Fleiri fréttir

J.B. Holmes sigraði eftir bráðabana á Shell Houston Open

Lék frábært golf á lokahringnum í kvöld og vann upp sex högga forskot Jordan Spieth. Mótið endaði í þriggja manna bráðabana þar sem Holmes stóðst pressuna og tryggði sér sinn fjórða sigur á PGA-mótaröðinni.

Malaga vann nauman sigur á botnliðinu

Jón Arnór Stefánsson og félagar í spænska körfuboltaliðinu Unicaja Malaga unnu nauman sigur, 75-78, á botnliði Montakit Fuenlabrada í kvöld.

Lokeren byrjar vel í umspilinu

Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn fyrir Lokeren sem vann 1-2 sigur á KV Oostende í umspili um sæti í Evrópudeildinni í belgíska boltanum í dag.

Kolding hefndi fyrir bikartapið

Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding Köbenhavn rúlluðu yfir Skjern, 31-20, í úrslitakeppninni í danska handboltanum í dag.

Birkir Már og félagar byrja vel

Birkir Már Sævarsson lék allan leikinn fyrir Hammarby sem bar 2-0 sigurorð af Häcken í opnunarleik sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

Guðrún inn í stað Elínar Mettu

Elín Metta Jensen, framherji Vals í Pepsi-deild kvenna, getur ekki leikið með íslenska landsliðinu í vináttulandsleik gegn því hollenska í Kórnum síðar í dag vegna veikinda.

Sjá næstu 50 fréttir