Fleiri fréttir

Aron tryggði AZ sigur

Aron Jóhannsson tryggði AZ 1-0 sigur á Vitesse í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Aron skoraði markið á 14. mínútu.

Valur vann öruggan sigur á HK

Valur átti í engum vandræðum með að leggja HK í 12. umferð Olís deildar karla í handbolta í dag. Valur vann tólf marka sigur 37-25 en staðan í hálfleik var 18-11.

Guif stendur vel að vígi

Sænska liðið Eskilstuna Guif sem Kristján Andrésson þjálfar stendur vel að vígi eftir átta marka sigur á spænska liðinu Bada Huesca 32-24 í fyrri leik liðanna í þriðju umferð EHF-bikarsins í Svíþjóð í dag.

Vignir skoraði fjögur í naumu tapi

Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta Vignir Svavarsson skoraði fjögur mörk fyrir danska úrvalsdeildarliðið Midtjylland sem tapaði naumlega 25-23 fyrir Bjerringbro-Silkeborg í dag.

Framvængur Red Bull ólöglega sveigjanlegur

Red Bull bílarnir munu líklega hefja keppni frá þjónustusvæðinu á morgun. Þeir fá að vera með en ætli þeir að vera með þá verða þeir að ræsa aftast.

Íslandsmeistararnir byrja uppi á Skaga

Nýliðar ÍA taka á móti Íslandsmeisturum Stjörnunnar í fyrstu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta næsta sumar en dregið var í töfluröðina nú í dag í efstu deildum karla og kvenna.

Öruggt hjá strákunum hans Geirs

Magdeburg vann öruggan sigur á Lu-Friesenheim 36-28 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Geir Sveinsson þjálfari lið Magdeburg.

Rosberg á ráspól í Abú Dabí

Nico Rosberg náði ráspól liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Þessi úrslit auka á spennuna í keppninni á morgun.

Ingvar Kale hættur hjá Víkingi

Ingvar Kale markvörður Víkings í Pepsí deild karla í sumar tilkynnti á Facebook síðu sinni að hann muni ekki semja aftur við Víking og leita á önnur mið.

Van Gaal vonast eftir fyrsta útisigrinum

Louis van Gaal stýrir Manchester United í sjöunda sinn á útivelli í dag þegar liðið sækir Arsenal heim í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 17:30.

Real Madrid leiðir slaginn um norska ungstirnið

Norski táningurinn Martin Odegaard er einn eftirsóttasti knattspyrnumaður heims þrátt fyrir að vera aðeins fimmtán ára gamall. Flest stærstu lið Evrópu eru á höttunum eftir honum.

Allar brellur notaðar fyrir lokaátökin í Abú Dabí

Mercedes-ökuþórarnir Lewis Hamilton og Nico Rosberg berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í Abú Dabí á sunnudaginn. Enginn annar en þeir getur unnið. Sálfræðistríðið í fullum gangi hjá "vinunum“.

Þetta lýsir vonandi upp myrkrið fyrir íslensku þjóðina

Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, var ánægður með fréttir gærkvöldsins þegar Ísland fékk sæti á HM í Katar ásamt Sádí-Arabíu en þetta var niðurstaða fundar Framkvæmdastjórnar IHF. "Við gleðjumst svo sannarlega yfir þessu og teljum þetta vera mikið og stórt skref fyrir hreyfinguna,“ sagði Guðmundur.

Tíu fara til Katar í desember

Átta íslenskir sundmenn, fimm menn og þrjár konur, eru búnir að ná lágmarki inn á HM í 25 metra laug sem að þessu sinni fer fram í Doha, höfuðborg Katar.

Messi sló markametið í sigri Barcelona

Lionel Messi er markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi en hann skoraði þrjú af fimm mörkum Barelona í 5-1 sigri á Sevilla í kvöld.

Auðvelt hjá Real Madrid | Ronaldo með tvö

Real Madrid átti ekki í vandræðum með að leggja Eibar að velli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Real Madrid vann leikinn 4-0 en liðið var 2-0 yfir í hálfleik.

Blatt: Þurfum meira af ást í Cleveland

David Blatt, þjálfari Cleveland Cavaliers, hefur ekki eins miklar áhyggjur af sóknarleik liðsins og framherjinn Kevin Love sem var frekar pirraður eftir tapið á móti San Antonio Spurs í vikunni.

Aron Einar og félagar unnu fimmta heimasigurinn í röð

Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í Cardiff City er nú aðeins þremur stigum frá sæti í umspili um sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á tíu mönnum Reading í ensku b-deildinni í kvöld.

Jón Arnór aftur með og Unicaja komst aftur á sigurbraut

Jón Arnór Stefánsson spilaði sinn fyrsta leik síðan í lok október í kvöld þegar lið hans Unicaja Malaga vann öruggan sigur á króatíska liðinu Cedevita Zagreb í Euroleague, Meistaradeild Evrópu í körfuboltanum.

Guðjón Valur: Það skiptir engu máli hvernig við komust á HM

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er gríðarlega ánægður með fréttirnar um að íslenska handboltalandsliðið verði með á HM í Katar í janúar. Framkvæmdastjórn Alþjóðahandboltasambandsins hleypti Íslandi inn bakdyramegin á mótið í kvöld.

Þórsarar hoppuðu upp um fimm sæti í töflunni

Þórsarar úr Þorlákshöfn eru komnir alla leið upp í 3. sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir tíu stiga sigur á Skallagrími, 100-90, í 7. umferð deildarinnar í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld.

Guðmundur B. Ólafsson: Ég þarf ekki að tala Aron Pálmarsson til

Aron Pálmarsson verður með íslenska landsliðinu á HM í handbolta í Katar þrátt fyrir ummæli í vikunni um að hann nennti ekki að koma inn á HM sem einhver varaþjóð. Formaður HSÍ hefur engar áhyggjur af því að Aron verði ekki klár í verkefnið en Ísland fékk í dag sæti á HM í Katar í janúar.

Haukur Helgi og félagar töpuðu í framlengingu

Haukur Helgi Pálsson og félagar hans í LF Basket töpuðu í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld eftir æsispennandi leik þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í framlengingu.

Keppnistreyja LeBron fór á 6,2 milljónir

Heimkoma LeBron James til Cleveland í haust var mikill fjölmiðlamatur í Bandaríkjunum og keppnistreyjan sem kappinn klæddist í fyrsta deildarleiknum með Cavaliers kostaði skildinginn.

Sjá næstu 50 fréttir