Fleiri fréttir Uppreisnarmenn sækja í átt að Trípolí Fréttir berast nú af miklum bardögum suður af Trípólí höfuðborg Líbýu milli uppreisnarmanna og hersveita sem eru hliðhollar Muammar Gaddafi leiðtoga landsins. 27.6.2011 06:42 Skólabókardæmi um góðan flóttamann - íslensk árvekni felldi hann Glæpaforinginn James "Whitey“ Bulger er skólabókardæmi yfir það hvernig á að forðast langan arm réttvísinnar samkvæmt lögreglumanni sem var í sérsveit sem hafði það eitt að markmiði að hafa upp á honum. 26.6.2011 06:00 Klósettkafari handtekinn Lögreglan í Colorado í Bandaríkjunum handtóku karlmann um þrítugt í síðustu viku en hann hafði falið sig í rotþró ferðaklósetts á Yoga hátíð sem haldin var í fylkinu. 25.6.2011 23:00 Yoda ljótasti hundur heims Smáhundurinn Yoda var kjörinn ljótasti hundur heims á árlegri hátíð í Norður-Kaliforníu í Bandaríkjunum í gær. Hundurinn er fjórtán ára gamall og er samblanda af kínverskum smáhundi, sem er vel að merkja sama tegund og hundurinn Lúkas var af, og svo mexíkóska smáhundakyninu Chihuahua, sem kannski fleiri kannast við. 25.6.2011 21:00 Grikkland enn á ný í brennidepli hjá ESB Leiðtogaráðstefnu Evrópusambandsins lauk í gær eftir tveggja daga fundarhöld. Enn einu sinni skyggðu fjárhagsvandræði Grikklands á önnur umræðuefni en ræddar voru leiðir til að koma ríkinu til hjálpar og verja evruna. 25.6.2011 05:30 Herinn skaut á mótmælendur Að minnsta kosti tólf manns létu lífið í Sýrlandi í gær þegar her og lögregla gripu til vopna og skutu á fólk, sem kom saman til að krefjast afsagnar Bashir Assads forseta. 25.6.2011 04:30 Peter Falk látinn Columbo stjarnan Peter Falk er látinn, 83 ára að aldri. 24.6.2011 17:53 Hatursummæli ekki lögbrot Hollenski stjórnmálamaðurinn Geert Wilders, leiðtogi Frelsisflokksins, var í gær úrskurðaður saklaus af hatursfullum ummælum og mismunun í ummælum sínum um íslam og múslima. 24.6.2011 08:15 Ron Paul vill lögleiða marijúana Ron Paul einn af mögulegum forsetaframbjóðendum Repúblikanaflokksins á næsta ári er í hópi þingmanna sem lagt hafa fram frumvarp á Bandaríkjaþingi um að lögleiða marijúana. 24.6.2011 07:52 Sólstormur skellur á jörðina í dag Sólstormur skellur á jörðina í dag en hann hefur verið á leið frá sólu undanfarna viku og ferðast með um 650 kílómetra hraða á sekúndu. Sólstormurinn myndaðist í öflugu sólgosi þann 20 júní síðastliðinn. 24.6.2011 07:49 Frakkar flytja herlið frá Afganistan Frakkar ætla að fara að fordæmi Bandaríkjamanna og flytja herlið sitt á brott frá Afganistan. 24.6.2011 07:42 Tveir stórir jarðskjálfar vestur af Alaska Tveir stórir jarðskjálftar upp á 7,2 og 7,4 á Richter, skóku Aleutian eyjar í Norður-Kyrrahafi, vestur af Alaska, um klukkan þrjú í nótt. 24.6.2011 07:24 Dóttir Heinrich Himmlers enn að berjast fyrir nasista Gudrun Burwitz rúmlega áttræð dóttir nasistaforingjans Heinrich Himmler vinnur enn að hugsjónum föður síns. 24.6.2011 07:18 Leita leiða til bjargar evrunni Fjárhagsvandi Grikkja skyggði á öll önnur mál á leiðtogafundi Evrópusambandsins sem hófst í Brussel í gær. Mestur tíminn fór í að leita leiða til að forða Grikkjum undan gjaldþroti og bjarga evrunni, hinni sameiginlegu mynt sautján Evrópusambandsríkja. 