Fleiri fréttir

FH spáð Íslandsmeistaratitlinum í ár

FH-ingum er spáð sigri í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en úrslitin úr spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna var kynnt á kynningarfundi Pepsi-deildar karla í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar í dag.

101 sm sjóbirtingur úr Húseyjakvísl

Veiðin í Húseyjakvísl hefur verið góð í vor þá daga sem hægt er að standa við ánna og meðalþyngdin í ánni fer sífellt hækkandi.

Snorri Steinn á förum frá Sélestat

"Fyrir mig persónulega er frábært að koma núna í landsliðið enda búið að vera svo leiðinlegt í Frakklandi síðustu vikur," segir Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins.

Manny verður flengdur

Pabbi Floyd Mayweather hefur varað Manny Pacquiao við því að Mayweather hafi aldrei æft eins vel fyrir nokkurn bardaga.

Bucks neitar að gefast upp gegn Bulls

Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt og þar mistókst Memphis og Chicago að tryggja sig áfram í næstu umferð.

Alexander: Ég get ekkert æft

Útlitið ekki gott með bestu skyttu íslenska landsliðsins fyrir stórleikinn gegn Serbíu á miðvikudagskvöldið.

Ég elska Snæfell og elska að vera í þessum bæ

Snæfell varð Íslandsmeistari í körfubolta kvenna annað árið í röð eftir sigur á Keflavík í lokaúrslitunum, 3-0. Liðið vann með minnsta mun, 81-80, í Stykkishólmi í gær við ærandi fögnuð heimamanna í Hólminum.

Oscar slapp með skrekkinn

Brasilíumaðurinn Oscar hjá Chelsea meiddist í leiknum gegn Arsenal um helgina og var fluttur á spítala.

Lögreglan leitar að Jon Jones

Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Jon Jones, er búinn að koma sér í vandræði á nýjan leik.

Sannfærandi hjá Klitschko

Úkraínumaðurinn Wladimir Klitschko heldur fast um heimsmeistarabeltin sín og hann var ekki í vandræðum með Bryan Jennings um helgina er þeir mættust í New York.

Sjá næstu 50 fréttir