Fleiri fréttir Reyndi að stinga lögguna af Enn einn NFL-leikmaðurinn búinn að koma sér í vandræði. 31.7.2015 23:30 Landsliðsþjálfarinn framlengir við blakdeild Aftureldingar Landsliðsþjálfarinn í blaki framlengdi samningi sínum við Aftureldingu en hann hefur fengið spænskan leikmann til liðsins sem mun einnig aðstoða við þjálfunina. 31.7.2015 22:45 Ishikawa leiðir eftir 36 holur á Quicken Loans - Tiger áfram í toppbaráttunni Japanska ungstirnið Ryo Ishikawa hefur leikið frábært golf hingað til á Robert Trent Jones vellinum og leiðir með einu höggi. Tiger Woods hefur spilað tvo góða hringi í röð og virðist vera að finna sitt gamla form. 31.7.2015 22:41 Costa og Cahill klárir fyrir helgina Costa og Cahill hafa báðir náð sér af meiðslum og geta tekið þátt í leiknum upp á Samfélagsskjöldinn gegn Arsenal á sunnudaginn. 31.7.2015 22:00 Guardiola ekki búinn að ákveða næsta skref Knattspyrnustjóri Bayern Munchen segist ekki vera búinn að ákveða næsta skref en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum hjá þýsku meisturunum. 31.7.2015 21:15 Daði lánaður til Leiknis | Ritstjórinn sendur til Seyðisfjarðar Leiknir hefur fengið kantmanninn Daða Bergsson að láni frá Val. Daði mun leika með Breiðholtsliðinu út tímabilið í Pepsi-deildinni. 31.7.2015 20:48 Fyrsta tap OB Hallgrímur Jónasson, Ari Freyr Skúlason og félagar þeirra í OB biðu lægri hlut fyrir Midtjylland, 1-0, í 3. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 31.7.2015 20:32 Tap hjá Victori og Arnóri Guðlaugur Victor Pálsson og Arnór Smárason léku báðir allan leikinn fyrir Helsingborg sem tapaði 1-2 fyrir Kalmar á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 31.7.2015 20:20 Glódís á sínum stað í liði Eskilstuna Landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn fyrir Eskilstuna United sem gerði 1-1 jafntefli við Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 31.7.2015 20:09 Tiger neitar að hafa rekið þjálfarann sinn Tiger Woods segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann hafi rekið sveifluþjálfarann sinn á dögunum en hann lék loksins hring á undir pari á Quicken Loans National mótinu í gær. 31.7.2015 20:00 Sjálfsmark felldi Viking Þrír Íslendingar voru í byrjunarliði Viking sem laut í gras fyrir Haugesund á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. 31.7.2015 19:49 Blikar semja við Norðmann sem þeir voru með á reynslu Breiðablik hefur samið við Norðmanninn Tor André Skimmeland um að leika með liðinu út tímabilið í Pepsi-deildinni. 31.7.2015 18:54 Rúrik og félagar svöruðu fyrir skellinn í 1. umferð Rúrik Gíslason var í byrjunarliði Nürnberg sem vann 3-2 sigur á Heidenheim í 2. umferð þýsku B-deildarinnar í kvöld. 31.7.2015 18:40 Aston Villa heldur áfram að bæta við sig Aston Villa hefur verið aðsópsmikið á leikmannamarkaðinum í sumar og í dag bættust tveir nýjir leikmenn í hópinn; Rudy Gestede og Jordan Veretout. 31.7.2015 18:30 Schmeichel: Markverðirnir sem komu til United á eftir mér voru ekki nógu góðir Það tók Manchester United sex ár að finna arftaka Danans þegar hann yfirgaf Old Trafford. 31.7.2015 17:45 Lambert kominn til West Brom Stuttri dvöl Rickie Lambert hjá Liverpool er lokið en framherjinn er genginn í raðir West Brom. 31.7.2015 17:13 Bottas: Ferrari-orðrómur truflar Valtteri Bottas segir vangaveltur um mögulega framtíð hans hjá Ferrari trufla. Hann einbeitir sér að því að vinna sína fyrstu keppni með Williams. 31.7.2015 16:45 Jovetic genginn til liðs við Inter Stevan Jovetic gekk til liðs við Inter á eins og hálfs árs lánssamning í dag en Inter er með forkaupsrétt á honum að samningnum loknum. 31.7.2015 16:15 Helmingi fleiri öryggisverðir í Ríó en í London Brasilíumenn taka öryggismálin mjög alvarlega fyrir Ólympíuleikana næsta sumar. 31.7.2015 15:45 Balotelli ekki í leikmannahóp Liverpool sem fer til Finnlands Ítalski vandræðagemsinn var ekki valinn í leikmannahóp Liverpool fyrir æfingarleik liðsins gegn HJK Helsinki og virðist hann eiga enga framtíð hjá félaginu. 31.7.2015 15:15 Flautaði leik í Evrópudeildinni af eftir grjótkast stuðningsmanna Dómari leiksins neyddist til að flauta leikinn af eftir að leikmaður Legia Varsjá fékk stein í hausinn frá albönsku stuðningsmönnunum. 31.7.2015 14:30 Ronda fær ekkert nema ást í landi mótherjans | Myndbönd Ronda Rousey átti ekki orð yfir móttökum brasilískra stuðningsmanna þegar hún æfði á ströndinni í Ríó fyrir bardagann gegn Bethe Correia. 31.7.2015 14:00 Jóhann byrjaður að æfa aftur með Keflavík Þjálfarinn að ná sér af meiðslum og gæti spilað með liðinu seinni hluta Íslandsmótsins. 31.7.2015 13:45 Sigmar Ingi á leið í Keflavík Botnlið Pepsi-deildarinnar búið að finna markvörðinn sem það var að leita að. 31.7.2015 13:30 Walcott og Cazorla framlengja við Arsenal Landsliðsmennirnir tveir skrifuðu undir nýja samninga hjá Arsenal í dag en báðir áttu þeir aðeins eitt ár eftir af samningi sínum. 31.7.2015 13:00 Sacramento Kings ræður konu sem aðstoðarþjálfara Nancy Lieberman staðfesti í gær að hún yrði annar kvenkynsþjálfari NBA-deildarinnar í gær en hún verður George Karl til aðstoðar hjá Sacramento Kings næsta tímabil. 31.7.2015 12:30 Spilaði Evrópuleik í skugga lyfjabanns Fenerbache kvartaði til UEFA vegna þátttöku brasilíska miðjumannsins Fred í Meistaradeildarleik gegn Shakhtar, en ólögleg lyf fundust í sýni hans í Suður-Ameríkukeppninni. 31.7.2015 12:00 Terry: Ég fæ að heyra það alls staðar en allir vilja hafa mig í sínu liði John Terry, fyrirliði Chelsea, notar öskrin úr stúkunni sér til góðs en þau drífa hann áfram. 31.7.2015 11:30 Di María í læknisskoðun hjá PSG í næstu viku Manchester tapar um 25 milljónum punda á argentínska leikmanninum sem skrifar undir fjögurra ára samning við Paris Saint-Germain. 31.7.2015 11:00 Vetrarólympíuleikarnir 2022 fara fram í Peking Ólympíunefndin tilkynnti í dag að Vetrarólympíuleikarnir 2022 færu fram í Peking en aðeins Peking og Almaty í Kasakstan stóðu til boða eftir að fjórar evrópskar borgir drógu umsóknir sínar til baka. 31.7.2015 10:30 Moyes: Phil Neville getur orðið þjálfari enska landsliðsins David Moyes hefur mikla trú á manninum sem hann gerði að fyrirliða hjá Everton og tók svo með sér til að þjálfa Manchester United. 31.7.2015 10:00 Nóg af laxi í Korpu Korpa eða Úlfarsá hefur verið að gefa feyknagóða veiði síðustu daga og veiðimenn við bakkana segja nóg af fiski í henni. 31.7.2015 10:00 Arftaki Schneiderlin byrjaði á því að meiðast Jordy Clasie meiddist í glæsilegri endurkomu Dýrlinganna í Evrópukeppni í gærkvöldi. 31.7.2015 09:30 Birgir Leifur og nýkrýndir Íslandsmeistarar keppa í Einvíginu á Nesinu BUGL fær stuðning frá DHL í þessu árlega golfmóti sem fram fer um Verslunamannahelgina. 31.7.2015 09:00 Suárez: Enska deildin er sú besta í heimi en Barcelona er besta liðið Úrúgvæski framherjinn vill snúa aftur til Ajax og jafnvel spila í MLS-deildinni í framtíðinni. 