Fleiri fréttir Rio Ferdinand meiddist á hné í lok æfingar enska landsliðsins Rio Ferdinand, fyrirliði enska landsliðsins, meiddist á vinstra hné í lok æfingu enska landsliðsins í Rustenburg í Suður-Afríku í dag og þurfti að fara í myndatöku á næsta sjúkrahúsi. 4.6.2010 11:30 Lið Phil Jackson búin að vinna 47 einvígi í röð þegar þau komast 1-0 yfir Mikilvægi 102-89 sigurs Los Angeles Lakers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt verður enn mikilvægari eftir smá söguskoðun á gengi liða þjálfa Lakersliðsins, Phil Jackson. Lið hans hafa nefnilega unnið 47 einvígi í röð í úrslitakeppni þar sem þau komast 1-0 yfir. 4.6.2010 11:00 Gareth Barry með á æfingu enska landsliðsins í morgun Það eru góðar fréttir af Gareth Barry, miðjumanni enska landsliðsins, eftir að hann tók þátt í æfingu enska landsliðsins í Suður-Afríku í morgun. Barry var valinn í HM-hópinn eftir að hafa staðist læknisskoðun á síðustu stundu. 4.6.2010 10:30 Úlfarnir búnir að kaupa Steven Fletcher frá Burnley Wolves gekk í gær frá kaupunum á Steven Fletcher frá Burnley fyrir 6,5 milljónir punda og Úlfarnir halda því áfram að styrkja liðið fyrir baráttuna í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 4.6.2010 10:00 Dalglish stjórnar leitinni að nýjum stjóra Liverpool Kenny Dalglish, fyrrum leikmaður og stjóri Liverpool, mun stjórna leit Liverpool að nýjum stjóra en samkvæmt frétt Guardian er Roy Hodgson, stjóri Fulham, efstur á blaði sem eftirmaður Rafael Benítez. 4.6.2010 09:30 NBA: Kobe og Gasol of öflugir fyrir Boston í fyrsta leiknum Los Angeles Lakers er komið í 1-0 í úrslitaeinvíginu á móti Boston Celtics eftir 102-89 sigur í fyrsta leiknum í Los Angeles í nótt. Það var mikil harka í leiknum frá byrjun en Lakers-menn gáfu ekkert eftir undir forustu þeirra Kobe Bryant og Pau Gasol. 4.6.2010 09:00 Umfjöllun: Gunnleifur hetja FH í vítaspyrnukeppni gegn Blikum FH-ingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit VISA-bikars karla í fótbolta eftir að hafa unnið Blika í vítaspyrnukeppni í Kópavoginum í kvöld. Gunnleifur Gunnleifsson varði þrjár vítaspyrnur Blika. 3.6.2010 22:31 Ólafur: Þarft að halda kúlinu og taka góð víti “Það er alltaf fúlt að tapa, hvort sem það er í vító eða ekki,” sagði Ólafur Kristjánsson, hinn frábærlega klæddi þjálfari Blika sem tapaði fyrir FH í kvöld. 3.6.2010 23:18 Gunnleifur: Var heppinn að þeir skutu bara í mig “Í vítaspyrnukeppnum getur þetta dottið hvoru megin sem er. Ég var svo heppinn að velja rétt horn og þeir skutu bara í mig,” sagði hógvær Gunnleifur Gunnleifsson, hetja FH í bikarsigrinum á Blikum í kvöld. 3.6.2010 23:09 Reina sér á eftir Benitez Það kom Pepe Reina, markverði Liverpool, í opna skjöldu þegar hann heyrði að Rafael Benitez væri hættur sem knattspyrnustjóri liðsins. 3.6.2010 22:59 Mexíkó lagði heimsmeistarana Þrír vináttulandsleikir fóru fram í dag en liðin sem keppa á HM í Suður-Afríku eru nú að leggja lokahönd á undirbúninginn fyrir mótið sem hefst í næstu viku. 3.6.2010 22:09 Haukar og Selfoss úr leik í bikarnum Nýliðarnir í Pepsi-deild karla, Haukar og Selfoss, féllu bæði úr leik í 32-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla í kvöld. 3.6.2010 21:14 Toure á leið til Englands Yaya Toure mun þegar hafa gengið frá samningi við lið í ensku úrvalsdeildinni að sögn umboðsmanns hans. 3.6.2010 20:45 Nelson Mandela mætir bæði á opnunar- og lokahátíð HM Nelson Mandela hefur staðfest það að hann muni mæta bæði á opnunar- og lokahátíð HM í Suður-Afríku sem hefst eftir rúma viku. Báðar eru hátíðarnar í tengslum við leiki og fara þær báðar fram í Jóhannesarborg. 3.6.2010 20:00 Zlatan og Ancelotti hittust á hóteli í Miami - á leið til Chelsea? Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hefur verið orðaður við ensku meistarana í Chelsea eftir að sást til hans og stjórans Carlo Ancelotti saman á hóteli í Miami í Bandaríkjunum þar sem þeir eru báðir í sumarfríi. 3.6.2010 19:15 Liðin sem börðust um titilinn mætast í 1. umferð Valur og Haukar mætast í 1. umferð N1-deildar karla á næsta tímabili og Fram og Valur í kvennaflokki, en liðin mættust innbyrðis í rimmunum um Íslandsmeistaratitilana á tímabilinu sem var að ljúka. 3.6.2010 18:30 Ferill Rafael Benitez hjá Liverpool - myndasyrpa Rafael Benitez hætti í dag sem stjóri Liverpool eftir sex ára starf. Benitez stjórnaði liðinu í 328 leikjum sem er meira en allir stjórar félagsins frá því að Bob Paisley stjórnaði Liverpool-liðinu í 535 leikjum á árunum 1974 til 1983. 3.6.2010 18:00 Kjarnaleikmenn Keflavíkurliðsins framlengdu sína samninga Körfuknattleiksdeild Keflavíkur samdi í gær við sex leikmenn kvennaliðsins og þar eru á ferðinni kjarnaleikmenn liðsins undanfarin tímabil. Keflavíkurkonur verða því eins og áður sterkar í kvennakörfunni á komandi tímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu Keflavíkur. 3.6.2010 17:45 Jacobsen: Danir geta komið á óvart Danski varnarmaðurinn Lars Jacobsen, sem leikur með Blackburn, telur að Danir geti vel verið sú þjóð sem kemur mest á óvart á HM í sumar. 3.6.2010 17:00 Blikar hafa komist 2 mörkum yfir á móti FH í síðustu 4 heimaleikjum Bikarmeistarar Blika taka á móti Íslandsmeisturum FH í stórleik kvöldsins í 32 liða úrslitum VISA-bikars karla. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli, hefst klukkan 20.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 3.6.2010 16:30 Chelsea og Barcelona eiga flesta leikmenn á HM í Suður-Afríku Chelsea og Barcelona eiga flesta leikmenn sem voru valdir í HM-hópa sinna þjóða fyrir heimsmeistarakeppnina í Suður-Afríku sem hefst eftir rúma viku. Af 736 leikmönnum heimsmeistarakeppninnar spila 118 í ensku úrvalsdeildinni. 3.6.2010 16:00 Oddur, Arnór og Aron valdir í A-landsliðið á móti Dönum Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið 21 leikmann til þátttöku í 2. landsleikjum gegn Dönum sem fram fara í Laugardalshöll 8. og 9. Júní. 3.6.2010 15:42 Red Bull vill Vettel til ársins 2015 Red Bull liðið hefur áhuga á því að framlengja samning sinn við Sebastian Vettel til ársins 2015, en núverandi samningur rennur út 2012. 3.6.2010 15:37 Sneijder ekki þreyttur og hungraður í meira Wesley Sneijder segist ekki finna fyrir neinni þreytu fyrir HM í sumar. Hollendingurinn spilaði mikinn fjölda leikja á síðasta tímabili, meðal annars síðasta leik tímabilsins í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 3.6.2010 15:30 Liverpool staðfestir að Benítez er farinn frá félaginu Liverpool hefur staðfest að Rafael Benítez hafi yfirgefið félagið. Yfirlýsing þess efnis var birt á heimasíðu félagsins fyrir skemmstu. 3.6.2010 14:56 Red Bull, Vettel og Webber sættast Red Bull liðið sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem segir að sátt sé á milli Mark Webber og Sebastian Vettel og atvikið í tyrkneska kappakstrinum sé nú að baki. 3.6.2010 14:37 Númer Englendinga á HM: Crouch frammi og James í markinu? David James verður í treyju númer 1 á HM. Það þykir merki um að hann verði aðalmarkmaður Englendinga í Suður-Afríku. 3.6.2010 14:30 Heimir hefur aldrei stjórnað FH á heimavelli í bikarnum Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans í FH, sækja bikarmeistara Blika heim í kvöld í 32 liða úrslitum VISA-bikars karla. Þetta verður tíundi útileikur FH-inga í röð í bikarnum sem hafa ekki spilað bikarleik í Kaplakrikanum síðan sumarið 2006. 3.6.2010 14:00 Norður-Kórea reyndi að svindla á HM-kerfinu FIFA hefur staðfest að sóknarmaðurinn Kim Myong-Won má ekki spila sem slíkur á HM í sumar, heldur aðeins sem markmaður. Norður-Kórea reyndi að leika á kerfi FIFA en misheppnaðist algjörlega. 3.6.2010 13:30 Bernd Schuster spáir því að fyrsta árið hans Mourinho verði erfitt Bernd Schuster, fyrrum leikmaður og þjálfari Real Madrid, spáir því að fyrsta árið hans Jose Mourinho hjá Real Madrid muni reynast honum mjög erfitt. Þjóðverjinn segir að Mourinho megi ekki látast blekkjast af viðbrögðunum á fyrstu dögum hans í starfi því þeir séu bara eins og brúðskaupsferðin. 3.6.2010 13:00 Thomas Müller ætlar að spila í treyju númer 13 eins og Gerd Müller Þjóðverjinn Thomas Müller ber ekki bara eftirnafn mesta markaskorara þjóðarinnar og spilar með sama liði (Bayern München) heldur ætlar hann að bera sama númer á HM í Suður-Afríku og Gerd Müller skoraði 14 mörk í 13 leikjum á HM 1970 og 1974. 3.6.2010 12:30 Dos Santos bræðurnir: Litli bróðir talaði stóra bróðir til Það hefur verið mikil dramatík í Mexíkó eftir val landsliðsþjálfarans Javier Aguirre á HM-hópnum sem fer til Suður-Afríku og þá ekki síst í Dos Santos fjölskyldunni þar sem aðeins annar bróðurinn var valinn. 3.6.2010 12:00 Víkingar: Vinstri fóturinn hans Viktors virðist vera gerður úr gulli Viktor Örn Guðmundsson, 20 ára FH-ingur, hefur heldur betur byrjað vel hjá Víkingum eftir að kappinn kom þangað á láni frá Íslandsmeisturum FH 15. maí eða rétt áður en félagsskiptaglugganum lokaði. 3.6.2010 11:30 Hver verður næsti stjóri Liverpool? Breska blaðið The Daily Telegraph fór í morgun yfir mögulega eftirmenn Rafael Benitez í stjórastöðunni hjá Liveprool en allt bendir til þess að Benitez hætti hjá Liverpool á næstu 48 tímum. Benitez hefur verið orðaður við Inter en nokkrir hafa á sama tíma verið orðaðir við stjórastólinn á Anfield. 3.6.2010 11:00 Steve Nash ætlar að fjalla um HM í Suður-Afríku á sinn einstaka hátt Körfuboltamaðurinn Steve Nash er einn af bestu leikstjórnendum heims en hann er einnig forfallinn knattspyrnuáhugamaður og mikill húmoristi. Nash ætlar að sameina þetta tvennt næsta mánuðinn þegar hann verður meðal þúsunda fjölmiðlamanna á HM. 3.6.2010 10:30 Avram Grant: Stoltur af því að vera orðinn stjóri West Ham Avram Grant var í morgun ráðinn sem stjóri enska úrvalsdeildarliðsins West Ham eins og allir fjölmiðlar í Englandi voru búnir að leiða líkum að í gær. Avram Grant tekur við af Gianfranco Zola sem rétt náði að bjarga liðinu frá falli á síðasta tímabili. 3.6.2010 10:00 Danir eiga yngsta leikmanninn á HM í Suður-Afríku Daninn Christian Eriksen verður yngsti leikmaðurinn á HM í sumar en þetta varð ljóst eftir að allir landsliðsþjálfararnir 32 höfðu allir tilkynnt lokahóp sinn á HM í Suður-Afríku sem hefst eftir rúma viku. 3.6.2010 09:30 Sky Sports: Rafael Benitez hættir með Liverpool innan 48 tíma Sky Sports segir frá því í morgun að Rafael Benitez muni hætta sem stjóri Liverpool á næstu 48 tímum og að hann og forráðamenn Liverpool fundi nú um starfslokasamning Spánverjans. 