Fleiri fréttir NBA: San Antonio vann 30 stiga sigur á Miami San Antonio Spurs fór illa með stjörnurnar í Miami Heat í 125-95 sigri í NBA-deildinni í nótt og sýndi enn á ný að það er engin tilviljun að Spurs-liðið er með besta árangurinn í deildinni. Chicago Bulls vann Orlando, Boston og Lakers unnu sína leiki en New York Knicks tapaði hinsvegar fyrir Cleveland í annað skiptið á stuttum tíma. 5.3.2011 11:00 Margrét Lára: Ólýsanlega góð tilfinning að vera komin aftur á fullt Margrét Lára Viðarsdóttir er greinilega í sínu allra besta formi en hún skoraði bæði mörk Íslands í 2-1 sigri á Kína á Algarve Cup-mótinu í gær. Hún skoraði einnig í 2-1 sigri á Svíum á miðvikudag og átti þátt í sigurmarkinu þar að auki. 5.3.2011 10:00 Katrín jafnaði met Rúnars Katrín Jónsdóttir jafnaði í gær met Rúnars Kristinssonar er hún lék sinn 104. A-landsleik þegar Ísland vann Kína, 2-1, á Algarve Cup. Rúnar lék á sínum tíma jafn marga leiki með A-landsliði karla. Hún getur bætt metið þegar að Ísland mætir Danmörku á mánudaginn. 5.3.2011 08:00 Ætla að vera áfram í Þýskalandi Eftir sex góð ár hjá TuS N-Lübbecke er hornamaðurinn knái Þórir Ólafsson á förum frá liðinu. Honum var tjáð af stjórnarmanni félagsins að hann fengi ekki nýjan samning hjá félaginu þar sem hann hefur verið fyrirliði síðustu tvö ár. 5.3.2011 06:00 Mourinho ómeiddur eftir hnífaárás Maður vopnaður hnífi er sagður hafa ráðist að Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Real Madrid, á flugvelli á Spáni í síðustu viku. 4.3.2011 23:45 Spjaldaglaðasti dómari HM-sögunnar fyrirlesari hjá íslenskum dómurum Um helgina fer fram árleg landsdómararáðstefna sem er hluti af undirbúningi dómara fyrir komandi keppnistímabil í fótboltanum. Dómarar hafa verið við æfingar frá því 1. nóvember undir stjórn Egils Eiðssonar en auk þess hafa kennarar og nemendur úr Háskólanum í Reykjavík komið að undirbúningnum með einum eða öðrum hætti. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 4.3.2011 23:30 Dortmund enn á sigurbraut Michael Rensing átti stórleik í marki Köln í kvöld en náði þó ekki að koma í veg fyrir enn einn sigur Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. 4.3.2011 22:43 Ingi Þór: Vorum alltaf skrefinu á eftir þeim "Við vorum strax tveimur skrefum á eftir þeim,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir tapið í kvöld. Snæfellingar voru teknir í bakaríið í kvöld þegar Stjarnan sigraði þá örugglega 94-80 í 20. umferð Iceland-Express deild karla. 4.3.2011 21:43 Teitur: Besti leikurinn okkar á tímabilinu "Þessi sigur var aldrei í hættu og líklega besti leikur okkar á tímabilinu,“ sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, kampakátur eftir sigurinn í kvöld. Stjarnan bar sigur úr býtum gegn Íslandsmeisturum Snæfells, 94-80, í 20. umferð Iceland-Express deild karla í kvöld. 4.3.2011 21:38 Umfjöllun: Stjarnan tók Snæfell í kennslustund Stjarnan vann frábæran sigur gegn Snæfell, 94-80, í Iceland-Exrpess deild karla í kvöld en leikurinn var hluti af 20.umferð Iceland-Express deild karla. Stjarnan hafði yfirhöndina allan leikinn og því var sigurinn aldrei í hættu. Justin Shouse og Renato Lindmets voru frábærir fyrir Stjörnuna. 4.3.2011 21:36 Stjarnan lagði topplið Snæfells - KFÍ fallið Allt útlit er fyrir hörskuspennandi baráttu um deildarmeistaratitilinn í Iceland Express-deild karla eftir að toppliðið, Snæfell, tapaði fyrir Stjörnunni á útivelli í kvöld, 94-80. 