Fleiri fréttir Khedira fer vonandi til Real Madrid Umboðsmaður Þjóðverjans Sami Khedira vonar að gengið verði fljótlega á kaupum Real Madrid á kappanum. 28.7.2010 22:00 Mourinho mælir ekki með Balotelli Jose Mourinho hefur ráðið Manchester City frá því að kaupa sóknarmanninn Mario Balotelli frá Inter á Ítalíu. 28.7.2010 20:45 David James á leið til Bristol City Samkvæmt breskum fjölmiðlum mun David James vera á leið til enska B-deildarfélagsins Bristol City. 28.7.2010 20:00 FCK hélt jöfnu gegn BATE í Hvíta-Rússlandi BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi og danska félagið FC Kaupmannahöfn gerðu í dag markalaust jafntefli í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 28.7.2010 19:11 FH-ingar komnir í bikarúrslitaleikinn FH-ingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum með því að vinna 3-1 sigur á spútnikliði bikarkeppninnar í ár, Víkingi frá Ólafsvík en leikurinn fór fram á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði í kvöld. 28.7.2010 18:22 Drogba verður ekki seldur en Ancelotti má kaupa Forráðamenn Chelsea hafa staðfest að Carlo Ancelotti geti eytt meiri peningum í leikmenn ef hann óskar þess. Þeir segja einnig að Didier Drogba sé ekki til sölu. 28.7.2010 17:45 Cesc fer ekki fet - Sögunni lokið? Sögunni endalausu um Cesc Fabregas er lokið. Arsene Wenger segir að félagið vilji ekki selja, eins og það hefur sagt í allt sumar. 28.7.2010 17:00 Kobe Bryant ætlar aldrei að verða NBA-þjálfari Kobe Bryant hefur nú gefið það út að hann ætli sér ekki að vera þjálfari eftir að ferill hans sem leikmaður lýkur. Kobe Bryant er fimmfaldur NBA-meistari og í hópi bestu leikmönnum allra tíma en hann sér ekki í sér góðan þjálfara. 28.7.2010 16:30 Nicklas Bendtner áfram meiddur - missir af byrjun tímabilsins Nicklas Bendtner er ekki orðinn góður af nárameiðslunum og Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að danski landsliðsmaðurinn muni missa af byrjun tímabilsins. Hinn 22 ára framherji hefur aldrei náð sér að fullu eftir að hafa farið í náraaðgerð í nóvember á síðasta ári. 28.7.2010 16:00 Einvígið á Nesinu er á mánudaginn Hið stórskemmtilega Einvígi á Nesinu fer fram á mánudaginn, frídag verslunarmanna eins og hefð er. Mótið er til styrktar góðs málefnis og þar keppa bestu kylfingar landsins í þrautakeppni. 28.7.2010 15:30 Yao Ming gæti hætt eftir tímabilið Kínverski körfuboltamaðurinn Yao Ming segir að hann gæti hætt iðkun íþróttarinnar eftir næsta tímabil ef hann nær sér ekki almennilega af meiðslunum sem hrjá hann. 28.7.2010 15:00 Blanc hættir með franska landsliðið komist það ekki á EM 2012 Laurent Blanc segist ætla að hætta strax með franska landsliðið takist honum ekki að koma liðinu á EM í Póllandi og Úkraínu sem fram fer eftir tvö ár. Blanc hefur tekið við liðinu af hinum óvinsæala Raymond Domenech og mun reyna að byggja um nýtt lið eftir HM-hneykslið. 28.7.2010 14:30 Felix Magath: Frábærar fréttir fyrir Schalke - Raul búinn að semja Spænski knattspyrnumaðurinn Raul hefur gengið frá tveggja ára samningi við þýska liðið Schalke en þýskir og spænskir fjölmiðlar hafa skrifað um það í nokkurn tíma að Raul væri á leiðinni yfir til Þýskalands. Eftir sextán tímabil hjá Real Madrid hefur Schalke nú endanlega staðfest að Raul verður í Gelsenkirchen næstu tvö árin. 28.7.2010 14:00 Norskur dómari á leik HK og Gróttu í kvöld Norski dómarinn Håvard Hakestad mun dæma 1. deildarleik HK og Gróttu í kvöld en þetta er hluti af samstarfi knattspyrnusambanda Norðurlandanna um dómaraskipti. 