Fleiri fréttir Eto'o á leið til Chelsea Breskir fjölmiðlar fullyrða að Kamerúninn Samuel Eto'o sé á leið í herbúðir Chelsea. 29.8.2013 10:30 Ballið búið hjá Venus Venus Williams er úr leik á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir tap gegn Zheng Jie frá Kína í þremur settum. 29.8.2013 09:45 Heiðdís Rún heim í Hafnarfjörðinn "Mér fannst ég þurfa að spila meira til þess að koma mér upp úr þessum meiðslum," segir Heiðdís Rún Guðmundsdóttir nýjasti liðsmaður FH í handbolta. 29.8.2013 09:14 Murray ósáttur þrátt fyrir öruggan sigur Andy Murray vann sannfærandi sigur á Frakkanum Michael Llodra í 1. umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis í gærkvöldi. 29.8.2013 08:45 Suarez mætir United í fyrsta leik eftir leikbannið Það virðist hafa verið skrifað í skýin að fyrsti leikur Luis Suarez, framherja Liverpool, eftir tíu leikja bann yrði gegn Manchester United. 29.8.2013 08:15 Erfitt verkefni í Belgíu FH mætir K.R.C. Genk í síðari leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í dag. Belgarnir hafa tveggja marka forskot úr fyrri leiknum. 29.8.2013 07:42 Leikmenn eru keyptir hægri vinstri Guðbjörg Gunnarsdóttir er einn af sautján erlendum leikmönnum Avaldsnes, sem er stórhuga félag í Noregi. 29.8.2013 07:30 Sem betur fer átti ég einhverja peninga í bankanum Chuck Chijindu, bandarískur framherji Þórs, yfirgaf landið fyrr í ágúst þar sem hann var án dvalarleyfis. Nú hefur verið gengið frá pappírunum en Þórsarar neita að hafa greitt Chuck laun fram að þeim tíma. 29.8.2013 07:00 Fara vítaskytturnar á taugum á móti KR? Mótherjar KR-inga hafa klúðrað sjö af síðustu níu vítum sínum í Pepsi-deild karla í fótbolta. 29.8.2013 07:00 Fínasti veiðiklúbburinn fékk fáa í Aðaldal "Ég hélt mínu striki og er að verða eins konar "trendsetter“ í þessum hópi. Það þykir ekkert flott lengur að fá fisk heldur er aðalatriðið að segja sögur í veiðihúsinu. Og á bakkanum. Ég tók með mér Rod Stewart-ævisöguna og var mest að lesa upp úr henni á bakkanum. Meðan Þorvar bróðir var að flengja ána. Þetta var ótrúlega dautt,“ segir Jón Óskar Hafsteinsson myndlistarmaður. 29.8.2013 07:00 Stærsti laxinn úr Elliðaám í sumar Garðar Örn Úlfarsson dró stórlax úr Elliðaám í gær og vill tileinka afa sínum fiskinn en Garðar veiddi laxinn á gamla Hardy-stöng úr fórum hans. 29.8.2013 07:00 Efast stórlega um að ná að spila handbolta í vetur Gunnar Harðarson mun að öllum líkindum ekki leika meiri handbolta á þessu ári og óvíst er hvort næsta tímabil er í hættu hjá leikmanninum. Gunnar hefur síðustu ár verið á mála hjá Valsmönnum og leikið þar stórt hlutverk í varnarleik liðsins sem og verið ákveðinn leiðtogi innan vallar. Hann hefur oft og tíðum verið fyrirliði liðsins. 29.8.2013 06:30 2.909 dagar síðan KR vann Val á KR-velli Tveir frestaðir leikir úr 10. umferð fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld og hafa úrslit þeirra mikil áhrif á baráttuna um Íslandsmeistaratitilinn. 29.8.2013 06:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 29.8.2013 17:30 Meistaradeildardrátturinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi Dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í Monaco í dag. Drátturinn hefst klukkan 15.45 og verður drátturinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi. 29.8.2013 08:55 Albert Guðmundsson talar um afa sinn á heimasíðu Heerenveen Albert Guðmundsson, sonur Guðmundar Benediktssonar og barnabarnbarn fyrsta atvinnumanns Íslendinga, Alberts Guðmundssonar, skrifaði á mánudaginn undir samning við hollenska úrvalsdeildarfélagið Heerenveen. 