Fleiri fréttir Pavel í viðtali á KR-síðunni: Evrópskir bakverðir troða ekki Pavel Ermolinski, leikstjórnandi KR, er í viðtali á heimasíðu KR en KR-ingar taka á móti Njarðvík í DHL-höllinni í kvöld í 6. umferð Iceland Express deildar karla. Pavel fer meðal annars yfir það í viðtalinu að hann er ekki ánægður með frammistöðu liðsins til þess á tímabilinu. 12.11.2010 16:45 Mancini yrði sáttur með fjórða sætið Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að hann yrði sáttur með tímabilið ef að liðið næði fjórða sætinu og tryggði sig inn í meistaradeildina á næsta tímabili. City-liðið er eins og er í 4. sæti sjö stigum á eftir toppliði Chelsea. 12.11.2010 16:17 Heinevetter búinn að framlengja við Berlin Vísir greindi frá því fyrstur allra miðla í gær að þýski landsliðsmarkvörðurinn Silvio Heinevetter myndi framlengja við Fuchse Berlin í dag. 12.11.2010 16:00 Kristinn þegar búinn að setja þrjú drengjamet á ÍM Fjölnismaðurinn Kristinn Þórarinsson er þegar búinn að setja þrjú drengjamet á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem hófst í Laugardalslauginni í gær. Kristinn er búinn að setja met í 100 metra fjórsundi, 50 metra baksundi og 200 metra flugsundi en í því síðastnefnda sló hann þrettán ára gamalt met Hjartar Más Reynissonar. 12.11.2010 15:30 Lamdi leikmenn með lyftingabelti Sérstakt mál hefur komið upp í Bandaríkjunum þar sem þrír leikmenn körfuboltaliðs í menntaskóla hafa kært þjálfarann sinn fyrir ofbeldisfulla hegðun. 12.11.2010 15:00 Ian Jeffs semur við ÍBV Ian Jeffs hefur samþykkt að ganga í raðir ÍBV og hann mun skrifa undir eins árs samning við félagið klukkan 17.00 í dag. 12.11.2010 14:36 Fjórir fljótustu á æfingum í Abu Dhabi allir í titilslagnum Fjórir fremstu ökumennirnir á seinni æfingu Formúlu 1 keppnisliða í Abu Dhabi í dag eru allt kappar sem eru í hörkubaráttu um meistaratitil Formúlu 1 ökumanna á sunnudaginn. Æfingin fór fram í dagsbirtu, síðan við sólsetur og í flóðljósum. Slíkt það sama verður upp á teningnum í kappakstrinum. 12.11.2010 14:32 Favre lofar að hætta eftir tímabilið Hann hefur sagt það áður en líklegt er að hann meini það núna. Leikstjórnandi Minnesota Vikings, Brett Favre, hefur gefið það út að tímabilið í ár verði hans síðasta. 12.11.2010 14:30 Redknapp ekki ánægður með formið á Van der Vaart Þó svo Hollendingurinn Rafael van der Vaart hafi farið á kostum með Tottenham síðan hann kom til félagsins frá Real Madrid er stjóri Spurs, Harry Redknapp, ekki alveg sáttur. 12.11.2010 14:00 Þjálfari Atletico Madrid er mjög hrifinn af Gylfa Spænska blaðið Cadena Ser segir í dag að Quique Sanchez Flores, þjálfari Atletico Madrid, sé mikill aðdáandi Gylfa Þórs sigurðssonar og vilji ólmur fá hann til Madrid frá Hoffenheim. 12.11.2010 13:30 Eyþór Helgi aftur til HK Framherjinn Eyþór Helgi Birgisson mun ekki leika með ÍBV í Pepsi-deildinni næsta sumar. Lánssamningur hans frá HK er útrunninn og Eyþór farinn aftur í borgina. 12.11.2010 13:13 Inzaghi ætlar ekki að gefast upp Framherjinn aldni Filippo Inzaghi er ekki af baki dottinn þó svo hann hafi meiðst illa og muni líklega ekki spila meira í vetur. 