31.7.2015 08:30 Hvernig slapp Hafsteinn með gult spjald? | Sjáðu atvikið umtalaða í Vesturbænum Hafsteinn Briem, miðvörður ÍBV, átti að fá beint rautt spjald í bikarleik KR og ÍBV á Alvogen-vellinum í gær þegar hann sparkaði í liggjandi mann. 31.7.2015 08:00 Dzeko búinn að semja við Roma en félögin hafa ekki náð saman Bosníumaðurinn vill komast til Ítalíu en Roma þarf fyrst að ná samkomulagi við Manchester City. 31.7.2015 07:30 Flóttinn úr Digranesinu Bjarki Sigurðsson ætlar ekki að gefast upp sem þjálfari HK þó svo hann sé búinn að missa marga lykilmenn 31.7.2015 07:00 Hin liðin munu líta á okkur sem hvíldardag Hörður Axel Vilhjálmsson, landsliðsmaður í körfubolta, hlakkar til að sjá hvar hann stendur gegn þeim bestu í heiminum. Mótherjar Íslands á EM munu vanmeta strákana okkar og því er um að gera nýta sér það. 31.7.2015 06:00 Frábær endurkoma hjá Tiger á fyrsta hring - Goosen og Ishikawa í forystu Reynsluboltinn Retief Goosen og ungstirnið Ryo Ishikawa leiða eftir fyrsta hring á Quicken Loans mótinu en Tiger Woods sýndi gamalkunna takta. 30.7.2015 23:24 Ronda myndi klára mig þegar henni hentar LeBron James er nýjasti karlmaðurinn sem segist ekki eiga möguleika í Rondu Rousey. 30.7.2015 23:15 Eru geimverur að fylgjast með Redskins? Svo virðist vera sem allur heimurinn fylgist með Washington Redskins og reyndar aðeins fleiri til. 30.7.2015 22:30 Lamaðist í skiðaslysi fyrir fjórum árum en spilar fótbolta í Pepsi-deildinni í dag Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir lamaðist eftir skíðaslys í Noregi fyrir fjórum árum en í dag spilar hún með Þrótti í Pepsi-deild kvenna. 30.7.2015 21:58 Ríó kolféll á hreinlætisprófi fyrir Ólympíuleikana | Myndir Borgaryfirvöldum í Ríó er vandi á höndum en laugarnar sem átti á nota á Ólympíuleikunum eru fullar af úrgangi og þeir keppendur sem hafa verið að æfa í þeim undanfarið hafa allir verið að veikjast. 30.7.2015 21:45 Ólíkt gengi ensku liðanna Tvö ensk úrvalsdeildarlið voru á ferðinni í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 30.7.2015 21:00 Sjá næstu 50 fréttir
Landsliðsþjálfarinn framlengir við blakdeild Aftureldingar Landsliðsþjálfarinn í blaki framlengdi samningi sínum við Aftureldingu en hann hefur fengið spænskan leikmann til liðsins sem mun einnig aðstoða við þjálfunina. 31.7.2015 22:45
Ishikawa leiðir eftir 36 holur á Quicken Loans - Tiger áfram í toppbaráttunni Japanska ungstirnið Ryo Ishikawa hefur leikið frábært golf hingað til á Robert Trent Jones vellinum og leiðir með einu höggi. Tiger Woods hefur spilað tvo góða hringi í röð og virðist vera að finna sitt gamla form. 31.7.2015 22:41
Costa og Cahill klárir fyrir helgina Costa og Cahill hafa báðir náð sér af meiðslum og geta tekið þátt í leiknum upp á Samfélagsskjöldinn gegn Arsenal á sunnudaginn. 31.7.2015 22:00
Guardiola ekki búinn að ákveða næsta skref Knattspyrnustjóri Bayern Munchen segist ekki vera búinn að ákveða næsta skref en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum hjá þýsku meisturunum. 31.7.2015 21:15
Daði lánaður til Leiknis | Ritstjórinn sendur til Seyðisfjarðar Leiknir hefur fengið kantmanninn Daða Bergsson að láni frá Val. Daði mun leika með Breiðholtsliðinu út tímabilið í Pepsi-deildinni. 31.7.2015 20:48
Fyrsta tap OB Hallgrímur Jónasson, Ari Freyr Skúlason og félagar þeirra í OB biðu lægri hlut fyrir Midtjylland, 1-0, í 3. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 31.7.2015 20:32
Tap hjá Victori og Arnóri Guðlaugur Victor Pálsson og Arnór Smárason léku báðir allan leikinn fyrir Helsingborg sem tapaði 1-2 fyrir Kalmar á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 31.7.2015 20:20
Glódís á sínum stað í liði Eskilstuna Landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn fyrir Eskilstuna United sem gerði 1-1 jafntefli við Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 31.7.2015 20:09
Tiger neitar að hafa rekið þjálfarann sinn Tiger Woods segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann hafi rekið sveifluþjálfarann sinn á dögunum en hann lék loksins hring á undir pari á Quicken Loans National mótinu í gær. 31.7.2015 20:00
Sjálfsmark felldi Viking Þrír Íslendingar voru í byrjunarliði Viking sem laut í gras fyrir Haugesund á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. 31.7.2015 19:49
Blikar semja við Norðmann sem þeir voru með á reynslu Breiðablik hefur samið við Norðmanninn Tor André Skimmeland um að leika með liðinu út tímabilið í Pepsi-deildinni. 31.7.2015 18:54
Rúrik og félagar svöruðu fyrir skellinn í 1. umferð Rúrik Gíslason var í byrjunarliði Nürnberg sem vann 3-2 sigur á Heidenheim í 2. umferð þýsku B-deildarinnar í kvöld. 31.7.2015 18:40
Aston Villa heldur áfram að bæta við sig Aston Villa hefur verið aðsópsmikið á leikmannamarkaðinum í sumar og í dag bættust tveir nýjir leikmenn í hópinn; Rudy Gestede og Jordan Veretout. 31.7.2015 18:30
Schmeichel: Markverðirnir sem komu til United á eftir mér voru ekki nógu góðir Það tók Manchester United sex ár að finna arftaka Danans þegar hann yfirgaf Old Trafford. 31.7.2015 17:45
Lambert kominn til West Brom Stuttri dvöl Rickie Lambert hjá Liverpool er lokið en framherjinn er genginn í raðir West Brom. 31.7.2015 17:13
Bottas: Ferrari-orðrómur truflar Valtteri Bottas segir vangaveltur um mögulega framtíð hans hjá Ferrari trufla. Hann einbeitir sér að því að vinna sína fyrstu keppni með Williams. 31.7.2015 16:45
Jovetic genginn til liðs við Inter Stevan Jovetic gekk til liðs við Inter á eins og hálfs árs lánssamning í dag en Inter er með forkaupsrétt á honum að samningnum loknum. 31.7.2015 16:15
Helmingi fleiri öryggisverðir í Ríó en í London Brasilíumenn taka öryggismálin mjög alvarlega fyrir Ólympíuleikana næsta sumar. 31.7.2015 15:45
Balotelli ekki í leikmannahóp Liverpool sem fer til Finnlands Ítalski vandræðagemsinn var ekki valinn í leikmannahóp Liverpool fyrir æfingarleik liðsins gegn HJK Helsinki og virðist hann eiga enga framtíð hjá félaginu. 31.7.2015 15:15
Flautaði leik í Evrópudeildinni af eftir grjótkast stuðningsmanna Dómari leiksins neyddist til að flauta leikinn af eftir að leikmaður Legia Varsjá fékk stein í hausinn frá albönsku stuðningsmönnunum. 31.7.2015 14:30
Ronda fær ekkert nema ást í landi mótherjans | Myndbönd Ronda Rousey átti ekki orð yfir móttökum brasilískra stuðningsmanna þegar hún æfði á ströndinni í Ríó fyrir bardagann gegn Bethe Correia. 31.7.2015 14:00
Jóhann byrjaður að æfa aftur með Keflavík Þjálfarinn að ná sér af meiðslum og gæti spilað með liðinu seinni hluta Íslandsmótsins. 31.7.2015 13:45
Sigmar Ingi á leið í Keflavík Botnlið Pepsi-deildarinnar búið að finna markvörðinn sem það var að leita að. 31.7.2015 13:30
Walcott og Cazorla framlengja við Arsenal Landsliðsmennirnir tveir skrifuðu undir nýja samninga hjá Arsenal í dag en báðir áttu þeir aðeins eitt ár eftir af samningi sínum. 31.7.2015 13:00
Sacramento Kings ræður konu sem aðstoðarþjálfara Nancy Lieberman staðfesti í gær að hún yrði annar kvenkynsþjálfari NBA-deildarinnar í gær en hún verður George Karl til aðstoðar hjá Sacramento Kings næsta tímabil. 31.7.2015 12:30
Spilaði Evrópuleik í skugga lyfjabanns Fenerbache kvartaði til UEFA vegna þátttöku brasilíska miðjumannsins Fred í Meistaradeildarleik gegn Shakhtar, en ólögleg lyf fundust í sýni hans í Suður-Ameríkukeppninni. 31.7.2015 12:00