28.8.2013 23:27 Messi klikkaði á víti en Barca vann samt fyrsta titilinn Barcelona landaði fyrsta titli tímabilsins í kvöld þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Atlético Madrid á heimavelli í seinni leik liðanna um spænska ofurbikarinn. Barcelona vann Ofurbikarinn á fleiri mörkum skoruðum á útivelli en Atlético Madrid endaði leikinn níu á móti ellefu því tveir leikmenn liðsins fengu að líta rauða spjaldið á lokamínútunum. 28.8.2013 23:00 Þessi lið verða í Meistaradeildar-pottinum á morgun Í kvöld varð það endanlega ljóst hvaða 32 félög verða í pottinum þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni á morgun. Fimm síðustu félögin tryggði sér farseðillinn í kvöld en í gær komust einnig fimm önnur félög áfram upp úr umspilinu. 28.8.2013 22:34 Mínútuklapp fyrir leik Liverpool og United Einnar mínútu klapp verður fyrir leik Liverpool og Manchester United sem fram fer á Anfield á sunnudaginn en tilefnið mun vera að Bill Shankly, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, hefði orðið 100 ára þann 1. september. 28.8.2013 22:15 Harpa: Þetta er mitt besta tímabil Harpa Þorsteinsdóttir hefur átt ótrúlegt tímabil með Stjörnunni og er að flestra, ef ekki allra, besti leikmaður tímabilsins. Hún brosti breitt eftir að Íslandsmeistaratitillinn var kominn í hús eftir 4-0 sigur á Val í Pepsi-deildinni í kvöld. 28.8.2013 22:05 Þorlákur: Hef aldrei þjálfað svona lið Það var stoltur og brosmildur þjálfari Stjörnunnar, Þorlákur Árnason, sem mætti blaðamanni skömmu eftir 4-0 sigur Stjörnunnar á Val í Pepsi-deild kvenna í Garðabænum í kvöld en liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með þessum sigri. Stjörnuliðið hefur sýnt fádæma yfirburði í sumar undir hans stjórn og er vel að Íslandsmeistaratitlinum komið. 28.8.2013 22:04 Manchester United og Liverpool drógust saman í deildabikarnum Það verður sannkallaður stórleikur í 3. umferð enska deildabikarsins en dregið var eftir leikina í 2. umferðinni í kvöld. Ensku úrvalsdeildarliðin og erkifjendurnir í Manchester United og Liverpool drógust þá saman og mætast á Old Trafford í Manchester. 28.8.2013 21:53 Kári og félagar áttu ekki möguleika á Villa Park Kári Árnason og félagar í Rotherham eru úr leik í enska deildabikarnum eftir 3-0 tap á móti enska úrvalsdeildarliðinu Aston Villa í kvöld. Hitt Íslendingarliðið í eldlínunni í kvöld, Cardiff City, komst hinsvegar áfram. 28.8.2013 20:59 AC Milan og Celtic í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Ítalska stórliðið AC Milan var eitt af fimm liðum sem tryggðu sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en hin voru Viktoria Plzen frá Tékklandi, Zenit St. Petersburg frá Rússlandi, Real Sociedad frá Spáni og Celtic frá Skotlandi. Celtic-menn tryggði sér sætið á dramatískan hátt í uppbótartíma. 28.8.2013 20:45 Strákarnir hans Dags óþekkjanlegir í seinni hálfleik Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin töpuðu 23-28 á útivelli á móti MT Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en leikur refanna frá Berlín hrundi hreinlega í seinni hálfleiknum. Ólafur Gústafsson og félagar í Flensburg unnu á sama tíma 25-24 sigur á Frisch Auf Göppingen eftir frábæran endasprett. 