4.3.2011 21:04 Liðsfélagi Gylfa hjá Hoffenheim má ekki mæta á æfingar Króatíski varnarmaðurinn Josip Simunic hjá Hoffenheim hefur fengið skýr fyrirmæli frá forráðamönnum félagsins að hann megi ekki lengur mæta á æfingar liðsins. Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson spilar einmitt með þýska liðinu. 4.3.2011 20:30 Hlynur og Jakob deildarmeistarar í Svíþjóð Sundsvall Dragons, lið Hlyns Bæringssonar og Jakobs Sigurðarsonar, tryggði sér í kvöld deildarmeistaratitilinn í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með sigri á 08 Stockholm á útivelli, 97-89. 4.3.2011 19:48 Þetta á ekki að vera hægt - ótrúlegt vítaskot í körfubolta Alex Oriakhi er ekki þekktasti körfuboltamaður heims en hann hefur vakið athygli fyrir vítaskot sem hann tók í leik með háskólaliði Connecticut gegn West Virginia. 4.3.2011 19:00 Sigurður Ragnar: Getum unnið öll lið á góðum degi Sigurður Ragnar Eyjólfsson var vitanlega hæstánægður með sína leikmenn eftir 2-1 sigur Íslands á Kína á Algarve Cup-mótinu í dag. 4.3.2011 18:26 Íslandi dugar jafntefli gegn Dönum Svíar unnu í dag 3-1 sigur á Dönum á Algarve Cup-mótinu í Portúgal. Þar með er ljóst að íslenska landsliðinu mun duga jafntefli gegn Dönum í lokaumferð B-riðils á mánudaginn til að komast í sjálfan úrslitaleik mótsins. 4.3.2011 18:15 Ancelotti búinn að ræða við Roma Fyrrum félagi Carlo Ancelotti hjá ítalska landsliðinu, Ruggerio Rizzitelli, heldur því fram í dag að Ancelotti sé þegar búinn að ræða við forráðamenn Roma um þann möguleika að taka við liðinu. 4.3.2011 17:30 Margrét Lára með tvö mörk í glæsilegum sigri á Kína Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk fyrir íslenska kvennalandsliðið sem vann 2-1 sigur á Kína í öðrum leik sínum í Algarve-bikarnum í Portúgal. Líkt og í sigrinum á Svíum á miðvikudaginn þá lenti íslenska liðið undir en kom til baka og tryggði sér frábæran sigur. 4.3.2011 16:49 Carroll kostaði eina milljón árið 2009 Andy Carroll, framherji Liverpool, er dýrasti leikmaður Bretlandseyja en Liverpool keypti hann á 35 milljónir punda. Ef Liverpool hefði haft trú á honum fyrir einu og hálfu ári síðan hefði félagið sparað sér 34 milljónir punda. 4.3.2011 16:45 Ronaldo gæti misst af Lyon-leiknum - frá í 10 til 15 daga Það voru skin og skúrir hjá Cristiano Ronaldo í 7-0 sigri Real Madrid á Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Ronaldo skoraði þrennu í leiknum en varð síðan að fara meiddur af velli. 4.3.2011 16:00 Brawn segir Mercedes um sekúndu á eftir toppbílunum Ross Brawn, yfirmaður Mercedes Formúlu 1 liðsins telur að bílar liðsins séu um sekúndu lakari í hverjum eknum hring, en toppbílarnir, en keppnislið hafa æft á Spáni á árinu og lið hafa því fengið samanburð. Brawn sagði þetta í frétt á BBC Sport. 4.3.2011 15:53 Ferguson ætlar að áfrýja Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er allt annað en sáttur við kæru enska knattspyrnumsabandsins um óviðeigandi hegðun eftir leik liðsins gegn Chelsea. 4.3.2011 15:30 Mancini: Mario hlustar ekkert á mig Roberto Mancini, stjóri Manchester City, er orðinn þreyttur á því að ná ekki til Mario Balotelli sem gengur illa að hlýða fyrirmælum hjá City alveg eins og var upp á teningnum undir stjórn Jose Mourinho hjá Inter Milan. 4.3.2011 14:45 Wenger: Toure tók megrunartöflur eiginkonu sinnar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur greint frá því að það hafi verið megrunartöflur sem urðu þess valdandi að Kolo Toure, leikmaður Man. City, féll á lyfjaprófi. 4.3.2011 14:15 Guðlaugs-áhrifin greinileg á gengi Hibernian Guðlaugur Victor Pálsson hefur slegið í gegn með skoska liðinu Hibernian en hann kom þangað frá Liverpool í janúarglugganum. Þórður Már Sigfússon á fótbolti.net hefur tekið saman ótrúlega breytingu á gengi Hibs-liðsins síðan að íslenski 21 árs landsliðsmaðurinn mætti á staðinn. 4.3.2011 13:30 Samir Nasri: Miklu meiri karlmennska í Arsenaliðinu í ár Samir Nasri er sannfærður um að Arsenal geti slegið Barcelona út úr Meistaradeildinni í næstu viku en liðin mætast þá í seinni leiknum á Nou Camp. Arsenal vann fyrri leikinn 2-1 eftir að hafa lent 1-0 undir. 4.3.2011 13:00 Kristinn stökk þrjú keimlík stökk og endaði í fimmtánda sæti FH-ingurinn Kristinn Torfason hefur lokið keppni í langstökki á EM í frjálsum í París. Hann stökk lengst 7.73 metra og var fimmtán sentímetrum frá því að tryggja sér sæti í úrslitunum. 4.3.2011 12:32 Óðinn Björn langt frá sínu besta á EM í París FH-ingurinn Óðinn Björn Þorsteinsson hefur lokið keppni í kúluvarpi á EM í frjálsum íþróttaum í París en hann var töluvert frá sínu besta í undankeppninni í dag. Óðinn kastaði lengst 17.31 metra og varð í næstsíðasta sæti af þeim sem náðu gildum köstum. 4.3.2011 12:23 Cantona: Karatesparkið var hápunkturinn á ferlinum Eric Cantona er einn dáðasti leikmaður allra tíma hjá stuðningsmönnum Manchester United og afrek hans á fótboltavellinum voru stórkostleg. Cantona gerði einnig margt sem var frekar vafasamt og þar má nefna árás hans á stuðningsmann Crystal Palace árið 1995. Cantona fékk langt keppnisbann í kjölfarið en hann segist ekki sjá eftir neinu og hinn litríki persónuleiki segir að "karatesparkið“ sé einn af hápunktum hans á ferlinum. 4.3.2011 12:15 Litlar líkur á að Bale verði með í seinni leiknum við AC Milan Tottenham-menn eru nánast búnir að gefa upp alla von að Gareth Bale verði með í seinni leiknum á móti ítalska liðinu AC Milan í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Bale hefur ekki spilað síðan að hann fór meiddur af velli eftir níu mínútur í leik á móti Newcastle United í janúar. 4.3.2011 11:30 Tröllatroðsla í túrbóútgáfu - myndband Fjölnismaðurinn Brandon Brown hefur byrjað frábærlega með Grafarvogsliðinu í Iceland Express deild karla í körfubolta en hann er með 24,5 stig og 12,5 fráköst að meðaltali í tveimur fyrstu leikjum sínum sem hafa báðir unnist. 4.3.2011 10:45 Sigurður Ragnar gerir þrjár breytingar fyrir Kínaleikinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Kínverjum í Algarve-bikarnum í dag en hann gerir þrjár breytingar á liðinu sem vann 2-1 sigur á Svíum í fyrsta leiknum á miðvikudaginn. 4.3.2011 10:15 Þórir Ólafsson fær ekki nýjan samning hjá TuS N-Lübbecke Þórir Ólafsson, landsliðsmaður í handbolta, þarf að fara að leita sér að nýju félagi því í gær varð það ljóst að hann fær ekki nýjan samning hjá TuS N-Lübbecke þegar sá gamli rennur út í sumar. 4.3.2011 10:08 Sir Alex Ferguson neitar núna að tala við MUTV Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er þekktur fyrir að loka á fjölmiðla ef hann er ekki ánægður með umfjöllun þeirra en nú hefur hann stigið einu skrefi lengra og neitað að fara í viðtöl hjá MUTV, sjónvarpsstöð Manchester United. 4.3.2011 09:30 NBA: Miami missti niður 24 stiga forskot í tapi gegn Orlando Orlando Magic vann 99-96 útisigur á Miami Heat í nágrannaslag Flórídaliðanna í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta er í annað skiptið á tímabilinu sem Miami er með 22 stiga eða meiri forystu en tapar því niður og jafnframt enn einn stórleikurinn sem liðið tapar. 