12.11.2010 12:30 Stuðningsmenn Spurs lömdu pabba John Terry John Terry, fyrirliði Chelsea, fékk vondar fréttir í gær þegar hringt var í hann og honum tjáð að einhverjir ofbeldisfullir unglingar hefðu lamið föður hans. Það sem meira er þá voru strákarnir stuðningsmenn Tottenham. 12.11.2010 12:30 Schmeichel: Man. City er bara að kaupa vandræði Peter Schmeichel, fyrrum markvörður Man. Utd og Man. City, segir að City sé ekki að gera rétt með því að eyða endalausum pening í leikmenn. 12.11.2010 11:45 Garcia heitur en Tiger kaldur Sergio Garcia spilaði sinn besta golfhring á árinu er hann lék annan hringinn á opna ástralska meistaramótinu á 65 höggum. Hann er sex höggum á eftir efsta manni, Adam Bland. 12.11.2010 11:15 Vettel fljótastur á fyrstu æfingu Sebastian Vettel byraði mótshelgina vel í Abu Dhabi í dag og náði besta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða á Red Bull. Hann vann mótið í fyrra og er einn af fjórum sem á möguleika á meistaratitli ökumanna í Formúlu 1, en úrslitin ráðast um helgina. 12.11.2010 10:45 Sneijder: Verðum að gleyma Mourinho Stjarna Inter, Wesley Sneijder, segir að það sé kominn tími á að leikmenn félagsins gleymi José Mourinho og einbeiti sér að því að skila góðu starfi fyrir Rafa Benitez. 12.11.2010 10:30 Hodgson: Poulsen hefur verið slakur Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hefur greint frá því að Daninn Christian Poulsen sé niðurbrotinn maður yfir því hversu lélegur hann hefur verið í upphafi tímabils. 12.11.2010 09:58 Barton: Ég hef ekkert breyst Ólátabelgurinn Joey Barton er kominn í þriggja leikja bann eftir að hann tók upp á því að kýla Norðmanninn Morten Gamst Pedersen. Barton viðurkennir að hann berjist daglega við reiðina sem kraumi inn í sér. 12.11.2010 09:26 Scumacher spenntur vegna titilslagsins Michael Schumacher hjá Mercedes er spenntur fyrir titilslag helgarinnar og þætti ekkert óeðlilegt ef Sebastian Vettel gefur eftir sæti til Mark Webber, liðsfélaga hans hjá Red Bull ef þörf krefur í titilslag fjögurra ökumanna. Lokamótið er í Abu Dhabi um helgina og fyrstu æfingar í dag. 12.11.2010 09:11 Boston með gott tak á Miami Stjörnulið Miami Heat mátti sætta sig við tap á heimavelli gegn Boston Celtics í nótt. Þetta var annað tap Miami í vetur fyrir Celtics en liðin mættust einnig í fyrstu umferð. 12.11.2010 08:55 HK-ingar á miklu skriði - myndir HK vann í gærkvöldi sinn fimmta leik í röð í N1 deild karla og er nú tveimur stigum á efttir toppliði Akureyrar eftir sex umferðir. HK vann 36-34 sigur á Íslandsmeisturum Hauka í gær og var sigurinn mun öruggari en lokatölurnar gefa tilefni til að halda. 12.11.2010 08:00 El Clasico spilaður á mánudagskvöldi Kosningar í Katalóníu þýða það að risaleikur Barcelona og Real Madrid seinna í þessum mánuði þarf að fara fram mánudegi. Risarnir mætast því í fyrri El Clasico tímabilsins 29. nóvember næstkomandi. 