Fleiri fréttir Uppreisnarmenn leggja upp laupana Daginn eftir að stjórnarherinn í Austur-Kongó yfirbugaði uppreisnarhreyfinguna M23 segist hún hætt að berjast. 6.11.2013 06:30 Dularfulla stúlkan hefur ekkert tjáð sig í mánuð „Þekkir þú þessa stúlku?“ segir í tilkynningu frá lögreglunni í Dyflinni sem birti í gær myndir af stúlku einni sem fannst ráfandi og ringluð í borginni fyrir tæpum mánuði. Frá þessu segir á fréttavef Sky. Hún hefur ekkert tjáð sig við lögreglu síðan hún fannst, en líklegt þykir að hún sé erlend, mögulega frá Austur-Evrópu. 6.11.2013 06:00 Barilla lofar bót og betrun Ítalski pastaframleiðandinn setur jafnréttismál á dagskrá í kjölfar umdeildra ummæla forstjórans um samkynhneigða. 5.11.2013 23:25 Borgarstjóri ætlar ekki að segja af sér vegna krakkreykinga Rob Ford, borgarstjóri í Toronto, segist elska starf sitt og ætlar að láta kjósendur skera úr um það hvort hann sé hæfur til að gegna embætti. 5.11.2013 22:30 Hrekkjavökubúningur sjö ára drengs vekur óhug og reiði Bandarísk móðir sætir gagnrýni fyrir að hafa leyft syninum að klæða sig að hætti samtakanna Ku Klux Klan. 5.11.2013 21:47 Þrír myrtir í Noregi „Það tók mig örlítinn tíma að átta mig á hvað væri að gerast þarna inni.“ 5.11.2013 19:30 Sviku um 14 milljarða af debetkortum fólks Lögregla í Quebec-héraði í Kanada, Frakklandi og Þýskalandi hefur með aðstoð netglæpadeildar Europol upprætt fjársvikahring. 5.11.2013 17:43 Tölvuteiknaða stúlkan „Sweetie“ bendir lögreglu á kynferðisafbrotamenn Rúmlega 20,000 einstaklingar sóttust eftir kynferðisgreiðum frá tölvugerðri filippínskri stúlku. 5.11.2013 14:38 Ótrúlegt myndband næst af flugslysi Fallhlífastökkvarar í Bandaríkjunum lifðu af árekstur flugvéla sinna og náðu öllu á mynd. 5.11.2013 12:32 Lokkuðu ólögráða stúlkur í hópkynlíf með áfengi Hópur nýsjálenskra unglingspilta sem kallar sig "The Roast Busters“ hefur fengið stúlkur undir lögaldri til lags við sig með því að gefa þeim áfengi. Þeir lýsa aðförunum á opinni Facebook síðu sem þeir hafa haldið úti í um tvö ár. 5.11.2013 12:15 Skotmaður í New Jersey finnst látinn Engan annan sakaði er vopnaður maður hleypti af skotum inni í verslunarmiðstöð í Bandaríkjunum. 5.11.2013 12:00 Líf á nálægum plánetum mun líklegra en áður var talið Ný rannsókn bendir til þess að um tveir milljarðar hnatta í vetrarbraut okkar gætu hýst líf. 5.11.2013 11:06 150 hermenn dæmdir til dauða í Bangladesh Dómstóll í Bangladesh dæmdi í morgun að minnsta kosti hundrað og fimmtíu hermenn til dauða vegna uppreisnar sem gerð var á landamærastöð árið 2009. Rúmlega hundrað og fimmtíu hermenn til viðbótar fengu lífstíðardóma auk þess sem tugir óbreyttra borgara voru dæmdir fyrir að aðild sína að uppreisninni. Hermennirnir gerðu uppreisn til að mótmæla lélegum launum í hernum og áður en yfir lauk lágu sjötíu og fjórir í valnum, flest allir þeirra voru yfirmenn. 5.11.2013 10:07 Læknar gagnrýndir fyrir aðild að pyntingum Í nýrri skýrslu eru bandarískir læknar sakaðir um að hafa tekið þátt í að þróa pyntingaraðferðir fyrir CIA. 5.11.2013 09:00 Indverjar skjóta upp flaug til Mars í dag Indverjar kynntu í gær metnaðarfull áform um að koma geimflaug á braut umhverfis mars. 5.11.2013 08:00 Myrti þrjá í Noregi Maður um þrítugt myrti þrjár manneskjur um borð í rútu sem var á leið á milli norsku bæjanna Ardal og Tyin í Sognsfirði í vesturhluta landsins um kvöldmatarleitið í gær. Þau sem létust voru nítján ára gömul stúlka og tveir menn á sextugsaldri og var annar þeirra rútubílstjórinn og hinn sænskur ríkisborgari. 5.11.2013 07:31 Mótmæltu sáttavilja Íransforseta Tugir þúsunda Írana komu saman utan við bandaríska sendiráðið í Teheran í gær til að lýsa andúð sinni á Bandaríkjunum. 5.11.2013 07:30 Fjörutíu prósent Sýrlendinga eru hjálparþurfi Rúmlega níu milljónir Sýrlendinga, eða um fjörutíu prósent landsmanna, þurfa nú nauðsynlega á utanaðkomandi hjálparaðstoð að halda. Þetta fullyrðir yfirmaður mannréttindamála hjá Sameinuðu þjóðunum, Valerie Amos. 5.11.2013 07:11 Musharraf laus gegn tryggingu Dómstóll í Islamabad samþykkti í gær að Pervez Musharraf, fyrrverandi forseti Pakistans, yrði látinn laus gegn tryggingu. 5.11.2013 07:00 Sýrlendingar ætla að bólusetja öll börn Sýrlensk stjórnvöld segjast ætla að hjálparstofnanir geti bólusett öll börn í landinu gegn mænuveiki. 5.11.2013 06:30 Breyting gagnast ekki erfiðum nemendum Jan Björklund, menntamálaráðherra Svíþjóðar, hyggst leggja til breytingar á lögum þannig að sameiginlegt inntökukerfi verði fyrir sjálfstæða grunnskóla og grunnskóla sveitarfélaganna. 5.11.2013 06:00 Læknar hafa aðstoðað við pyntingar í bandarísku herfangelsum Læknar og hjúkrunarfræðingar hafa undir skipunum bandaríska hersins tekið þátt í misþyrmingum og pyntingum á grunuðum hryðjuverkamönnum. 4.11.2013 12:47 1.500 listaverk sem nasistar rændu fundin Listaverkin 1.500 sem talið er að hafi verið gerð upptæk af Nasistum hafa fundist í München í Þýskalandi. Talið er að meðal verkana séu málverk eftir Matisse, Picasso, og Chagall. 4.11.2013 10:31 „Ameríski draumurinn orðinn að martröð“ Yfir fimmtíu þekktir einstaklingar í Þýskalandi vilja að bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden fái pólitískt hæli í landinu. Í grein sem þeir skrifa í þýska blaðið Der Spiegel í dag segir að nú sé kominn tími til að Þjóðverjar hjálpi Snowden sem upplýsti heimsbyggðina um umfangsmiklar njósnir Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna. 4.11.2013 10:04 eBay fjarlægir muni úr helförinni Uppboðsvefurinn harmar að hafa haft munina til sölu. 4.11.2013 10:03 Viðbúnaður í Kaíró Gríðarlegur viðbúnaður er nú í Kaíró höfuðborg Egyptalands en nú í morgunsárið eru að hefjast réttarhöld yfir Mohammed Morsi. 4.11.2013 09:30 Baneitraðar köngulær á ferð Bresk fjölskylda neyddist á dögunum til þess að yfirgefa heimili sitt eftir að í ljós kom að baneitraðar brasilískar köngulær höfðu smyglað sér inn í húsið í bananaknippi. 4.11.2013 07:52 Hafna beiðni Snowden um sakaruppgjöf Hvíta húsið og yfirmenn njósnanefnda í bandaríska þinginu segja að beiðni fyrrum NSA starfsmannins og uppljóstrarans, Edward Snowden, um sakaruppgjöf verði hafnað. 4.11.2013 07:00 John Kerry lofar að Íranar muni ekki öðlast kjarnavopn Utanríkisráðherra Bandaríkjanna er á ferðalagi um um Miðausturlönd og reynir að treysta sambönd við bandamenn sem gagnrýna að refsiaðgerðum gegn Sýrlandsstjórn hafi ekki verið fylgt nægilega eftir. 4.11.2013 07:00 Drukkinn að senda sms og keyrði á konu 22 ára Dani keyrði alltof hratt og í þokkabót drukkinn að senda sms þegar hann keyrði og drap konu í Kaupmannahöfn. 4.11.2013 07:00 Át hundinn sem bjargaði lífi hans Kanadískur göngugarpur fannst á lífi eftir að hafa verið týndur í þrjá mánuði í óbyggðum Kanada. 