24.6.2011 06:45 Tvíburar áfrýja ekki úrskurði Cameron og Tyler Winklevoss, tvíburabræðurnir sem telja sig eiga hugmyndina að Facebook, hafa ákveðið að áfrýja ekki úrskurði Alríkisdómstóls til Hæstaréttar. 24.6.2011 11:00 Seldi litháíska stúlku í kynlífsþrælkun Tæplega fertugur litháískur karlmaður var úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald í Danmörku í gær fyrir að halda 19 ára gamalli litháískri stúlku í kynlífsþrælkun. Maðurinn verður að líkindum ákærður fyrir mansal, að því er danska blaðið Berlingske greinir frá. 23.6.2011 22:47 Köngulóarmaðurinn lögsóttur fyrir pókerspil Hollywood-leikarinn Tobey Maguire, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Köngulóarmanninn í samnefndum kvikmyndum, stendur nú frammi fyrir lögsókn en hann er sagður hafa unnið meira en andvirði 34 milljónir íslenskra króna í ólöglegum pókerleikjum hinna ríku og frægu. 23.6.2011 21:30 Facebook-tvíburarnir ætla ekki að áfrýja Cameron og Tyler Winklevoss, tvíburabræðurnir sem telja sig eiga hugmyndina að baki Facebook, hafa ákveðið að áfrýja ekki úrskurði Alríkisdómstóls til Hæstaréttar. 23.6.2011 20:58 Gifti sig 99 ára gamall Gilbert Herrick sagðist aldrei ætla að gifta sig fyrr en hann myndi hitta hina einu réttu. Hann hitti svo konuna í lífi sínu - þegar hann var orðinn 98 ára. 23.6.2011 20:15 Þrisvar tekinn fullur sömu nótt Lögreglan í Óðinsvéum í Danmörku hafði þrívegis afskipti af 28 ára gömlum manni vegna ölvunaraksturs á nokkurra klukkustunda tímabili í fyrrinótt. 23.6.2011 09:15 Framtíð fríríkisins hefur verið tryggð Íbúar Kristjaníu hafa ákveðið að kaupa landsvæðið sem „fríríkið“ stendur á og húsin sem á því standa af danska ríkinu og tryggja með því óbreytt búsetufyrirkomulag fyrir þá 700 sem þar búa. 23.6.2011 09:00 Geert Wilders ekki sekur um hatursáróður Hollenski stjórnmálamaðurinn Geert Wilders var í dag sýknaður af ásökunum um hatursáróður í garð múslima fyrir rétti í Hollandi. 23.6.2011 08:42 Tíu ára fangelsi í Landsrétti Muhudiin Mohamed Geele, sem réðist inn á heimili skopmyndateiknarans Kurts Westergaard á nýársdag í fyrra, vopnaður öxi, var í gær dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir landsrétti. 23.6.2011 08:15 Fækkar í herliðinu í Afganistan Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt um verulega fækkun í herliðinu í Afganistan. Forsetinn greindi frá áætluninni í ræðu í Hvíta húsinu en hún gerir ráð fyrir að fækkað verði í herliði Bandaríkjamanna í landinu um þrjátíu og þrjú þúsund menn fyrir lok september á næsta ári. Tíu þúsund hermenn munu fara frá landinu áður en þetta ár er úti og 23 þúsund á því næsta. 23.6.2011 08:14 „Whitey" Bulger handtekinn í Santa Monica Bandaríska alríkislögreglan FBI hefur handtekið James "Whitey" Bulger, glæpaforingja frá Boston sem hefur verið á flótta í sextán ár. Bulger var efstur á lista þeirra sem alríkislögreglan vill ná í eftir að Osama Bin Laden var drepinn í Pakistan á dögunum. 23.6.2011 07:25 Aðhaldsaðgerðir óafgreiddar Þótt Georgios Papandreú, forsætisráðherra Grikklands, hafi fengið meirihlutastuðning þingsins til að halda áfram að ná tökum á skuldavanda ríkisins, á hann þó enn mikið verk óunnið því ekki er öruggt að þingmeirihlutinn fallist á þær skattahækkanir og niðurskurð sem hann hefur boðað. 