Fleiri fréttir Aron Einar: Erum að læra að stjórna leikjum Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er skiljanlega mjög sáttur með gengi liðsins í undankeppni EM enda strákarnir okkar á toppi riðilsins með fimmtán stig af átján mögulegum. 2.9.2015 08:00 Kolbeinn þekkir hvert einasta strá á vellinum "Það verður gaman að fara á gamla heimavöllinn og vonandi stríðum við Hollendingum vel. Það yrði draumur,“ segir Kolbeinn Sigþórsson. 2.9.2015 07:30 Los Angeles sækir um að halda Sumarólympíuleikana 2024 Borg englanna var í dag tilnefnd sem borgin sem myndi halda Sumarólympíuleikana 2024 færu þeir fram í Bandaríkjunum en það yrði í þriðja sinn sem leikarnir fara fram í borginni. 2.9.2015 07:00 Fáum við mark númer átján á Amsterdam Arena? Kolbeinn Sigþórsson þekkir hverja þúfu á Amsterdam Arena eftir fjögur ár í röðum Ajax og mun mikið mæða á honum í leiknum í kvöld. Honum hefur sautján sinnum tekist að koma boltanum í netið á vellinum og væri eflaust til í að bæta við þá tölu í kvöld. 2.9.2015 06:00 Hollensk áhrif í íslenska liðinu Eiður Smári Guðjohnsen, Aron Einar Gunnarsson, Kolbeinn Sigþórsson, Ari Freyr Skúlason og Jóhann Berg Guðmundsson stigu allir fyrstu skrefin í atvinnumennsku í Hollandi og Alfreð Finnbogason raðaði inn mörkum í hollensku deildinni. Hjálpar þetta íslenska liðinu á móti Hollendingum á morgun? 2.9.2015 06:00 Hættur á samskiptamiðlunum til þess að einbeita sér að fótboltanum Spænski bakvörðurinn Jose Enrique segist vera hættur á samskiptamiðlum til þess að einbeita sér að fótboltanum og að sanna sig á ný fyrir aðdáendum Liverpool. 1.9.2015 23:30 Treyja númer 55 upp í rjáfur til heiðurs Mutombo Atlanta Hawks ætlar að hengja treyju númer 55 upp í rjáfur til heiðurs Dikembe Mutombo en miðherjinn bar þetta númer meðan hann var í herbúðum félagsins á árunum 1996-2001. 1.9.2015 22:45 Golf spilað á æfingavelli íslenska landsliðsins Gylfi Þór Sigurðsson hefði getað unnið í sveiflunni á æfingavelli landsliðsins. 1.9.2015 22:15 Umfjöllun og viðtöl Grindavík 2-7 Víkingur Ó. | Markasúpa þegar Víkingur Ó tryggði sér sæti í efstu deild Víkingur Ólafsvík vann sér inn sæti í Pepsi-deildinni að ári með stórsigri á Grindavík í kvöld en leiknum lauk með 7-2 sigri Ólsara. 1.9.2015 21:45 Arai: Honda vélin er öflugari en Reanult vélin Yasuhisa Arai, yfirmaður kappakstursmála hjá Honda segir að Formúlu 1 vél japanska framleiðandans sé aflmeiri en Reanult vélin. Hann segir muninn 25 hestöfl. 1.9.2015 21:30 Gylfi Þór vonast til að skora tvö til þrjú mörk gegn Hollandi og Kasakstan Karlalandslið Íslands mætir því hollenska í Amsterdam eftir slétta tvo sólarhringa. Gylfi Þór Sigurðsson segir pressuna vera á Hollendingum en hann tók markaskóna sína með til Amsterdam. 1.9.2015 20:15 Veik von Stjörnukvenna lifir enn | Öll úrslit kvöldsins Stjörnukonur héldu veikri von sinni um að verja Íslandsmeistaratitilinn á lífi með 2-1 sigri á ÍBV á Samsung-vellinum í kvöld. Þá skaust Fylkir upp fyrir Val með öruggum 6-0 sigri á Þrótt á sama tíma og Valskonur töpuðu 0-4 gegn Þór/KA. 1.9.2015 19:53 Alfreð lítið orðið var við efnahagsvandamálin í Grikklandi Framherjinn Alfreð Finnbogason þekkir hollenska boltann út og inn. Alfreð varð markakóngur deildarinnar með heerenveen tímabilið 2013-2014 og segir gríðarlega pressu á leikmönnum Hollands. 