Fleiri fréttir

Teitur: Við vissum að þetta yrði brjálaður nóvember

Teitur Örlygsson var ánægður með sína leikmenn þrátt fyrir tíu stiga tap í Grindavík í kvöld. Stjörnuliðið sýndi mikla seiglu í leiknum og hélt sér inn í leiknum allan leikinn en varð að sætta sig við tap í lokin.

Gunnar: Við verðum að gera betur en þetta

„Það kom tíu mínútna kafli þar sem við köstuðum boltum frá okkur trekk í trekk," sagði Gunnar Magnússon, þjálfari HK, eftir tapið gegn Val í kvöld. Hann segist ekki hafa haft tölu á tæknimistökum sinna manna í seinni hálfleik.

Naumur sigur KR-inga

Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. KR vann nauman sigur á Hamar eftir að hafa verið undir næstum allan leikinn.

Roma hefur áhuga á að fá Pavlyuchenko

Allt virðist benda til þess að rússneski landsliðsframherjinn Roman Pavlyuchenko muni yfirgefa herbúðir Tottenham strax þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar en hann hefur verið úti kuldanum hjá Lundúnafélaginu á þessu tímabili.

Ferguson fær að stjórna United á móti Everton

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, fær að stjórna sínu liði á móti Everton á laugardaginn þrátt fyrir að hafa verið dæmdur í nýverið í tveggja leikja bann vegna ummæla sinna um Alan Wiley dómara eftir 2-2 jafnteflisleik á móti Sunderland.

Button svarar gagnrýni á liðsskiptin

Jenson Button hefur lengið undir nokkru ámæli fyrir aðferðarfræði sína og umboðsmanna vegna samningagerðar við McLaren eftir að hafa unnið titilinn. Hann þykir hafa staðið heldur klaufalega að málum. Í annað skiptið á ferlinum

Grindvíkingar sýna beint frá leik sínum við Stjörnuna í kvöld

Grindvíkingar taka á móti Stjörnunni í stórleik kvöldsins í Iceland Express deild karla í Röstinni í Grindavík í kvöld og það má fylgjast með gangi mála á umfg.is Körfuknattleiksdeild Grindavíkur er nú farin að sýna beint frá heimaleikjum liðsins og fylgir þar með í fótspor KR, KFÍ, Fjölnis og fleiri liða.

Ferdinand líklega frá vegna meiðsla til áramóta

Enski landsliðsmaðurinn Rio Ferdinand hjá Englandsmeisturum Manchester Untied getur líklega ekki spilað meira með liðinu á þessu ári að því er kemur fram í breskum fjölmiðlum í dag.

LeBron James meiddi sig við að troða í nótt

LeBron James leikmaður Cleveland Cavaliers er þekktur fyrir að troða boltanum með glæsilega í körfur andstæðinganna og er fyrir vikið reglulegur gestur í niðurtalningum á flottustu tilþrifum dagsins.

Balotelli: Er stuðningsmaður AC Milan, vissuð þið það ekki?

Framherjinn Mario Balotelli hjá Inter er ekki þekktur fyrir annað en að tala tæpitungulaust og nýjasta dæmið er þegar hann var í heimsókn á stofnunni Don Gnocchi í Mílanó, sem er fyrir hreyfihamlaða krakka á aldrinum 14 til 21 árs.

Kristen Green með hæsta framlagið í 7. umferð

Snæfellingurinn Kristen Green var með hæsta framlag leikmanna Iceland Express deildar kvenna í 7. umferðinni sem lauk með þremur leikjum í gær. Green fékk 38 framlagsstig í leik Snæfells og Hamars sem Hamar vann 87-71.

Brawn setur stein í götu Buttons

Yfirmenn Brawn liðsins sem Jenson Button ók með og tryggði sér meistaratitilinn með á árinu ætla ekki að liðka fyrir honum vegna framtíðarstarfa hjá McLaren liðinu.

Le hendin hans Henry - myndirnar ljúga ekki

Frakkar komust í gær áfram á HM í Knattspyrnu í Suður Afríku næsta sumar þegar þeir tryggðu sér 1-1 jafntefli í framlengingu á móti Írum í seinni umspilsleik liðanna sem fram fór í París. Jöfnunarmarkið sem kom Frökkum á HM var hinsvegar kolólöglegt og á myndunum í myndasafninu hér fyrir neðan má sjá greinilega sönnun þess að Thierry Henry tók boltann með hendinni áður en hann lagði upp mark Williams Gallas.

Hiddink hljóður um framhaldið hjá sér

Landsliðsþjálfarinn Guus Hiddink hjá Rússlandi hefur stöðugt verið orðaður við endurkomu í ensku úrvalsdeildina eftir gott gengi hans með Chelsea á síðasta keppnistímabili.

