Fleiri fréttir

Sebastian Vettel vann í Singapúr

Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark. Daniel Ricciardo varð annar á Red Bull og Kimi Raikkonen þriðji á Ferrari. Lewis Hamilton hætti keppni.

Túfa áfram með KA

Srdjan Tufedgzic mun stýra liði KA næstu tvö árin en Sævar Pétursson, framkvæmdarstjóri KA, greindi frá þessu á Twitter í gær.

Verður FH meistari í Kópavogi?

Þriðja síðasta umferðin í Pepsi-deild karla fram í dag og þar geta úrslitin ráðist í toppbaráttunni. Með hagstæðum úrslitum getur FH orðið Íslandsmeistari.

Jón Arnór aðeins einu sinni orðið stjörnustjarfur

Þrátt fyrir að körfuknattleikskappinn Jón Arnór Stefánsson hafi ýmist spilað með eða gegn fremstu leikmönnum Evrópu og æft með einu stærsta félaginu í NBA segist hann alltaf hafa haldið ró sinni, nema einu sinni.

Bacca hetja Milan

AC Milan vann góðan 3-2 sigur á Palermo í dag, en Carlos Bacca reyndist hetja Milan í síðari hálfleik. Annar sigur Milan á tímabilinu.

Sverrir Ingi skoraði sjálfsmark í tapi

Sverrir Ingi Ingason varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í 2-1 tapi Lokeren gegn Mouscron-Peruwelz í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Wolff: Við tókum risavaxið skref aftur á bak

Sebastian Vettel náði sinum fyrsta ráspól fyrir Ferrari í Singapúr. Þetta er einn mikilvægasti ráspóll ársins, enda erfitt að taka fram úr. Hver sagði hvað eftir tímatökuna.

Mikilvægur sigur Bergischer

Bergischer vann mikilvægan sigur á TuS N-Lübbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en lokatölur urðu tveggja marka sigur Bergischer, 30-28.

Stórsigrar hjá ÍBV og Val | Öll úrslit dagsins

Valur, ÍBV, Selfoss og Grótta eru með fullt hús stiga eftir leikina tvo sem búnir eru í Olís-deild kvenna, en fimm leikir í annari umferðinni fóru fram í dag. Valur og ÍBV unnu stórsigra.

Benzema hetjan gegn Granada

Real Madrid vann torsóttan sigur á Granada í fjórðu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en lokatölur 1-0.

Þróttur í Pepsi-deildina

Þróttur tryggði sér sæti í Pepsi-deild karla á næsta ári með 1-0 sigri á Selfossi í lokaumferð fyrstu deildar karla í dag.

Markalaust í Wales

Swansea og Everton gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en leikið var í Wales.

Aron byrjaði hjá Bremen í tapi

Aron Jóhannsson var í byrjunarliði Werder Bremen sem tapaði 1-0 gegn Ingolstadt í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Nokkrir risar úr Affallinu

Affallið í Landeyjum hefur veið vinsælt veiðisvæði frá því að uppbygging hófst á því með sleppingum gönguseiða fyrir nokkrum árum.

Sjá næstu 50 fréttir