23.6.2011 06:00 Sex flokka stjórnin tekin við völdum Jyrki Katainen hlaut í gær stuðning 118 þingmanna gegn 72 til myndunar sex flokka ríkisstjórnar, sem hann boðaði í síðustu viku að yrði mynduð. 23.6.2011 04:45 Heimsmet í strumpi Alþjóðlegi strumpadagurinn verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 25. júní næstkomandi og mun þá samstillt átak tæplega 30 þjóða að öllum líkindum verða til þess að slá núverandi heimsmet í "strumpi". 22.6.2011 21:45 Sjö ára ökumaður vildi hitta pabba sinn Lögreglumenn í Detroit í Bandaríkjunum velta því nú fyrir sér hvernig sjö ára gamall drengur náði að keyra bíl stjúpföður síns 32 kílómetra. Drengurinn náði mest 80 kílómetra hraða þegar að lögreglumenn veittu honum eftirför. 22.6.2011 21:17 Galliano fyrir rétt í París Réttarhöld hófust í dag í París yfir tískumógúlnum John Galliano, sem sakaður er um að hafa tvívegis hreytt and-gyðinglegu níði í fólk á kaffihúsi í borginni. Galliano, sem í framhaldi af fréttum af málinu var rekinn sem yfirhönnuður Dior tískuhússins, gæti átt yfir höfði sér sex mánaða fangelsi og milljónasekt. 22.6.2011 14:53 Al Kaída liðar sluppu úr fangelsi Tugir liðsmanna Al Kaída hryðjuverkasamtakanna flúðu úr fangelsi í suðurhluta Jemens í dag í kjölfar árásar á fangelsið. Yfirvöld í landinu segja að félagar fanganna hafi gert árás og um leið hafi brotist út bardagi á milli fanganna og fangavarða. 22.6.2011 13:54 Áfram barist í Belfast Eldsprengjum hefur rignt og flöskum og múrsteinum hefur verið kastað í Belfast á Norður Írlandi í alla nótt, aðra nóttina í röð. Óeirðir hafa geisað í austurhluta borgarinnar og segja fréttaskýrendur að átökin hafi ekki verið eins mikil í borginni í áraraðir. 22.6.2011 09:58 Ban Ki-moon endurkjörinn framkvæmdastjóri Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna var í gærkvöldi endurkjörinn í embættið til fimm ára. Þetta var ákveðið á aðalþingi stofnunarinnar en áður hafði Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkt endurkjörið. Enginn hafði boðið sig fram á móti honum og nýtur hann almenns stuðnings. 22.6.2011 09:54 Elsta kona heims látin Maria Gomes Valentim, sem talin hefur verið elsta kona í heimi, lést í heimabæ sínum í Brasilíu í gær 114 ára og 347 daga gömul. Heimsmetabók Guinnes hafði sannreynt nýverið að fæðingarvottorð hennar væri ófalsað og skráði hana í sínar bækur í síðasta mánuði. María átti aðeins nokkrar vikur í að ná 115 ára aldri en hún var fædd árið 1896. 22.6.2011 08:57 „Apinn“ handtekinn í Mexíkó Lögreglan í Mexíkó hefur handtekið Jose Mendes Vargar, sem gengur undir nafninu "apinn" í undirheimum Mexíkó. Apinn er leiðtogi einnar valdamestu eiturlyfjaklíku landsins, Fjölskyldunni, eða "La Familia". Forseti Mexíkó óskaði lögreglunni til hamingju með árangurinn í gærkvöldi og sagði að handtakan væri þungt högg fyrir skipulagða glæpastarfsemi í landinu. Tvær og hálf milljón bandaríkjadala höfðu verið settar til höfuðs Apanum. 22.6.2011 08:53 Gríska stjórnin hélt velli Gríska ríkisstjórnin hélt velli í nótt þegar þingið greiddi atkvæði um traust til hennar. 