28.7.2010 13:30 Skuld Barcelona er 442 milljónir evra Barcelona skuldar 442 milljónir evra. Þetta kemur fram í nýrri úttekt á fjármálum félagsins. Það tapaði alls 77 milljónum evra á síðasta tímabili. 28.7.2010 13:00 Markmaður Álasunds á óskalista Man. Utd? Manchester United er eitt þeirra félaga sem hafa áhuga á danska markmanninum Anders Lindegaard hjá norska félaginu Álasund. Enskir fjölmiðlar grípa stöðu hans á vellinum og þjóðernið á lofti og kalla hann hinn nýja Peter Schmeichel. 28.7.2010 12:30 Enginn Gerrard eða Cole með Liverpool á morgun Steven Gerrard, Jamie Carragher, Glen Johnson og Joe Cole fóru ekki með Liverpool til Makedóníu þar sem liðið keppir í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA á morgun. 28.7.2010 12:00 Björgvin síðastur í sínum riðli og hefur lokið keppni Björgvin Víkingsson úr FH komst ekki í úrslit í 400 metra grindahlaupi á Evrópumótinu í steikjandi hita í Barcelona í dag. 28.7.2010 11:00 Sol Campbell skrifaði undir hjá Newcastle Sol Campbell hefur skrifað undir eins árs samning við Newcastle. Hinn 35 ára gamli varnarjaxl er í skýjunum með félagaskiptin. 28.7.2010 11:00 West Ham neitar tilboði Tottenham í Scott Parker West Ham hefur neitað tilboði frá Tottenham í fyrirliða sinn Scott Parker. Hinn 29 ára gamli miðjumaður er ekki til sölu segja Hamrarnir. 28.7.2010 10:30 Meistarastjórinn segir bann við liðsskipunum óraunhæft Ross Brawn sem gerði lið sitt að meisturum í fyrra og seldi síðan til Mercedes segir að bann við liðsskipunum sé óraunhæft. Mikið fjaðrafok varð um síðustu helgi þegar Ferrari var dæmt fyrir að beita liðsskipun og láta Felipe Massa hleypa Fernando Alonso framúr sér. 28.7.2010 10:16 Rúmlega 1,3 milljónir hafa séð fiskifagn Stjörnumanna - Ótrúleg fjölgun Síðdegis í gær höfðu 62.500 manns séð myndband af marki Stjörnumanna á YouTube. Laxa- eða fiskifagnið er orðið heitasta myndband vikunnar en nú rúmlega 9 hafa 1,3 milljónir manna skoðað myndbandið. 28.7.2010 10:00 Luke Young á leiðinni til Liverpool Luke Young er líklega á leiðinni til Liverpool frá Aston Villa. Young er 31 árs gamall varnarmaður sem getur spilað bæði sem vinstri eða hægri bakvörður. 28.7.2010 09:30 Eiður Smári á óskalista félags í Dubai - Gengur illa að tala við Tottenham Eiður Smári Guðjohnsen er á óskalista bæði Birmingham og Fulham úr ensku úrvalsdeildinni, sem og félags í Dubai. 28.7.2010 09:00 Adebayor vill fá Balotelli til City Emmanuel Adebayor segist gjarnan vilja spila við hlið Mario Balotelli hjá Manchester City. 27.7.2010 23:30 Khedira seldur ef hann framlengir ekki Fredi Bobic, nýráðinn yfirmaður íþróttamála hjá Stuttgart, segir að þýski landsliðsmaðurinn Sami Khedira verði seldur í sumar ef hann neitar að skrifa undir nýjan samning við félagið. 27.7.2010 22:45 Maradona ekki áfram landsliðsþjálfari Argentínu Diego Maradona verður ekki áfram landsliðsþjálfari Argentínu en knattspyrnusamband landsins greindi frá því í kvöld. 27.7.2010 22:14 Sneijder verður áfram hjá Inter Wesley Sneijder verður áfram hjá Inter á Ítalíu að sögn umboðsmanns hans en hann hefur verið orðaður við Manchester United að undanförnu. 27.7.2010 22:00 Fyrsta tap Vals - steinlá í Árbænum Valur tapaði sínum fyrsta leik í Pepsi-deild kvenna í kvöld er það steinlá fyrir Fylki í Árbænum, 3-0. 