3.11.2013 21:11 Sagði frá staðsetningu Bin Laden árið 2003 Bandaríkjamaður hefur farið fram á 25 milljónir dala í fundalaun frá bandarísku alríkislögreglunni [FBI] fyrir ábendingu sem á að hafa leitt til þess að Osama Bin Laden fannst og var drepinn árið 2011. 3.11.2013 17:49 Sex látnir og fjölda er saknað eftir að ferja sökk á Tælandi Óttast að margir farþegar hafi lokast inni í ferjunni áður en hún sökk. 3.11.2013 16:00 Pussy Riot meðlimur týndur Ekkert hefur spurst konunnar síðan hún var flutt milli fangelsa í Rússlandi fyrir tíu dögum. 3.11.2013 11:20 Neyðarfundur í Pakistan vegna drónaárásar Búist er við hefndaraðgerðum af hálfu Talíbana eftir árás Bandaríkjamanna sem felldi leiðtoga þeirra. 3.11.2013 10:33 Vilja krefjast dauðarefsingar vegna skotárásar á LAX Maðurinn ætlaði sér að myrða mun fleiri öryggisverði í árásinni. 3.11.2013 10:30 Búa sig undir hefnd Mikill viðbúnaður er nú í Pakistan en yfirvöld þar í landi búa sig undir hefndaraðgerðir Talibana eftir að leiðtogi þeirra, Hakimullah Mehsud, féll í loftárás Bandaríkjahers í gær. 2.11.2013 10:33 Sprenging í flugeldaverksmiðju Kínverska lögreglan hefur handtekið lögfræðing og framkvæmdastjóra kínverskrar flugeldaverksmiðju en 11 manns létust og 17 særðust í sprengingu í verksmiðjunni, sem staðsett er í Guangxi, í gær. 2.11.2013 09:50 Byssumaður skaut öryggisvörð á LAX Minnst sex særðir og einn látinn á flugvellinum í Los Angeles eftir skotárás. 1.11.2013 20:57 Reiði í Indónesíu Indónesísk yfirvöld hafa kallað sendiherra Ástralíu á sinn fund eftir að fram kom að áströlsk sendiráð hafa verið notuð til stuðnings njósnakerfi í Asíu. 1.11.2013 06:59 Þrír falla á Gasasvæðinu Þrír palestínskir hermenn féllu á Gasasvæðinu í morgun eftir loftárás Ísraelsmanna. 1.11.2013 06:56 Sjá næstu 50 fréttir
Uppreisnarmenn leggja upp laupana Daginn eftir að stjórnarherinn í Austur-Kongó yfirbugaði uppreisnarhreyfinguna M23 segist hún hætt að berjast. 6.11.2013 06:30
Dularfulla stúlkan hefur ekkert tjáð sig í mánuð „Þekkir þú þessa stúlku?“ segir í tilkynningu frá lögreglunni í Dyflinni sem birti í gær myndir af stúlku einni sem fannst ráfandi og ringluð í borginni fyrir tæpum mánuði. Frá þessu segir á fréttavef Sky. Hún hefur ekkert tjáð sig við lögreglu síðan hún fannst, en líklegt þykir að hún sé erlend, mögulega frá Austur-Evrópu. 6.11.2013 06:00
Barilla lofar bót og betrun Ítalski pastaframleiðandinn setur jafnréttismál á dagskrá í kjölfar umdeildra ummæla forstjórans um samkynhneigða. 5.11.2013 23:25
Borgarstjóri ætlar ekki að segja af sér vegna krakkreykinga Rob Ford, borgarstjóri í Toronto, segist elska starf sitt og ætlar að láta kjósendur skera úr um það hvort hann sé hæfur til að gegna embætti. 5.11.2013 22:30
Hrekkjavökubúningur sjö ára drengs vekur óhug og reiði Bandarísk móðir sætir gagnrýni fyrir að hafa leyft syninum að klæða sig að hætti samtakanna Ku Klux Klan. 5.11.2013 21:47
Þrír myrtir í Noregi „Það tók mig örlítinn tíma að átta mig á hvað væri að gerast þarna inni.“ 5.11.2013 19:30
Sviku um 14 milljarða af debetkortum fólks Lögregla í Quebec-héraði í Kanada, Frakklandi og Þýskalandi hefur með aðstoð netglæpadeildar Europol upprætt fjársvikahring. 5.11.2013 17:43
Tölvuteiknaða stúlkan „Sweetie“ bendir lögreglu á kynferðisafbrotamenn Rúmlega 20,000 einstaklingar sóttust eftir kynferðisgreiðum frá tölvugerðri filippínskri stúlku. 5.11.2013 14:38
Ótrúlegt myndband næst af flugslysi Fallhlífastökkvarar í Bandaríkjunum lifðu af árekstur flugvéla sinna og náðu öllu á mynd. 5.11.2013 12:32