4.3.2011 09:00 Myndasyrpa úr leik KR og Grindavíkur Grindavík vann í gær nauman eins stigs sigur á KR í Iceland Express-deild karla. Þar með náðu Grindvíkingar að hefna fyrir tapið í bikarúrslitunum. 4.3.2011 08:30 Robinho og Ronaldinho ekki í brasilíska landsliðinu Robinho hefur misst sæti sitt í brasilíska landsliðinu en landsliðsþjálfarinn Mano Menezes valdi í dag hópinn sem mætir Skotlandi í vináttulandsleik síðar í mánuðinum. 4.3.2011 08:00 Carrick hjá United til 2014 Michael Carrick framlengdi í gær samning sinn við Manchester United til loka tímabilsins 2014. 4.3.2011 07:00 Vick framlengdi við Eagles Hundatemjarinn og leikstjórnandinn Michael Vick, sem er einn umdeildasti íþróttamaður Bandaríkjanna, er búinn að skrifa undir nýjan samning við Philadelphia Eagles. 4.3.2011 06:00 3.3.2011 18:41 Smalling komin í bann hjá lúxushóteli í London Chris Smalling, varnarmaður Man. Utd, ákvað að drekkja sorgum sínum eftir tapið gegn Chelsea með stæl. Hann hélt rándýrt partý á hóteli í London. 3.3.2011 23:30 Real Madrid slátraði Malaga Cristiano Ronaldo skoraði þrennu er Real Madrid fór hamförum gegn Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og vann 7-0 sigur. 3.3.2011 22:50 Ólafur Ólafs: Bradford er alveg ótrúlegur Grindvíkingurinn Ólafur Ólafsson átti magnaðan leik í kvöld þegar Grindavík varð fyrst allra liða til þess að leggja KR í Vesturbænum í vetur. 3.3.2011 21:59 Ólafur Ægisson: Ekki hægt að þagga niður í Bradford Ólafur Már Ægisson átti frábæra innkomu í lið KR í fjórða leikhluta gegn Grindavík í kvöld. Skoraði hverja glæsikörfuna á fætur annarri en það dugði ekki til. 3.3.2011 21:45 Nýliðarnir með góða sigra í kvöld Gunnar Berg Viktorsson tapaði í kvöld sínum fyrsta leik sem þjálfari Hauka í N1-deild karla. 3.3.2011 21:32 Sjá næstu 50 fréttir
NBA: San Antonio vann 30 stiga sigur á Miami San Antonio Spurs fór illa með stjörnurnar í Miami Heat í 125-95 sigri í NBA-deildinni í nótt og sýndi enn á ný að það er engin tilviljun að Spurs-liðið er með besta árangurinn í deildinni. Chicago Bulls vann Orlando, Boston og Lakers unnu sína leiki en New York Knicks tapaði hinsvegar fyrir Cleveland í annað skiptið á stuttum tíma. 5.3.2011 11:00
Margrét Lára: Ólýsanlega góð tilfinning að vera komin aftur á fullt Margrét Lára Viðarsdóttir er greinilega í sínu allra besta formi en hún skoraði bæði mörk Íslands í 2-1 sigri á Kína á Algarve Cup-mótinu í gær. Hún skoraði einnig í 2-1 sigri á Svíum á miðvikudag og átti þátt í sigurmarkinu þar að auki. 5.3.2011 10:00
Katrín jafnaði met Rúnars Katrín Jónsdóttir jafnaði í gær met Rúnars Kristinssonar er hún lék sinn 104. A-landsleik þegar Ísland vann Kína, 2-1, á Algarve Cup. Rúnar lék á sínum tíma jafn marga leiki með A-landsliði karla. Hún getur bætt metið þegar að Ísland mætir Danmörku á mánudaginn. 5.3.2011 08:00
Ætla að vera áfram í Þýskalandi Eftir sex góð ár hjá TuS N-Lübbecke er hornamaðurinn knái Þórir Ólafsson á förum frá liðinu. Honum var tjáð af stjórnarmanni félagsins að hann fengi ekki nýjan samning hjá félaginu þar sem hann hefur verið fyrirliði síðustu tvö ár. 5.3.2011 06:00
Mourinho ómeiddur eftir hnífaárás Maður vopnaður hnífi er sagður hafa ráðist að Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Real Madrid, á flugvelli á Spáni í síðustu viku. 4.3.2011 23:45