11.11.2010 23:30 Sigfús mættur til Patreks í Emsdetten - myndband Sigfús Sigurðsson er kominn til Emsdetten þar sem hann ætlar að hjálpa vini sínum Patreki Jóhannessyni í þýsku b-deildinni. Patrekur þjálfar lið TV Emsdetten en lenti í því á dögunum að missa tvo leikmenn í meiðsli. 11.11.2010 23:00 Pétur: Erum að vinna okkur inn í mótið „Þetta var mjög góður sigur hjá okkur og við erum að vinna okkur hægt og rólega inn í mótið,“ sagði Pétur Guðmundsson, aðstoðarþjálfari Keflvíkinga, eftir sigurinn á Fjölni í kvöld. Keflavík vann Fjölni 104-96 í 6.umferð Iceland-Express deild karla en leikurinn fór fram í Grafarvoginum. 11.11.2010 22:45 Umfjöllun: Keflavík ekki í vandræðum með Fjölni Keflavík vann góðan sigur , 104-96, gegn Fjölni í kvöld í 6. umferð Iceland-Express deild karla en leikurinn fór fram í Grafarvogi. Heimamenn voru sterkari í fyrri hálfleik og spiluðu fínan körfubolta, en botninn datt alveg úr leik liðsins í þeim síðari. Keflvíkingar fóru aftur á móti í gang í þriðja leikhlutanum og lögðu gruninn að öruggum sigri. 11.11.2010 22:30 Örvar: Töpuðum leiknum í þriðja leikhluta „Ég var rosalega ánægður með fyrri hálfleikinn hjá okkur, en við töpuðum þessu í þriðja leikhlutanum,“ sagði Örvar Kristjánsson, þjálfari Fjölnis, eftir leikinn í kvöld. Fjölnir tapaði fyrir Keflvíkingum 96-104 í 6.umferð Iceland-Express deild karla í kvöld. 11.11.2010 22:19 Gunnar: Þetta er allt að koma hjá okkur „Þetta var mjög fínn sigur hjá okkur og mjög svo mikilvægur“ sagði Gunnar Einarsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir sigurinn í kvöld. Keflavík bar sigur úr býtum gegn Fjölni, 96-104, í 6.umferð Iceland-Express deild karla en leikurinn fór fram í Grafarvogi. 11.11.2010 22:17 Daníel Berg: Með frábært byrjunarlið Daníel Berg Grétarsson átti frábæran leik í kvöld eins og svo margir í liði HK sem vann Hauka í N1-deild karla í kvöld, 36-34. 11.11.2010 22:00 Freyr: Fyrri hálfleikur fór með okkur Freyr Brynjarsson, leikmaður Hauka, segir að Haukar eigi að geta gert miklu betur en þeir gerðu gegn HK í kvöld. HK-ingar unnu, 36-34, eftir að hafa skorað 20 mörk í fyrri hálfleik. 11.11.2010 21:59 Björn Ingi: Leikgleðin skilar miklu Björn Ingi Friðþjófsson hefur staðið sig mjög vel í marki HK í upphafi leiktíðar og það breyttist ekki í kvöld er hans menn unnu góðan sigur á Íslandsmeisturum Hauka í N1-deild karla, 36-34. 11.11.2010 21:57 Guðjón: Herslumuninn vantar Guðjón Finnur Drengsson átti virkilega góðan leik fyrir Selfyssinga í kvöld en það dugði þó ekki til. Liðið tapaði með fimm mörkum norðan heiða fyrir Akureyri, 34-29. 11.11.2010 21:21 Framarar unnu Aftureldingu í Safamýrinni Framarar unnu 34-27 sigur á Aftureldingu í Safamýrinni í kvöld. Framliðið var með frumkvæðið allan leikinn og var 17-13 yfir í hálfleik. Það vakti kannski mesta athygli að leikmenn liðanna voru reknir útaf í 34 mínútur í leiknum. 11.11.2010 21:14 Guðlaugur: Njótum velgengninnar meðan er Guðlaugur Arnarsson sýndi gamalkunna takta í sókninni þegar Akureyri vann Selfoss í N1-deild karla í kvöld. Hann fór auk þess fyrir góðri vörn liðsins líkt og alltaf. 11.11.2010 21:12 Umfjöllun: Fimmti sigur HK í röð HK virðist óstöðvandi um þessar mundir í N1-deild karla en liðið vann í gær góðan tveggja marka sigur á meistaraliði Hauka á heimavelli, 36-34. Sigurinn var þó talsvert öruggari en lokatölurnar gefa til kynna. 11.11.2010 21:02 Frábær þriðji leikhluti lagði grunninn að sigri Keflavíkur Keflvíkingar unnu sinn annan sigur í röð í Iceland Express deild karla í kvöld þegar þeir fóru í Grafarvoginn og unnu átta stiga sigur á heimamönnum í Fjölni, 104-96. 11.11.2010 20:56 Haukarnir enduðu taphrinu sína með sigri á ÍR Nýliðar Hauka komust aftur á sigurbraut í Iceland Express deild karla með 93-87 sigri á ÍR á Ásvöllum í kvöld. Haukar voru búnir að tapa þremur leikjum í röð fyrir leikinn eftir að hafa byrjað mótið á tveimur sigurleikjum. 11.11.2010 20:51 Gyan: Var í lélegu formi í upphafi tímabils Ganamaðurinn Asamoah Gyan er kominn í gang hjá Sunderland og hefur verið iðinn við kolann í síðustu leikjum. Hann er sjálfur hæstánægður með lífið í enska boltanum þessa dagana en honum hefur tekist vel að aðlagast boltanum á Englandi. 11.11.2010 20:30 Snæfell fyrsta liðið til að vinna Grindavík Íslandsmeistarar Snæfellinga urðu í kvöld fyrsta liðið til að vinna Grindavík í Iceland Express deild karla í vetur þegar Snæfell vann átta stiga sigur í leik liðanna í Hólminum, 79-71. Grindavík var búið að vinna fyrstu fimm leiki sína en Snæfell tók af þeim toppsætið með þessum sigri. 11.11.2010 20:29 Anton Sveinn vann annað árið í röð Ægismaðurinn Anton Sveinn McKee vann 1500 metra skriðsund karla annað árið í röð í kvöld þegar hann synti á 16:03.35 mínútum í úrslitasundinu í Laugardalslauginni. Íslandsmeistaramótið í 25 metra laug hófst í kvöld. 11.11.2010 20:13 Umfjöllun: Akureyri enn ósigrað Akureyringar tróna enn taplausir á toppi N1-deildarinnar í handbolta eftir fimm marka sigur á Selfyssingum í kvöld. Lokatölur 34-29. 11.11.2010 19:45 Lykilleikmenn framlengja við Hamburg Stuðningsmenn handboltaliðs Hamborgar fengu góð tíðindi í dag er þrír lykilmenn liðsins framlengdu við félagið. Þetta eru danski hornamaðurinn Hans Lindberg, króatíski línumaðurinn Igor Vori og þýski markvörðurinn Johannes Bitter. 11.11.2010 19:45 Eygló Ósk vann fyrsta gullið Ægiskonan Eygló Ósk Gústafsdóttir vann fyrsta gullið á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem hófst í kvöld í Laugardalslauginni þegar hún vann 800 metra skriðsund. Eygló synti á 8:54.13 mínútum og var ekki langt frá því að ná lágmarkinu á Evrópumótið sem er 8:48,70. 11.11.2010 19:31 María í tíunda sæti á HM í kraftlyftingum María Guðsteinsdóttir úr Kraflyftingadeild Ármanns varð í tíunda sæti í 67,5 kg flokki á Heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem nú stendur yfir í Potchefstroom í Suður-Afríku. 11.11.2010 19:15 Gazza mætti ekki í dómsuppkvaðningu - fór frekar í meðferð Dæma átti í máli Paul Gascoigne í dag en hann var ákærður fyrir að keyra undir áhrifum áfengis. Reyndar var Gazza stöðvaður í tvígang með nokkurra daga millibili í vafasömu ástandi undir stýri. 11.11.2010 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