1.9.2015 19:45 Lennon skrifaði undir til þriggja ára hjá Everton Enski kantmaðurinn gekk til liðs við Everton á ný eftir að hafa eytt seinni hluta síðasta tímabils á láni hjá Everton. 1.9.2015 19:34 Íslensku strákarnir þekkja dómarann sem dæmir leikinn gegn Hollandi Serbinn Milorad Masic dæmir landsleik Hollands og Íslands í undankeppni EM 2016 á fimmtudaginn. 1.9.2015 18:45 Manchester United gefur frá sér tilkynningu: Sökin liggur hjá Real Madrid Enska félagið segir að forráðamenn liðsins hafi sent öll skjöl til þess að félagsskipti David De Gea gætu gengið í gegn en sökin liggji hjá forráðamönnum spænska stórveldisins. 1.9.2015 18:25 Þórey Rósa verður ekki með Vipers né íslenska landsliðinu næstu mánuði Íslenska landsliðskonan Þórey Rósa Stefánsdóttir sem leikur með Vipers Kristiansand í handknattleik leikur ekki með liðinu næstu mánuði en hún á von á barni í febrúar. 1.9.2015 18:00 Chelsea fær varnarmann frá Reading Chelsea hefur gengið frá kaupum á Michael Hector, varnarmanni Reading, en hann er landsliðsmaður Jamaíka. 1.9.2015 16:58 Valur fær tvo leikmenn frá KR Lið Vals í Domino's deild kvenna barst góður liðsstyrkur í gær þegar Bergþóra Holton Tómasdóttir og Dagbjört Dögg Karlsdóttir skrifuðu undir samninga við félagið. 1.9.2015 16:45 Berahino ósáttur: Spila aldrei aftur fyrir West Brom Saido Berahino tjáði sig á Twitter eftir að West Brom hafnaði síðasta tilboði Tottenham í hann. Sagðist hann aldrei ætla að spila aftur fyrir félagið. 1.9.2015 16:27 United staðfestir kaupin á Martial Manchester United hefur gengið frá kaupum á Anthony Martial frá Monaco á fjögurra ára samningi, en hann er einungis nítján ára gamall. 1.9.2015 16:21 Birkir Már: Ég held að Robben muni ekkert eftir mér Birkir Már Sævarsson hefur verið fastamaður í hægri bakverðinum í síðustu leikjum Íslands í undankeppni EM 2016 og það eru góðar líkur á að svo verði áfram á móti Hollandi á fimmtudaginn. 1.9.2015 16:15 Strákarnir fengu sérinnfluttan þorsk frá Íslandi Íslenski hópurinn kvartar ekki yfir matnum hér úti í Hollandi en líkt og í síðustu leikjum þá er íslenskur kokkur hluti af starfsliði íslenska karlalandsliðsins. 1.9.2015 15:30 Kolbeinn í löngu viðtali hjá Ajax TV Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska liðsins, yfirgaf Ajax í sumar eftir fjögur tímabil í Amsterdam. Þegar Kolbeinn mætti á blaðamannaviðburð í dag þá beið hans sjónvarpsfólk frá Ajax TV. 1.9.2015 15:00 Lescott yfir til nágrannana Joleon Lescott er genginn í raðir Aston Villa frá West Bromwich Albion, en þetta var staðfest nú rétt í þessu. 1.9.2015 14:59 Dýrlingarnir frá Van Dijk frá Celtic Skosku meistararnir komust ekki í Meistaradeildina og þar með var leiðin greið fyrir Hollendinginn í ensku úrvalsdeildina. 1.9.2015 14:30 Birkir Bjarna bætir við sig fimmta tungumálinu Birkir Bjarnason segir að honum líki lífið vel í Sviss eftir flutningana frá Ítalíu í sumar. Birkir leikur með Basel sem hefur farið vel af stað í deildinni þótt liðinu hafi skrikað fótur í forkeppni Meistaradeildar. 1.9.2015 14:00 Hollenska pressan ánægð með andrúmsloftið á æfingu íslenska liðsins Íslensku strákarnir hittu bæði íslenska og hollenska blaðamenn í morgun á annarri æfingu Íslands fyrir leikinn við Holland á Amsterdam Arena á fimmtudaginn. 