Spjaldaglaðasti dómari HM-sögunnar fyrirlesari hjá íslenskum dómurum Um helgina fer fram árleg landsdómararáðstefna sem er hluti af undirbúningi dómara fyrir komandi keppnistímabil í fótboltanum. Dómarar hafa verið við æfingar frá því 1. nóvember undir stjórn Egils Eiðssonar en auk þess hafa kennarar og nemendur úr Háskólanum í Reykjavík komið að undirbúningnum með einum eða öðrum hætti. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 4.3.2011 23:30
Dortmund enn á sigurbraut Michael Rensing átti stórleik í marki Köln í kvöld en náði þó ekki að koma í veg fyrir enn einn sigur Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. 4.3.2011 22:43
Ingi Þór: Vorum alltaf skrefinu á eftir þeim "Við vorum strax tveimur skrefum á eftir þeim,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir tapið í kvöld. Snæfellingar voru teknir í bakaríið í kvöld þegar Stjarnan sigraði þá örugglega 94-80 í 20. umferð Iceland-Express deild karla. 4.3.2011 21:43
Teitur: Besti leikurinn okkar á tímabilinu "Þessi sigur var aldrei í hættu og líklega besti leikur okkar á tímabilinu,“ sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, kampakátur eftir sigurinn í kvöld. Stjarnan bar sigur úr býtum gegn Íslandsmeisturum Snæfells, 94-80, í 20. umferð Iceland-Express deild karla í kvöld. 4.3.2011 21:38
Umfjöllun: Stjarnan tók Snæfell í kennslustund Stjarnan vann frábæran sigur gegn Snæfell, 94-80, í Iceland-Exrpess deild karla í kvöld en leikurinn var hluti af 20.umferð Iceland-Express deild karla. Stjarnan hafði yfirhöndina allan leikinn og því var sigurinn aldrei í hættu. Justin Shouse og Renato Lindmets voru frábærir fyrir Stjörnuna. 4.3.2011 21:36
Stjarnan lagði topplið Snæfells - KFÍ fallið Allt útlit er fyrir hörskuspennandi baráttu um deildarmeistaratitilinn í Iceland Express-deild karla eftir að toppliðið, Snæfell, tapaði fyrir Stjörnunni á útivelli í kvöld, 94-80. 4.3.2011 21:04
Liðsfélagi Gylfa hjá Hoffenheim má ekki mæta á æfingar Króatíski varnarmaðurinn Josip Simunic hjá Hoffenheim hefur fengið skýr fyrirmæli frá forráðamönnum félagsins að hann megi ekki lengur mæta á æfingar liðsins. Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson spilar einmitt með þýska liðinu. 4.3.2011 20:30
Hlynur og Jakob deildarmeistarar í Svíþjóð Sundsvall Dragons, lið Hlyns Bæringssonar og Jakobs Sigurðarsonar, tryggði sér í kvöld deildarmeistaratitilinn í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með sigri á 08 Stockholm á útivelli, 97-89. 4.3.2011 19:48
Þetta á ekki að vera hægt - ótrúlegt vítaskot í körfubolta Alex Oriakhi er ekki þekktasti körfuboltamaður heims en hann hefur vakið athygli fyrir vítaskot sem hann tók í leik með háskólaliði Connecticut gegn West Virginia. 4.3.2011 19:00
Sigurður Ragnar: Getum unnið öll lið á góðum degi Sigurður Ragnar Eyjólfsson var vitanlega hæstánægður með sína leikmenn eftir 2-1 sigur Íslands á Kína á Algarve Cup-mótinu í dag. 4.3.2011 18:26
Íslandi dugar jafntefli gegn Dönum Svíar unnu í dag 3-1 sigur á Dönum á Algarve Cup-mótinu í Portúgal. Þar með er ljóst að íslenska landsliðinu mun duga jafntefli gegn Dönum í lokaumferð B-riðils á mánudaginn til að komast í sjálfan úrslitaleik mótsins. 4.3.2011 18:15
Ancelotti búinn að ræða við Roma Fyrrum félagi Carlo Ancelotti hjá ítalska landsliðinu, Ruggerio Rizzitelli, heldur því fram í dag að Ancelotti sé þegar búinn að ræða við forráðamenn Roma um þann möguleika að taka við liðinu. 4.3.2011 17:30
Margrét Lára með tvö mörk í glæsilegum sigri á Kína Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk fyrir íslenska kvennalandsliðið sem vann 2-1 sigur á Kína í öðrum leik sínum í Algarve-bikarnum í Portúgal. Líkt og í sigrinum á Svíum á miðvikudaginn þá lenti íslenska liðið undir en kom til baka og tryggði sér frábæran sigur. 4.3.2011 16:49