27.7.2010 21:10 Joe Cole: Á mín bestu ár eftir Joe Cole ætlar að sýna allar sínu bestu hliðar á næstu árum en hann gekk í raðir Liverpool í sumar. 27.7.2010 20:30 Jóhann Laxdal: Tilburðirnir fylgja nafninu Jóhann Laxdal er orðin internetstjarna en fögnuður Stjörnumanna gegn Fylki um helgina hefur farið eins og eldur um sinu á netinu síðustu daga. 27.7.2010 19:45 The Sun og Mirror fjalla um fögnuð Stjörnumanna Fögnuður Stjörnumanna eftir sigurmarkið gegn Fylki um helgina hefur vakið athygli á heimsvísu. 27.7.2010 19:00 Ásdís í úrslit á EM í Barcelona Ásdís Hjálmsdóttir komst naumlega í úrslit í spjótkasti kvenna á Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum í Barcelona í kvöld. 27.7.2010 18:58 Hodgson slær á orðróminn: Torres hlakkar til að spila hjá Liverpool á tímabilinu Roy Hodgson greindi frá því á opinberri heimasíðu Liverpool í dag að Fernando Torres hafi tekið af allan vafa um framtíð sína í sumar og að hann geti ekki beðið eftur því að spila með Liverpool á næsta tímabili. 27.7.2010 18:15 Gunnar verður lánaður í FH Allt útlit er fyrir að Gunnar Kristjánsson verði lánaður frá KR til FH til loka núverandi leiktíðar. 27.7.2010 17:00 Sir Alex getur keypt ef hann vill Alex Ferguson getur keypt heimsklassa leikmann til Manchester United í sumar. Þetta segir David Gill, framkvæmdastjóri félagsins. 27.7.2010 17:00 Marcell Jansen ekki til Liverpool - Figueroa að semja? Umboðsmaður Marcell Jansen segir að hann muni ekki ganga í raðir Liverpool í sumar. Rauði Herinn marserar nú án vinstri bakvarðar en Jansen var talinn á óskalista félagsins. 27.7.2010 16:30 Martin Jol fær Mido aftur til Ajax Stjóri Ajax, Martin Jol, hefur ákveðið að semja við egypska framherjann Mido. Hann spilaði áður með Ajax sem samdi einnig við Mounir El Hamdaoui í dag. 27.7.2010 16:00 Bolton kaupir bakvörð frá Real Madrid Bolton hefur fest kaup á Marco Alonso frá Real Madrid. Hann er nítján ár gamall vinstri bakvörður sem spilaði með aðalliðinu á síðustu leiktíð. 27.7.2010 15:30 Ásdís keppir í kvöld í spjótkasti Ásdís Hjálmsdóttirkeppir í spjótkasti í kvöld á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Barcelona. Ásdís er sjötta í kaströðinni í B-riðli sem hefst klukkan 18.30. 27.7.2010 15:00 Dregið í Evrópukeppnum í handbolta - Haukar mæta Íslandsvinum Íslandsmeistarar Hauka fara til Ítalíu í Evrópukeppni félagsliða í handbolta og mæta þar Conversano í haust. Dregið var í morgun en fjögur íslensk lið voru í pottinum. 27.7.2010 14:30 Arsenal neitar að ræða við Barcelona um Fabregas Talsmaður stjórnar Barcelona segir að Arsenal sé hreinlega ekki tilbúið til að setjast niður og ræða framtíð Cesc Fabregas. 27.7.2010 14:00 Sveinbjörn Pétursson aftur til Akureyrar? Markmaðurinn Sveinbjörn Pétursson gæti verið á leiðinni aftur til Akureyrar. Hann hefur spilað með HK undanfarin ár en hefur hug á því að spila með sínu gamla félagi á næsta tímabili. 27.7.2010 13:30 Robinho skipað að mæta á fund hjá City Robinho hefur verið skipað að fara aftur til Manchester. Þar á hann að ganga frá framtíð sinni hjá City en hann er enn í láni hjá Santos í heimalandinu sínu. 27.7.2010 13:00 Daníel Einarsson semur við Akureyri Daníel Einarsson mun í dag skrifa undir samning við Akureyri Handboltafélag. Daníel kemur frá Stjörnunni og mun hann gera eins árs samning við félagið. 27.7.2010 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Khedira fer vonandi til Real Madrid Umboðsmaður Þjóðverjans Sami Khedira vonar að gengið verði fljótlega á kaupum Real Madrid á kappanum. 28.7.2010 22:00