Pavel í viðtali á KR-síðunni: Evrópskir bakverðir troða ekki Pavel Ermolinski, leikstjórnandi KR, er í viðtali á heimasíðu KR en KR-ingar taka á móti Njarðvík í DHL-höllinni í kvöld í 6. umferð Iceland Express deildar karla. Pavel fer meðal annars yfir það í viðtalinu að hann er ekki ánægður með frammistöðu liðsins til þess á tímabilinu. 12.11.2010 16:45
Mancini yrði sáttur með fjórða sætið Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að hann yrði sáttur með tímabilið ef að liðið næði fjórða sætinu og tryggði sig inn í meistaradeildina á næsta tímabili. City-liðið er eins og er í 4. sæti sjö stigum á eftir toppliði Chelsea. 12.11.2010 16:17
Heinevetter búinn að framlengja við Berlin Vísir greindi frá því fyrstur allra miðla í gær að þýski landsliðsmarkvörðurinn Silvio Heinevetter myndi framlengja við Fuchse Berlin í dag. 12.11.2010 16:00
Kristinn þegar búinn að setja þrjú drengjamet á ÍM Fjölnismaðurinn Kristinn Þórarinsson er þegar búinn að setja þrjú drengjamet á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem hófst í Laugardalslauginni í gær. Kristinn er búinn að setja met í 100 metra fjórsundi, 50 metra baksundi og 200 metra flugsundi en í því síðastnefnda sló hann þrettán ára gamalt met Hjartar Más Reynissonar. 12.11.2010 15:30
Lamdi leikmenn með lyftingabelti Sérstakt mál hefur komið upp í Bandaríkjunum þar sem þrír leikmenn körfuboltaliðs í menntaskóla hafa kært þjálfarann sinn fyrir ofbeldisfulla hegðun. 12.11.2010 15:00
Ian Jeffs semur við ÍBV Ian Jeffs hefur samþykkt að ganga í raðir ÍBV og hann mun skrifa undir eins árs samning við félagið klukkan 17.00 í dag. 12.11.2010 14:36
Fjórir fljótustu á æfingum í Abu Dhabi allir í titilslagnum Fjórir fremstu ökumennirnir á seinni æfingu Formúlu 1 keppnisliða í Abu Dhabi í dag eru allt kappar sem eru í hörkubaráttu um meistaratitil Formúlu 1 ökumanna á sunnudaginn. Æfingin fór fram í dagsbirtu, síðan við sólsetur og í flóðljósum. Slíkt það sama verður upp á teningnum í kappakstrinum. 12.11.2010 14:32
Favre lofar að hætta eftir tímabilið Hann hefur sagt það áður en líklegt er að hann meini það núna. Leikstjórnandi Minnesota Vikings, Brett Favre, hefur gefið það út að tímabilið í ár verði hans síðasta. 12.11.2010 14:30
Redknapp ekki ánægður með formið á Van der Vaart Þó svo Hollendingurinn Rafael van der Vaart hafi farið á kostum með Tottenham síðan hann kom til félagsins frá Real Madrid er stjóri Spurs, Harry Redknapp, ekki alveg sáttur. 12.11.2010 14:00
Þjálfari Atletico Madrid er mjög hrifinn af Gylfa Spænska blaðið Cadena Ser segir í dag að Quique Sanchez Flores, þjálfari Atletico Madrid, sé mikill aðdáandi Gylfa Þórs sigurðssonar og vilji ólmur fá hann til Madrid frá Hoffenheim. 12.11.2010 13:30
Eyþór Helgi aftur til HK Framherjinn Eyþór Helgi Birgisson mun ekki leika með ÍBV í Pepsi-deildinni næsta sumar. Lánssamningur hans frá HK er útrunninn og Eyþór farinn aftur í borgina. 12.11.2010 13:13
Inzaghi ætlar ekki að gefast upp Framherjinn aldni Filippo Inzaghi er ekki af baki dottinn þó svo hann hafi meiðst illa og muni líklega ekki spila meira í vetur. 12.11.2010 12:30