3.6.2010 09:00 Fullyrt að Benitez sé að hætta hjá Liverpool Enskir fjölmiðlar fullyrða nú í kvöld að Rafael Benitez sé að hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool. 2.6.2010 20:56 Joe Cole sagður á leið til Arsenal Enskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að fulltrúar Joe Cole hafi fundað með forráðamönnum Arsenal í gær. 2.6.2010 23:57 Yngvi: Þvílíkur mannskapur sem KR er með Eyjamaðurinn Yngvi Magnús Borgþórsson segir að það hafi verið svekkjandi að tapa fyrir KR í kvöld og falla þar með úr leik í VISA-bikarkeppni karla. 2.6.2010 23:41 Heimir: Svekktur og sár „Ég er einfaldlega bara svekktur og sár,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, eftir að liðið tapaði fyrir KR, 1-0, í 32-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla í kvöld. 2.6.2010 23:39 Logi: Góður stígandi í liðinu Logi Ólafsson var ánægður með sína menn í KR eftir 1-0 sigur á ÍBV í 32-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla í Vestmannaeyjum í kvöld. Kjartan Henry Finnbogason skoraði eina mark leiksins. 2.6.2010 23:17 Guðlaugur: Þurfti að dreifa álaginu Guðlaugur Baldursson var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna í kvöld og sýndi varamönnum liðsins mikið traust þegar hann gerði sjö breytingar á byrjunarliði ÍR í kvöld. Liðið tapaði þó fyrir Fram, 2-1, í 32-liða úrslitum bikarkeppninnar. 2.6.2010 23:11 Þorvaldur: Vil vinna alla leiki Þorvaldur Örlygsson þjálfari Fram var nokkuð sáttur í leikslok eftir sigur sinna manna en hann tefldi fram mjög sterku liði gegn 1. deildarliði ÍR. 2.6.2010 23:07 Sjá næstu 50 fréttir
Rio Ferdinand meiddist á hné í lok æfingar enska landsliðsins Rio Ferdinand, fyrirliði enska landsliðsins, meiddist á vinstra hné í lok æfingu enska landsliðsins í Rustenburg í Suður-Afríku í dag og þurfti að fara í myndatöku á næsta sjúkrahúsi. 4.6.2010 11:30
Lið Phil Jackson búin að vinna 47 einvígi í röð þegar þau komast 1-0 yfir Mikilvægi 102-89 sigurs Los Angeles Lakers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt verður enn mikilvægari eftir smá söguskoðun á gengi liða þjálfa Lakersliðsins, Phil Jackson. Lið hans hafa nefnilega unnið 47 einvígi í röð í úrslitakeppni þar sem þau komast 1-0 yfir. 4.6.2010 11:00
Gareth Barry með á æfingu enska landsliðsins í morgun Það eru góðar fréttir af Gareth Barry, miðjumanni enska landsliðsins, eftir að hann tók þátt í æfingu enska landsliðsins í Suður-Afríku í morgun. Barry var valinn í HM-hópinn eftir að hafa staðist læknisskoðun á síðustu stundu. 4.6.2010 10:30
Úlfarnir búnir að kaupa Steven Fletcher frá Burnley Wolves gekk í gær frá kaupunum á Steven Fletcher frá Burnley fyrir 6,5 milljónir punda og Úlfarnir halda því áfram að styrkja liðið fyrir baráttuna í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 4.6.2010 10:00
Dalglish stjórnar leitinni að nýjum stjóra Liverpool Kenny Dalglish, fyrrum leikmaður og stjóri Liverpool, mun stjórna leit Liverpool að nýjum stjóra en samkvæmt frétt Guardian er Roy Hodgson, stjóri Fulham, efstur á blaði sem eftirmaður Rafael Benítez. 4.6.2010 09:30
NBA: Kobe og Gasol of öflugir fyrir Boston í fyrsta leiknum Los Angeles Lakers er komið í 1-0 í úrslitaeinvíginu á móti Boston Celtics eftir 102-89 sigur í fyrsta leiknum í Los Angeles í nótt. Það var mikil harka í leiknum frá byrjun en Lakers-menn gáfu ekkert eftir undir forustu þeirra Kobe Bryant og Pau Gasol. 4.6.2010 09:00
