Fleiri fréttir Karlsson sigraði Poulter í spennandi bráðabana – Kaymer efstur á peningalistanum Sænski kylfingurinn Robert Karlsson sigraði á lokamóti Evrópumótaraðarinnar í golfi sem lauk í dag í Dubai. Hann hafði betur í bráðabana gegn Englendingnum Ian Poulter en Poulter gerði afdrifarík mistök á 18. flöt í bráðabananum. 28.11.2010 17:30 Brotið blað - Öll liðin skoruðu um helgina Fimmtánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar 2010-2011 kemst í sögubækurnar. Öllum liðum deildarinnar tókst að skora í umferðinni en það er í fyrsta sinn í sögu deildarinnar sem það gerist. 28.11.2010 17:28 Ancelotti: Þurfum að gera betur fyrir framan markið Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að liðið þurfi að fara að skora meira á útivöllum ef það ætli sér að verja Englandsmeistaratitil sinn. Þeir bláklæddu hafa aðeins skorað eitt útivallamark í síðustu þremur deildarleikjum. 28.11.2010 17:15 Björgvin Páll tryggði Schaffhausen fyrsta sigurinn í Meistaradeild Evrópu Kadetten Schaffhausen vann í dag sinn fyrsta sigur í C-riðli Meistaradeildar Evópu gegn Dinamo Minsk á erfiðum útivelli í Hvíta-Rússlandi, 32-31. 28.11.2010 16:55 Sol Campbell sáttur með stigið Sol Campbell, varnarmaður Newcastle, var ánægður eftir að hafa leikið sinn fyrsta byrjunarliðsleik í ensku úrvalsdeildinni fyrir félagið. Hann stóð sig vel í 1-1 jafntefli gegn Englandsmeisturum Chelsea í dag. 28.11.2010 16:30 Birgir Leifur í 7.-8. sæti - enn í fínum málum Birgir Leifur Hafþórsson er enn í góðum málum á úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina í golf sem fer fram á Spáni. 28.11.2010 16:16 Svavar aftur í búninginn hjá Tindastóli Þrír leikir eru í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld og hefjast þeir allir klukkan 19:30. Snæfell tekur á móti Stjörnunni í stórleik í Stykkishólmi, á Ísafirði heimsækir Keflavík lið KFÍ og á Sauðárkróki eigast við Tindastóll og Fjölnir. 28.11.2010 16:00 Óvæntur sigurvegari í kappakstursmóti meistaranna Portúgalskur ökumaður, Filipe Albuquerque vann óvæntan sigur í kappakstursmóti meistaranna í Düsseldorf í Þýskalandi í dag. Hann lagði tvo ríkjandi heimsmeistara að velli á lokasprettinum. Alburquerque vann Sebastian Loeb frá Frakklandi í lokaviðureign mótsins, en Loeb er sjöfaldur rallmeistari. 28.11.2010 15:40 Jafnt hjá Newcastle og Chelsea - Man Utd heldur toppsætinu Newcastle og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í mjög fjörugum leik sem var að ljúka. Manchester United fer því inn í vikuna á toppnum, liðið er með tveggja stiga forystu á Chelsea og Arsenal. 28.11.2010 15:27 Ragnheiður komst ekki í úrslitin Ragnheiður Ragnarsdóttir var aðeins sjö hundraðshlutum úr sekúndum frá sæti í úrslitum í 50 metra bringsundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug sem fer fram í Eindhoven í Hollandi. 28.11.2010 15:00 Naumt tap fyrir Serbíu Ísland tapaði naumlega fyrir Serbíu, 30-28, í lokaleik liðsins á æfingamóti í Noregi í dag. 28.11.2010 14:54 Casillas fullur sjálfstrausts fyrir El Clasico „Undir stjórn Mourinho erum við orðnir vanir því að tapa ekki leik," segir Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Real Madrid. Liðið mætir Barcelona annað kvöld í risaslag spænska boltans. 28.11.2010 14:30 Ísmaðurinn Gylfi Þór slær í gegn Gylfi Þór Sigurðsson gengur undir nafninu ísmaðurinn í þýskum fjölmiðlum í dag eftir jöfnunarmarkið sem hann skoraði fyrir Hoffenheim gegn Leverkusen í gær. 28.11.2010 14:30 Jón Arnór stigahæstur í naumu tapi Jón Arnór Stefánsson skoraði fjórtán stig þegar lið hans, CB Granada, tapaði naumlega fyrir Bizkaia Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 77-75. 