Fleiri fréttir City áfram eftir vítaspyrnukeppni Það þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara í viðureign Midtjylland og Manchester City í Evrópukeppni félagsliða. Danska liðið vann óvæntan eins marks sigur í fyrri leiknum sem fram fór í Englandi. 28.8.2008 17:09 Ronaldo valinn bestur Cristiano Ronaldo var í dag valinn besti leikmaður Meistaradeildar Evrópu á síðasta keppnistímabili. 28.8.2008 16:56 Real Madrid og Juventus í dauðariðlinum Dregið var í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag en eins og ávallt eru sumir riðlarnir athyglisverðari en aðrir. 28.8.2008 16:33 AP sagði Bandaríkin hafa unnið silfrið í handbolta Ein þekktasta fréttastofa heims, Associated Press, birti á lokadegi Ólympíuleikanna frétt um að Bandaríkin hefðu unnið til silfurverðlauna í handbolta karla. 28.8.2008 16:18 Wright-Phillips aftur til Man City Manchester City hefur gengið frá kaupum á Shaun Wright-Phillips frá Chelsea en hann skrifaði undir fjögurra ára samning í dag. 28.8.2008 15:45 Ólafur: Umræðan um Veigar hafði engin áhrif Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari segir að umræðan um stöðu Veigars Páls Gunnarssonar innan landsliðsins hafi engin áhrif haft á sig. 28.8.2008 15:28 Heiðar: Hugarfarið hefur breyst hjá mér Heiðar Helguson var í dag valinn í íslenska landsliðið í fyrsta sinn síðan um haustið 2006, er hann hætti að gefa kost á sér. 28.8.2008 14:33 Hermann verður landsliðfyrirliði Hermann Hreiðarsson verður fyrirliði íslenska landsliðsins í undankeppni HM 2010. Þetta tilkynnti Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari í dag. 28.8.2008 12:59 Veigar Páll og Heiðar í landsliðið Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari tilkynnti í hádeginu landsliðshópinn sem mætir Noregi og Skotlandi í undankeppni HM 2010. 28.8.2008 12:49 Ólafur hefur valið 42 leikmenn í fjóra ,,alvöru" landsleiki Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur á þeim fjórum alþjóðlegu leikdögum sem Ísland hefur spilað undir hans stjórn valið 42 leikmenn í þá fjóra leiki. 28.8.2008 11:51 Gerrard missir af landsleikjunum Steven Gerrard mun missa af tveimur leikjum með enska landsliðinu og tveimur með Liverpool þar sem hann þarf að gangast undir aðgerð vegna nárameiðsla. 28.8.2008 11:13 Árni Gautur til Odd Grenland Árni Gautur Arason er á leið til norska B-deildarliðsins Odd Grenland eftir því sem kemur fram í norskum fjölmiðlum í dag. 28.8.2008 10:43 Meistaradeildardrátturinn í beinni útsendingu á Vísi klukkan 16:00 Vísir mun sýna í beinni útsendingu hér á vefnum er dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fyrir komandi keppnistímabil í bestu deild í heimi. 28.8.2008 10:06 Ólafur velur landsliðið í dag Ólafur Jóhannesson mun í hádeginu í dag tilkynna val sitt á landsliðshópnum sem mætir Noregi og Skotlandi í fyrstu leikjum Íslands í undankeppni HM 2010. 28.8.2008 09:45 Kjartan Henry skoraði í sjötta leiknum í röð Kjartan Henry Finnbogason skoraði eitt marka Sandefjord í 3-0 sigri liðsins á Odd Grenland í norsku B-deildinni í gærkvöldi. 28.8.2008 09:30 Eggert skoraði úr víti er Hearts féll úr leik Eggert Gunnþór Jónsson var í byrjunarliði Hearts sem féll í gær úr leik í skosku deildarbikarkeppninni. Liðið varð að játa sig sigrað fyrir B-deildarliðinu Airdrie í vítaspyrnukeppni, 4-3, eftir markalausan framlengdan leik. 28.8.2008 09:00 Dirk Kuyt bjargaði Liverpool Dirk Kuyt var hetja Liverpool er hann skaut liðið áfram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu undir lok framlengingar leiks Liverpool og Standard Liege frá Belgíu í kvöld. 