Umfjöllun: Gunnleifur hetja FH í vítaspyrnukeppni gegn Blikum FH-ingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit VISA-bikars karla í fótbolta eftir að hafa unnið Blika í vítaspyrnukeppni í Kópavoginum í kvöld. Gunnleifur Gunnleifsson varði þrjár vítaspyrnur Blika. 3.6.2010 22:31
Ólafur: Þarft að halda kúlinu og taka góð víti “Það er alltaf fúlt að tapa, hvort sem það er í vító eða ekki,” sagði Ólafur Kristjánsson, hinn frábærlega klæddi þjálfari Blika sem tapaði fyrir FH í kvöld. 3.6.2010 23:18
Gunnleifur: Var heppinn að þeir skutu bara í mig “Í vítaspyrnukeppnum getur þetta dottið hvoru megin sem er. Ég var svo heppinn að velja rétt horn og þeir skutu bara í mig,” sagði hógvær Gunnleifur Gunnleifsson, hetja FH í bikarsigrinum á Blikum í kvöld. 3.6.2010 23:09
Reina sér á eftir Benitez Það kom Pepe Reina, markverði Liverpool, í opna skjöldu þegar hann heyrði að Rafael Benitez væri hættur sem knattspyrnustjóri liðsins. 3.6.2010 22:59
Mexíkó lagði heimsmeistarana Þrír vináttulandsleikir fóru fram í dag en liðin sem keppa á HM í Suður-Afríku eru nú að leggja lokahönd á undirbúninginn fyrir mótið sem hefst í næstu viku. 3.6.2010 22:09
Haukar og Selfoss úr leik í bikarnum Nýliðarnir í Pepsi-deild karla, Haukar og Selfoss, féllu bæði úr leik í 32-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla í kvöld. 3.6.2010 21:14
Toure á leið til Englands Yaya Toure mun þegar hafa gengið frá samningi við lið í ensku úrvalsdeildinni að sögn umboðsmanns hans. 3.6.2010 20:45
Nelson Mandela mætir bæði á opnunar- og lokahátíð HM Nelson Mandela hefur staðfest það að hann muni mæta bæði á opnunar- og lokahátíð HM í Suður-Afríku sem hefst eftir rúma viku. Báðar eru hátíðarnar í tengslum við leiki og fara þær báðar fram í Jóhannesarborg. 3.6.2010 20:00
Zlatan og Ancelotti hittust á hóteli í Miami - á leið til Chelsea? Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hefur verið orðaður við ensku meistarana í Chelsea eftir að sást til hans og stjórans Carlo Ancelotti saman á hóteli í Miami í Bandaríkjunum þar sem þeir eru báðir í sumarfríi. 3.6.2010 19:15
Liðin sem börðust um titilinn mætast í 1. umferð Valur og Haukar mætast í 1. umferð N1-deildar karla á næsta tímabili og Fram og Valur í kvennaflokki, en liðin mættust innbyrðis í rimmunum um Íslandsmeistaratitilana á tímabilinu sem var að ljúka. 3.6.2010 18:30
Ferill Rafael Benitez hjá Liverpool - myndasyrpa Rafael Benitez hætti í dag sem stjóri Liverpool eftir sex ára starf. Benitez stjórnaði liðinu í 328 leikjum sem er meira en allir stjórar félagsins frá því að Bob Paisley stjórnaði Liverpool-liðinu í 535 leikjum á árunum 1974 til 1983. 3.6.2010 18:00
Kjarnaleikmenn Keflavíkurliðsins framlengdu sína samninga Körfuknattleiksdeild Keflavíkur samdi í gær við sex leikmenn kvennaliðsins og þar eru á ferðinni kjarnaleikmenn liðsins undanfarin tímabil. Keflavíkurkonur verða því eins og áður sterkar í kvennakörfunni á komandi tímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu Keflavíkur. 3.6.2010 17:45
Jacobsen: Danir geta komið á óvart Danski varnarmaðurinn Lars Jacobsen, sem leikur með Blackburn, telur að Danir geti vel verið sú þjóð sem kemur mest á óvart á HM í sumar. 3.6.2010 17:00