28.11.2010 14:04 Æsispennandi Íslendingaslagur í Svíþjóð Sundsvall Dragons hafði betur gegn Uppsala Basket í æsispennandi leik í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær, 88-87, á útivelli. 28.11.2010 14:00 Langþráður deildarsigur Inter – Rafa Benítez óhultur í bili Evrópumeistararnir í Inter unnu langþráðan sigur í dag þegar þeir lögðu Parma 5-2 í ítölsku deildinni. Dejan Stankovic var í stuði og skoraði þrennu í leiknum. 28.11.2010 13:20 Myndband af jöfnunarmarki Kolbeins Kolbeinn Sigþórsson skoraði jöfnunarmark AZ Alkmaar á 90. mínútu gegn Heerenveeen í hollensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 28.11.2010 13:01 Peter Crouch vill vera hjá Tottenham út ferilinn Sóknarmaðurinn Peter Crouch vill vera með Tottenham út ferilinn. Hann hóf feril sinn hjá félaginu en var seldur til Queens Park Rangers áður en hann hafði leikið með aðalliði félagsins. 28.11.2010 13:00 Ragnheiður í undanúrslit í Eindhoven Ragnheiður Ragnarsdóttir komst öðru sinni í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í sundi í 25 metra laug sem fer fram í Endhoven í Hollandi. 28.11.2010 12:45 Moyes efstur á lista Tottenham ef Redknapp fer Eins og oft áður er heitt undir landsliðsþjálfara Englands. Raddir sem vilja fá heimamann við stjórnvölinn á ný verða æ háværari og þar er Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, oft nefndur til sögunnar. 28.11.2010 12:33 Ferguson: Van der Sar hættir líklega í vor Alex Ferguson, stjóri Manchester United, á von á því að Edwin van der Sar muni leggja hanskana á hilluna þegar að tímabilinu lýkur í ensku úrvalsdeildinni. 28.11.2010 11:45 NBA í nótt: Dallas á skriði - vann Miami Dallas Mavericks er á miklu skriði þessa dagana en í nótt vann liðið góðan sigur á lánlausu liði Miami Heat, 106-95. 28.11.2010 11:16 Skipan ökumanna í riðla í kappakstursmóti meistaranna Michael Schumacher og Sebastian Vettel geta bætt við öðrum gullverðlaunum í kappakstursmóti meistaranna, þegar þeir keppa í einstaklingskeppni milli sextán ökumanna á malbikaðri braut í Dusseldorf í Þýskalandi í dag. Þeir tryggðu Þýskalandi bikar þjóða í gær. 28.11.2010 10:18 Schumacher: Frábært að vinna í fjórða sinn Michael Schumacher og Sebastian Vettel aka fyrir framan landa sína í Dusseldorf í Þýskalandi í dag að nýju í kappakstursmóti ökumanna, en keppa sem einstaklingar, ekki þjóð eins og í gær. Schumacher og Vettel tryggðu Þýsklandi fjórða þjóðarbikarinn á fjórum árum. 28.11.2010 10:08 Tevez ætlar að fara aftur heim fyrir þrítugt Carlos Tevez hefur greint frá því að hann er hundþreyttur á lífinu í Evrópu og ætlar að snúa aftur heim til Argentínu áður en hann verður þrítugur. 28.11.2010 10:00 Ancelotti ekki að hugsa um að kaupa í janúar Carlo Ancelotti ætlar ekki að biðja Roman Abramovich, stjóra Chelsea, um að opna budduna þegar að félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 28.11.2010 10:00 Mourinho svarar Wenger fullum hálsi Jose Mourinho nýtti tækifærið og svaraði Arsene Wenger fullum hálsi vegna ummæla þess fyrrnefnda fyrr í vikunni. 28.11.2010 08:00 Carragher fór úr axlarlið og verður frá næstu vikurnar Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, lék í dag sinn 450. leik í ensku úrvalsdeildinni þegar lið hans mætti Tottenham. Leikurinn endaði þó ekki vel fyrir kappann. 