Nýliðarnir með góða sigra í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. mars 2011 21:32 Leikmenn Aftureldingar fagna sigri. Gunnar Berg Viktorsson tapaði í kvöld sínum fyrsta leik sem þjálfari Hauka í N1-deild karla. Halldór Ingólfsson var rekinn sem þjálfari liðsins fyrir skömmu en liðið á í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni. Nýliðar Aftureldingar skelltu Haukum í Mosfellsbænum í kvöld, 25-24, en hinir nýliðarnir, Selfoss, gerðu sér lítið fyrir og unnu HK-inga á útivelli á sama tíma, 27-24. Þetta breytir þó litlu um stöðu liðanna í deildinni þar sem Afturelding er enn í næstneðsta sætinu og Selfoss í því neðsta. Bæði lið munu þó gefa allt sitt í að bjarga sæti sínu í deildinni á lokasprettinum en fimm umferðir eru enn óleiknar og því tíu stig enn í pottinum. Valur er í þriðja neðsta sætinu með tólf stig, fjórum stigum á undan Aftureldingu og sex stigum á undan Selfossi. Leikurinn í Mosfellsbæ í kvöld var æsispennandi en Haukar náðu mest fjögurra marka forystu í seinni hálfleik. Afturelding sneri þó leiknum sér í hag á lokakaflanum og tryggði sér sigurinn. Selfyssingar hafði fjögurra marka forystu í hálfleik gegn HK, 13-9, en heimamenn komust yfir í upphafi þess síðari. Selfoss gaf þá aftur í og tryggði sér að lokum nokkuð þægilegan sigur. HK er með átján stig í fjórða sæti deildarinnar og Haukar í því fimmta með sautján.HK - Selfoss 24-27 (9-13) Mörk HK: Ólafur Bjarki Ragnarsson 11, Vilhelm Gauti Bergsveinsson 4, Bjarki Már Gunnarsson2, Atli Ævar Ingólfsson 2, Sigurjón F. Björnsson 2, Bjarki Már Elísson 1, Ármann D. Sigurðsson 1, Hákon Bridde 1. Mörk Selfoss: Guðjón F. Drengsson 10, Milan Ivancev 7, Ragnar Jóhannsson 6, Atli Hjörvar Einarsson 2, Gunnar ingi Jónsson 2.Afturelding - Haukar 25-24 (11-13) Mörk Aftureldingar: Sverrir Hermannsson 7, Hilmar Stefánsson 6, Þrándur Gíslason 4, Reynir Ingi Árnason 4, Ásgeir Jónsson 1, Bjarni Aron Þórðarson 1, Arnar Freyr Theódórsson 1, Jón Andri Helgason 1. Mörk Hauka: Freyr Brynjarsson 6, Þórður Rafn Guðmundsson 6, Guðmundur Árni Ólafsson 4, Björgvin Þór Hólmgeirsson 4, Tjörvi Þorgeirsson 2, Heimir Óli Heimisson 2. Olís-deild karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Gunnar Berg Viktorsson tapaði í kvöld sínum fyrsta leik sem þjálfari Hauka í N1-deild karla. Halldór Ingólfsson var rekinn sem þjálfari liðsins fyrir skömmu en liðið á í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni. Nýliðar Aftureldingar skelltu Haukum í Mosfellsbænum í kvöld, 25-24, en hinir nýliðarnir, Selfoss, gerðu sér lítið fyrir og unnu HK-inga á útivelli á sama tíma, 27-24. Þetta breytir þó litlu um stöðu liðanna í deildinni þar sem Afturelding er enn í næstneðsta sætinu og Selfoss í því neðsta. Bæði lið munu þó gefa allt sitt í að bjarga sæti sínu í deildinni á lokasprettinum en fimm umferðir eru enn óleiknar og því tíu stig enn í pottinum. Valur er í þriðja neðsta sætinu með tólf stig, fjórum stigum á undan Aftureldingu og sex stigum á undan Selfossi. Leikurinn í Mosfellsbæ í kvöld var æsispennandi en Haukar náðu mest fjögurra marka forystu í seinni hálfleik. Afturelding sneri þó leiknum sér í hag á lokakaflanum og tryggði sér sigurinn. Selfyssingar hafði fjögurra marka forystu í hálfleik gegn HK, 13-9, en heimamenn komust yfir í upphafi þess síðari. Selfoss gaf þá aftur í og tryggði sér að lokum nokkuð þægilegan sigur. HK er með átján stig í fjórða sæti deildarinnar og Haukar í því fimmta með sautján.HK - Selfoss 24-27 (9-13) Mörk HK: Ólafur Bjarki Ragnarsson 11, Vilhelm Gauti Bergsveinsson 4, Bjarki Már Gunnarsson2, Atli Ævar Ingólfsson 2, Sigurjón F. Björnsson 2, Bjarki Már Elísson 1, Ármann D. Sigurðsson 1, Hákon Bridde 1. Mörk Selfoss: Guðjón F. Drengsson 10, Milan Ivancev 7, Ragnar Jóhannsson 6, Atli Hjörvar Einarsson 2, Gunnar ingi Jónsson 2.Afturelding - Haukar 25-24 (11-13) Mörk Aftureldingar: Sverrir Hermannsson 7, Hilmar Stefánsson 6, Þrándur Gíslason 4, Reynir Ingi Árnason 4, Ásgeir Jónsson 1, Bjarni Aron Þórðarson 1, Arnar Freyr Theódórsson 1, Jón Andri Helgason 1. Mörk Hauka: Freyr Brynjarsson 6, Þórður Rafn Guðmundsson 6, Guðmundur Árni Ólafsson 4, Björgvin Þór Hólmgeirsson 4, Tjörvi Þorgeirsson 2, Heimir Óli Heimisson 2.
Olís-deild karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira