Fleiri fréttir

Vænar bleikjur í Varmá

Varmá hefur alltaf verið sterk á vorin í sjóbirtingnum en síðustu ár hafa margar vænar bleikjur komið á færi veiðimanna.

Lowing tryggði Víkingum sigur

Víkingur vann nauman sigur á Haukum, 2-1, í Lengjubikarnum í dag. Varnarmaðurinn Alan Lowing var hetja Víkinga.

Aníta hafnaði boði á Demantamót

Anítu Hinriksdóttur var boðið að keppa á hinu fræga Bislett-móti í Ósló en ákvað að afþakka. Mótið er hluti af Demantamótaröð Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins.

Hyypia rekinn frá Leverkusen

Finninn Sami Hyypia stýrði í gær sínum síðasta leik hjá Bayer Leverkusen í gær er liðið tapaði fyrir Hamburg, 2-1.

Messi með tvö í sigri

Barcelona minnkaði forystu Atletico Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigur á botnliði Real Betis á Nývangi í dag.

Cardiff steinlá á heimavelli

Lærisveinar Tony Pulis léku á als oddi þegar Crystal Palace vann sannfærandi sigur á Cardiff City í nýliðaslag í Wales.

Mata frábær í öruggum sigri

Newcastle reyndist ekki mikil fyrirstað fyrir Manchester United sem vann sinn annan deildarleik í röð með 4-0 sigri á St. James' Park.

City stóð við sitt

Manchester City er komið upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar og er nú bara einu stigi á eftir toppliði Liverpool.

Fannst ég verðskulda meiri hreinskilni

Jakob Örn Sigurðarson lauk sínu fimmta tímabili með Sundsvall Dragons í vikunni. Mikið hefur gengið á hjá Drekunum en liðið er í miklum fjárhagsvandræðum og segir Jakob það hafa haft sín áhrif.

Stóri Sam: Þetta er bara kjaftæði

Sam Allardyce er sár og svekktur yfir umræðunni um liðið sitt sem fær ekkert hrós þrátt fyrir að hafa unnið sex leiki af síðustu níu.

Mercedes-menn fljótastir í Barein

Mercedes-mennirnir Lewis Hamilton og Nico Rosberg voru fljótastir á báðum æfingum dagsins í Barein í dag. Þriðji varð Fernando Alonso á Ferrari.

Cech óttast ekki samkeppnina

Tékkinn Petr Cech, markvörður Chelsea, segist ekki óttast samkeppni við Thibaut Courtois, 21 árs gamlan belgískan markvörð.

U20 tapaði fyrir Grikklandi

Íslenska U20 ára landsliðið í handbolta tapaði fyrir Grikklandi með einu marki í dramatískum leik í undankeppni EM í dag.

Ferguson gerist kennari í Harvard

Breska blaðið The Telegraph greinir frá því í dag að Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, hafi þegið kennarastöðu við Harvard-háskóla í Bandaríkjunum.

Þetta er ósanngjörn refsing

Foresti Barcelona er ekki ánægður með ákvörðun FIFA um að banna félaginu að kaupa leikmenn næsta árið.

Sjá næstu 50 fréttir