155 þingmenn greiddu atkvæði með ríkisstjórninni en 143 voru á móti. Tveir þingmenn sátu hjá. Næsta mál á dagskrá er að koma umdeildum niðurskurðartillögum í gegnum þingið en líklegt er talið að það takist í ljósi úrslita atkvæðagreiðslunnar í nótt. Ráðherrar evruríkjanna hafa sagt að niðurskurðurinn sé forsenda þess að Grikkir fái frekari lán frá ríkjunum en þúsundir Grikkja hafa hinsvegar mótmælt tillögunum síðustu vikur. 22.6.2011 08:43 Stórsókn í vændum Talsmenn norska olíurisans Statoil blása á bölspár þrátt fyrir að framleiðsla hafi dregist saman jafnt og þétt síðustu átta ár og segja stórsókn í vændum. 22.6.2011 07:00 Vildi að gjaldkerinn myndi afhenta sér einn dollara James Verone fimmtíu og níu ára gamall maður frá Norður-Karólínu, gekk inn í banka á dögunum og afhenti gjaldkeranum miða þar sem stóð á: Þetta er bankarán. Vinsamlegast afhentu mér einn dollara. 21.6.2011 22:14 Keisaramörgæs á villigötum Nýsjálendingar fengu óvenjulegan gest á dögunum þegar ung keisaramörgæs sást á strönd einni í landinu. Keisaramörgæsir eyða ævinni jafnan á Suðurskautinu og 44 ár eru liðin frá því villt mörgæs sást síðast við strendur Nýja-Sjálands. 21.6.2011 16:00 Grímuklæddir menn rændu tveimur stúlkubörnum í Noregi Tveimur ungum stúlkum var í dag rænt af frístundaheimili í Hadeland í Noregi. Tveir grímuklæddir menn ruddust inn vopnaðir táragasi og rafmagnsbyssum og hrifsuðu börnin frá írakskri móður þeirra. Gríðarleg leit hefur verið gerð að börnunum í Noregi í dag og fyrir stundu voru tveir menn handteknir í bíl sem lýst hafði verið eftir. Stúlkurnar voru þó ekki í bílnum og er þeirra enn leitað. Þær eru eins árs og þriggja ára gamlar. 21.6.2011 12:29 Sprauta vatni á smábátana svo ferjan komist áfram Sannkallað ferjuæði hefur skapast í Noregi vegna sjónvarpsútsendingar frá Hurtigruten, siglingu ferjunnar Nordnorge. Útsendingin slær áhorfsmet og hvarvetna sem ferjan kemur mætir henni mannhaf á bryggjunum til að fagna henni. 21.6.2011 10:59 Reyna að ná í glæpón með því að lýsa eftir kærustunni Bandaríska alríkislögreglan hefur ákveðið að beita óhefðbundum aðferðum til þess að freista þess að hafa hendur í hári James "Whitey" Bulger, sem er efstur á lista stofnunarinnar yfir eftirlýsta glæpamenn. 21.6.2011 09:44 Mannskæð árás í Írak Að minnsta kosti tuttugu og tveir eru látnir eftir sprengjuárás í miðhluta Íraks í nótt. Árásin var gerð fyrir utan hús ríkisstjórans í Diwaniya en héraðið er rúmlega 100 kílómetra suður af Bagdad. Talið er líklegt að um sjálfsmorðsárás hafi verið að ræða og að tilræðismennirnir hafi verið tveir. Mjög hefur dregið úr ofbeldi í landinu síðustu misserin en þrátt fyrir það eru árásir af þessari tegund enn tíðar. 21.6.2011 09:16 Fyrrverandi forseti dæmdur í 35 ára fangelsi Dómstóll í Túnis hefur dæmt forsetann fyrrverandi, Zine Ben Ali og eiginkonu hans Leilu í 35 ára fangelsi fyrir fjárdrátt og misnotkun á almannafé. Hjónin sem flúðu land til Sádí Arabíu í Janúar eftir að almenningur hafði mótmælt ástandinu í landinu, voru einnig sektuð um 66 milljónir dollara. 21.6.2011 09:14 Öskuský enn til vandræða í Ástralíu Öskuskýið frá eldfjallinu í Chile sem gosið hefur síðustu daga hefur á ný sett flug úr skorðum í Ástralíu. Í síðustu viku þurfti að aflýsa þúsundum ferða og nú er skýið komið aftur inn í ástralska lofthelgi eftir að hafa borist hringinn í kringum jörðina með háloftavindum að því er fram kemur hjá BBC. 21.6.2011 09:12 Sjá næstu 50 fréttir