Helena stiga- og stoðsendingahæst í TCU-sigri

Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU byrja vel í bandaríska háskólaboltanum en liðið vann 63-52 sigur á Fresno State í nótt. Helena var stiga- og stoðhendingahæst í liði TCU en hún var með 15 stig, 7 stoðsendingar og 5 fráköst í leiknum.

Leikmenn Arsenal íklæddir dýrabúningum að safna áheitum (myndband)

Fjórmenningarnir Cesc Fabregas, Theo Walcott, Andrey Arshavin og Bacary Sagna hjá Arsenal létu nýlega gott af sér leiða og skiptu út fótboltagallanum fyrir loðna dýrabúninga til þess að safna áheitum í miðborg Lundúna fyrir Great Ormond Street barnaspítalann.

Guðrún Jóna tekin við kvennaliði KR

Guðrún Jóna Kristjánsdóttir verður næsti þjálfari kvennaliðs KR en eitt verst geymda leyndarmál síðustu vikna var endalega staðfest á blaðamannafundi í KR-heimilinu nú rétt áðan. Guðrún Jóna hætti nýverið sem þjálfari Aftureldingar og Fjölnis en það lak út löngu áður að hún hefði gert samkomulag um að taka við KR af þeim Írisi Björk Eysteinsdóttur og Kristrúnu Lilju Daðadóttur.

Efast um heilindi Buttons í samningamálum

Eigendur meistaraliðsins í Formúlu 1 eru heldur sárir Jenson Button fyrir að yfirgefa liðið og ganga til liðs við McLaren. Liðið heitir nú Mercedes í stað Brawn, eftir að bílarisinn keypti það í vikunni.

Trapattoni: Spiluðum frábærlega og áttum að vinna

Landsliðsþjálfarinn Giovanni Trapattoni hjá Írlandi var eðlilega afar ósáttur með að missa af möguleikanum á að komast lokakeppni HM eftir að Frakkland skoraði vafasamt sigurmark í framlengdum seinni leik liðanna í París í gær.

Henry: Þetta var hendi en ég er ekki dómari

Frakkland tryggði sér farseðilinn á lokakeppni HM í Suður-Afríku næsta sumar með vægast sagt vafasömum hætti í gærkvöldi. Frakkar unnu fyrri leik þjóðanna í Dyflinni 0-1 en Írar jöfnuðu metin í einvíginu í París í gærkvöldi og grípa þurfti til framlengingar.

Stefni klárlega á að vera með á EM

Landsliðsmaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson hefur leikið vel með liði sínu GOG Svendborg eftir að hafa snúið aftur úr erfiðum hnémeiðslum sem héldu honum utan vallar í tæpt hálft ár.

Bryndís: Þessi sigur mun hjálpa okkur mikið í stigatöflunni

Bryndís Guðmundsdóttir átti flottan leik með Keflavík þegar liðið vann 68-67 sigur á Haukum í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Bryndís var með 18 stig, 13 fráköst og 7 stoðsendingar en hún spilaði allar 40 mínúturnar í leiknum.

Atli: Börðumst fyrir þessu stigi

„Eins og komið var þá verð ég að vera sáttur við þetta stig," sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 24-24 jafnteflið við Val í N1-deild kvenna í kvöld.

Stefán: Vorum betra liðið í kvöld

„Ef við tökum það jákvæða þá er liðið enn taplaust og var að mínu viti betra liðið í þessum leik," sagði Stefán Arnarson, þjálfari kvennaliðs Vals, um sitt lið eftir jafnteflið gegn Stjörnunni í toppslag N1-deildarinnar.

Fram vann nauman sigur í Árbænum

Fram vann í kvöld afar nauman sigur á Fylki í Árbænum, 20-19, eftir að hafa verið fimm mörkum undir í hálfleik. Staðan þá var 12-7, Fylki í vil.

Róbert með fjögur í sigri

Róbert Gunnarsson skoraði fjögur mörk fyrir Gummersbach sem vann sigur á Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 28-24.

Keflavík lagði Íslandsmeistarana

Keflavík vann í kvöld sinn þriðja sigur í röð í Iceland Express deild kvenna er liðið vann Íslandsmeistara Hauka á útivelli, 68-67, í spennandi leik.

Umfjöllun: Toppliðin skiptu stigunum á milli sín

Valur tapaði sínum fyrsta stigi í N1-deild kvenna þegar liðið gerði jafntefli 24-24 við Stjörnuna í toppslag kvöldsins. Elísabet Gunnarsdóttir skoraði síðasta mark leiksins og jafnaði fyrir Stjörnuna.

Grikkir á HM eftir sigur á Úkraínu

Grikkir spila í úrslitakeppni HM 2010 eftir 1-0 sigur á Úkraínu á útivelli í síðari umspilsleik liðanna. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1994 sem Grikkir komast á HM.

Alsír tryggði sér sæti á HM

Alsír vann í dag 1-0 sigur á Egyptalandi í hreinum úrslitaleik um hvort liðið tekur þátt í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í Suður-Afríku á næsta ári.

Sjá næstu 50 fréttir