28.11.2010 03:00 Bikarævintýri FC United heldur áfram FC United er enn á lífi í ensku bikarkeppninni eftir að hafa gert dramatískt 1-1 jafntefli gegn Brighton í dag. 27.11.2010 23:15 Grant himinlifandi með sigurinn Avram Grant, stjóri West Ham, var vitaskuld afar ánægður með 3-1 sigurinn á Wigan í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 27.11.2010 22:15 Schumacher og Vettel unnu fjórða meistarabikar Þýskalands Michael Schumacher og Sebastian Vettel tryggðu Þýskalandi meistarabikar þjóða í kappakstursmóti meistaranna í kvöld. Þeir lögðu lið Breta, skipað þeim Andy Pirlaux og Jason Plato að velli í úrslitum. 27.11.2010 21:33 Einar með þrjú í góðum útisigri Ahlen-Hamm Einar Hólmgeirsson er byrjaður að spila á ný eftir meiðsli og skoraði þrjú mörk fyrir Aheln-Hamm sem vann góðan tveggja marka sigur á Lübbecke í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 34-32. 27.11.2010 21:15 Sverre: Áttum ekki von á því að þetta yrði svona auðvelt Sverre Jakobsson átti góðan leik í vörn Grosswallstadt þegar liðið burstaði Hauka í EHF-bikarnum í handbolta í kvöld. Þýska liðið fer áfram með samanlagða þrettán marka forystu úr leikjunum tveimur. 27.11.2010 20:30 Kolbeinn tryggði AZ jafntefli Strákarnir í U-21 landsliðinu eru greinilega mikið fyrir það að skora dramatísk jöfnunarmörk með sínum liðum í Evrópu - alla vega í dag. 27.11.2010 19:48 Myndband af jöfnunarmarki Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Hoffenheim er hann tryggði sínu mönnum annað stigið gegn Leverkusen í dag. 27.11.2010 19:45 Halldór Ingólfsson: Menn læra af þessu „Við vorum að keppa við lið sem er mun betra en okkar lið. Við þurftum að spila yfir getu til að halda í við þá en náðum því ekki í dag,“ sagði Halldór Ingólfsson, þjálfari Hauka, sem steinlágu fyrir Grosswallstadt á Ásvöllum í dag. 27.11.2010 19:33 Keflavík fór létt með KR Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna í dag og unnu topplið Hamars og Keflavíkur bæði sína leiki. 27.11.2010 19:13 Stórt tap hjá Haukum sem eru úr leik Haukar áttu aldrei möguleika gegn þýska liðinu Grosswallstadt og eru úr leik í EHF-bikarkeppninni í handbolta. 27.11.2010 18:46 Ferguson: Frábært afrek hjá Berbatov Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hældi Dimitar Berbatov fyrir frammistöðuna gegn Blackburn í dag. 27.11.2010 18:07 Birgir Leifur er í 9.-12. sæti þegar keppni er hálfnuð á úrtökumótinu á Spáni Birgir Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur úr GKG bætti stöðu sína á úrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi með því að leika á 74 höggum í dag. 27.11.2010 18:01 QPR vann toppslaginn QPR styrkti stöðu sína á toppi ensku B-deildarinnar með 2-1 sigri á Cardiff í toppslag ensku B-deildarinnar í dag. 27.11.2010 17:15 United í sjöunda himni - Berbatov með fimm Manchester United vann 7-1 sigur á Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í dag en hér má finna úrslit úr öllum leikjunum sjö sem hófust klukkan 15.00. 27.11.2010 16:55 Gylfi Þór tryggði Hoffenheim jafntefli með marki í uppbótartíma Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fimmta mark í þýsku úrvalsdeildinni í dag og tryggði um leið sínum mönnum í Hoffenheim jafntefli gegn Leverkusen, 2-2. 27.11.2010 16:29 Moyes vill fá Beckham til Everton David Moyes segir að nafni sinn Beckham sé velkomið að ganga til liðs við Everton á lánssamningi. 27.11.2010 16:15 Hodgson getur ekki fengið Aquilani aftur í janúar Roy Hodgson segir að þær sögusagnir séu ekki réttar að Alberto Aquilani sé aftur á leið til Liverpool í janúar næstkomandi. 27.11.2010 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Karlsson sigraði Poulter í spennandi bráðabana – Kaymer efstur á peningalistanum Sænski kylfingurinn Robert Karlsson sigraði á lokamóti Evrópumótaraðarinnar í golfi sem lauk í dag í Dubai. Hann hafði betur í bráðabana gegn Englendingnum Ian Poulter en Poulter gerði afdrifarík mistök á 18. flöt í bráðabananum. 28.11.2010 17:30