27.8.2008 21:37 Góður sigur Fram á Fjölni Fram vann í kvöld 3-1 sigur á Fjölni í Landsbankadeild karla í kvöld. Ívar Björnsson skoraði tvö marka Fram. 27.8.2008 22:08 West Ham áfram eftir sigur í framlengingu West Ham vann í kvöld 4-1 sigur á enska C-deildarliðinu Macclesfield í framlengdum leik á heimavelli í ensku deildarbikarkeppninni. 27.8.2008 21:57 Kýpverjar höfðu betur gegn stóra bróður Anarthosis Famagusta varð í kvöld fyrsta knattspyrnuliðið frá Kýpur til að komast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið hafði betur gegn Olympiakos frá Grikklandi í þriðju umferð forkeppninnar. 27.8.2008 21:35 Létt hjá Arsenal gegn Twente - úrslit kvöldsins Arsenal vann í kvöld 4-0 sigur á hollenska úrvalsdeildarfélaginu FC Twente í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og samanlagt 6-0. 27.8.2008 21:16 Álaborg komst áfram en Brann úr leik - Kristján skoraði Tvö lið frá Norðurlöndunum áttu möguleika í kvöld að komast áfram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Álaborg frá Danmörku tókst verkefnið en Íslendingaliðið Brann er úr leik. 27.8.2008 21:01 BATE komst áfram í riðlakeppnina BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi sem vann Val í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu komst í kvöld í sjálfa riðlakeppni deildarinnar. 27.8.2008 20:50 KR hafði betur gegn Fylki KR-ingar unnu 2-0 sigur á Fylki í fyrsta leik átjándu umferðar í Landsbankadeild karla í kvöld. 27.8.2008 20:16 Kenyon segir Robinho á leiðinni Peter Kenyon, framkvæmdarstjóri Chelsea, segist þess fullviss að félagið muni klófesta Brasilíumanninn Robinho frá Real Madrid á næstu dögum. 27.8.2008 16:45 Frétt á heimasíðu Stabæk röng Á heimasíðu Stabæk var því haldið fram í gærkvöldi að Veigar Páll Gunnarsson og Pálmi Rafn Pálmason hefðu verið valdir í íslenska landsliðið. Það reyndist ekki rétt. 27.8.2008 16:31 Barry verður áfram hjá Villa Gareth Barry verður um kyrrt hjá Aston Villa þó svo að hann hafi þrálátlega verið orðaður við Liverpool nú í sumar og síðar Arsenal. 27.8.2008 16:16 Lee seldur til Dortmund Tottenham hefur selt suður-kóreska varnarmanninn Young-Pyo Lee til þýska úrvalsdeildarfélagsins Dortmund. 27.8.2008 15:45 Signý jafnar fyrirliðametið Signý Hermannsdóttir verður í kvöld fyrirliði íslenska landsliðsins í körfubolta í sautjánda sinn á ferlinum sem er metjöfnun. 27.8.2008 15:00 Ferdinand kominn til Sunderland Anton Ferdinand hefur formlega gengið frá félagaskiptum sínum til Sunderland. Kaupverðið nemur átta milljónum punda. 27.8.2008 14:30 Kranjcar frá í þrjá mánuði Króatinn Niko Kranjcar, leikmaður Portsmouth, verður frá keppni næstu þrjá mánuðina eftir að hafa gengist undir aðgerð á ökkla. 27.8.2008 14:12 Abramovich setur Real Madrid afarkosti Eftir því sem spænska dagblaðið Marca heldur fram í dag er þolinmæði Roman Abramovich, eiganda Chelsea, senn á þrotum hvað varðar áhuga félagsins á Robinho, leikmanni Real Madrid. 27.8.2008 13:30 Ljungberg orðaður við Portsmouth Enska götublaðið The Mirror heldur því fram í dag að Harry Redknapp hafi áhuga á því að fá Freddie Ljungberg til liðs við félagið. 27.8.2008 12:45 Milner vill fara frá Newcastle James Milner hefur formlega farið fram á að verða seldur frá Newcastle en hann hefur helst verið orðaður við Aston Villa. 27.8.2008 12:00 Skoski landsliðshópurinn sem mætir Íslandi George Burley hefur valið skoska landsliðshópinn sem mætir Makedóníu og Íslandi í upphafi næsta mánaðar. 27.8.2008 11:25 Boruc í tveggja leikja landsliðsbann Artur Boruc og tveir aðrir leikmenn pólska landsliðsins hafa verið settir í tveggja leikja bann með landsliðinu af pólska knattspyrnusambandinu. 27.8.2008 11:11 Kaka ætlar að vera áfram hjá Milan Brasilíumaðurinn Kaka segist ekki vera á leið frá AC Milan til Chelsea. Hann ætli sér að vera áfram í herbúðum Milan. 27.8.2008 11:06 Veigar Páll í landsliðið Samkvæmt heimasíðu norska úrvalsdeildarliðsins Stabæk voru Veigar Páll Gunnarsson og Pálmi Rafn Pálmason valdir í íslenska landsliðið sem mætir Norðmönnum ytra 6. september næstkomandi. 27.8.2008 10:56 Mourinho: Sheva var ofdekraður hjá Milan Jose Mourinho telur að ástæðan fyrir því að Andriy Shevchenko náði sér aldrei á strik hjá Chelsea er sú að hann hafi verið ofdekraður hjá AC Milan. 27.8.2008 09:47 Létt hjá Federer Roger Federer komst auðveldlega í gegnum fyrstu umferðina á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Hann vann Maximo Gonzalez frá Argentínu í þremur settum, 6-3, 6-0 og 6-2. 27.8.2008 09:33 Pavlyuchenko á leið í Tottenham Roman Pavlyuchenko segir við fjölmiðla í Rússlandi að hann sé á leið til Tottenham Hotspur frá Spartak í Moskvu. 26.8.2008 22:14 Vince Grella til Blackburn Blackburn Rovers hefur gengið frá kaupum á ástralska landsliðsmanninum Vince Grella. Þessi 28 ára miðjumaður hefur skrifað undir fjögurra ára samning. 26.8.2008 22:10 Owen aftur með sigurmark Michael Owen skoraði sigurmark Newcastle sem vann 3-2 sigur á Coventry í 2. umferð enska deildabikarsins. Markið kom í framlengingu en staðan eftir venjulegan leiktíma var 2-2. 26.8.2008 21:18 Bolton úr leik - Grétar og Heiðar léku allan leikinn Það urðu heldur betur óvænt úrslit í 2. umferð ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Bolton tapaði á heimavelli fyrir Northampton 1-2 en Northampton leikur í ensku 2. deildinni (C-deild). 26.8.2008 21:03 Eiður kom inn sem varamaður Barcelona, Panathinaikos og Juventus komust í kvöld í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Börsungar töpuðu í Póllandi 1-0 fyrir Wisla Krakow en 4-0 sigur í fyrri leiknum kemur þeim áfram. 26.8.2008 20:36 Sjá næstu 50 fréttir
City áfram eftir vítaspyrnukeppni Það þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara í viðureign Midtjylland og Manchester City í Evrópukeppni félagsliða. Danska liðið vann óvæntan eins marks sigur í fyrri leiknum sem fram fór í Englandi. 28.8.2008 17:09
Ronaldo valinn bestur Cristiano Ronaldo var í dag valinn besti leikmaður Meistaradeildar Evrópu á síðasta keppnistímabili. 28.8.2008 16:56
Real Madrid og Juventus í dauðariðlinum Dregið var í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag en eins og ávallt eru sumir riðlarnir athyglisverðari en aðrir. 28.8.2008 16:33
AP sagði Bandaríkin hafa unnið silfrið í handbolta Ein þekktasta fréttastofa heims, Associated Press, birti á lokadegi Ólympíuleikanna frétt um að Bandaríkin hefðu unnið til silfurverðlauna í handbolta karla. 28.8.2008 16:18
Wright-Phillips aftur til Man City Manchester City hefur gengið frá kaupum á Shaun Wright-Phillips frá Chelsea en hann skrifaði undir fjögurra ára samning í dag. 28.8.2008 15:45
Ólafur: Umræðan um Veigar hafði engin áhrif Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari segir að umræðan um stöðu Veigars Páls Gunnarssonar innan landsliðsins hafi engin áhrif haft á sig. 28.8.2008 15:28
Heiðar: Hugarfarið hefur breyst hjá mér Heiðar Helguson var í dag valinn í íslenska landsliðið í fyrsta sinn síðan um haustið 2006, er hann hætti að gefa kost á sér. 28.8.2008 14:33
Hermann verður landsliðfyrirliði Hermann Hreiðarsson verður fyrirliði íslenska landsliðsins í undankeppni HM 2010. Þetta tilkynnti Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari í dag. 28.8.2008 12:59
Veigar Páll og Heiðar í landsliðið Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari tilkynnti í hádeginu landsliðshópinn sem mætir Noregi og Skotlandi í undankeppni HM 2010. 28.8.2008 12:49