Carroll kostaði eina milljón árið 2009 Andy Carroll, framherji Liverpool, er dýrasti leikmaður Bretlandseyja en Liverpool keypti hann á 35 milljónir punda. Ef Liverpool hefði haft trú á honum fyrir einu og hálfu ári síðan hefði félagið sparað sér 34 milljónir punda. 4.3.2011 16:45
Ronaldo gæti misst af Lyon-leiknum - frá í 10 til 15 daga Það voru skin og skúrir hjá Cristiano Ronaldo í 7-0 sigri Real Madrid á Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Ronaldo skoraði þrennu í leiknum en varð síðan að fara meiddur af velli. 4.3.2011 16:00
Brawn segir Mercedes um sekúndu á eftir toppbílunum Ross Brawn, yfirmaður Mercedes Formúlu 1 liðsins telur að bílar liðsins séu um sekúndu lakari í hverjum eknum hring, en toppbílarnir, en keppnislið hafa æft á Spáni á árinu og lið hafa því fengið samanburð. Brawn sagði þetta í frétt á BBC Sport. 4.3.2011 15:53
Ferguson ætlar að áfrýja Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er allt annað en sáttur við kæru enska knattspyrnumsabandsins um óviðeigandi hegðun eftir leik liðsins gegn Chelsea. 4.3.2011 15:30
Mancini: Mario hlustar ekkert á mig Roberto Mancini, stjóri Manchester City, er orðinn þreyttur á því að ná ekki til Mario Balotelli sem gengur illa að hlýða fyrirmælum hjá City alveg eins og var upp á teningnum undir stjórn Jose Mourinho hjá Inter Milan. 4.3.2011 14:45
Wenger: Toure tók megrunartöflur eiginkonu sinnar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur greint frá því að það hafi verið megrunartöflur sem urðu þess valdandi að Kolo Toure, leikmaður Man. City, féll á lyfjaprófi. 4.3.2011 14:15
Guðlaugs-áhrifin greinileg á gengi Hibernian Guðlaugur Victor Pálsson hefur slegið í gegn með skoska liðinu Hibernian en hann kom þangað frá Liverpool í janúarglugganum. Þórður Már Sigfússon á fótbolti.net hefur tekið saman ótrúlega breytingu á gengi Hibs-liðsins síðan að íslenski 21 árs landsliðsmaðurinn mætti á staðinn. 4.3.2011 13:30
Samir Nasri: Miklu meiri karlmennska í Arsenaliðinu í ár Samir Nasri er sannfærður um að Arsenal geti slegið Barcelona út úr Meistaradeildinni í næstu viku en liðin mætast þá í seinni leiknum á Nou Camp. Arsenal vann fyrri leikinn 2-1 eftir að hafa lent 1-0 undir. 4.3.2011 13:00
Kristinn stökk þrjú keimlík stökk og endaði í fimmtánda sæti FH-ingurinn Kristinn Torfason hefur lokið keppni í langstökki á EM í frjálsum í París. Hann stökk lengst 7.73 metra og var fimmtán sentímetrum frá því að tryggja sér sæti í úrslitunum. 4.3.2011 12:32
Óðinn Björn langt frá sínu besta á EM í París FH-ingurinn Óðinn Björn Þorsteinsson hefur lokið keppni í kúluvarpi á EM í frjálsum íþróttaum í París en hann var töluvert frá sínu besta í undankeppninni í dag. Óðinn kastaði lengst 17.31 metra og varð í næstsíðasta sæti af þeim sem náðu gildum köstum. 4.3.2011 12:23
Cantona: Karatesparkið var hápunkturinn á ferlinum Eric Cantona er einn dáðasti leikmaður allra tíma hjá stuðningsmönnum Manchester United og afrek hans á fótboltavellinum voru stórkostleg. Cantona gerði einnig margt sem var frekar vafasamt og þar má nefna árás hans á stuðningsmann Crystal Palace árið 1995. Cantona fékk langt keppnisbann í kjölfarið en hann segist ekki sjá eftir neinu og hinn litríki persónuleiki segir að "karatesparkið“ sé einn af hápunktum hans á ferlinum. 4.3.2011 12:15