28.8.2013 20:10 Afturelding vann nýkrýnda bikarmeistara Blika Afturelding vann einn óvæntasta sigur sumarsins í Pepsi-deild kvenna í fótbolta þegar Mosfellskonur sóttu þrjú stig til nýkrýndra bikarmeistara Blika á Kópavogsvellinum í kvöld. 28.8.2013 19:59 Rúnar fékk fáar mínútur en minnti á sig Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Sundsvall gerðu 2-2 jafntefli við Ängelholm í sænsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. Ängelholm komst tvisvar yfir í leiknum en Sundsvall náði að jafna í bæði skiptin. 28.8.2013 19:40 Óskar Pétursson puttabrotinn Markvörðurinn Óskar Pétursson, leikmaður Grindavíkur, puttabrotnaði í leik gegn Leikni í 1. deild karla síðastliðin laugardag. 28.8.2013 19:30 Sampdoria að stela Birki af Sassuolo Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er nálægt því að ganga til liðs við ítalska úrvalsdeildarfélagið Sampdoria samkvæmt fréttum á ítölskum netmiðlum í kvöld. Birkir vildi samt ekki tjá sig um stöðu mála þegar Vísir heyrði í honum og sagði að málið væri á viðkvæmu stigi. 28.8.2013 19:19 Podolski frá keppni næstu þrjár vikurnar Enska knattspyrnuliðið Arsenal flaug áfram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu er liðið vann góðan sigur á Fenerbahce í gær í öðrum leik liðanna, 2-0, og unnu því einvígið samanlagt 5-0. 28.8.2013 18:00 Sigurmark á síðustu stundu Hallgrímur Jónasson og félagar hans í SönderjyskE komust naumlega áfram í danska bikarnum í kvöld eftir 1-0 útisigur á C-deildarliðinu Boldklubben 1908 en leikurinn fór fram á Amager. 28.8.2013 17:54 Anelka hættur við að hætta West Bromwich Albion sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem fram kemur að franski framherjinn Nicolas Anelka sé hættur við að hætta og muni spila áfram með enska úrvalsdeildarliðinu. 28.8.2013 17:36 Manchester United lánar Real Zaragoza leikmann Angelo Henriquez hefur yfirgefið Englandsmeistarana og spilar með spænska liðinu Real Zaragoza á þessu tímabili. Forráðamenn Manchester United hafa ákveðið að lána hann til Spánar. 28.8.2013 17:20 Pellegrini grýttur á Old Trafford Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, fékk heldur óblíðar móttökur þegar er hann mætti á Old Trafford fyrir stórleik Manchester United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á mánudagskvöldið. 28.8.2013 17:15 Özil vill vera um kyrrt Þjóðverjinn Mesut Özil vill sjálfur meina að hann sé ekki á leiðinni frá Real Madrid á næstu sólahringum en leikmaðurinn hefur verið orðaður við Manchester United og Arsenal í vikunni. 28.8.2013 16:30 Erik Lamela til Tottenham Knattspyrnumaðurinn Erik Lamela er genginn til liðs við Tottenham Hotspur en enska félagið greiðir 30 milljónir evra fyrir leikmanninn. 28.8.2013 16:25 Ajax hafnaði boði Tottenham í Eriksen Samkvæmt hollenskum fjölmiðlum hefur Tottenham Hotspur boðið 8 milljónir evra í danska miðjumanninn Christian Eriksen hjá Samkvæmt hollenskum fjölmiðlum hefur Tottenham Hotspur boðið 8 milljónir evra í danska miðjumanninn Christian Eriksen hjá Ajax. 28.8.2013 15:45 Gasol á að tryggja Madríd Ólympíuleikana Pau Gasol, miðherji Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum, verður talsmaður Madrídar sem vill halda Ólympíuleikana sumarið 2020. 28.8.2013 15:00 Sessegnon tekinn fyrir ölvunarakstur Stephane Sessegnon, leikmaður Sunderland, var í gær stöðvaður fyrir ölvunarakstur en lögreglan í Englandi tók kappann á sama tíma og Sunderland tryggði sér sigur á MK Dons í enska bikarnum. 28.8.2013 14:15 Willian gerði fimm ára samning við Chelsea | Verður númer 22 Brasilíski knattspyrnumaðurinn Willian hefur gert fimm ára samning við enska knattspyrnufélagið Chelsea og fær hann treyju númer 22. 28.8.2013 13:30 Sér um að hausinn á dómurum sé í lagi Jóhann Ingi Gunnarsson, íþróttasálfræðingur og fyrrum handknattleiksþjálfari, stendur fyrir námskeiði fyrir evrópska handknattleiksdómara með því markmiðið að bæta leiðtogahæfileika þeirra og sjálfstraust. 28.8.2013 12:45 Gaui Þórðar saknar gömlu gildanna á Skaganum Skagamenn sitja á botni Pepsi-deildar karla og blasir ekkert annað en fall við liðinu. Guðjón Þórðarson, fyrrverandi þjálfari liðsins, segir gömlu og góðu gildin hafa gleymst á Skaganum. 28.8.2013 12:00 Fagnaðarlætin fóru úr böndunum Enska landsliðið í krikket hefur nú þurft að senda frá sér afsökunarbeiðni eftir að allt fór úr böndunum í fagnaðarlátum liðsins er Englendingar tryggðu sér sigur á "The Ashes“ gegn Áströlum á sunnudaginn. 28.8.2013 11:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjörnukonur Íslandsmeistarar Stjarnan tryggði sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki er liðið vann sannfærandi sigur á Val. Stjarnan búin að vinna alla 14 leiki sína í deildinni og er meistari með fádæma yfirburðum. Langbesta lið landsins í dag. 28.8.2013 11:09 NBA ekki skemmtileg fyrr en í úrslitakeppninni Körfuknattleikskappinn Jón Arnór Stefánsson segist ánægður hvernig Íslendingar brugðust við hruni bankanna. Hann saknar ekki kuldans í Rússlandi og segist hafa orðið leiður á að fá ekkert að spila hjá Dallas Mavericks. 28.8.2013 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Eto'o á leið til Chelsea Breskir fjölmiðlar fullyrða að Kamerúninn Samuel Eto'o sé á leið í herbúðir Chelsea. 29.8.2013 10:30
Ballið búið hjá Venus Venus Williams er úr leik á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir tap gegn Zheng Jie frá Kína í þremur settum. 29.8.2013 09:45
Heiðdís Rún heim í Hafnarfjörðinn "Mér fannst ég þurfa að spila meira til þess að koma mér upp úr þessum meiðslum," segir Heiðdís Rún Guðmundsdóttir nýjasti liðsmaður FH í handbolta. 29.8.2013 09:14
Murray ósáttur þrátt fyrir öruggan sigur Andy Murray vann sannfærandi sigur á Frakkanum Michael Llodra í 1. umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis í gærkvöldi. 29.8.2013 08:45
Suarez mætir United í fyrsta leik eftir leikbannið Það virðist hafa verið skrifað í skýin að fyrsti leikur Luis Suarez, framherja Liverpool, eftir tíu leikja bann yrði gegn Manchester United. 29.8.2013 08:15
Erfitt verkefni í Belgíu FH mætir K.R.C. Genk í síðari leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í dag. Belgarnir hafa tveggja marka forskot úr fyrri leiknum. 29.8.2013 07:42
Leikmenn eru keyptir hægri vinstri Guðbjörg Gunnarsdóttir er einn af sautján erlendum leikmönnum Avaldsnes, sem er stórhuga félag í Noregi. 29.8.2013 07:30
Sem betur fer átti ég einhverja peninga í bankanum Chuck Chijindu, bandarískur framherji Þórs, yfirgaf landið fyrr í ágúst þar sem hann var án dvalarleyfis. Nú hefur verið gengið frá pappírunum en Þórsarar neita að hafa greitt Chuck laun fram að þeim tíma. 29.8.2013 07:00
Fara vítaskytturnar á taugum á móti KR? Mótherjar KR-inga hafa klúðrað sjö af síðustu níu vítum sínum í Pepsi-deild karla í fótbolta. 29.8.2013 07:00
Fínasti veiðiklúbburinn fékk fáa í Aðaldal "Ég hélt mínu striki og er að verða eins konar "trendsetter“ í þessum hópi. Það þykir ekkert flott lengur að fá fisk heldur er aðalatriðið að segja sögur í veiðihúsinu. Og á bakkanum. Ég tók með mér Rod Stewart-ævisöguna og var mest að lesa upp úr henni á bakkanum. Meðan Þorvar bróðir var að flengja ána. Þetta var ótrúlega dautt,“ segir Jón Óskar Hafsteinsson myndlistarmaður. 29.8.2013 07:00
Stærsti laxinn úr Elliðaám í sumar Garðar Örn Úlfarsson dró stórlax úr Elliðaám í gær og vill tileinka afa sínum fiskinn en Garðar veiddi laxinn á gamla Hardy-stöng úr fórum hans. 29.8.2013 07:00
Efast stórlega um að ná að spila handbolta í vetur Gunnar Harðarson mun að öllum líkindum ekki leika meiri handbolta á þessu ári og óvíst er hvort næsta tímabil er í hættu hjá leikmanninum. Gunnar hefur síðustu ár verið á mála hjá Valsmönnum og leikið þar stórt hlutverk í varnarleik liðsins sem og verið ákveðinn leiðtogi innan vallar. Hann hefur oft og tíðum verið fyrirliði liðsins. 29.8.2013 06:30
2.909 dagar síðan KR vann Val á KR-velli Tveir frestaðir leikir úr 10. umferð fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld og hafa úrslit þeirra mikil áhrif á baráttuna um Íslandsmeistaratitilinn. 29.8.2013 06:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 29.8.2013 17:30
Meistaradeildardrátturinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi Dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í Monaco í dag. Drátturinn hefst klukkan 15.45 og verður drátturinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi. 29.8.2013 08:55
Albert Guðmundsson talar um afa sinn á heimasíðu Heerenveen Albert Guðmundsson, sonur Guðmundar Benediktssonar og barnabarnbarn fyrsta atvinnumanns Íslendinga, Alberts Guðmundssonar, skrifaði á mánudaginn undir samning við hollenska úrvalsdeildarfélagið Heerenveen. 28.8.2013 23:27
Messi klikkaði á víti en Barca vann samt fyrsta titilinn Barcelona landaði fyrsta titli tímabilsins í kvöld þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Atlético Madrid á heimavelli í seinni leik liðanna um spænska ofurbikarinn. Barcelona vann Ofurbikarinn á fleiri mörkum skoruðum á útivelli en Atlético Madrid endaði leikinn níu á móti ellefu því tveir leikmenn liðsins fengu að líta rauða spjaldið á lokamínútunum. 28.8.2013 23:00
Þessi lið verða í Meistaradeildar-pottinum á morgun Í kvöld varð það endanlega ljóst hvaða 32 félög verða í pottinum þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni á morgun. Fimm síðustu félögin tryggði sér farseðillinn í kvöld en í gær komust einnig fimm önnur félög áfram upp úr umspilinu. 28.8.2013 22:34
Mínútuklapp fyrir leik Liverpool og United Einnar mínútu klapp verður fyrir leik Liverpool og Manchester United sem fram fer á Anfield á sunnudaginn en tilefnið mun vera að Bill Shankly, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, hefði orðið 100 ára þann 1. september. 28.8.2013 22:15
Harpa: Þetta er mitt besta tímabil Harpa Þorsteinsdóttir hefur átt ótrúlegt tímabil með Stjörnunni og er að flestra, ef ekki allra, besti leikmaður tímabilsins. Hún brosti breitt eftir að Íslandsmeistaratitillinn var kominn í hús eftir 4-0 sigur á Val í Pepsi-deildinni í kvöld. 28.8.2013 22:05
Þorlákur: Hef aldrei þjálfað svona lið Það var stoltur og brosmildur þjálfari Stjörnunnar, Þorlákur Árnason, sem mætti blaðamanni skömmu eftir 4-0 sigur Stjörnunnar á Val í Pepsi-deild kvenna í Garðabænum í kvöld en liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með þessum sigri. Stjörnuliðið hefur sýnt fádæma yfirburði í sumar undir hans stjórn og er vel að Íslandsmeistaratitlinum komið. 28.8.2013 22:04
Manchester United og Liverpool drógust saman í deildabikarnum Það verður sannkallaður stórleikur í 3. umferð enska deildabikarsins en dregið var eftir leikina í 2. umferðinni í kvöld. Ensku úrvalsdeildarliðin og erkifjendurnir í Manchester United og Liverpool drógust þá saman og mætast á Old Trafford í Manchester. 28.8.2013 21:53
Kári og félagar áttu ekki möguleika á Villa Park Kári Árnason og félagar í Rotherham eru úr leik í enska deildabikarnum eftir 3-0 tap á móti enska úrvalsdeildarliðinu Aston Villa í kvöld. Hitt Íslendingarliðið í eldlínunni í kvöld, Cardiff City, komst hinsvegar áfram. 28.8.2013 20:59
AC Milan og Celtic í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Ítalska stórliðið AC Milan var eitt af fimm liðum sem tryggðu sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en hin voru Viktoria Plzen frá Tékklandi, Zenit St. Petersburg frá Rússlandi, Real Sociedad frá Spáni og Celtic frá Skotlandi. Celtic-menn tryggði sér sætið á dramatískan hátt í uppbótartíma. 28.8.2013 20:45
Strákarnir hans Dags óþekkjanlegir í seinni hálfleik Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin töpuðu 23-28 á útivelli á móti MT Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en leikur refanna frá Berlín hrundi hreinlega í seinni hálfleiknum. Ólafur Gústafsson og félagar í Flensburg unnu á sama tíma 25-24 sigur á Frisch Auf Göppingen eftir frábæran endasprett. 28.8.2013 20:10
Afturelding vann nýkrýnda bikarmeistara Blika Afturelding vann einn óvæntasta sigur sumarsins í Pepsi-deild kvenna í fótbolta þegar Mosfellskonur sóttu þrjú stig til nýkrýndra bikarmeistara Blika á Kópavogsvellinum í kvöld. 28.8.2013 19:59
Rúnar fékk fáar mínútur en minnti á sig Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Sundsvall gerðu 2-2 jafntefli við Ängelholm í sænsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. Ängelholm komst tvisvar yfir í leiknum en Sundsvall náði að jafna í bæði skiptin. 28.8.2013 19:40
Óskar Pétursson puttabrotinn Markvörðurinn Óskar Pétursson, leikmaður Grindavíkur, puttabrotnaði í leik gegn Leikni í 1. deild karla síðastliðin laugardag. 28.8.2013 19:30
Sampdoria að stela Birki af Sassuolo Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er nálægt því að ganga til liðs við ítalska úrvalsdeildarfélagið Sampdoria samkvæmt fréttum á ítölskum netmiðlum í kvöld. Birkir vildi samt ekki tjá sig um stöðu mála þegar Vísir heyrði í honum og sagði að málið væri á viðkvæmu stigi. 28.8.2013 19:19
Podolski frá keppni næstu þrjár vikurnar Enska knattspyrnuliðið Arsenal flaug áfram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu er liðið vann góðan sigur á Fenerbahce í gær í öðrum leik liðanna, 2-0, og unnu því einvígið samanlagt 5-0. 28.8.2013 18:00
Sigurmark á síðustu stundu Hallgrímur Jónasson og félagar hans í SönderjyskE komust naumlega áfram í danska bikarnum í kvöld eftir 1-0 útisigur á C-deildarliðinu Boldklubben 1908 en leikurinn fór fram á Amager. 28.8.2013 17:54
Anelka hættur við að hætta West Bromwich Albion sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem fram kemur að franski framherjinn Nicolas Anelka sé hættur við að hætta og muni spila áfram með enska úrvalsdeildarliðinu. 28.8.2013 17:36
Manchester United lánar Real Zaragoza leikmann Angelo Henriquez hefur yfirgefið Englandsmeistarana og spilar með spænska liðinu Real Zaragoza á þessu tímabili. Forráðamenn Manchester United hafa ákveðið að lána hann til Spánar. 28.8.2013 17:20
Pellegrini grýttur á Old Trafford Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, fékk heldur óblíðar móttökur þegar er hann mætti á Old Trafford fyrir stórleik Manchester United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á mánudagskvöldið. 28.8.2013 17:15
Özil vill vera um kyrrt Þjóðverjinn Mesut Özil vill sjálfur meina að hann sé ekki á leiðinni frá Real Madrid á næstu sólahringum en leikmaðurinn hefur verið orðaður við Manchester United og Arsenal í vikunni. 28.8.2013 16:30
Erik Lamela til Tottenham Knattspyrnumaðurinn Erik Lamela er genginn til liðs við Tottenham Hotspur en enska félagið greiðir 30 milljónir evra fyrir leikmanninn. 28.8.2013 16:25
Ajax hafnaði boði Tottenham í Eriksen Samkvæmt hollenskum fjölmiðlum hefur Tottenham Hotspur boðið 8 milljónir evra í danska miðjumanninn Christian Eriksen hjá Samkvæmt hollenskum fjölmiðlum hefur Tottenham Hotspur boðið 8 milljónir evra í danska miðjumanninn Christian Eriksen hjá Ajax. 28.8.2013 15:45
Gasol á að tryggja Madríd Ólympíuleikana Pau Gasol, miðherji Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum, verður talsmaður Madrídar sem vill halda Ólympíuleikana sumarið 2020. 28.8.2013 15:00
Sessegnon tekinn fyrir ölvunarakstur Stephane Sessegnon, leikmaður Sunderland, var í gær stöðvaður fyrir ölvunarakstur en lögreglan í Englandi tók kappann á sama tíma og Sunderland tryggði sér sigur á MK Dons í enska bikarnum. 28.8.2013 14:15
Willian gerði fimm ára samning við Chelsea | Verður númer 22 Brasilíski knattspyrnumaðurinn Willian hefur gert fimm ára samning við enska knattspyrnufélagið Chelsea og fær hann treyju númer 22. 28.8.2013 13:30
Sér um að hausinn á dómurum sé í lagi Jóhann Ingi Gunnarsson, íþróttasálfræðingur og fyrrum handknattleiksþjálfari, stendur fyrir námskeiði fyrir evrópska handknattleiksdómara með því markmiðið að bæta leiðtogahæfileika þeirra og sjálfstraust. 28.8.2013 12:45
Gaui Þórðar saknar gömlu gildanna á Skaganum Skagamenn sitja á botni Pepsi-deildar karla og blasir ekkert annað en fall við liðinu. Guðjón Þórðarson, fyrrverandi þjálfari liðsins, segir gömlu og góðu gildin hafa gleymst á Skaganum. 28.8.2013 12:00
Fagnaðarlætin fóru úr böndunum Enska landsliðið í krikket hefur nú þurft að senda frá sér afsökunarbeiðni eftir að allt fór úr böndunum í fagnaðarlátum liðsins er Englendingar tryggðu sér sigur á "The Ashes“ gegn Áströlum á sunnudaginn. 28.8.2013 11:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjörnukonur Íslandsmeistarar Stjarnan tryggði sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki er liðið vann sannfærandi sigur á Val. Stjarnan búin að vinna alla 14 leiki sína í deildinni og er meistari með fádæma yfirburðum. Langbesta lið landsins í dag. 28.8.2013 11:09
NBA ekki skemmtileg fyrr en í úrslitakeppninni Körfuknattleikskappinn Jón Arnór Stefánsson segist ánægður hvernig Íslendingar brugðust við hruni bankanna. Hann saknar ekki kuldans í Rússlandi og segist hafa orðið leiður á að fá ekkert að spila hjá Dallas Mavericks. 28.8.2013 10:30