Fleiri fréttir

Aron Einar: Erum að læra að stjórna leikjum

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er skiljanlega mjög sáttur með gengi liðsins í undankeppni EM enda strákarnir okkar á toppi riðilsins með fimmtán stig af átján mögulegum.

Fáum við mark númer átján á Amsterdam Arena?

Kolbeinn Sigþórsson þekkir hverja þúfu á Amsterdam Arena eftir fjögur ár í röðum Ajax og mun mikið mæða á honum í leiknum í kvöld. Honum hefur sautján sinnum tekist að koma boltanum í netið á vellinum og væri eflaust til í að bæta við þá tölu í kvöld.

Hollensk áhrif í íslenska liðinu

Eiður Smári Guðjohnsen, Aron Einar Gunnarsson, Kolbeinn Sigþórsson, Ari Freyr Skúlason og Jóhann Berg Guðmundsson stigu allir fyrstu skrefin í atvinnumennsku í Hollandi og Alfreð Finnbogason raðaði inn mörkum í hollensku deildinni. Hjálpar þetta íslenska liðinu á móti Hollendingum á morgun?

Veik von Stjörnukvenna lifir enn | Öll úrslit kvöldsins

Stjörnukonur héldu veikri von sinni um að verja Íslandsmeistaratitilinn á lífi með 2-1 sigri á ÍBV á Samsung-vellinum í kvöld. Þá skaust Fylkir upp fyrir Val með öruggum 6-0 sigri á Þrótt á sama tíma og Valskonur töpuðu 0-4 gegn Þór/KA.

Valur fær tvo leikmenn frá KR

Lið Vals í Domino's deild kvenna barst góður liðsstyrkur í gær þegar Bergþóra Holton Tómasdóttir og Dagbjört Dögg Karlsdóttir skrifuðu undir samninga við félagið.

United staðfestir kaupin á Martial

Manchester United hefur gengið frá kaupum á Anthony Martial frá Monaco á fjögurra ára samningi, en hann er einungis nítján ára gamall.

Birkir Már: Ég held að Robben muni ekkert eftir mér

Birkir Már Sævarsson hefur verið fastamaður í hægri bakverðinum í síðustu leikjum Íslands í undankeppni EM 2016 og það eru góðar líkur á að svo verði áfram á móti Hollandi á fimmtudaginn.

Kolbeinn í löngu viðtali hjá Ajax TV

Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska liðsins, yfirgaf Ajax í sumar eftir fjögur tímabil í Amsterdam. Þegar Kolbeinn mætti á blaðamannaviðburð í dag þá beið hans sjónvarpsfólk frá Ajax TV.

Lescott yfir til nágrannana

Joleon Lescott er genginn í raðir Aston Villa frá West Bromwich Albion, en þetta var staðfest nú rétt í þessu.

Birkir Bjarna bætir við sig fimmta tungumálinu

Birkir Bjarnason segir að honum líki lífið vel í Sviss eftir flutningana frá Ítalíu í sumar. Birkir leikur með Basel sem hefur farið vel af stað í deildinni þótt liðinu hafi skrikað fótur í forkeppni Meistaradeildar.

Rúnar Alex meiddur - Anton Ari kemur inn í hópinn

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U-21 árs liðsins í fótbolta, hefur kallað inn Anton Ara Einarsson, markvörður Vals, inn í landsliðshópinn vegna meiðsla Rúnars Alex Rúnarssonar.

Sjá næstu 50 fréttir