Blikar hafa komist 2 mörkum yfir á móti FH í síðustu 4 heimaleikjum Bikarmeistarar Blika taka á móti Íslandsmeisturum FH í stórleik kvöldsins í 32 liða úrslitum VISA-bikars karla. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli, hefst klukkan 20.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 3.6.2010 16:30
Chelsea og Barcelona eiga flesta leikmenn á HM í Suður-Afríku Chelsea og Barcelona eiga flesta leikmenn sem voru valdir í HM-hópa sinna þjóða fyrir heimsmeistarakeppnina í Suður-Afríku sem hefst eftir rúma viku. Af 736 leikmönnum heimsmeistarakeppninnar spila 118 í ensku úrvalsdeildinni. 3.6.2010 16:00
Oddur, Arnór og Aron valdir í A-landsliðið á móti Dönum Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið 21 leikmann til þátttöku í 2. landsleikjum gegn Dönum sem fram fara í Laugardalshöll 8. og 9. Júní. 3.6.2010 15:42
Red Bull vill Vettel til ársins 2015 Red Bull liðið hefur áhuga á því að framlengja samning sinn við Sebastian Vettel til ársins 2015, en núverandi samningur rennur út 2012. 3.6.2010 15:37
Sneijder ekki þreyttur og hungraður í meira Wesley Sneijder segist ekki finna fyrir neinni þreytu fyrir HM í sumar. Hollendingurinn spilaði mikinn fjölda leikja á síðasta tímabili, meðal annars síðasta leik tímabilsins í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 3.6.2010 15:30
Liverpool staðfestir að Benítez er farinn frá félaginu Liverpool hefur staðfest að Rafael Benítez hafi yfirgefið félagið. Yfirlýsing þess efnis var birt á heimasíðu félagsins fyrir skemmstu. 3.6.2010 14:56
Red Bull, Vettel og Webber sættast Red Bull liðið sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem segir að sátt sé á milli Mark Webber og Sebastian Vettel og atvikið í tyrkneska kappakstrinum sé nú að baki. 3.6.2010 14:37
Númer Englendinga á HM: Crouch frammi og James í markinu? David James verður í treyju númer 1 á HM. Það þykir merki um að hann verði aðalmarkmaður Englendinga í Suður-Afríku. 3.6.2010 14:30
Heimir hefur aldrei stjórnað FH á heimavelli í bikarnum Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans í FH, sækja bikarmeistara Blika heim í kvöld í 32 liða úrslitum VISA-bikars karla. Þetta verður tíundi útileikur FH-inga í röð í bikarnum sem hafa ekki spilað bikarleik í Kaplakrikanum síðan sumarið 2006. 3.6.2010 14:00
Norður-Kórea reyndi að svindla á HM-kerfinu FIFA hefur staðfest að sóknarmaðurinn Kim Myong-Won má ekki spila sem slíkur á HM í sumar, heldur aðeins sem markmaður. Norður-Kórea reyndi að leika á kerfi FIFA en misheppnaðist algjörlega. 3.6.2010 13:30
Bernd Schuster spáir því að fyrsta árið hans Mourinho verði erfitt Bernd Schuster, fyrrum leikmaður og þjálfari Real Madrid, spáir því að fyrsta árið hans Jose Mourinho hjá Real Madrid muni reynast honum mjög erfitt. Þjóðverjinn segir að Mourinho megi ekki látast blekkjast af viðbrögðunum á fyrstu dögum hans í starfi því þeir séu bara eins og brúðskaupsferðin. 3.6.2010 13:00
Thomas Müller ætlar að spila í treyju númer 13 eins og Gerd Müller Þjóðverjinn Thomas Müller ber ekki bara eftirnafn mesta markaskorara þjóðarinnar og spilar með sama liði (Bayern München) heldur ætlar hann að bera sama númer á HM í Suður-Afríku og Gerd Müller skoraði 14 mörk í 13 leikjum á HM 1970 og 1974. 3.6.2010 12:30
Dos Santos bræðurnir: Litli bróðir talaði stóra bróðir til Það hefur verið mikil dramatík í Mexíkó eftir val landsliðsþjálfarans Javier Aguirre á HM-hópnum sem fer til Suður-Afríku og þá ekki síst í Dos Santos fjölskyldunni þar sem aðeins annar bróðurinn var valinn. 3.6.2010 12:00