Uppreisnarmenn sækja í átt að Trípolí Fréttir berast nú af miklum bardögum suður af Trípólí höfuðborg Líbýu milli uppreisnarmanna og hersveita sem eru hliðhollar Muammar Gaddafi leiðtoga landsins. 27.6.2011 06:42
Skólabókardæmi um góðan flóttamann - íslensk árvekni felldi hann Glæpaforinginn James "Whitey“ Bulger er skólabókardæmi yfir það hvernig á að forðast langan arm réttvísinnar samkvæmt lögreglumanni sem var í sérsveit sem hafði það eitt að markmiði að hafa upp á honum. 26.6.2011 06:00
Klósettkafari handtekinn Lögreglan í Colorado í Bandaríkjunum handtóku karlmann um þrítugt í síðustu viku en hann hafði falið sig í rotþró ferðaklósetts á Yoga hátíð sem haldin var í fylkinu. 25.6.2011 23:00
Yoda ljótasti hundur heims Smáhundurinn Yoda var kjörinn ljótasti hundur heims á árlegri hátíð í Norður-Kaliforníu í Bandaríkjunum í gær. Hundurinn er fjórtán ára gamall og er samblanda af kínverskum smáhundi, sem er vel að merkja sama tegund og hundurinn Lúkas var af, og svo mexíkóska smáhundakyninu Chihuahua, sem kannski fleiri kannast við. 25.6.2011 21:00
Grikkland enn á ný í brennidepli hjá ESB Leiðtogaráðstefnu Evrópusambandsins lauk í gær eftir tveggja daga fundarhöld. Enn einu sinni skyggðu fjárhagsvandræði Grikklands á önnur umræðuefni en ræddar voru leiðir til að koma ríkinu til hjálpar og verja evruna. 25.6.2011 05:30
Herinn skaut á mótmælendur Að minnsta kosti tólf manns létu lífið í Sýrlandi í gær þegar her og lögregla gripu til vopna og skutu á fólk, sem kom saman til að krefjast afsagnar Bashir Assads forseta. 25.6.2011 04:30
Hatursummæli ekki lögbrot Hollenski stjórnmálamaðurinn Geert Wilders, leiðtogi Frelsisflokksins, var í gær úrskurðaður saklaus af hatursfullum ummælum og mismunun í ummælum sínum um íslam og múslima. 24.6.2011 08:15
Ron Paul vill lögleiða marijúana Ron Paul einn af mögulegum forsetaframbjóðendum Repúblikanaflokksins á næsta ári er í hópi þingmanna sem lagt hafa fram frumvarp á Bandaríkjaþingi um að lögleiða marijúana. 24.6.2011 07:52
Sólstormur skellur á jörðina í dag Sólstormur skellur á jörðina í dag en hann hefur verið á leið frá sólu undanfarna viku og ferðast með um 650 kílómetra hraða á sekúndu. Sólstormurinn myndaðist í öflugu sólgosi þann 20 júní síðastliðinn. 24.6.2011 07:49
Frakkar flytja herlið frá Afganistan Frakkar ætla að fara að fordæmi Bandaríkjamanna og flytja herlið sitt á brott frá Afganistan. 24.6.2011 07:42
Tveir stórir jarðskjálfar vestur af Alaska Tveir stórir jarðskjálftar upp á 7,2 og 7,4 á Richter, skóku Aleutian eyjar í Norður-Kyrrahafi, vestur af Alaska, um klukkan þrjú í nótt. 24.6.2011 07:24
Dóttir Heinrich Himmlers enn að berjast fyrir nasista Gudrun Burwitz rúmlega áttræð dóttir nasistaforingjans Heinrich Himmler vinnur enn að hugsjónum föður síns. 24.6.2011 07:18
Leita leiða til bjargar evrunni Fjárhagsvandi Grikkja skyggði á öll önnur mál á leiðtogafundi Evrópusambandsins sem hófst í Brussel í gær. Mestur tíminn fór í að leita leiða til að forða Grikkjum undan gjaldþroti og bjarga evrunni, hinni sameiginlegu mynt sautján Evrópusambandsríkja. 24.6.2011 06:45