Mourinho mælir ekki með Balotelli Jose Mourinho hefur ráðið Manchester City frá því að kaupa sóknarmanninn Mario Balotelli frá Inter á Ítalíu. 28.7.2010 20:45
David James á leið til Bristol City Samkvæmt breskum fjölmiðlum mun David James vera á leið til enska B-deildarfélagsins Bristol City. 28.7.2010 20:00
FCK hélt jöfnu gegn BATE í Hvíta-Rússlandi BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi og danska félagið FC Kaupmannahöfn gerðu í dag markalaust jafntefli í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 28.7.2010 19:11
FH-ingar komnir í bikarúrslitaleikinn FH-ingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum með því að vinna 3-1 sigur á spútnikliði bikarkeppninnar í ár, Víkingi frá Ólafsvík en leikurinn fór fram á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði í kvöld. 28.7.2010 18:22
Drogba verður ekki seldur en Ancelotti má kaupa Forráðamenn Chelsea hafa staðfest að Carlo Ancelotti geti eytt meiri peningum í leikmenn ef hann óskar þess. Þeir segja einnig að Didier Drogba sé ekki til sölu. 28.7.2010 17:45
Cesc fer ekki fet - Sögunni lokið? Sögunni endalausu um Cesc Fabregas er lokið. Arsene Wenger segir að félagið vilji ekki selja, eins og það hefur sagt í allt sumar. 28.7.2010 17:00
Kobe Bryant ætlar aldrei að verða NBA-þjálfari Kobe Bryant hefur nú gefið það út að hann ætli sér ekki að vera þjálfari eftir að ferill hans sem leikmaður lýkur. Kobe Bryant er fimmfaldur NBA-meistari og í hópi bestu leikmönnum allra tíma en hann sér ekki í sér góðan þjálfara. 28.7.2010 16:30
Nicklas Bendtner áfram meiddur - missir af byrjun tímabilsins Nicklas Bendtner er ekki orðinn góður af nárameiðslunum og Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að danski landsliðsmaðurinn muni missa af byrjun tímabilsins. Hinn 22 ára framherji hefur aldrei náð sér að fullu eftir að hafa farið í náraaðgerð í nóvember á síðasta ári. 28.7.2010 16:00
Einvígið á Nesinu er á mánudaginn Hið stórskemmtilega Einvígi á Nesinu fer fram á mánudaginn, frídag verslunarmanna eins og hefð er. Mótið er til styrktar góðs málefnis og þar keppa bestu kylfingar landsins í þrautakeppni. 28.7.2010 15:30
Yao Ming gæti hætt eftir tímabilið Kínverski körfuboltamaðurinn Yao Ming segir að hann gæti hætt iðkun íþróttarinnar eftir næsta tímabil ef hann nær sér ekki almennilega af meiðslunum sem hrjá hann. 28.7.2010 15:00
Blanc hættir með franska landsliðið komist það ekki á EM 2012 Laurent Blanc segist ætla að hætta strax með franska landsliðið takist honum ekki að koma liðinu á EM í Póllandi og Úkraínu sem fram fer eftir tvö ár. Blanc hefur tekið við liðinu af hinum óvinsæala Raymond Domenech og mun reyna að byggja um nýtt lið eftir HM-hneykslið. 28.7.2010 14:30
Felix Magath: Frábærar fréttir fyrir Schalke - Raul búinn að semja Spænski knattspyrnumaðurinn Raul hefur gengið frá tveggja ára samningi við þýska liðið Schalke en þýskir og spænskir fjölmiðlar hafa skrifað um það í nokkurn tíma að Raul væri á leiðinni yfir til Þýskalands. Eftir sextán tímabil hjá Real Madrid hefur Schalke nú endanlega staðfest að Raul verður í Gelsenkirchen næstu tvö árin. 28.7.2010 14:00
Norskur dómari á leik HK og Gróttu í kvöld Norski dómarinn Håvard Hakestad mun dæma 1. deildarleik HK og Gróttu í kvöld en þetta er hluti af samstarfi knattspyrnusambanda Norðurlandanna um dómaraskipti. 28.7.2010 13:30
Skuld Barcelona er 442 milljónir evra Barcelona skuldar 442 milljónir evra. Þetta kemur fram í nýrri úttekt á fjármálum félagsins. Það tapaði alls 77 milljónum evra á síðasta tímabili. 28.7.2010 13:00
Markmaður Álasunds á óskalista Man. Utd? Manchester United er eitt þeirra félaga sem hafa áhuga á danska markmanninum Anders Lindegaard hjá norska félaginu Álasund. Enskir fjölmiðlar grípa stöðu hans á vellinum og þjóðernið á lofti og kalla hann hinn nýja Peter Schmeichel. 28.7.2010 12:30
Enginn Gerrard eða Cole með Liverpool á morgun Steven Gerrard, Jamie Carragher, Glen Johnson og Joe Cole fóru ekki með Liverpool til Makedóníu þar sem liðið keppir í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA á morgun. 28.7.2010 12:00
Björgvin síðastur í sínum riðli og hefur lokið keppni Björgvin Víkingsson úr FH komst ekki í úrslit í 400 metra grindahlaupi á Evrópumótinu í steikjandi hita í Barcelona í dag. 28.7.2010 11:00
Sol Campbell skrifaði undir hjá Newcastle Sol Campbell hefur skrifað undir eins árs samning við Newcastle. Hinn 35 ára gamli varnarjaxl er í skýjunum með félagaskiptin. 28.7.2010 11:00
West Ham neitar tilboði Tottenham í Scott Parker West Ham hefur neitað tilboði frá Tottenham í fyrirliða sinn Scott Parker. Hinn 29 ára gamli miðjumaður er ekki til sölu segja Hamrarnir. 28.7.2010 10:30
Meistarastjórinn segir bann við liðsskipunum óraunhæft Ross Brawn sem gerði lið sitt að meisturum í fyrra og seldi síðan til Mercedes segir að bann við liðsskipunum sé óraunhæft. Mikið fjaðrafok varð um síðustu helgi þegar Ferrari var dæmt fyrir að beita liðsskipun og láta Felipe Massa hleypa Fernando Alonso framúr sér. 28.7.2010 10:16
Rúmlega 1,3 milljónir hafa séð fiskifagn Stjörnumanna - Ótrúleg fjölgun Síðdegis í gær höfðu 62.500 manns séð myndband af marki Stjörnumanna á YouTube. Laxa- eða fiskifagnið er orðið heitasta myndband vikunnar en nú rúmlega 9 hafa 1,3 milljónir manna skoðað myndbandið. 28.7.2010 10:00
Luke Young á leiðinni til Liverpool Luke Young er líklega á leiðinni til Liverpool frá Aston Villa. Young er 31 árs gamall varnarmaður sem getur spilað bæði sem vinstri eða hægri bakvörður. 28.7.2010 09:30
Eiður Smári á óskalista félags í Dubai - Gengur illa að tala við Tottenham Eiður Smári Guðjohnsen er á óskalista bæði Birmingham og Fulham úr ensku úrvalsdeildinni, sem og félags í Dubai. 28.7.2010 09:00
Adebayor vill fá Balotelli til City Emmanuel Adebayor segist gjarnan vilja spila við hlið Mario Balotelli hjá Manchester City. 27.7.2010 23:30
Khedira seldur ef hann framlengir ekki Fredi Bobic, nýráðinn yfirmaður íþróttamála hjá Stuttgart, segir að þýski landsliðsmaðurinn Sami Khedira verði seldur í sumar ef hann neitar að skrifa undir nýjan samning við félagið. 27.7.2010 22:45
Maradona ekki áfram landsliðsþjálfari Argentínu Diego Maradona verður ekki áfram landsliðsþjálfari Argentínu en knattspyrnusamband landsins greindi frá því í kvöld. 27.7.2010 22:14
Sneijder verður áfram hjá Inter Wesley Sneijder verður áfram hjá Inter á Ítalíu að sögn umboðsmanns hans en hann hefur verið orðaður við Manchester United að undanförnu. 27.7.2010 22:00
Fyrsta tap Vals - steinlá í Árbænum Valur tapaði sínum fyrsta leik í Pepsi-deild kvenna í kvöld er það steinlá fyrir Fylki í Árbænum, 3-0. 27.7.2010 21:10