Ólafur hefur valið 42 leikmenn í fjóra ,,alvöru" landsleiki Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur á þeim fjórum alþjóðlegu leikdögum sem Ísland hefur spilað undir hans stjórn valið 42 leikmenn í þá fjóra leiki. 28.8.2008 11:51
Gerrard missir af landsleikjunum Steven Gerrard mun missa af tveimur leikjum með enska landsliðinu og tveimur með Liverpool þar sem hann þarf að gangast undir aðgerð vegna nárameiðsla. 28.8.2008 11:13
Árni Gautur til Odd Grenland Árni Gautur Arason er á leið til norska B-deildarliðsins Odd Grenland eftir því sem kemur fram í norskum fjölmiðlum í dag. 28.8.2008 10:43
Meistaradeildardrátturinn í beinni útsendingu á Vísi klukkan 16:00 Vísir mun sýna í beinni útsendingu hér á vefnum er dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fyrir komandi keppnistímabil í bestu deild í heimi. 28.8.2008 10:06
Ólafur velur landsliðið í dag Ólafur Jóhannesson mun í hádeginu í dag tilkynna val sitt á landsliðshópnum sem mætir Noregi og Skotlandi í fyrstu leikjum Íslands í undankeppni HM 2010. 28.8.2008 09:45
Kjartan Henry skoraði í sjötta leiknum í röð Kjartan Henry Finnbogason skoraði eitt marka Sandefjord í 3-0 sigri liðsins á Odd Grenland í norsku B-deildinni í gærkvöldi. 28.8.2008 09:30
Eggert skoraði úr víti er Hearts féll úr leik Eggert Gunnþór Jónsson var í byrjunarliði Hearts sem féll í gær úr leik í skosku deildarbikarkeppninni. Liðið varð að játa sig sigrað fyrir B-deildarliðinu Airdrie í vítaspyrnukeppni, 4-3, eftir markalausan framlengdan leik. 28.8.2008 09:00
Dirk Kuyt bjargaði Liverpool Dirk Kuyt var hetja Liverpool er hann skaut liðið áfram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu undir lok framlengingar leiks Liverpool og Standard Liege frá Belgíu í kvöld. 27.8.2008 21:37
Góður sigur Fram á Fjölni Fram vann í kvöld 3-1 sigur á Fjölni í Landsbankadeild karla í kvöld. Ívar Björnsson skoraði tvö marka Fram. 27.8.2008 22:08
West Ham áfram eftir sigur í framlengingu West Ham vann í kvöld 4-1 sigur á enska C-deildarliðinu Macclesfield í framlengdum leik á heimavelli í ensku deildarbikarkeppninni. 27.8.2008 21:57
Kýpverjar höfðu betur gegn stóra bróður Anarthosis Famagusta varð í kvöld fyrsta knattspyrnuliðið frá Kýpur til að komast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið hafði betur gegn Olympiakos frá Grikklandi í þriðju umferð forkeppninnar. 27.8.2008 21:35
Létt hjá Arsenal gegn Twente - úrslit kvöldsins Arsenal vann í kvöld 4-0 sigur á hollenska úrvalsdeildarfélaginu FC Twente í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og samanlagt 6-0. 27.8.2008 21:16
Álaborg komst áfram en Brann úr leik - Kristján skoraði Tvö lið frá Norðurlöndunum áttu möguleika í kvöld að komast áfram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Álaborg frá Danmörku tókst verkefnið en Íslendingaliðið Brann er úr leik. 27.8.2008 21:01
BATE komst áfram í riðlakeppnina BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi sem vann Val í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu komst í kvöld í sjálfa riðlakeppni deildarinnar. 27.8.2008 20:50
KR hafði betur gegn Fylki KR-ingar unnu 2-0 sigur á Fylki í fyrsta leik átjándu umferðar í Landsbankadeild karla í kvöld. 27.8.2008 20:16
Kenyon segir Robinho á leiðinni Peter Kenyon, framkvæmdarstjóri Chelsea, segist þess fullviss að félagið muni klófesta Brasilíumanninn Robinho frá Real Madrid á næstu dögum. 27.8.2008 16:45
Frétt á heimasíðu Stabæk röng Á heimasíðu Stabæk var því haldið fram í gærkvöldi að Veigar Páll Gunnarsson og Pálmi Rafn Pálmason hefðu verið valdir í íslenska landsliðið. Það reyndist ekki rétt. 27.8.2008 16:31
