Fleiri fréttir

Bale er ekki til sölu

Það er búið að vera mikið í umræðunni síðustu vikur að Gareth Bale sé á leið aftur til Englands.

Tíu sigrar í röð hjá Warriors

Stephen Curry fór einu sinni sem oftar fyrir liði Golden State Warriors í nótt er það lagði LA Clippers að velli og vann sinn tíunda leik í röð.

Meiri æfingar á þurru landi skilar Eygló Ósk betri árangri í lauginni

Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi bætti Norðurlandametið í 200 m baksundi á Opna danska meistaramótinu í sundi í fyrradag. Með því tryggði hún sér bæði þátttökurétt á HM í Kazan í Rússlandi sumar og í Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu á næsta ári.

Aldo lofthræddur í London

Conor McGregor og Jose Aldro eru komnir til London að auglýsa bardaga sinn sem fer fram í Las Vegas þann 11. júlí næstkomandi.

Bílskúrinn: Mercedes-menn malaðir í Malasíu

Eftir keppnina í Malasíu er ljóst að Ferrari ætlar ekki að gefa Mercedes neitt eftir. Farið verður yfir helstu atburði helgarinnar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi.

Alfreð: Þetta voru vonbrigði

Framherjinn fagnar mínútunum 90 sem hann fékk í kvöld en er óánægður með frammistöðu íslenska liðsins.

Rúrik: Súr tilfinning

Markaskorari Íslands var ekki ánægður með spilamennsku liðsins í seinni hálfleik.

Stórliðin heit fyrir Kuki

Chelsea, Man. City og Liverpool eru öll á eftir efnilegasta leikmanni Spánverja þessa dagana.

Damon Johnson fyrr og nú

Lengi lifir í gömlum glæðum. Það á svo sannarlega við í tilfelli Keflvíkingsins Damon Johnson.

Loka 66 golfvöllum í Kína

Kínversk stjórnvöld virðast ekki vera allt of hrifin af uppgangi golfíþróttarinnar í landinu.

Sjá næstu 50 fréttir