Fleiri fréttir

Rose fór strax í endurhæfingu

Meiðslapésinn Derrick Rose hjá Chicago Bulls er ekki af baki dottinn. Aðeins degi eftir aðgerð var hann mættur í sjúkraþjálfun.

Buðu mér þrælasamning

Stephen Keshi er ekki ánægður með samninginn sem nígeríska knattspyrnusambandið bauð honum.

Rooney hefur engar áhyggjur af Di Maria

Argentínumaðurinn Angel di Maria hefur engan veginn fundið sig í liði Man. Utd upp á síðkastið en Wayne Rooney, fyrirliði liðsins, hefur engar áhyggjur af því.

Harden hafði betur gegn LeBron | Myndbönd

Houston Rockets, með James Harden í broddi fylkingar, minnti hraustlega á sig í NBA-deildinni með því að vinna sterkan sigur á Cleveland Cavaliers, 105-103, eftir framlengdan leik.

Kristófer: Gæti gert margt gott fyrir landsliðið

Þetta tímabil í körfunni snýst að miklu leyti um eitt fyrir íslenska körfuboltamenn, hvort sem þeir spila á Íslandi, í Svíþjóð, Þýskalandi eða Bandaríkjunum: Það ætla allir með landsliðinu á EM í haust.

Skemmtiferðaskip á leiðinni heim

Eyjamenn eru nú handhafar tveggja stærstu titlanna í karlahandboltanum eftir 23-22 sigur á FH í bikarúrslitaleiknum í Höllinni á laugardaginn. Eins og í úrslitakeppninni síðasta vor sló Eyjahjartað innan sem utan vallar í enn einum endurkomusigri ÍBV-liðsins.

Eins og við værum allar í sömu hreyfingu

Grótta hlaut ekki bara fyrsta titilinn í sögu félagsins um helgina heldur var hann einnig sá stærsti í sögu bikarúrslitanna. Grótta hefur endurheimt dætur sínar úr útrás, tilbúnar að hefja titlasöfnun á heimaslóðum.

ÍR vann bikarinn á heimavelli erkifjendanna

ÍR-ingar unnu annað árið í röð þrefaldan sigur í bikarkeppni FRÍ og nú unnu Breiðhyltingar á heimavelli FH í Kaplakrika. Heimamenn í FH urðu alls staðar í öðru sæti í þessari fyrstu bikarkeppni innanhúss sem er haldin utan Laugardalsins.

Emilía Rós sló stigametið

Emilía Rós Ómarsdóttir úr Skautafélagi Akureyrar stóð sig frábærlega á Vetrarmóti Skautasambands Íslands um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir