Hreindýraveiðar hófust í dag Karl Lúðvíksson skrifar 15. júlí 2011 15:24 Veiðar á hreindýrum hófust í dag en eingöngu á tarfa. Veiðin á kúnum hefst 1. ágúst og í ár eins og í fyrra eru kálfarnir friðaðir. Frést hefur af einum felldum tarf á svæði 7 í Búlandsdal en erfitt hefur verið að finna dýrin sökum lélegra veiðiskilyrða. Kvótinní ár er 1001 dýr og er það umtalsvert færri dýr en í fyrra og miðað við fjölda umsókna fengu færri dýr en vildu. Stangveiði Mest lesið Ennþá fullt af laxi í Urriðafossi Veiði Frábær tími fyrir ísdorg Veiði Jökla fer vel af stað Veiði Flott veiði í Fossálum í litlu vatni Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði Fréttir úr Djúpinu Veiði Stórlaxarnir farnir að sýna sig á Nessvæðinu í Aðaldal Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Laxinn er mættur í Hraunsfjörðinn Veiði Fyrstu veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga Veiði
Veiðar á hreindýrum hófust í dag en eingöngu á tarfa. Veiðin á kúnum hefst 1. ágúst og í ár eins og í fyrra eru kálfarnir friðaðir. Frést hefur af einum felldum tarf á svæði 7 í Búlandsdal en erfitt hefur verið að finna dýrin sökum lélegra veiðiskilyrða. Kvótinní ár er 1001 dýr og er það umtalsvert færri dýr en í fyrra og miðað við fjölda umsókna fengu færri dýr en vildu.
Stangveiði Mest lesið Ennþá fullt af laxi í Urriðafossi Veiði Frábær tími fyrir ísdorg Veiði Jökla fer vel af stað Veiði Flott veiði í Fossálum í litlu vatni Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði Fréttir úr Djúpinu Veiði Stórlaxarnir farnir að sýna sig á Nessvæðinu í Aðaldal Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Laxinn er mættur í Hraunsfjörðinn Veiði Fyrstu veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga Veiði