að eftirmanni hans hjá Manchester United.

Sjá næstu 50 fréttir