Lokkuðu ólögráða stúlkur í hópkynlíf með áfengi Hópur nýsjálenskra unglingspilta sem kallar sig "The Roast Busters“ hefur fengið stúlkur undir lögaldri til lags við sig með því að gefa þeim áfengi. Þeir lýsa aðförunum á opinni Facebook síðu sem þeir hafa haldið úti í um tvö ár. 5.11.2013 12:15
Skotmaður í New Jersey finnst látinn Engan annan sakaði er vopnaður maður hleypti af skotum inni í verslunarmiðstöð í Bandaríkjunum. 5.11.2013 12:00
Líf á nálægum plánetum mun líklegra en áður var talið Ný rannsókn bendir til þess að um tveir milljarðar hnatta í vetrarbraut okkar gætu hýst líf. 5.11.2013 11:06
150 hermenn dæmdir til dauða í Bangladesh Dómstóll í Bangladesh dæmdi í morgun að minnsta kosti hundrað og fimmtíu hermenn til dauða vegna uppreisnar sem gerð var á landamærastöð árið 2009. Rúmlega hundrað og fimmtíu hermenn til viðbótar fengu lífstíðardóma auk þess sem tugir óbreyttra borgara voru dæmdir fyrir að aðild sína að uppreisninni. Hermennirnir gerðu uppreisn til að mótmæla lélegum launum í hernum og áður en yfir lauk lágu sjötíu og fjórir í valnum, flest allir þeirra voru yfirmenn. 5.11.2013 10:07
Læknar gagnrýndir fyrir aðild að pyntingum Í nýrri skýrslu eru bandarískir læknar sakaðir um að hafa tekið þátt í að þróa pyntingaraðferðir fyrir CIA. 5.11.2013 09:00
Indverjar skjóta upp flaug til Mars í dag Indverjar kynntu í gær metnaðarfull áform um að koma geimflaug á braut umhverfis mars. 5.11.2013 08:00
Myrti þrjá í Noregi Maður um þrítugt myrti þrjár manneskjur um borð í rútu sem var á leið á milli norsku bæjanna Ardal og Tyin í Sognsfirði í vesturhluta landsins um kvöldmatarleitið í gær. Þau sem létust voru nítján ára gömul stúlka og tveir menn á sextugsaldri og var annar þeirra rútubílstjórinn og hinn sænskur ríkisborgari. 5.11.2013 07:31
Mótmæltu sáttavilja Íransforseta Tugir þúsunda Írana komu saman utan við bandaríska sendiráðið í Teheran í gær til að lýsa andúð sinni á Bandaríkjunum. 5.11.2013 07:30
Fjörutíu prósent Sýrlendinga eru hjálparþurfi Rúmlega níu milljónir Sýrlendinga, eða um fjörutíu prósent landsmanna, þurfa nú nauðsynlega á utanaðkomandi hjálparaðstoð að halda. Þetta fullyrðir yfirmaður mannréttindamála hjá Sameinuðu þjóðunum, Valerie Amos. 5.11.2013 07:11
Musharraf laus gegn tryggingu Dómstóll í Islamabad samþykkti í gær að Pervez Musharraf, fyrrverandi forseti Pakistans, yrði látinn laus gegn tryggingu. 5.11.2013 07:00
Sýrlendingar ætla að bólusetja öll börn Sýrlensk stjórnvöld segjast ætla að hjálparstofnanir geti bólusett öll börn í landinu gegn mænuveiki. 5.11.2013 06:30
Breyting gagnast ekki erfiðum nemendum Jan Björklund, menntamálaráðherra Svíþjóðar, hyggst leggja til breytingar á lögum þannig að sameiginlegt inntökukerfi verði fyrir sjálfstæða grunnskóla og grunnskóla sveitarfélaganna. 5.11.2013 06:00
Læknar hafa aðstoðað við pyntingar í bandarísku herfangelsum Læknar og hjúkrunarfræðingar hafa undir skipunum bandaríska hersins tekið þátt í misþyrmingum og pyntingum á grunuðum hryðjuverkamönnum. 4.11.2013 12:47
1.500 listaverk sem nasistar rændu fundin Listaverkin 1.500 sem talið er að hafi verið gerð upptæk af Nasistum hafa fundist í München í Þýskalandi. Talið er að meðal verkana séu málverk eftir Matisse, Picasso, og Chagall. 4.11.2013 10:31