Barry verður áfram hjá Villa Gareth Barry verður um kyrrt hjá Aston Villa þó svo að hann hafi þrálátlega verið orðaður við Liverpool nú í sumar og síðar Arsenal. 27.8.2008 16:16
Lee seldur til Dortmund Tottenham hefur selt suður-kóreska varnarmanninn Young-Pyo Lee til þýska úrvalsdeildarfélagsins Dortmund. 27.8.2008 15:45
Signý jafnar fyrirliðametið Signý Hermannsdóttir verður í kvöld fyrirliði íslenska landsliðsins í körfubolta í sautjánda sinn á ferlinum sem er metjöfnun. 27.8.2008 15:00
Ferdinand kominn til Sunderland Anton Ferdinand hefur formlega gengið frá félagaskiptum sínum til Sunderland. Kaupverðið nemur átta milljónum punda. 27.8.2008 14:30
Kranjcar frá í þrjá mánuði Króatinn Niko Kranjcar, leikmaður Portsmouth, verður frá keppni næstu þrjá mánuðina eftir að hafa gengist undir aðgerð á ökkla. 27.8.2008 14:12
Abramovich setur Real Madrid afarkosti Eftir því sem spænska dagblaðið Marca heldur fram í dag er þolinmæði Roman Abramovich, eiganda Chelsea, senn á þrotum hvað varðar áhuga félagsins á Robinho, leikmanni Real Madrid. 27.8.2008 13:30
Ljungberg orðaður við Portsmouth Enska götublaðið The Mirror heldur því fram í dag að Harry Redknapp hafi áhuga á því að fá Freddie Ljungberg til liðs við félagið. 27.8.2008 12:45
Milner vill fara frá Newcastle James Milner hefur formlega farið fram á að verða seldur frá Newcastle en hann hefur helst verið orðaður við Aston Villa. 27.8.2008 12:00
Skoski landsliðshópurinn sem mætir Íslandi George Burley hefur valið skoska landsliðshópinn sem mætir Makedóníu og Íslandi í upphafi næsta mánaðar. 27.8.2008 11:25
Boruc í tveggja leikja landsliðsbann Artur Boruc og tveir aðrir leikmenn pólska landsliðsins hafa verið settir í tveggja leikja bann með landsliðinu af pólska knattspyrnusambandinu. 27.8.2008 11:11
Kaka ætlar að vera áfram hjá Milan Brasilíumaðurinn Kaka segist ekki vera á leið frá AC Milan til Chelsea. Hann ætli sér að vera áfram í herbúðum Milan. 27.8.2008 11:06
Veigar Páll í landsliðið Samkvæmt heimasíðu norska úrvalsdeildarliðsins Stabæk voru Veigar Páll Gunnarsson og Pálmi Rafn Pálmason valdir í íslenska landsliðið sem mætir Norðmönnum ytra 6. september næstkomandi. 27.8.2008 10:56
Mourinho: Sheva var ofdekraður hjá Milan Jose Mourinho telur að ástæðan fyrir því að Andriy Shevchenko náði sér aldrei á strik hjá Chelsea er sú að hann hafi verið ofdekraður hjá AC Milan. 27.8.2008 09:47
Létt hjá Federer Roger Federer komst auðveldlega í gegnum fyrstu umferðina á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Hann vann Maximo Gonzalez frá Argentínu í þremur settum, 6-3, 6-0 og 6-2. 27.8.2008 09:33
Pavlyuchenko á leið í Tottenham Roman Pavlyuchenko segir við fjölmiðla í Rússlandi að hann sé á leið til Tottenham Hotspur frá Spartak í Moskvu. 26.8.2008 22:14
Vince Grella til Blackburn Blackburn Rovers hefur gengið frá kaupum á ástralska landsliðsmanninum Vince Grella. Þessi 28 ára miðjumaður hefur skrifað undir fjögurra ára samning. 26.8.2008 22:10
Owen aftur með sigurmark Michael Owen skoraði sigurmark Newcastle sem vann 3-2 sigur á Coventry í 2. umferð enska deildabikarsins. Markið kom í framlengingu en staðan eftir venjulegan leiktíma var 2-2. 26.8.2008 21:18
Bolton úr leik - Grétar og Heiðar léku allan leikinn Það urðu heldur betur óvænt úrslit í 2. umferð ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Bolton tapaði á heimavelli fyrir Northampton 1-2 en Northampton leikur í ensku 2. deildinni (C-deild). 26.8.2008 21:03
Eiður kom inn sem varamaður Barcelona, Panathinaikos og Juventus komust í kvöld í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Börsungar töpuðu í Póllandi 1-0 fyrir Wisla Krakow en 4-0 sigur í fyrri leiknum kemur þeim áfram. 26.8.2008 20:36