1.9.2015 13:30 Með gamla menn í hópnum sem lærðu að vera saman áður en Facebook varð til Karlalandsliðið í körfubolta ætlar sér að vinna Þýskaland í fyrsta leik á Evrópumótinu sem hefst á laugardaginn. 1.9.2015 13:00 Rúnar Alex meiddur - Anton Ari kemur inn í hópinn Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U-21 árs liðsins í fótbolta, hefur kallað inn Anton Ara Einarsson, markvörður Vals, inn í landsliðshópinn vegna meiðsla Rúnars Alex Rúnarssonar. 1.9.2015 12:34 Balague: De Gea verður áfram hjá United | Real Madrid ætlar ekki að áfrýja David De Gea verður áfram í herbúðum Manchester United en Real Madrid ætlar ekki að áfrýja félagaskiptum hans eins og búist var við. 1.9.2015 12:17 Allir með á æfingunni í Amsterdam í dag | Myndir Íslenska landsliðið í fótbolta er komið á fulla ferð í undirbúningi sínum fyrir leikinn við Holland í undankeppni EM á fimmtudaginn. 1.9.2015 11:30 Gylfi Þór: Þurfum ekki mörg færi til þess að skora Hollenskir landsliðsmenn og þjálfarar ættu að vera farnir að þekkja nafnið Gylfi Þór Sigurðsson. 1.9.2015 11:30 Pólski risinn kallaði leikmenn íslenska landsliðsins dverga „Við höfum enga stjórn á hugarástandi annarra liða,“ segir aðstoðarþjálfari Íslands. 1.9.2015 11:00 Fyrrum samherji Kolbeins til Chelsea Chelsea hefur fest kaup á senegalska varnarmanninum Papy Djilobodji frá Nantes. 1.9.2015 10:59 Vonarstjarna Fylkis á leið til Groningen Kolbeinn Birgir Finnsson, 16 ára leikmaður Fylkis, mun að öllum líkindum ganga til liðs við hollenska liðið Groningen um áramótin. 1.9.2015 10:30 Auðveld byrjun hjá Serenu á leið að alslemmunni Vitalia Diatchenko gafst upp vegna meiðsla í öðru setti en hún átti aldrei mögulega í Williams. 1.9.2015 10:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Breiðablik 1-1 | Blikar þurfa að bíða eftir titlinum Selfoss og Breiðablik skildu jöfn 1-1 á Selfossi í Pepsí deild kvenna í fótbolta í kvöld. Breiðablik er því enn einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum þegar tvær umferðir eru eftir. 1.9.2015 09:38 Tveir bikarar geta farið á loft í íslenska fótboltanum í dag Breiðablik getur orðið Íslandsmeistari kvenna og Ólafsvíkingar komist upp í Pepsi-deild karla. 1.9.2015 09:30 West Brom bætir við sig markverði frá Manchester United West Brom staðfesti í gær kaupin á Anders Lindegaard, danska markverðinum frá Manchester United en hann hefur aðeins leikið 29 leiki í öllum keppnum undanfarin fimm ár í herbúðum Manchester United. 1.9.2015 09:00 Everton fær argentínskan miðvörð Seinni hlutinn af pakkadílnum frá River Plate kominn í hús hjá bláliðum Bítlaborgarinnar. 1.9.2015 08:30 De Bruyne: Kompany sannfærði mig um að koma til Man City Kevin De Bruyne, nýjasti liðsmaður Manchester City, segir að Vincent Kompany hafi sannfært sig um að ganga til liðs við félagið. 1.9.2015 08:00 United og Real ætla berjast fyrir félagaskiptum De Gea í dag Markvörðurinn var á leið til Madrídar þegar allt fór í vaskinn í gærkvöldi. 1.9.2015 07:30 Kári Árna: Þeir eru alveg vitlausir í Zlatan Arjen Robben, Memphis Depay, Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og Zlatan eru allir á dagskrá hjá Kára Árnasyni á næstu dögum og vikum. 1.9.2015 07:00 Lokadegi félagaskiptagluggans á Englandi lokið | Martial stærsti bitinn Félagsskiptaglugganum í Englandi lokaði klukkan 17:00 í dag, en Vísir fylgdist vel með gangi mála í allan dag. 1.9.2015 06:57 Sjá næstu 50 fréttir