Stuðningsmenn Spurs lömdu pabba John Terry John Terry, fyrirliði Chelsea, fékk vondar fréttir í gær þegar hringt var í hann og honum tjáð að einhverjir ofbeldisfullir unglingar hefðu lamið föður hans. Það sem meira er þá voru strákarnir stuðningsmenn Tottenham. 12.11.2010 12:30
Schmeichel: Man. City er bara að kaupa vandræði Peter Schmeichel, fyrrum markvörður Man. Utd og Man. City, segir að City sé ekki að gera rétt með því að eyða endalausum pening í leikmenn. 12.11.2010 11:45
Garcia heitur en Tiger kaldur Sergio Garcia spilaði sinn besta golfhring á árinu er hann lék annan hringinn á opna ástralska meistaramótinu á 65 höggum. Hann er sex höggum á eftir efsta manni, Adam Bland. 12.11.2010 11:15
Vettel fljótastur á fyrstu æfingu Sebastian Vettel byraði mótshelgina vel í Abu Dhabi í dag og náði besta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða á Red Bull. Hann vann mótið í fyrra og er einn af fjórum sem á möguleika á meistaratitli ökumanna í Formúlu 1, en úrslitin ráðast um helgina. 12.11.2010 10:45
Sneijder: Verðum að gleyma Mourinho Stjarna Inter, Wesley Sneijder, segir að það sé kominn tími á að leikmenn félagsins gleymi José Mourinho og einbeiti sér að því að skila góðu starfi fyrir Rafa Benitez. 12.11.2010 10:30
Hodgson: Poulsen hefur verið slakur Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hefur greint frá því að Daninn Christian Poulsen sé niðurbrotinn maður yfir því hversu lélegur hann hefur verið í upphafi tímabils. 12.11.2010 09:58
Barton: Ég hef ekkert breyst Ólátabelgurinn Joey Barton er kominn í þriggja leikja bann eftir að hann tók upp á því að kýla Norðmanninn Morten Gamst Pedersen. Barton viðurkennir að hann berjist daglega við reiðina sem kraumi inn í sér. 12.11.2010 09:26
Scumacher spenntur vegna titilslagsins Michael Schumacher hjá Mercedes er spenntur fyrir titilslag helgarinnar og þætti ekkert óeðlilegt ef Sebastian Vettel gefur eftir sæti til Mark Webber, liðsfélaga hans hjá Red Bull ef þörf krefur í titilslag fjögurra ökumanna. Lokamótið er í Abu Dhabi um helgina og fyrstu æfingar í dag. 12.11.2010 09:11
Boston með gott tak á Miami Stjörnulið Miami Heat mátti sætta sig við tap á heimavelli gegn Boston Celtics í nótt. Þetta var annað tap Miami í vetur fyrir Celtics en liðin mættust einnig í fyrstu umferð. 12.11.2010 08:55
HK-ingar á miklu skriði - myndir HK vann í gærkvöldi sinn fimmta leik í röð í N1 deild karla og er nú tveimur stigum á efttir toppliði Akureyrar eftir sex umferðir. HK vann 36-34 sigur á Íslandsmeisturum Hauka í gær og var sigurinn mun öruggari en lokatölurnar gefa tilefni til að halda. 12.11.2010 08:00
El Clasico spilaður á mánudagskvöldi Kosningar í Katalóníu þýða það að risaleikur Barcelona og Real Madrid seinna í þessum mánuði þarf að fara fram mánudegi. Risarnir mætast því í fyrri El Clasico tímabilsins 29. nóvember næstkomandi. 11.11.2010 23:30