„Ameríski draumurinn orðinn að martröð“ Yfir fimmtíu þekktir einstaklingar í Þýskalandi vilja að bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden fái pólitískt hæli í landinu. Í grein sem þeir skrifa í þýska blaðið Der Spiegel í dag segir að nú sé kominn tími til að Þjóðverjar hjálpi Snowden sem upplýsti heimsbyggðina um umfangsmiklar njósnir Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna. 4.11.2013 10:04
eBay fjarlægir muni úr helförinni Uppboðsvefurinn harmar að hafa haft munina til sölu. 4.11.2013 10:03
Viðbúnaður í Kaíró Gríðarlegur viðbúnaður er nú í Kaíró höfuðborg Egyptalands en nú í morgunsárið eru að hefjast réttarhöld yfir Mohammed Morsi. 4.11.2013 09:30
Baneitraðar köngulær á ferð Bresk fjölskylda neyddist á dögunum til þess að yfirgefa heimili sitt eftir að í ljós kom að baneitraðar brasilískar köngulær höfðu smyglað sér inn í húsið í bananaknippi. 4.11.2013 07:52
Hafna beiðni Snowden um sakaruppgjöf Hvíta húsið og yfirmenn njósnanefnda í bandaríska þinginu segja að beiðni fyrrum NSA starfsmannins og uppljóstrarans, Edward Snowden, um sakaruppgjöf verði hafnað. 4.11.2013 07:00
John Kerry lofar að Íranar muni ekki öðlast kjarnavopn Utanríkisráðherra Bandaríkjanna er á ferðalagi um um Miðausturlönd og reynir að treysta sambönd við bandamenn sem gagnrýna að refsiaðgerðum gegn Sýrlandsstjórn hafi ekki verið fylgt nægilega eftir. 4.11.2013 07:00
Drukkinn að senda sms og keyrði á konu 22 ára Dani keyrði alltof hratt og í þokkabót drukkinn að senda sms þegar hann keyrði og drap konu í Kaupmannahöfn. 4.11.2013 07:00
Át hundinn sem bjargaði lífi hans Kanadískur göngugarpur fannst á lífi eftir að hafa verið týndur í þrjá mánuði í óbyggðum Kanada. 3.11.2013 21:11
Sagði frá staðsetningu Bin Laden árið 2003 Bandaríkjamaður hefur farið fram á 25 milljónir dala í fundalaun frá bandarísku alríkislögreglunni [FBI] fyrir ábendingu sem á að hafa leitt til þess að Osama Bin Laden fannst og var drepinn árið 2011. 3.11.2013 17:49
Sex látnir og fjölda er saknað eftir að ferja sökk á Tælandi Óttast að margir farþegar hafi lokast inni í ferjunni áður en hún sökk. 3.11.2013 16:00
Pussy Riot meðlimur týndur Ekkert hefur spurst konunnar síðan hún var flutt milli fangelsa í Rússlandi fyrir tíu dögum. 3.11.2013 11:20
Neyðarfundur í Pakistan vegna drónaárásar Búist er við hefndaraðgerðum af hálfu Talíbana eftir árás Bandaríkjamanna sem felldi leiðtoga þeirra. 3.11.2013 10:33
Vilja krefjast dauðarefsingar vegna skotárásar á LAX Maðurinn ætlaði sér að myrða mun fleiri öryggisverði í árásinni. 3.11.2013 10:30
Búa sig undir hefnd Mikill viðbúnaður er nú í Pakistan en yfirvöld þar í landi búa sig undir hefndaraðgerðir Talibana eftir að leiðtogi þeirra, Hakimullah Mehsud, féll í loftárás Bandaríkjahers í gær. 2.11.2013 10:33
Sprenging í flugeldaverksmiðju Kínverska lögreglan hefur handtekið lögfræðing og framkvæmdastjóra kínverskrar flugeldaverksmiðju en 11 manns létust og 17 særðust í sprengingu í verksmiðjunni, sem staðsett er í Guangxi, í gær. 2.11.2013 09:50
Byssumaður skaut öryggisvörð á LAX Minnst sex særðir og einn látinn á flugvellinum í Los Angeles eftir skotárás. 1.11.2013 20:57
Reiði í Indónesíu Indónesísk yfirvöld hafa kallað sendiherra Ástralíu á sinn fund eftir að fram kom að áströlsk sendiráð hafa verið notuð til stuðnings njósnakerfi í Asíu. 1.11.2013 06:59
Þrír falla á Gasasvæðinu Þrír palestínskir hermenn féllu á Gasasvæðinu í morgun eftir loftárás Ísraelsmanna. 1.11.2013 06:56