Aron Einar: Erum að læra að stjórna leikjum Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er skiljanlega mjög sáttur með gengi liðsins í undankeppni EM enda strákarnir okkar á toppi riðilsins með fimmtán stig af átján mögulegum. 2.9.2015 08:00
Kolbeinn þekkir hvert einasta strá á vellinum "Það verður gaman að fara á gamla heimavöllinn og vonandi stríðum við Hollendingum vel. Það yrði draumur,“ segir Kolbeinn Sigþórsson. 2.9.2015 07:30
Los Angeles sækir um að halda Sumarólympíuleikana 2024 Borg englanna var í dag tilnefnd sem borgin sem myndi halda Sumarólympíuleikana 2024 færu þeir fram í Bandaríkjunum en það yrði í þriðja sinn sem leikarnir fara fram í borginni. 2.9.2015 07:00
Fáum við mark númer átján á Amsterdam Arena? Kolbeinn Sigþórsson þekkir hverja þúfu á Amsterdam Arena eftir fjögur ár í röðum Ajax og mun mikið mæða á honum í leiknum í kvöld. Honum hefur sautján sinnum tekist að koma boltanum í netið á vellinum og væri eflaust til í að bæta við þá tölu í kvöld. 2.9.2015 06:00
Hollensk áhrif í íslenska liðinu Eiður Smári Guðjohnsen, Aron Einar Gunnarsson, Kolbeinn Sigþórsson, Ari Freyr Skúlason og Jóhann Berg Guðmundsson stigu allir fyrstu skrefin í atvinnumennsku í Hollandi og Alfreð Finnbogason raðaði inn mörkum í hollensku deildinni. Hjálpar þetta íslenska liðinu á móti Hollendingum á morgun? 2.9.2015 06:00
Hættur á samskiptamiðlunum til þess að einbeita sér að fótboltanum Spænski bakvörðurinn Jose Enrique segist vera hættur á samskiptamiðlum til þess að einbeita sér að fótboltanum og að sanna sig á ný fyrir aðdáendum Liverpool. 1.9.2015 23:30
Treyja númer 55 upp í rjáfur til heiðurs Mutombo Atlanta Hawks ætlar að hengja treyju númer 55 upp í rjáfur til heiðurs Dikembe Mutombo en miðherjinn bar þetta númer meðan hann var í herbúðum félagsins á árunum 1996-2001. 1.9.2015 22:45
Golf spilað á æfingavelli íslenska landsliðsins Gylfi Þór Sigurðsson hefði getað unnið í sveiflunni á æfingavelli landsliðsins. 1.9.2015 22:15
Umfjöllun og viðtöl Grindavík 2-7 Víkingur Ó. | Markasúpa þegar Víkingur Ó tryggði sér sæti í efstu deild Víkingur Ólafsvík vann sér inn sæti í Pepsi-deildinni að ári með stórsigri á Grindavík í kvöld en leiknum lauk með 7-2 sigri Ólsara. 1.9.2015 21:45
Arai: Honda vélin er öflugari en Reanult vélin Yasuhisa Arai, yfirmaður kappakstursmála hjá Honda segir að Formúlu 1 vél japanska framleiðandans sé aflmeiri en Reanult vélin. Hann segir muninn 25 hestöfl. 1.9.2015 21:30
Gylfi Þór vonast til að skora tvö til þrjú mörk gegn Hollandi og Kasakstan Karlalandslið Íslands mætir því hollenska í Amsterdam eftir slétta tvo sólarhringa. Gylfi Þór Sigurðsson segir pressuna vera á Hollendingum en hann tók markaskóna sína með til Amsterdam. 1.9.2015 20:15
Veik von Stjörnukvenna lifir enn | Öll úrslit kvöldsins Stjörnukonur héldu veikri von sinni um að verja Íslandsmeistaratitilinn á lífi með 2-1 sigri á ÍBV á Samsung-vellinum í kvöld. Þá skaust Fylkir upp fyrir Val með öruggum 6-0 sigri á Þrótt á sama tíma og Valskonur töpuðu 0-4 gegn Þór/KA. 1.9.2015 19:53
Alfreð lítið orðið var við efnahagsvandamálin í Grikklandi Framherjinn Alfreð Finnbogason þekkir hollenska boltann út og inn. Alfreð varð markakóngur deildarinnar með heerenveen tímabilið 2013-2014 og segir gríðarlega pressu á leikmönnum Hollands. 1.9.2015 19:45