Tvíburar áfrýja ekki úrskurði Cameron og Tyler Winklevoss, tvíburabræðurnir sem telja sig eiga hugmyndina að Facebook, hafa ákveðið að áfrýja ekki úrskurði Alríkisdómstóls til Hæstaréttar. 24.6.2011 11:00
Seldi litháíska stúlku í kynlífsþrælkun Tæplega fertugur litháískur karlmaður var úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald í Danmörku í gær fyrir að halda 19 ára gamalli litháískri stúlku í kynlífsþrælkun. Maðurinn verður að líkindum ákærður fyrir mansal, að því er danska blaðið Berlingske greinir frá. 23.6.2011 22:47
Köngulóarmaðurinn lögsóttur fyrir pókerspil Hollywood-leikarinn Tobey Maguire, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Köngulóarmanninn í samnefndum kvikmyndum, stendur nú frammi fyrir lögsókn en hann er sagður hafa unnið meira en andvirði 34 milljónir íslenskra króna í ólöglegum pókerleikjum hinna ríku og frægu. 23.6.2011 21:30
Facebook-tvíburarnir ætla ekki að áfrýja Cameron og Tyler Winklevoss, tvíburabræðurnir sem telja sig eiga hugmyndina að baki Facebook, hafa ákveðið að áfrýja ekki úrskurði Alríkisdómstóls til Hæstaréttar. 23.6.2011 20:58
Gifti sig 99 ára gamall Gilbert Herrick sagðist aldrei ætla að gifta sig fyrr en hann myndi hitta hina einu réttu. Hann hitti svo konuna í lífi sínu - þegar hann var orðinn 98 ára. 23.6.2011 20:15
Þrisvar tekinn fullur sömu nótt Lögreglan í Óðinsvéum í Danmörku hafði þrívegis afskipti af 28 ára gömlum manni vegna ölvunaraksturs á nokkurra klukkustunda tímabili í fyrrinótt. 23.6.2011 09:15
Framtíð fríríkisins hefur verið tryggð Íbúar Kristjaníu hafa ákveðið að kaupa landsvæðið sem „fríríkið“ stendur á og húsin sem á því standa af danska ríkinu og tryggja með því óbreytt búsetufyrirkomulag fyrir þá 700 sem þar búa. 23.6.2011 09:00
Geert Wilders ekki sekur um hatursáróður Hollenski stjórnmálamaðurinn Geert Wilders var í dag sýknaður af ásökunum um hatursáróður í garð múslima fyrir rétti í Hollandi. 23.6.2011 08:42
Tíu ára fangelsi í Landsrétti Muhudiin Mohamed Geele, sem réðist inn á heimili skopmyndateiknarans Kurts Westergaard á nýársdag í fyrra, vopnaður öxi, var í gær dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir landsrétti. 23.6.2011 08:15
Fækkar í herliðinu í Afganistan Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt um verulega fækkun í herliðinu í Afganistan. Forsetinn greindi frá áætluninni í ræðu í Hvíta húsinu en hún gerir ráð fyrir að fækkað verði í herliði Bandaríkjamanna í landinu um þrjátíu og þrjú þúsund menn fyrir lok september á næsta ári. Tíu þúsund hermenn munu fara frá landinu áður en þetta ár er úti og 23 þúsund á því næsta. 23.6.2011 08:14
„Whitey" Bulger handtekinn í Santa Monica Bandaríska alríkislögreglan FBI hefur handtekið James "Whitey" Bulger, glæpaforingja frá Boston sem hefur verið á flótta í sextán ár. Bulger var efstur á lista þeirra sem alríkislögreglan vill ná í eftir að Osama Bin Laden var drepinn í Pakistan á dögunum. 23.6.2011 07:25
Aðhaldsaðgerðir óafgreiddar Þótt Georgios Papandreú, forsætisráðherra Grikklands, hafi fengið meirihlutastuðning þingsins til að halda áfram að ná tökum á skuldavanda ríkisins, á hann þó enn mikið verk óunnið því ekki er öruggt að þingmeirihlutinn fallist á þær skattahækkanir og niðurskurð sem hann hefur boðað. 23.6.2011 06:00
Sex flokka stjórnin tekin við völdum Jyrki Katainen hlaut í gær stuðning 118 þingmanna gegn 72 til myndunar sex flokka ríkisstjórnar, sem hann boðaði í síðustu viku að yrði mynduð. 23.6.2011 04:45
Heimsmet í strumpi Alþjóðlegi strumpadagurinn verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 25. júní næstkomandi og mun þá samstillt átak tæplega 30 þjóða að öllum líkindum verða til þess að slá núverandi heimsmet í "strumpi". 22.6.2011 21:45
Sjö ára ökumaður vildi hitta pabba sinn Lögreglumenn í Detroit í Bandaríkjunum velta því nú fyrir sér hvernig sjö ára gamall drengur náði að keyra bíl stjúpföður síns 32 kílómetra. Drengurinn náði mest 80 kílómetra hraða þegar að lögreglumenn veittu honum eftirför. 22.6.2011 21:17
Galliano fyrir rétt í París Réttarhöld hófust í dag í París yfir tískumógúlnum John Galliano, sem sakaður er um að hafa tvívegis hreytt and-gyðinglegu níði í fólk á kaffihúsi í borginni. Galliano, sem í framhaldi af fréttum af málinu var rekinn sem yfirhönnuður Dior tískuhússins, gæti átt yfir höfði sér sex mánaða fangelsi og milljónasekt. 22.6.2011 14:53
Al Kaída liðar sluppu úr fangelsi Tugir liðsmanna Al Kaída hryðjuverkasamtakanna flúðu úr fangelsi í suðurhluta Jemens í dag í kjölfar árásar á fangelsið. Yfirvöld í landinu segja að félagar fanganna hafi gert árás og um leið hafi brotist út bardagi á milli fanganna og fangavarða. 22.6.2011 13:54
Áfram barist í Belfast Eldsprengjum hefur rignt og flöskum og múrsteinum hefur verið kastað í Belfast á Norður Írlandi í alla nótt, aðra nóttina í röð. Óeirðir hafa geisað í austurhluta borgarinnar og segja fréttaskýrendur að átökin hafi ekki verið eins mikil í borginni í áraraðir. 22.6.2011 09:58
Ban Ki-moon endurkjörinn framkvæmdastjóri Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna var í gærkvöldi endurkjörinn í embættið til fimm ára. Þetta var ákveðið á aðalþingi stofnunarinnar en áður hafði Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkt endurkjörið. Enginn hafði boðið sig fram á móti honum og nýtur hann almenns stuðnings. 22.6.2011 09:54
Elsta kona heims látin Maria Gomes Valentim, sem talin hefur verið elsta kona í heimi, lést í heimabæ sínum í Brasilíu í gær 114 ára og 347 daga gömul. Heimsmetabók Guinnes hafði sannreynt nýverið að fæðingarvottorð hennar væri ófalsað og skráði hana í sínar bækur í síðasta mánuði. María átti aðeins nokkrar vikur í að ná 115 ára aldri en hún var fædd árið 1896. 22.6.2011 08:57
„Apinn“ handtekinn í Mexíkó Lögreglan í Mexíkó hefur handtekið Jose Mendes Vargar, sem gengur undir nafninu "apinn" í undirheimum Mexíkó. Apinn er leiðtogi einnar valdamestu eiturlyfjaklíku landsins, Fjölskyldunni, eða "La Familia". Forseti Mexíkó óskaði lögreglunni til hamingju með árangurinn í gærkvöldi og sagði að handtakan væri þungt högg fyrir skipulagða glæpastarfsemi í landinu. Tvær og hálf milljón bandaríkjadala höfðu verið settar til höfuðs Apanum. 22.6.2011 08:53
Gríska stjórnin hélt velli Gríska ríkisstjórnin hélt velli í nótt þegar þingið greiddi atkvæði um traust til hennar. 155 þingmenn greiddu atkvæði með ríkisstjórninni en 143 voru á móti. Tveir þingmenn sátu hjá. Næsta mál á dagskrá er að koma umdeildum niðurskurðartillögum í gegnum þingið en líklegt er talið að það takist í ljósi úrslita atkvæðagreiðslunnar í nótt. Ráðherrar evruríkjanna hafa sagt að niðurskurðurinn sé forsenda þess að Grikkir fái frekari lán frá ríkjunum en þúsundir Grikkja hafa hinsvegar mótmælt tillögunum síðustu vikur. 22.6.2011 08:43
