Fleiri fréttir

Var með fleiri stoðsendingar en stig í seríunni

Pétur Rúnar Birgisson, 19 ára gamall leikstjórnandi Tindastóls, spilaði félaga sína vel uppi í undanúrslitaeinvíginu á móti Haukum sem Stólarnir kláruðu með sigri á Ásvöllum í gær.

Fyrsta liðið til að vinna KR stórt í vetur

Njarðvíkingar jöfnuðu undanúrslitaeinvígi sitt á móti KR með því að vinna sextán stiga sigur á Íslands- og deildarmeisturunum úr Vesturbænum í Ljónagryfjunni í gær, 97-81.

Árni Björn nýr meistari Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum

Árni Björn Pálsson afreksknapi fór með sigur af hólmi í Meistaradeild í hestaíþróttum 2015. Hann vann með yfirburðum, enginn annar knapi í deildinni komst með tærnar þar sem Árni Björn hafði hælana. Hann var jafnframt kjörinn fagmannlegasti knapinn.

Aron Einar: Þetta voru engar fyllerísferðir

Landsliðsfyrirliðinn þvertekur fyrir skemmtanastand leikmanna á árum áður og segir Ólaf Jóhannesson og Pétur Pétursson eiga mikið í árangri liðsins í dag.

Dominiqua efst annað Evrópumótið í röð

Dominiqua Belanyi náði bestum árangri íslensku fimleikakvennanna í fjölþraut undankeppninni á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem lauk í gær í Montpellier í Frakklandi.

Luis Suarez: Ég varð bara að klobba David Luiz

Luis Suarez skoraði tvö mörk fyrir Barcelona í gærkvöldi þegar liðið vann 3-1 útisigur á Paris Saint-Germain í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitunum Meistaradeildarinnar.

Russell Westbrook stigakóngur NBA-deildarinnar í ár

Russell Westbrook skoraði 37 stig fyrir Oklahoma City Thunder á lokakvöldi NBA-körfuboltadeildarinnar. Það dugði til sigurs í leiknum og til að tryggja hann sem stigahæsta leikmann NBA-deildarinnar á tímabilinu en OKC komst hinsvegar ekki í úrslitakeppnina.

Haukar hafa styrkinn til að vinna Val

Undanúrslitin í Olís-deild karla í handbolta hefjast í kvöld. Valur og Haukar mætast í fyrsta leik að Hlíðarenda og nýliðar Aftureldingar fá ÍR í heimsókn. Guðlaugur Arnarsson, þjálfari Fram, spáir í spilin.

FSu upp í efstu deild

FSu hafði betur gegn Hamri í oddaleik í úrslitakeppni 1. deildarinnar og spilar með Hetti í Domino's-deild karla á næstu leiktíð.

Bílskúrinn: Sögur af Sjanghæ

Lewis Hamilton snéri aftur á efsta þrep verðlaunapalsins í Kína. Fast á hæla hans fylgdi pirraður liðsfélagi hans, Nico Rosberg. Allt er þá orðið eðlilegt aftur í Formúlu 1.

Sjá næstu 50 fréttir