Brotið blað - Öll liðin skoruðu um helgina Fimmtánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar 2010-2011 kemst í sögubækurnar. Öllum liðum deildarinnar tókst að skora í umferðinni en það er í fyrsta sinn í sögu deildarinnar sem það gerist. 28.11.2010 17:28
Ancelotti: Þurfum að gera betur fyrir framan markið Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að liðið þurfi að fara að skora meira á útivöllum ef það ætli sér að verja Englandsmeistaratitil sinn. Þeir bláklæddu hafa aðeins skorað eitt útivallamark í síðustu þremur deildarleikjum. 28.11.2010 17:15
Björgvin Páll tryggði Schaffhausen fyrsta sigurinn í Meistaradeild Evrópu Kadetten Schaffhausen vann í dag sinn fyrsta sigur í C-riðli Meistaradeildar Evópu gegn Dinamo Minsk á erfiðum útivelli í Hvíta-Rússlandi, 32-31. 28.11.2010 16:55
Sol Campbell sáttur með stigið Sol Campbell, varnarmaður Newcastle, var ánægður eftir að hafa leikið sinn fyrsta byrjunarliðsleik í ensku úrvalsdeildinni fyrir félagið. Hann stóð sig vel í 1-1 jafntefli gegn Englandsmeisturum Chelsea í dag. 28.11.2010 16:30
Birgir Leifur í 7.-8. sæti - enn í fínum málum Birgir Leifur Hafþórsson er enn í góðum málum á úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina í golf sem fer fram á Spáni. 28.11.2010 16:16
Svavar aftur í búninginn hjá Tindastóli Þrír leikir eru í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld og hefjast þeir allir klukkan 19:30. Snæfell tekur á móti Stjörnunni í stórleik í Stykkishólmi, á Ísafirði heimsækir Keflavík lið KFÍ og á Sauðárkróki eigast við Tindastóll og Fjölnir. 28.11.2010 16:00
Óvæntur sigurvegari í kappakstursmóti meistaranna Portúgalskur ökumaður, Filipe Albuquerque vann óvæntan sigur í kappakstursmóti meistaranna í Düsseldorf í Þýskalandi í dag. Hann lagði tvo ríkjandi heimsmeistara að velli á lokasprettinum. Alburquerque vann Sebastian Loeb frá Frakklandi í lokaviðureign mótsins, en Loeb er sjöfaldur rallmeistari. 28.11.2010 15:40
Jafnt hjá Newcastle og Chelsea - Man Utd heldur toppsætinu Newcastle og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í mjög fjörugum leik sem var að ljúka. Manchester United fer því inn í vikuna á toppnum, liðið er með tveggja stiga forystu á Chelsea og Arsenal. 28.11.2010 15:27
Ragnheiður komst ekki í úrslitin Ragnheiður Ragnarsdóttir var aðeins sjö hundraðshlutum úr sekúndum frá sæti í úrslitum í 50 metra bringsundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug sem fer fram í Eindhoven í Hollandi. 28.11.2010 15:00
Naumt tap fyrir Serbíu Ísland tapaði naumlega fyrir Serbíu, 30-28, í lokaleik liðsins á æfingamóti í Noregi í dag. 28.11.2010 14:54
Casillas fullur sjálfstrausts fyrir El Clasico „Undir stjórn Mourinho erum við orðnir vanir því að tapa ekki leik," segir Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Real Madrid. Liðið mætir Barcelona annað kvöld í risaslag spænska boltans. 28.11.2010 14:30
Ísmaðurinn Gylfi Þór slær í gegn Gylfi Þór Sigurðsson gengur undir nafninu ísmaðurinn í þýskum fjölmiðlum í dag eftir jöfnunarmarkið sem hann skoraði fyrir Hoffenheim gegn Leverkusen í gær. 28.11.2010 14:30