Stórsókn í vændum Talsmenn norska olíurisans Statoil blása á bölspár þrátt fyrir að framleiðsla hafi dregist saman jafnt og þétt síðustu átta ár og segja stórsókn í vændum. 22.6.2011 07:00
Vildi að gjaldkerinn myndi afhenta sér einn dollara James Verone fimmtíu og níu ára gamall maður frá Norður-Karólínu, gekk inn í banka á dögunum og afhenti gjaldkeranum miða þar sem stóð á: Þetta er bankarán. Vinsamlegast afhentu mér einn dollara. 21.6.2011 22:14
Keisaramörgæs á villigötum Nýsjálendingar fengu óvenjulegan gest á dögunum þegar ung keisaramörgæs sást á strönd einni í landinu. Keisaramörgæsir eyða ævinni jafnan á Suðurskautinu og 44 ár eru liðin frá því villt mörgæs sást síðast við strendur Nýja-Sjálands. 21.6.2011 16:00
Grímuklæddir menn rændu tveimur stúlkubörnum í Noregi Tveimur ungum stúlkum var í dag rænt af frístundaheimili í Hadeland í Noregi. Tveir grímuklæddir menn ruddust inn vopnaðir táragasi og rafmagnsbyssum og hrifsuðu börnin frá írakskri móður þeirra. Gríðarleg leit hefur verið gerð að börnunum í Noregi í dag og fyrir stundu voru tveir menn handteknir í bíl sem lýst hafði verið eftir. Stúlkurnar voru þó ekki í bílnum og er þeirra enn leitað. Þær eru eins árs og þriggja ára gamlar. 21.6.2011 12:29
Sprauta vatni á smábátana svo ferjan komist áfram Sannkallað ferjuæði hefur skapast í Noregi vegna sjónvarpsútsendingar frá Hurtigruten, siglingu ferjunnar Nordnorge. Útsendingin slær áhorfsmet og hvarvetna sem ferjan kemur mætir henni mannhaf á bryggjunum til að fagna henni. 21.6.2011 10:59
Reyna að ná í glæpón með því að lýsa eftir kærustunni Bandaríska alríkislögreglan hefur ákveðið að beita óhefðbundum aðferðum til þess að freista þess að hafa hendur í hári James "Whitey" Bulger, sem er efstur á lista stofnunarinnar yfir eftirlýsta glæpamenn. 21.6.2011 09:44
Mannskæð árás í Írak Að minnsta kosti tuttugu og tveir eru látnir eftir sprengjuárás í miðhluta Íraks í nótt. Árásin var gerð fyrir utan hús ríkisstjórans í Diwaniya en héraðið er rúmlega 100 kílómetra suður af Bagdad. Talið er líklegt að um sjálfsmorðsárás hafi verið að ræða og að tilræðismennirnir hafi verið tveir. Mjög hefur dregið úr ofbeldi í landinu síðustu misserin en þrátt fyrir það eru árásir af þessari tegund enn tíðar. 21.6.2011 09:16
Fyrrverandi forseti dæmdur í 35 ára fangelsi Dómstóll í Túnis hefur dæmt forsetann fyrrverandi, Zine Ben Ali og eiginkonu hans Leilu í 35 ára fangelsi fyrir fjárdrátt og misnotkun á almannafé. Hjónin sem flúðu land til Sádí Arabíu í Janúar eftir að almenningur hafði mótmælt ástandinu í landinu, voru einnig sektuð um 66 milljónir dollara. 21.6.2011 09:14
Öskuský enn til vandræða í Ástralíu Öskuskýið frá eldfjallinu í Chile sem gosið hefur síðustu daga hefur á ný sett flug úr skorðum í Ástralíu. Í síðustu viku þurfti að aflýsa þúsundum ferða og nú er skýið komið aftur inn í ástralska lofthelgi eftir að hafa borist hringinn í kringum jörðina með háloftavindum að því er fram kemur hjá BBC. 21.6.2011 09:12