Fleiri fréttir

Höfnunin í Blóðbankanum vakti mig

Ívar Trausti Jósafatsson hefur heldur betur snúið við taflinu eftir að hafa fengið gula spjaldið frá Hjartavernd árið 2008.

Hafþór Júlíus nýliði ársins á Rider Cup

Sérstakt góðgerðargolfmóti hestamanna sem kallast Rider Cup og fór fram á Húsatóftavelli í Grindavík um helgina og var fjöldi þekktra einstaklinga á meðal þátttakenda.

Rosberg: Þetta var dómgreindarleysi

Nico Rosberg lenti aftan á liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton í belgískakappakstrinum síðustu helgi með afdrifaríkum afleiðingum fyrir Hamilton.

Fylkir vann UMSK mótið

Fylkir tryggði sér sæti í UMSK móti kvenna í handknattleik með sigri á HK í dag, en leikurinn var síðasti leikur mótsins.

Þórður Rafn fór holu í höggi

Þórður Rafn Gissurason, GR, datt heldur betur í lukkupottinn þegar hann fór holu í höggi á atvinnumannamóti í Þýskalandi.

Remy til Chelsea

Loic Remy er kominn til Chelsea frá QPR, en Chelsea staðfesti þetta nú síðdegis.

Guðný Björk hetja Kristianstad

Guðný Björk Óðinsdóttir skoraði sigurmark Kristianstad gegn AIK í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Gerrard hrósar Balotelli

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var hæstánægður með 3-0 sigur liðsins á Tottenham í dag. Sigurinn var aldrei í hættu.

Kagawa á leið til Dortmund

Shinji Kagawa er á leið til Borussia Dortmund á ný frá Manchester United, en þetta segir Kicker á vef sínum.

Engin áform um frestun | KR-völlurinn á floti

Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, segir í samtali við Vísi að engin félög hafi haft samband við hann og beðið um frestun á leikjunum sem eiga að fara fram í dag. Heil umferð í Pepsi-deild karla er fyrirhuguð.

Sigur í fyrsta leik Balotelli

Liverpool heldur áfram góðu taki sínu á Tottenham, en þeir rauðklæddu unnu góðan 3-0 sigur á White Hart Lane í dag.

Kolbeinn arftaki Remy?

QPR hefur enn áhuga að klófesta íslenska landsliðsframherjann Kolbein Sigþórsson sem leikur með Ajax í Hollandi samkvæmt heimildum Daily Mail.

Pellegrini: Hafði áhyggjur af byrjun tímabilsins

Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, er ósáttur með tap liðsins gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni í gær. Mame Biram Diouf skoraði eina mark leiksins eftir tæpan klukkutíma leik.

Fínn gangur í Norðlingafljóti

Norðlingafljót hefur verið vel sótt undanfarin ár enda er áin sérstaklega skemmtileg að veiða og hentar vel fyrir byrjandur sem og lengra komna.

Arsenal og Chelsea berjast um Remy

Arsenal og Chelsea berjast um framherjann snjalla, Loic Remy, en þetta hefur Sky Sports samkvæmt heimildum sínum. Remy er á mála hjá QPR.

Meistararnir byrja á sigri

Tveir leikir fóru fram í Seríu A á Ítalíu í kvöld, en toppliðin frá síðasta tímabili; Juventus og Roma unnu bæði mótherja sína.

Tvö mörk á tveimur mínútum | Myndband

Stjarnan vann Selfoss 4-0 í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna í dag, en Stjörnustúlkur tryggðu sér því bikarmeistaratitilinn í annað skipti í sögu félagsins.

Spánn og Bandaríkin með þægilega sigra

Bandaríkin vann nokkuð þægilegan sigur á Finnlandi á HM í körfubolta sem fer fram á Spáni. Lokatölur urðu 114-55, en eins og tölurnar gefa til að kynna var spennan lítil í leiknum.

Ágæt veiði í Svarfaðadalsá

Á fréttavef Stangaveiðifélags Akureyrar kemur fram að ágætlega hafi gengið í Svarfaðardalsá í sumar þrátt fyrir að sumarið hafi byrjað með miklum vatnavöxtum.

Sjá næstu 50 fréttir