Jón Arnór stigahæstur í naumu tapi Jón Arnór Stefánsson skoraði fjórtán stig þegar lið hans, CB Granada, tapaði naumlega fyrir Bizkaia Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 77-75. 28.11.2010 14:04
Æsispennandi Íslendingaslagur í Svíþjóð Sundsvall Dragons hafði betur gegn Uppsala Basket í æsispennandi leik í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær, 88-87, á útivelli. 28.11.2010 14:00
Langþráður deildarsigur Inter – Rafa Benítez óhultur í bili Evrópumeistararnir í Inter unnu langþráðan sigur í dag þegar þeir lögðu Parma 5-2 í ítölsku deildinni. Dejan Stankovic var í stuði og skoraði þrennu í leiknum. 28.11.2010 13:20
Myndband af jöfnunarmarki Kolbeins Kolbeinn Sigþórsson skoraði jöfnunarmark AZ Alkmaar á 90. mínútu gegn Heerenveeen í hollensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 28.11.2010 13:01
Peter Crouch vill vera hjá Tottenham út ferilinn Sóknarmaðurinn Peter Crouch vill vera með Tottenham út ferilinn. Hann hóf feril sinn hjá félaginu en var seldur til Queens Park Rangers áður en hann hafði leikið með aðalliði félagsins. 28.11.2010 13:00
Ragnheiður í undanúrslit í Eindhoven Ragnheiður Ragnarsdóttir komst öðru sinni í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í sundi í 25 metra laug sem fer fram í Endhoven í Hollandi. 28.11.2010 12:45
Moyes efstur á lista Tottenham ef Redknapp fer Eins og oft áður er heitt undir landsliðsþjálfara Englands. Raddir sem vilja fá heimamann við stjórnvölinn á ný verða æ háværari og þar er Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, oft nefndur til sögunnar. 28.11.2010 12:33
Ferguson: Van der Sar hættir líklega í vor Alex Ferguson, stjóri Manchester United, á von á því að Edwin van der Sar muni leggja hanskana á hilluna þegar að tímabilinu lýkur í ensku úrvalsdeildinni. 28.11.2010 11:45
NBA í nótt: Dallas á skriði - vann Miami Dallas Mavericks er á miklu skriði þessa dagana en í nótt vann liðið góðan sigur á lánlausu liði Miami Heat, 106-95. 28.11.2010 11:16
Skipan ökumanna í riðla í kappakstursmóti meistaranna Michael Schumacher og Sebastian Vettel geta bætt við öðrum gullverðlaunum í kappakstursmóti meistaranna, þegar þeir keppa í einstaklingskeppni milli sextán ökumanna á malbikaðri braut í Dusseldorf í Þýskalandi í dag. Þeir tryggðu Þýskalandi bikar þjóða í gær. 28.11.2010 10:18
Schumacher: Frábært að vinna í fjórða sinn Michael Schumacher og Sebastian Vettel aka fyrir framan landa sína í Dusseldorf í Þýskalandi í dag að nýju í kappakstursmóti ökumanna, en keppa sem einstaklingar, ekki þjóð eins og í gær. Schumacher og Vettel tryggðu Þýsklandi fjórða þjóðarbikarinn á fjórum árum. 28.11.2010 10:08
Tevez ætlar að fara aftur heim fyrir þrítugt Carlos Tevez hefur greint frá því að hann er hundþreyttur á lífinu í Evrópu og ætlar að snúa aftur heim til Argentínu áður en hann verður þrítugur. 28.11.2010 10:00
Ancelotti ekki að hugsa um að kaupa í janúar Carlo Ancelotti ætlar ekki að biðja Roman Abramovich, stjóra Chelsea, um að opna budduna þegar að félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 28.11.2010 10:00
Mourinho svarar Wenger fullum hálsi Jose Mourinho nýtti tækifærið og svaraði Arsene Wenger fullum hálsi vegna ummæla þess fyrrnefnda fyrr í vikunni. 28.11.2010 08:00
Carragher fór úr axlarlið og verður frá næstu vikurnar Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, lék í dag sinn 450. leik í ensku úrvalsdeildinni þegar lið hans mætti Tottenham. Leikurinn endaði þó ekki vel fyrir kappann. 28.11.2010 03:00