Terry: Ég fæ að heyra það alls staðar en allir vilja hafa mig í sínu liði John Terry, fyrirliði Chelsea, notar öskrin úr stúkunni sér til góðs en þau drífa hann áfram. 31.7.2015 11:30
Di María í læknisskoðun hjá PSG í næstu viku Manchester tapar um 25 milljónum punda á argentínska leikmanninum sem skrifar undir fjögurra ára samning við Paris Saint-Germain. 31.7.2015 11:00
Vetrarólympíuleikarnir 2022 fara fram í Peking Ólympíunefndin tilkynnti í dag að Vetrarólympíuleikarnir 2022 færu fram í Peking en aðeins Peking og Almaty í Kasakstan stóðu til boða eftir að fjórar evrópskar borgir drógu umsóknir sínar til baka. 31.7.2015 10:30
Moyes: Phil Neville getur orðið þjálfari enska landsliðsins David Moyes hefur mikla trú á manninum sem hann gerði að fyrirliða hjá Everton og tók svo með sér til að þjálfa Manchester United. 31.7.2015 10:00
Nóg af laxi í Korpu Korpa eða Úlfarsá hefur verið að gefa feyknagóða veiði síðustu daga og veiðimenn við bakkana segja nóg af fiski í henni. 31.7.2015 10:00
Arftaki Schneiderlin byrjaði á því að meiðast Jordy Clasie meiddist í glæsilegri endurkomu Dýrlinganna í Evrópukeppni í gærkvöldi. 31.7.2015 09:30
Birgir Leifur og nýkrýndir Íslandsmeistarar keppa í Einvíginu á Nesinu BUGL fær stuðning frá DHL í þessu árlega golfmóti sem fram fer um Verslunamannahelgina. 31.7.2015 09:00
Suárez: Enska deildin er sú besta í heimi en Barcelona er besta liðið Úrúgvæski framherjinn vill snúa aftur til Ajax og jafnvel spila í MLS-deildinni í framtíðinni. 31.7.2015 08:30
Hvernig slapp Hafsteinn með gult spjald? | Sjáðu atvikið umtalaða í Vesturbænum Hafsteinn Briem, miðvörður ÍBV, átti að fá beint rautt spjald í bikarleik KR og ÍBV á Alvogen-vellinum í gær þegar hann sparkaði í liggjandi mann. 31.7.2015 08:00
Dzeko búinn að semja við Roma en félögin hafa ekki náð saman Bosníumaðurinn vill komast til Ítalíu en Roma þarf fyrst að ná samkomulagi við Manchester City. 31.7.2015 07:30
Flóttinn úr Digranesinu Bjarki Sigurðsson ætlar ekki að gefast upp sem þjálfari HK þó svo hann sé búinn að missa marga lykilmenn 31.7.2015 07:00
Hin liðin munu líta á okkur sem hvíldardag Hörður Axel Vilhjálmsson, landsliðsmaður í körfubolta, hlakkar til að sjá hvar hann stendur gegn þeim bestu í heiminum. Mótherjar Íslands á EM munu vanmeta strákana okkar og því er um að gera nýta sér það. 31.7.2015 06:00
Frábær endurkoma hjá Tiger á fyrsta hring - Goosen og Ishikawa í forystu Reynsluboltinn Retief Goosen og ungstirnið Ryo Ishikawa leiða eftir fyrsta hring á Quicken Loans mótinu en Tiger Woods sýndi gamalkunna takta. 30.7.2015 23:24
Ronda myndi klára mig þegar henni hentar LeBron James er nýjasti karlmaðurinn sem segist ekki eiga möguleika í Rondu Rousey. 30.7.2015 23:15
Eru geimverur að fylgjast með Redskins? Svo virðist vera sem allur heimurinn fylgist með Washington Redskins og reyndar aðeins fleiri til. 30.7.2015 22:30
Lamaðist í skiðaslysi fyrir fjórum árum en spilar fótbolta í Pepsi-deildinni í dag Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir lamaðist eftir skíðaslys í Noregi fyrir fjórum árum en í dag spilar hún með Þrótti í Pepsi-deild kvenna. 30.7.2015 21:58
Ríó kolféll á hreinlætisprófi fyrir Ólympíuleikana | Myndir Borgaryfirvöldum í Ríó er vandi á höndum en laugarnar sem átti á nota á Ólympíuleikunum eru fullar af úrgangi og þeir keppendur sem hafa verið að æfa í þeim undanfarið hafa allir verið að veikjast. 30.7.2015 21:45
Ólíkt gengi ensku liðanna Tvö ensk úrvalsdeildarlið voru á ferðinni í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 30.7.2015 21:00