Sigfús mættur til Patreks í Emsdetten - myndband Sigfús Sigurðsson er kominn til Emsdetten þar sem hann ætlar að hjálpa vini sínum Patreki Jóhannessyni í þýsku b-deildinni. Patrekur þjálfar lið TV Emsdetten en lenti í því á dögunum að missa tvo leikmenn í meiðsli. 11.11.2010 23:00
Pétur: Erum að vinna okkur inn í mótið „Þetta var mjög góður sigur hjá okkur og við erum að vinna okkur hægt og rólega inn í mótið,“ sagði Pétur Guðmundsson, aðstoðarþjálfari Keflvíkinga, eftir sigurinn á Fjölni í kvöld. Keflavík vann Fjölni 104-96 í 6.umferð Iceland-Express deild karla en leikurinn fór fram í Grafarvoginum. 11.11.2010 22:45
Umfjöllun: Keflavík ekki í vandræðum með Fjölni Keflavík vann góðan sigur , 104-96, gegn Fjölni í kvöld í 6. umferð Iceland-Express deild karla en leikurinn fór fram í Grafarvogi. Heimamenn voru sterkari í fyrri hálfleik og spiluðu fínan körfubolta, en botninn datt alveg úr leik liðsins í þeim síðari. Keflvíkingar fóru aftur á móti í gang í þriðja leikhlutanum og lögðu gruninn að öruggum sigri. 11.11.2010 22:30
Örvar: Töpuðum leiknum í þriðja leikhluta „Ég var rosalega ánægður með fyrri hálfleikinn hjá okkur, en við töpuðum þessu í þriðja leikhlutanum,“ sagði Örvar Kristjánsson, þjálfari Fjölnis, eftir leikinn í kvöld. Fjölnir tapaði fyrir Keflvíkingum 96-104 í 6.umferð Iceland-Express deild karla í kvöld. 11.11.2010 22:19
Gunnar: Þetta er allt að koma hjá okkur „Þetta var mjög fínn sigur hjá okkur og mjög svo mikilvægur“ sagði Gunnar Einarsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir sigurinn í kvöld. Keflavík bar sigur úr býtum gegn Fjölni, 96-104, í 6.umferð Iceland-Express deild karla en leikurinn fór fram í Grafarvogi. 11.11.2010 22:17
Daníel Berg: Með frábært byrjunarlið Daníel Berg Grétarsson átti frábæran leik í kvöld eins og svo margir í liði HK sem vann Hauka í N1-deild karla í kvöld, 36-34. 11.11.2010 22:00
Freyr: Fyrri hálfleikur fór með okkur Freyr Brynjarsson, leikmaður Hauka, segir að Haukar eigi að geta gert miklu betur en þeir gerðu gegn HK í kvöld. HK-ingar unnu, 36-34, eftir að hafa skorað 20 mörk í fyrri hálfleik. 11.11.2010 21:59
Björn Ingi: Leikgleðin skilar miklu Björn Ingi Friðþjófsson hefur staðið sig mjög vel í marki HK í upphafi leiktíðar og það breyttist ekki í kvöld er hans menn unnu góðan sigur á Íslandsmeisturum Hauka í N1-deild karla, 36-34. 11.11.2010 21:57
Guðjón: Herslumuninn vantar Guðjón Finnur Drengsson átti virkilega góðan leik fyrir Selfyssinga í kvöld en það dugði þó ekki til. Liðið tapaði með fimm mörkum norðan heiða fyrir Akureyri, 34-29. 11.11.2010 21:21
Framarar unnu Aftureldingu í Safamýrinni Framarar unnu 34-27 sigur á Aftureldingu í Safamýrinni í kvöld. Framliðið var með frumkvæðið allan leikinn og var 17-13 yfir í hálfleik. Það vakti kannski mesta athygli að leikmenn liðanna voru reknir útaf í 34 mínútur í leiknum. 11.11.2010 21:14
Guðlaugur: Njótum velgengninnar meðan er Guðlaugur Arnarsson sýndi gamalkunna takta í sókninni þegar Akureyri vann Selfoss í N1-deild karla í kvöld. Hann fór auk þess fyrir góðri vörn liðsins líkt og alltaf. 11.11.2010 21:12