Bikarævintýri FC United heldur áfram FC United er enn á lífi í ensku bikarkeppninni eftir að hafa gert dramatískt 1-1 jafntefli gegn Brighton í dag. 27.11.2010 23:15
Grant himinlifandi með sigurinn Avram Grant, stjóri West Ham, var vitaskuld afar ánægður með 3-1 sigurinn á Wigan í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 27.11.2010 22:15
Schumacher og Vettel unnu fjórða meistarabikar Þýskalands Michael Schumacher og Sebastian Vettel tryggðu Þýskalandi meistarabikar þjóða í kappakstursmóti meistaranna í kvöld. Þeir lögðu lið Breta, skipað þeim Andy Pirlaux og Jason Plato að velli í úrslitum. 27.11.2010 21:33
Einar með þrjú í góðum útisigri Ahlen-Hamm Einar Hólmgeirsson er byrjaður að spila á ný eftir meiðsli og skoraði þrjú mörk fyrir Aheln-Hamm sem vann góðan tveggja marka sigur á Lübbecke í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 34-32. 27.11.2010 21:15
Sverre: Áttum ekki von á því að þetta yrði svona auðvelt Sverre Jakobsson átti góðan leik í vörn Grosswallstadt þegar liðið burstaði Hauka í EHF-bikarnum í handbolta í kvöld. Þýska liðið fer áfram með samanlagða þrettán marka forystu úr leikjunum tveimur. 27.11.2010 20:30
Kolbeinn tryggði AZ jafntefli Strákarnir í U-21 landsliðinu eru greinilega mikið fyrir það að skora dramatísk jöfnunarmörk með sínum liðum í Evrópu - alla vega í dag. 27.11.2010 19:48
Myndband af jöfnunarmarki Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Hoffenheim er hann tryggði sínu mönnum annað stigið gegn Leverkusen í dag. 27.11.2010 19:45
Halldór Ingólfsson: Menn læra af þessu „Við vorum að keppa við lið sem er mun betra en okkar lið. Við þurftum að spila yfir getu til að halda í við þá en náðum því ekki í dag,“ sagði Halldór Ingólfsson, þjálfari Hauka, sem steinlágu fyrir Grosswallstadt á Ásvöllum í dag. 27.11.2010 19:33
Keflavík fór létt með KR Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna í dag og unnu topplið Hamars og Keflavíkur bæði sína leiki. 27.11.2010 19:13
Stórt tap hjá Haukum sem eru úr leik Haukar áttu aldrei möguleika gegn þýska liðinu Grosswallstadt og eru úr leik í EHF-bikarkeppninni í handbolta. 27.11.2010 18:46
Ferguson: Frábært afrek hjá Berbatov Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hældi Dimitar Berbatov fyrir frammistöðuna gegn Blackburn í dag. 27.11.2010 18:07
Birgir Leifur er í 9.-12. sæti þegar keppni er hálfnuð á úrtökumótinu á Spáni Birgir Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur úr GKG bætti stöðu sína á úrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi með því að leika á 74 höggum í dag. 27.11.2010 18:01
QPR vann toppslaginn QPR styrkti stöðu sína á toppi ensku B-deildarinnar með 2-1 sigri á Cardiff í toppslag ensku B-deildarinnar í dag. 27.11.2010 17:15
United í sjöunda himni - Berbatov með fimm Manchester United vann 7-1 sigur á Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í dag en hér má finna úrslit úr öllum leikjunum sjö sem hófust klukkan 15.00. 27.11.2010 16:55
Gylfi Þór tryggði Hoffenheim jafntefli með marki í uppbótartíma Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fimmta mark í þýsku úrvalsdeildinni í dag og tryggði um leið sínum mönnum í Hoffenheim jafntefli gegn Leverkusen, 2-2. 27.11.2010 16:29
Moyes vill fá Beckham til Everton David Moyes segir að nafni sinn Beckham sé velkomið að ganga til liðs við Everton á lánssamningi. 27.11.2010 16:15
Hodgson getur ekki fengið Aquilani aftur í janúar Roy Hodgson segir að þær sögusagnir séu ekki réttar að Alberto Aquilani sé aftur á leið til Liverpool í janúar næstkomandi. 27.11.2010 15:30