Litlar líkur á að Bale verði með í seinni leiknum við AC Milan Tottenham-menn eru nánast búnir að gefa upp alla von að Gareth Bale verði með í seinni leiknum á móti ítalska liðinu AC Milan í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Bale hefur ekki spilað síðan að hann fór meiddur af velli eftir níu mínútur í leik á móti Newcastle United í janúar. 4.3.2011 11:30
Tröllatroðsla í túrbóútgáfu - myndband Fjölnismaðurinn Brandon Brown hefur byrjað frábærlega með Grafarvogsliðinu í Iceland Express deild karla í körfubolta en hann er með 24,5 stig og 12,5 fráköst að meðaltali í tveimur fyrstu leikjum sínum sem hafa báðir unnist. 4.3.2011 10:45
Sigurður Ragnar gerir þrjár breytingar fyrir Kínaleikinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Kínverjum í Algarve-bikarnum í dag en hann gerir þrjár breytingar á liðinu sem vann 2-1 sigur á Svíum í fyrsta leiknum á miðvikudaginn. 4.3.2011 10:15
Þórir Ólafsson fær ekki nýjan samning hjá TuS N-Lübbecke Þórir Ólafsson, landsliðsmaður í handbolta, þarf að fara að leita sér að nýju félagi því í gær varð það ljóst að hann fær ekki nýjan samning hjá TuS N-Lübbecke þegar sá gamli rennur út í sumar. 4.3.2011 10:08
Sir Alex Ferguson neitar núna að tala við MUTV Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er þekktur fyrir að loka á fjölmiðla ef hann er ekki ánægður með umfjöllun þeirra en nú hefur hann stigið einu skrefi lengra og neitað að fara í viðtöl hjá MUTV, sjónvarpsstöð Manchester United. 4.3.2011 09:30
NBA: Miami missti niður 24 stiga forskot í tapi gegn Orlando Orlando Magic vann 99-96 útisigur á Miami Heat í nágrannaslag Flórídaliðanna í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta er í annað skiptið á tímabilinu sem Miami er með 22 stiga eða meiri forystu en tapar því niður og jafnframt enn einn stórleikurinn sem liðið tapar. 4.3.2011 09:00
Myndasyrpa úr leik KR og Grindavíkur Grindavík vann í gær nauman eins stigs sigur á KR í Iceland Express-deild karla. Þar með náðu Grindvíkingar að hefna fyrir tapið í bikarúrslitunum. 4.3.2011 08:30
Robinho og Ronaldinho ekki í brasilíska landsliðinu Robinho hefur misst sæti sitt í brasilíska landsliðinu en landsliðsþjálfarinn Mano Menezes valdi í dag hópinn sem mætir Skotlandi í vináttulandsleik síðar í mánuðinum. 4.3.2011 08:00
Carrick hjá United til 2014 Michael Carrick framlengdi í gær samning sinn við Manchester United til loka tímabilsins 2014. 4.3.2011 07:00
Vick framlengdi við Eagles Hundatemjarinn og leikstjórnandinn Michael Vick, sem er einn umdeildasti íþróttamaður Bandaríkjanna, er búinn að skrifa undir nýjan samning við Philadelphia Eagles. 4.3.2011 06:00
Smalling komin í bann hjá lúxushóteli í London Chris Smalling, varnarmaður Man. Utd, ákvað að drekkja sorgum sínum eftir tapið gegn Chelsea með stæl. Hann hélt rándýrt partý á hóteli í London. 3.3.2011 23:30
Real Madrid slátraði Malaga Cristiano Ronaldo skoraði þrennu er Real Madrid fór hamförum gegn Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og vann 7-0 sigur. 3.3.2011 22:50
Ólafur Ólafs: Bradford er alveg ótrúlegur Grindvíkingurinn Ólafur Ólafsson átti magnaðan leik í kvöld þegar Grindavík varð fyrst allra liða til þess að leggja KR í Vesturbænum í vetur. 3.3.2011 21:59
Ólafur Ægisson: Ekki hægt að þagga niður í Bradford Ólafur Már Ægisson átti frábæra innkomu í lið KR í fjórða leikhluta gegn Grindavík í kvöld. Skoraði hverja glæsikörfuna á fætur annarri en það dugði ekki til. 3.3.2011 21:45
Nýliðarnir með góða sigra í kvöld Gunnar Berg Viktorsson tapaði í kvöld sínum fyrsta leik sem þjálfari Hauka í N1-deild karla. 3.3.2011 21:32