Umfjöllun: Fimmti sigur HK í röð HK virðist óstöðvandi um þessar mundir í N1-deild karla en liðið vann í gær góðan tveggja marka sigur á meistaraliði Hauka á heimavelli, 36-34. Sigurinn var þó talsvert öruggari en lokatölurnar gefa til kynna. 11.11.2010 21:02
Frábær þriðji leikhluti lagði grunninn að sigri Keflavíkur Keflvíkingar unnu sinn annan sigur í röð í Iceland Express deild karla í kvöld þegar þeir fóru í Grafarvoginn og unnu átta stiga sigur á heimamönnum í Fjölni, 104-96. 11.11.2010 20:56
Haukarnir enduðu taphrinu sína með sigri á ÍR Nýliðar Hauka komust aftur á sigurbraut í Iceland Express deild karla með 93-87 sigri á ÍR á Ásvöllum í kvöld. Haukar voru búnir að tapa þremur leikjum í röð fyrir leikinn eftir að hafa byrjað mótið á tveimur sigurleikjum. 11.11.2010 20:51
Gyan: Var í lélegu formi í upphafi tímabils Ganamaðurinn Asamoah Gyan er kominn í gang hjá Sunderland og hefur verið iðinn við kolann í síðustu leikjum. Hann er sjálfur hæstánægður með lífið í enska boltanum þessa dagana en honum hefur tekist vel að aðlagast boltanum á Englandi. 11.11.2010 20:30
Snæfell fyrsta liðið til að vinna Grindavík Íslandsmeistarar Snæfellinga urðu í kvöld fyrsta liðið til að vinna Grindavík í Iceland Express deild karla í vetur þegar Snæfell vann átta stiga sigur í leik liðanna í Hólminum, 79-71. Grindavík var búið að vinna fyrstu fimm leiki sína en Snæfell tók af þeim toppsætið með þessum sigri. 11.11.2010 20:29
Anton Sveinn vann annað árið í röð Ægismaðurinn Anton Sveinn McKee vann 1500 metra skriðsund karla annað árið í röð í kvöld þegar hann synti á 16:03.35 mínútum í úrslitasundinu í Laugardalslauginni. Íslandsmeistaramótið í 25 metra laug hófst í kvöld. 11.11.2010 20:13
Umfjöllun: Akureyri enn ósigrað Akureyringar tróna enn taplausir á toppi N1-deildarinnar í handbolta eftir fimm marka sigur á Selfyssingum í kvöld. Lokatölur 34-29. 11.11.2010 19:45
Lykilleikmenn framlengja við Hamburg Stuðningsmenn handboltaliðs Hamborgar fengu góð tíðindi í dag er þrír lykilmenn liðsins framlengdu við félagið. Þetta eru danski hornamaðurinn Hans Lindberg, króatíski línumaðurinn Igor Vori og þýski markvörðurinn Johannes Bitter. 11.11.2010 19:45
Eygló Ósk vann fyrsta gullið Ægiskonan Eygló Ósk Gústafsdóttir vann fyrsta gullið á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem hófst í kvöld í Laugardalslauginni þegar hún vann 800 metra skriðsund. Eygló synti á 8:54.13 mínútum og var ekki langt frá því að ná lágmarkinu á Evrópumótið sem er 8:48,70. 11.11.2010 19:31
María í tíunda sæti á HM í kraftlyftingum María Guðsteinsdóttir úr Kraflyftingadeild Ármanns varð í tíunda sæti í 67,5 kg flokki á Heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem nú stendur yfir í Potchefstroom í Suður-Afríku. 11.11.2010 19:15
Gazza mætti ekki í dómsuppkvaðningu - fór frekar í meðferð Dæma átti í máli Paul Gascoigne í dag en hann var ákærður fyrir að keyra undir áhrifum áfengis. Reyndar var Gazza stöðvaður í tvígang með nokkurra daga millibili í vafasömu ástandi undir stýri. 11.11.2010 19:00
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn