Fleiri fréttir

Sara Rún til Bandaríkjanna

Sara Hún Hinriksdóttir, körfuknattleikskona, er á leið til Bandaríkjanna. Hún fékk skólastyrk frá skóla í New York og yfirgefur því Keflavík.

Tuchel eftirmaður Klopp

Thomas Tuchel hefur verið ráðinn þýska knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund, en þetta staðfesti félagið í dag.

Curry í stuði í sigri Golden State | Myndbönd

Stephen Curry var í stuði fyrir Golden State Warriors sem komst yfir í einvíginu gegn New Orleans Pelicans í úrslitakeppni NBA í nótt. Warrios fór með sigur af hólmi, 106-99.

Kristinn í sigurliði gegn Kaka

Kristinn Steindórsson spilaði rúmar tuttugu mínútur þegar Columbus Crew bar sigurorð af Orlando City í MLS-deildinni í knattspyrnu í nótt, en lokatölur urðu 3-0.

Djokovic vann Nadal á leirnum

Novak Djokovic tryggði sér sæti í úrslitum Monte Carlo meistaramótsins í fjórða skipti í gær eftir að hann vann Rafael Nadal 6-3 og 6-3 í undanúrslitum í dag. Leikið var á leirnum í Frakklandi.

Mikið af ref á veiðislóðum

Það eru ekki bara á rjúpnaveiðitímabilinu sem veiðimenn verða mikið varir við mink og ref heldur einnig á veiðislóðum stangveiðimanna.

Breiðablik endaði með fullt hús stiga

Breiðablik og Stjarnan unnu góða sigra í A-deild Lengjubikars kvenna í gær, en tveir leikir fóru fram í deildinni í gær. Bæði lið eru á leiðinni í undanúrslitin.

PSV hollenskur meistari í fyrsta sinn í sjö ár

PSV Eindhoven varð Hollandsmeistari í knattspyrnu í gær. Þetta varð ljóst eftir 4-1 sigur liðsins gegn SC Heerenveen á heimavelli. Ajax hafði unnið titilinn síðustu fjögur ár, en PSV batt enda á einokun Ajax.

Markaregn hjá Sverri og félögum

Sverrir Ingi Ingason stóð allan tímann í vörn Lokeren sem rúllaði yfir Mouscron-Peruwels í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Lokatölur 5-1.

Real eltir Börsunga eins og skugginn

Real Madrid eltir Barcelona eins og skugginn í spænsku úrvalsdeildinni í knattpsyrnu, en Real vann 3-1 sigur á Malaga í kvöld. Munurinn á liðunum er nú tvö stig.

Gunnar og Torfi í heiðurshöll ÍSÍ

Gunner Huseby og Torfi Bryngeirsson voru teknir inn í heiðurshöll ÍSÍ í dag, en 72. ársþing ÍSI stendur nú yfir í Gullhömrum í Reykjavík.

Alkmaar skaust í fjórða sætið

Aron Jóhannsson spilaði allan leikinn í 3-1 sigri AZ Alkmaar gegn ADO Den Haag í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Hamilton á ráspól í fjórða skiptið

Ökuþórinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum í Barein um helgina, en þetta er í fjórða skiptið sem hann verður á ráspól á þessu tímabili.

400. mark Messi í sigri Barcelona

Luis Suarez og Lionel Messi voru á skotskónum fyrir Barcelona í 2-0 sigri liðsins á Valencia í hörkuleik í spænsku knattspyrnunni í dag.

Sigurganga Palace stöðvuð

Sigurganga Crystal Palace var stöðvuð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Palace hafði unnið fjóra leiki í röð.

Stjarnan og Selfoss unnu á tveimur áhöldum

Í dag lauk Íslandsmótinu í hópfimleikum. Stjarnan og Gerpla A unnu í kvennaflokki, Selfoss og Stjarnan í blönduðum liðum. Einungis eitt karlalið var sent til til leiks.

Viðar og Sölvi í sigurliði

Jiangsu Guoxin-Sainty skaust í sjötta sæti kínversku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Liaoning Hongyun.

Guðmundur Ágúst að spila vel í Bandaríkjunum

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr GR, hefur leikið á alls oddi á þessu tímabili. Guðmundur stundar nám við East Tennessee State háskólann í Bandaríkjunum og spilar fyrir golflið háskólans.

HK komið yfir í úrslitarimmunni

HK er komið yfir í viðureign liðsins gegn Stjörnunni í Mizuno-deild karla í blaki. Fyrsti leikur liðanna fór fram í gærkvöld þar sem heimamenn fóru með sigur, 3-1.

Pellegrini: Yaya verður áfram hjá City

Yaya Toure, miðjumaður enska knattspyrnuliðsins Manchester City, verður áfram í herbúðum þeirra ljósbláu samkvæmt stjóranum Manuel Pellegrini.

Gunnar keppir um titil innan árs

Maðurinn á bak við velgengni Gunnars Nelson og Conors McGregor í UFC-heiminum, John Kavanagh, er ekki hissa á uppgangi lærisveina sinna. Kavanagh segir að Gunnar muni slá í gegn í Bandaríkjunum og byrji á því strax í júlí er hann mætir John Hathaway.

Var grönn og vöðvalítil á Ólympíuleikunum

Eygló Ósk Gústafsdóttir stórbætti Íslandsmetin sín á ÍM og bætti Norðurlandamet sitt í 200 metra baksundi í annað skiptið á aðeins 11 dögum. "Ég var rosalega grönn á ÓL,“ segir Eygló sem hefur styrkt sig mikið.

Sjá næstu 50 fréttir