Víkingar: Vinstri fóturinn hans Viktors virðist vera gerður úr gulli Viktor Örn Guðmundsson, 20 ára FH-ingur, hefur heldur betur byrjað vel hjá Víkingum eftir að kappinn kom þangað á láni frá Íslandsmeisturum FH 15. maí eða rétt áður en félagsskiptaglugganum lokaði. 3.6.2010 11:30
Hver verður næsti stjóri Liverpool? Breska blaðið The Daily Telegraph fór í morgun yfir mögulega eftirmenn Rafael Benitez í stjórastöðunni hjá Liveprool en allt bendir til þess að Benitez hætti hjá Liverpool á næstu 48 tímum. Benitez hefur verið orðaður við Inter en nokkrir hafa á sama tíma verið orðaðir við stjórastólinn á Anfield. 3.6.2010 11:00
Steve Nash ætlar að fjalla um HM í Suður-Afríku á sinn einstaka hátt Körfuboltamaðurinn Steve Nash er einn af bestu leikstjórnendum heims en hann er einnig forfallinn knattspyrnuáhugamaður og mikill húmoristi. Nash ætlar að sameina þetta tvennt næsta mánuðinn þegar hann verður meðal þúsunda fjölmiðlamanna á HM. 3.6.2010 10:30
Avram Grant: Stoltur af því að vera orðinn stjóri West Ham Avram Grant var í morgun ráðinn sem stjóri enska úrvalsdeildarliðsins West Ham eins og allir fjölmiðlar í Englandi voru búnir að leiða líkum að í gær. Avram Grant tekur við af Gianfranco Zola sem rétt náði að bjarga liðinu frá falli á síðasta tímabili. 3.6.2010 10:00
Danir eiga yngsta leikmanninn á HM í Suður-Afríku Daninn Christian Eriksen verður yngsti leikmaðurinn á HM í sumar en þetta varð ljóst eftir að allir landsliðsþjálfararnir 32 höfðu allir tilkynnt lokahóp sinn á HM í Suður-Afríku sem hefst eftir rúma viku. 3.6.2010 09:30
Sky Sports: Rafael Benitez hættir með Liverpool innan 48 tíma Sky Sports segir frá því í morgun að Rafael Benitez muni hætta sem stjóri Liverpool á næstu 48 tímum og að hann og forráðamenn Liverpool fundi nú um starfslokasamning Spánverjans. 3.6.2010 09:00
Fullyrt að Benitez sé að hætta hjá Liverpool Enskir fjölmiðlar fullyrða nú í kvöld að Rafael Benitez sé að hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool. 2.6.2010 20:56
Joe Cole sagður á leið til Arsenal Enskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að fulltrúar Joe Cole hafi fundað með forráðamönnum Arsenal í gær. 2.6.2010 23:57
Yngvi: Þvílíkur mannskapur sem KR er með Eyjamaðurinn Yngvi Magnús Borgþórsson segir að það hafi verið svekkjandi að tapa fyrir KR í kvöld og falla þar með úr leik í VISA-bikarkeppni karla. 2.6.2010 23:41
Heimir: Svekktur og sár „Ég er einfaldlega bara svekktur og sár,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, eftir að liðið tapaði fyrir KR, 1-0, í 32-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla í kvöld. 2.6.2010 23:39
Logi: Góður stígandi í liðinu Logi Ólafsson var ánægður með sína menn í KR eftir 1-0 sigur á ÍBV í 32-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla í Vestmannaeyjum í kvöld. Kjartan Henry Finnbogason skoraði eina mark leiksins. 2.6.2010 23:17
Guðlaugur: Þurfti að dreifa álaginu Guðlaugur Baldursson var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna í kvöld og sýndi varamönnum liðsins mikið traust þegar hann gerði sjö breytingar á byrjunarliði ÍR í kvöld. Liðið tapaði þó fyrir Fram, 2-1, í 32-liða úrslitum bikarkeppninnar. 2.6.2010 23:11
Þorvaldur: Vil vinna alla leiki Þorvaldur Örlygsson þjálfari Fram var nokkuð sáttur í leikslok eftir sigur sinna manna en hann tefldi fram mjög sterku liði gegn 1. deildarliði ÍR. 2.6.2010 23:07