Lennon skrifaði undir til þriggja ára hjá Everton Enski kantmaðurinn gekk til liðs við Everton á ný eftir að hafa eytt seinni hluta síðasta tímabils á láni hjá Everton. 1.9.2015 19:34
Íslensku strákarnir þekkja dómarann sem dæmir leikinn gegn Hollandi Serbinn Milorad Masic dæmir landsleik Hollands og Íslands í undankeppni EM 2016 á fimmtudaginn. 1.9.2015 18:45
Manchester United gefur frá sér tilkynningu: Sökin liggur hjá Real Madrid Enska félagið segir að forráðamenn liðsins hafi sent öll skjöl til þess að félagsskipti David De Gea gætu gengið í gegn en sökin liggji hjá forráðamönnum spænska stórveldisins. 1.9.2015 18:25
Þórey Rósa verður ekki með Vipers né íslenska landsliðinu næstu mánuði Íslenska landsliðskonan Þórey Rósa Stefánsdóttir sem leikur með Vipers Kristiansand í handknattleik leikur ekki með liðinu næstu mánuði en hún á von á barni í febrúar. 1.9.2015 18:00
Chelsea fær varnarmann frá Reading Chelsea hefur gengið frá kaupum á Michael Hector, varnarmanni Reading, en hann er landsliðsmaður Jamaíka. 1.9.2015 16:58
Valur fær tvo leikmenn frá KR Lið Vals í Domino's deild kvenna barst góður liðsstyrkur í gær þegar Bergþóra Holton Tómasdóttir og Dagbjört Dögg Karlsdóttir skrifuðu undir samninga við félagið. 1.9.2015 16:45
Berahino ósáttur: Spila aldrei aftur fyrir West Brom Saido Berahino tjáði sig á Twitter eftir að West Brom hafnaði síðasta tilboði Tottenham í hann. Sagðist hann aldrei ætla að spila aftur fyrir félagið. 1.9.2015 16:27
United staðfestir kaupin á Martial Manchester United hefur gengið frá kaupum á Anthony Martial frá Monaco á fjögurra ára samningi, en hann er einungis nítján ára gamall. 1.9.2015 16:21
Birkir Már: Ég held að Robben muni ekkert eftir mér Birkir Már Sævarsson hefur verið fastamaður í hægri bakverðinum í síðustu leikjum Íslands í undankeppni EM 2016 og það eru góðar líkur á að svo verði áfram á móti Hollandi á fimmtudaginn. 1.9.2015 16:15
Strákarnir fengu sérinnfluttan þorsk frá Íslandi Íslenski hópurinn kvartar ekki yfir matnum hér úti í Hollandi en líkt og í síðustu leikjum þá er íslenskur kokkur hluti af starfsliði íslenska karlalandsliðsins. 1.9.2015 15:30
Kolbeinn í löngu viðtali hjá Ajax TV Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska liðsins, yfirgaf Ajax í sumar eftir fjögur tímabil í Amsterdam. Þegar Kolbeinn mætti á blaðamannaviðburð í dag þá beið hans sjónvarpsfólk frá Ajax TV. 1.9.2015 15:00
Lescott yfir til nágrannana Joleon Lescott er genginn í raðir Aston Villa frá West Bromwich Albion, en þetta var staðfest nú rétt í þessu. 1.9.2015 14:59
Dýrlingarnir frá Van Dijk frá Celtic Skosku meistararnir komust ekki í Meistaradeildina og þar með var leiðin greið fyrir Hollendinginn í ensku úrvalsdeildina. 1.9.2015 14:30
Birkir Bjarna bætir við sig fimmta tungumálinu Birkir Bjarnason segir að honum líki lífið vel í Sviss eftir flutningana frá Ítalíu í sumar. Birkir leikur með Basel sem hefur farið vel af stað í deildinni þótt liðinu hafi skrikað fótur í forkeppni Meistaradeildar. 1.9.2015 14:00
Hollenska pressan ánægð með andrúmsloftið á æfingu íslenska liðsins Íslensku strákarnir hittu bæði íslenska og hollenska blaðamenn í morgun á annarri æfingu Íslands fyrir leikinn við Holland á Amsterdam Arena á fimmtudaginn. 1.9.2015 13:30
Með gamla menn í hópnum sem lærðu að vera saman áður en Facebook varð til Karlalandsliðið í körfubolta ætlar sér að vinna Þýskaland í fyrsta leik á Evrópumótinu sem hefst á laugardaginn. 1.9.2015 13:00
Rúnar Alex meiddur - Anton Ari kemur inn í hópinn Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U-21 árs liðsins í fótbolta, hefur kallað inn Anton Ara Einarsson, markvörður Vals, inn í landsliðshópinn vegna meiðsla Rúnars Alex Rúnarssonar. 1.9.2015 12:34
Balague: De Gea verður áfram hjá United | Real Madrid ætlar ekki að áfrýja David De Gea verður áfram í herbúðum Manchester United en Real Madrid ætlar ekki að áfrýja félagaskiptum hans eins og búist var við. 1.9.2015 12:17
Allir með á æfingunni í Amsterdam í dag | Myndir Íslenska landsliðið í fótbolta er komið á fulla ferð í undirbúningi sínum fyrir leikinn við Holland í undankeppni EM á fimmtudaginn. 1.9.2015 11:30
Gylfi Þór: Þurfum ekki mörg færi til þess að skora Hollenskir landsliðsmenn og þjálfarar ættu að vera farnir að þekkja nafnið Gylfi Þór Sigurðsson. 1.9.2015 11:30
Pólski risinn kallaði leikmenn íslenska landsliðsins dverga „Við höfum enga stjórn á hugarástandi annarra liða,“ segir aðstoðarþjálfari Íslands. 1.9.2015 11:00
Fyrrum samherji Kolbeins til Chelsea Chelsea hefur fest kaup á senegalska varnarmanninum Papy Djilobodji frá Nantes. 1.9.2015 10:59
Vonarstjarna Fylkis á leið til Groningen Kolbeinn Birgir Finnsson, 16 ára leikmaður Fylkis, mun að öllum líkindum ganga til liðs við hollenska liðið Groningen um áramótin. 1.9.2015 10:30
Auðveld byrjun hjá Serenu á leið að alslemmunni Vitalia Diatchenko gafst upp vegna meiðsla í öðru setti en hún átti aldrei mögulega í Williams. 1.9.2015 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Breiðablik 1-1 | Blikar þurfa að bíða eftir titlinum Selfoss og Breiðablik skildu jöfn 1-1 á Selfossi í Pepsí deild kvenna í fótbolta í kvöld. Breiðablik er því enn einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum þegar tvær umferðir eru eftir. 1.9.2015 09:38
Tveir bikarar geta farið á loft í íslenska fótboltanum í dag Breiðablik getur orðið Íslandsmeistari kvenna og Ólafsvíkingar komist upp í Pepsi-deild karla. 1.9.2015 09:30
West Brom bætir við sig markverði frá Manchester United West Brom staðfesti í gær kaupin á Anders Lindegaard, danska markverðinum frá Manchester United en hann hefur aðeins leikið 29 leiki í öllum keppnum undanfarin fimm ár í herbúðum Manchester United. 1.9.2015 09:00
Everton fær argentínskan miðvörð Seinni hlutinn af pakkadílnum frá River Plate kominn í hús hjá bláliðum Bítlaborgarinnar. 1.9.2015 08:30
De Bruyne: Kompany sannfærði mig um að koma til Man City Kevin De Bruyne, nýjasti liðsmaður Manchester City, segir að Vincent Kompany hafi sannfært sig um að ganga til liðs við félagið. 1.9.2015 08:00
United og Real ætla berjast fyrir félagaskiptum De Gea í dag Markvörðurinn var á leið til Madrídar þegar allt fór í vaskinn í gærkvöldi. 1.9.2015 07:30
Kári Árna: Þeir eru alveg vitlausir í Zlatan Arjen Robben, Memphis Depay, Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og Zlatan eru allir á dagskrá hjá Kára Árnasyni á næstu dögum og vikum. 1.9.2015 07:00
Lokadegi félagaskiptagluggans á Englandi lokið | Martial stærsti bitinn Félagsskiptaglugganum í Englandi lokaði klukkan 17:00 í dag, en Vísir fylgdist vel með gangi mála í allan dag. 1.9.2015 06:57