Joe Cole: Á mín bestu ár eftir Joe Cole ætlar að sýna allar sínu bestu hliðar á næstu árum en hann gekk í raðir Liverpool í sumar. 27.7.2010 20:30
Jóhann Laxdal: Tilburðirnir fylgja nafninu Jóhann Laxdal er orðin internetstjarna en fögnuður Stjörnumanna gegn Fylki um helgina hefur farið eins og eldur um sinu á netinu síðustu daga. 27.7.2010 19:45
The Sun og Mirror fjalla um fögnuð Stjörnumanna Fögnuður Stjörnumanna eftir sigurmarkið gegn Fylki um helgina hefur vakið athygli á heimsvísu. 27.7.2010 19:00
Ásdís í úrslit á EM í Barcelona Ásdís Hjálmsdóttir komst naumlega í úrslit í spjótkasti kvenna á Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum í Barcelona í kvöld. 27.7.2010 18:58
Hodgson slær á orðróminn: Torres hlakkar til að spila hjá Liverpool á tímabilinu Roy Hodgson greindi frá því á opinberri heimasíðu Liverpool í dag að Fernando Torres hafi tekið af allan vafa um framtíð sína í sumar og að hann geti ekki beðið eftur því að spila með Liverpool á næsta tímabili. 27.7.2010 18:15
Gunnar verður lánaður í FH Allt útlit er fyrir að Gunnar Kristjánsson verði lánaður frá KR til FH til loka núverandi leiktíðar. 27.7.2010 17:00
Sir Alex getur keypt ef hann vill Alex Ferguson getur keypt heimsklassa leikmann til Manchester United í sumar. Þetta segir David Gill, framkvæmdastjóri félagsins. 27.7.2010 17:00
Marcell Jansen ekki til Liverpool - Figueroa að semja? Umboðsmaður Marcell Jansen segir að hann muni ekki ganga í raðir Liverpool í sumar. Rauði Herinn marserar nú án vinstri bakvarðar en Jansen var talinn á óskalista félagsins. 27.7.2010 16:30
Martin Jol fær Mido aftur til Ajax Stjóri Ajax, Martin Jol, hefur ákveðið að semja við egypska framherjann Mido. Hann spilaði áður með Ajax sem samdi einnig við Mounir El Hamdaoui í dag. 27.7.2010 16:00
Bolton kaupir bakvörð frá Real Madrid Bolton hefur fest kaup á Marco Alonso frá Real Madrid. Hann er nítján ár gamall vinstri bakvörður sem spilaði með aðalliðinu á síðustu leiktíð. 27.7.2010 15:30
Ásdís keppir í kvöld í spjótkasti Ásdís Hjálmsdóttirkeppir í spjótkasti í kvöld á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Barcelona. Ásdís er sjötta í kaströðinni í B-riðli sem hefst klukkan 18.30. 27.7.2010 15:00
Dregið í Evrópukeppnum í handbolta - Haukar mæta Íslandsvinum Íslandsmeistarar Hauka fara til Ítalíu í Evrópukeppni félagsliða í handbolta og mæta þar Conversano í haust. Dregið var í morgun en fjögur íslensk lið voru í pottinum. 27.7.2010 14:30
Arsenal neitar að ræða við Barcelona um Fabregas Talsmaður stjórnar Barcelona segir að Arsenal sé hreinlega ekki tilbúið til að setjast niður og ræða framtíð Cesc Fabregas. 27.7.2010 14:00
Sveinbjörn Pétursson aftur til Akureyrar? Markmaðurinn Sveinbjörn Pétursson gæti verið á leiðinni aftur til Akureyrar. Hann hefur spilað með HK undanfarin ár en hefur hug á því að spila með sínu gamla félagi á næsta tímabili. 27.7.2010 13:30
Robinho skipað að mæta á fund hjá City Robinho hefur verið skipað að fara aftur til Manchester. Þar á hann að ganga frá framtíð sinni hjá City en hann er enn í láni hjá Santos í heimalandinu sínu. 27.7.2010 13:00
Daníel Einarsson semur við Akureyri Daníel Einarsson mun í dag skrifa undir samning við Akureyri Handboltafélag. Daníel kemur frá Stjörnunni og mun hann gera eins árs samning við félagið. 27.7.2010 12:30