Fleiri fréttir Margir flúðu út á vinnupallana Tugir slökkviliðsbíla voru notaðir til að slökkva eld í 28 hæða fjölbýlishúsi í Sjanghaí í Kína. Síðdegis í gær var ljóst að í það minnsta 42 fórust og tugir manna slösuðust í eldsvoðanum. 16.11.2010 07:30 Banamein til rannsóknar Jarðneskar leifar danska stjörnufræðingsins Tycho Brahe voru grafnar upp í gær, svo ganga megi úr skugga um hvort hann hafi verið myrtur. 16.11.2010 06:00 42 látnir og fjölmargir slasaðir eftir bruna í Kína Að minnsta kosti 42 eru látnir og yfir 90 eru slasaðir eftir að eldur kom upp í 28 hæða háhýsi í Sjanghæ í Kína í dag. Margir íbúar þurftu að flýja út á vinnupalla sem eru við húsið. 15.11.2010 23:37 Reykur í stjórnklefa Qantas breiðþotu Boeing 747 breiðþota frá Ástralska flugfélaginu Qantas sneri aftur til Sydney í dag vegna reyks í stjórnklefanum. 15.11.2010 10:52 Facebook opnar tölvupóstþjónustu Búist er við því að Facebook setji á stofn tölvupóstþjónustu og fari með því í samkeppni við Gmail, Yahoo og Hotmail. Facebook rekur sem kunnugt er vinsælasta félagsnet í heimi, með um 500 milljón notendur víðsvegar um 15.11.2010 09:45 Hamas fær langdrægari eldflaugar Háttsettur maður í ísraelsku leyniþjónustunni segir að Hamas samtökin hafi komið sér upp eldflaugum sem draga áttatíu kílómetra. Þeim er hægt að skjóta frá Gaza ströndinni alla leið til stórborgarinnar Tel Aviv. 15.11.2010 09:17 Gerry Adams vill skipta um þing Gerry Adams leiðtogi Sinn Fein á Norður-Írlandi hefur lýst því yfir að hann ætli að að stíga úr sætum sínum bæði á Norður-Írska þinginu og því breska. 15.11.2010 08:32 Bandaríkjamenn reyndust nazistum vel Því er haldið fram í nýlegri leyniskýrslu að Bandaríkjamenn hafi eftir lok síðari heimsstjyrjaldarinnar veitt nazistum miklu umfangsmeiri aðstoð en hingaðtil hefur verið upplýst. 15.11.2010 08:29 Norskir skúrkar falsa IKEA gjafakort Óprúttnir náungar hafa reynt að svindla á fólki með því að senda tölvupóst þar sem segir að það hafi lent í lokaúrtaki í samkeppni um veglegt gjafakort hjá IKEA í Noregi. 15.11.2010 08:27 James Blunt neitaði að ráðast á Rússa Breski söngvarinn James Blunt hefur skýrt frá því að hann hafi árið 1999 neitað að gera árás á Rússneska hermenn sem höfðu lagt undir sig flugvöllinn í Pristina, höfuðborg Kosovos. 15.11.2010 08:07 Foreldrarnir skrifa bók um Madeleine McCann hjónin segja að það hafi verið erfið ákvörðun fyrir þau að skrifa bókina. Eina ástæðan fyrir því að þau skuli gera það sé sú að sjóðurinn sem þau stofnuðu til þess að fjármagna áframhaldandi leit að Madeleine sé að verða uppurinn. 15.11.2010 07:12 Rottur látnar þefa uppi jarðsprengjur Í tveimur Afríkuríkjum, Tansaníu og Mósambík, hafa rottur verið notaðar með góðum árangri til þess að hreinsa jarðsprengjusvæði. Jarðsprengjur eru vandamál í meira en hundrað löndum. Þær hafa undanfarin tíu ár kostað nærri tuttugu þúsund manns lífið og limlest tugi þúsunda að auki. 15.11.2010 06:00 Laus úr haldi sjóræningja Breskum hjónum sem voru handsömuð af sómalískum sjóræningjum er þau sigldu á snekkju sinni frá Seychelles-eyjum í Indlandshafi fyrir einu ári hefur verið sleppt úr haldi. 15.11.2010 05:30 Fækkun kjarnaodda sett í forgang Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, fullvissaði Dmitry Medvedev, forseta Rússland, í gær á fundi þeirra í Japan um að það væri forgangsmál stjórnar hans að fá bandarísku öldungadeildina til að samþykkja kjarnorkuvopnasamninginn START. 15.11.2010 04:30 Fimm hermenn NATO féllu Ellefu manns fórust í átökum í Afganistan í gær, þar á meðal fimm hermenn NATO og þrír afganskir lögreglumenn. 15.11.2010 03:30 Axlaði ábyrgð á hroðalegu gengi sænskra jafnaðarmanna Mona Sahlin, leiðtogi sænskra jafnaðarmanna, sagði af sér leiðtogaembættinu í dag. 14.11.2010 20:07 Hryðjuverkamenn eru ósigrandi Nýr yfirmaður breska hersins, hersöfðinginn David Richards, telur stríðið við hryðjuverkasamtökin Al-Kaída óvinnandi. Þetta sagði hann í helgarviðtali við the Sunday Telegraph í dag. 14.11.2010 14:04 Þúsundir fögnuðu Aung San Suu Kyi Aung San Suu Kyi leiðtogi Lýðræðisflokksins í Myanmar segist ætla að halda áfram að berjast fyrir mannréttindum og sátt meðal þjóðar sinnar. Þúsundir manna fögnuðu henni þegar hún kom í höfuðstöðvar flokksins í morgun. 14.11.2010 12:12 Tóbaksiðnaðurinn herjar á þriðja heiminn Tóbaksfyrirtækin í Bandaríkjunum og Bretlandi heyja nú harða orrustu við ríkisstjórnir í þriðja heiminum, meðal annars vegna aðvarana sem ríkin vilja setja á sígarettupakka. 14.11.2010 07:00 Segir sögur um ástarsamband Kennedys og Monroe ósannar Clint Hill, sem var lífvörður John F. Kennedys, forseta Bandaríkjanna, heldur því fram að forsetinn goðsagnakenndi hafi aldrei átt í ástarsambandi við leikkonuna Marilyn Monroe. 13.11.2010 17:51 Aung San frjáls - mikil eftirvænting hjá stuðningsmönnum Aung San Suu Kyi leiðtogi lýðræðisaflanna í Myanmar hefur verið veitt frelsi eftir sjö ár í stofufangelsi. Mikil evtirvænting ríkir í röðum stuðningsmanna hennar. 13.11.2010 11:56 G20 ríkin ósammála um aðgerðir Ekki náðist sátt meðal leiðtoga G20 ríkjanna svokölluðu, tuttugu stærstu hagkerfa heims, um hugmyndir Bandaríkjamanna um að þrýsta á Kínverja að þeir sjái til þess að kínverska júanið styrkist. 13.11.2010 06:00 Sviku líffæri út úr fátæku fólki Upp hefur komist um alþjóðleg glæpasamtök í Kosovó sem hafa stundað það að lofa fátækum Kosovóbúum peningum fyrir nýru úr sér. Fórnarlömbin fengu aldrei neitt fyrir líffærin sem voru seld fyrir jafnvirði tæplega 16 milljóna íslenskra króna. 13.11.2010 04:00 Ástkona Svíakóngs leysir frá skjóðunni Ein af meintum ástkonum Svíakonungs hefur staðfest að þau hafi átt í ástarsambandi seint á níunda áratug síðustu aldar. 12.11.2010 14:51 Leyfið okkur að stúta þeim Bandaríkin, Íran, Libya og Kína tóku höndum saman á Allsherjarþingi Sameinuðu-þjóðanna í gær. Það telst óneitanlega til tíðinda þar sem ekki er sérlega kært með þessum löndum. 12.11.2010 11:12 Mexíkósk kona ól barnabarn sitt Fimmtug mexíkósk kona hefur alið barnabarn sitt. Sonur konunnar er samkynhneigður og þráði mjög að eignast barn. Móðirin tók að sér að vera staðgöngumóðir hans. 12.11.2010 10:57 Saudi-Arabía í kvennabaráttuna Saudi-Arabía er meðal 40 þjóða sem eiga sæti í nýstofnuðu jafnréttisráði Sameinuðu-þjóðanna. Eins og nafnið ber með sér er hlutverk þess að jafna stöðu karla og kvenna í heiminum. 12.11.2010 10:41 Gamall vasi gerði systkin að milljarðamæringum Lítið óþekkt uppboðshús í vestur London datt í lukkupottinn á dögunum þegar það fékk gamlan kínverskan vasa í sölu til sín. Vasinn var hluti af dánarbúi sem kom í hlut systkina sem ákváðu að selja vasann án þess að átta sig almennilega á virði hans. 12.11.2010 10:21 ESB sker þorskkvótann um helming Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vill að þorskkvóti í lögsögu sambandsins verði skorinn niður um hátt í helming á næsta ári í verndunarskyni. 12.11.2010 09:04 Saan Su Kyi að losna úr prísund sinni Stuðningsmenn Aung San Suu Kyi, friðarverðlaunahafa Nóbels og leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Búrma bíða nú í ofvæni, en hún sleppur líklega úr fangelsi á morgun. Nýjustu fregnir herma að yfirvöld hafi heimilað lausn hennar. 12.11.2010 09:00 Grunaður um fleiri morð Peter Mangs, 38 ára Svíi sem handtekinn var um síðustu helgi grunaður um eitt morð og nokkrar skotárásir í Malmö undanfarið ár, er einnig talinn sekur um fleiri óupplýst morð frá fyrri árum. 12.11.2010 06:00 Bush undirbjó árás á Íran og íhugaði að ráðast á Sýrland Gerhard Schröder og David Cameron bera brigður á fullyrðingar í nýútkominni ævisögu George W. Bush, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Bush viðurkennir stöku mistök en stendur samt við flest það umdeildasta. 12.11.2010 03:15 Um 6 milljarða viðskipti með skuldabréf Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,1% í dag í 6 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,1% í 1,7 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt lækkaði lítillega í 3 ma. viðskiptum. 11.11.2010 16:22 Manntjón og flótti frá Merapi Hátt á annaðhundrað manns hafa nú farist í eldgosinu í fjallinu Merapi í Indónesíu. Þúsundir hafa þurft að flýja heimili sín. Þótt Merapi sé eitt af virkustu eldfjöllum heims er þétt byggð bæði í hlíðum þess og við ræturnar. 11.11.2010 15:28 Hann eyðir víst frekar litlu Þetta er minnsti bíll í heimi sem leyfilegt er að nota í almennum akstri. Það segir að minnsta kosti heimsmetabók Guinness. 11.11.2010 15:00 Með hreyflana fulla af mávum Boeing 757 þota frá Thomas Cook fór í gegnum mikið mávager í flugtaki frá Tyrklandi til Bretlands án þess að flugmennirnir gerðu sér grein fyrir hversu alvarlegt það var. 11.11.2010 14:26 Breskur ráðherra biður Íslendinga afsökunar Varnarmálaráðherra Breta biður Íslendinga afsökunar á að fyrri ríkisstjórn hafi beitt Íslendinga hryðjuverkalögum í bankahruninu. 11.11.2010 12:00 Sprengjan átti að springa yfir Bandaríkjunum Breska lögreglan hefur staðfest að sprengjan sem fannst í fragtflugvél á Midlands flugvelli í síðasta mánuði var tímastillt til að springa þegar flugvélin hefði verið yfir austurströnd Bandaríkjanna. 11.11.2010 10:39 Bók til varnar barnaníðingum olli usla á Amazon Netbóksalan Amazon, sú stærsta sinnar tegundar í heiminum, lenti í vandræðum vegna bókar sem seld var á vefnum og er einskonar leiðarvísir fyrir barnaníðinga. Amazon hefur ávallt gefið rithöfundum sem gefa bækur sínar út sjálfir færi á að selja þær í vefversluninni gegn hluta af hagnaðinum. 11.11.2010 08:48 Kóleran breiðist út 664 hafa nú látist úr Kóleru á Haítí og að minnsta kosti tíu þúsund manns hafa smitast. Alþjóðlegir hjálparstarfsmenn gera nú sem í þeirra valdi stendur til þess að hemja útbreiðsluna í höfuðborginni Port au Prince þar sem þorri almennings býr við ömurlegar aðstæður eftir jarðskjálftann á síðasta ári sem lagði borgina í rúst. 11.11.2010 08:32 Dráttarbátar til bjargar skipinu Meira en þrjú þúsund farþegar og hátt í 1.500 manna áhöfn á skemmtiferðaskipinu Carnival Splendor fengu loks aðstoð í gær þegar fyrstu dráttarbátarnir frá Mexíkó komu til að toga skipið til hafnar. 11.11.2010 00:00 Bretar fara íslensku leiðina Yfirgnæfandi meirihlutu bæjarstjórna í Bretlandi ætlar að grípa til þess ráðs að slökkva á ljósastaurum eða dimma ljósin til þess að spara peninga. 10.11.2010 16:38 Ariel Sharon fluttur heim Ariel Sharon fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels verður á næstu dögum fluttur heim til sín af sjúkrahúsi þar sem hann hefur legið í dauðadái síðan fjórða janúar árið 2006. 10.11.2010 15:21 Sérstakar mæðgur Tuttugu og tveggja ára gömul kona í Flórída hefur verið handtekin fyrir að reyna að selja átta vikna gamlan son sinn. 10.11.2010 14:22 Eldur kom upp í skemmtiferðaskipi Dráttarbátur dregur nú skemmtiferðaskipið Carnival Splendor til hafnar en eldur kom upp um borð á mánudagsmorgun þar sem það var statt undan ströndum Mexíkó. 10.11.2010 10:55 Sjá næstu 50 fréttir
Margir flúðu út á vinnupallana Tugir slökkviliðsbíla voru notaðir til að slökkva eld í 28 hæða fjölbýlishúsi í Sjanghaí í Kína. Síðdegis í gær var ljóst að í það minnsta 42 fórust og tugir manna slösuðust í eldsvoðanum. 16.11.2010 07:30
Banamein til rannsóknar Jarðneskar leifar danska stjörnufræðingsins Tycho Brahe voru grafnar upp í gær, svo ganga megi úr skugga um hvort hann hafi verið myrtur. 16.11.2010 06:00
42 látnir og fjölmargir slasaðir eftir bruna í Kína Að minnsta kosti 42 eru látnir og yfir 90 eru slasaðir eftir að eldur kom upp í 28 hæða háhýsi í Sjanghæ í Kína í dag. Margir íbúar þurftu að flýja út á vinnupalla sem eru við húsið. 15.11.2010 23:37
Reykur í stjórnklefa Qantas breiðþotu Boeing 747 breiðþota frá Ástralska flugfélaginu Qantas sneri aftur til Sydney í dag vegna reyks í stjórnklefanum. 15.11.2010 10:52
Facebook opnar tölvupóstþjónustu Búist er við því að Facebook setji á stofn tölvupóstþjónustu og fari með því í samkeppni við Gmail, Yahoo og Hotmail. Facebook rekur sem kunnugt er vinsælasta félagsnet í heimi, með um 500 milljón notendur víðsvegar um 15.11.2010 09:45
Hamas fær langdrægari eldflaugar Háttsettur maður í ísraelsku leyniþjónustunni segir að Hamas samtökin hafi komið sér upp eldflaugum sem draga áttatíu kílómetra. Þeim er hægt að skjóta frá Gaza ströndinni alla leið til stórborgarinnar Tel Aviv. 15.11.2010 09:17
Gerry Adams vill skipta um þing Gerry Adams leiðtogi Sinn Fein á Norður-Írlandi hefur lýst því yfir að hann ætli að að stíga úr sætum sínum bæði á Norður-Írska þinginu og því breska. 15.11.2010 08:32
Bandaríkjamenn reyndust nazistum vel Því er haldið fram í nýlegri leyniskýrslu að Bandaríkjamenn hafi eftir lok síðari heimsstjyrjaldarinnar veitt nazistum miklu umfangsmeiri aðstoð en hingaðtil hefur verið upplýst. 15.11.2010 08:29
Norskir skúrkar falsa IKEA gjafakort Óprúttnir náungar hafa reynt að svindla á fólki með því að senda tölvupóst þar sem segir að það hafi lent í lokaúrtaki í samkeppni um veglegt gjafakort hjá IKEA í Noregi. 15.11.2010 08:27
James Blunt neitaði að ráðast á Rússa Breski söngvarinn James Blunt hefur skýrt frá því að hann hafi árið 1999 neitað að gera árás á Rússneska hermenn sem höfðu lagt undir sig flugvöllinn í Pristina, höfuðborg Kosovos. 15.11.2010 08:07
Foreldrarnir skrifa bók um Madeleine McCann hjónin segja að það hafi verið erfið ákvörðun fyrir þau að skrifa bókina. Eina ástæðan fyrir því að þau skuli gera það sé sú að sjóðurinn sem þau stofnuðu til þess að fjármagna áframhaldandi leit að Madeleine sé að verða uppurinn. 15.11.2010 07:12
Rottur látnar þefa uppi jarðsprengjur Í tveimur Afríkuríkjum, Tansaníu og Mósambík, hafa rottur verið notaðar með góðum árangri til þess að hreinsa jarðsprengjusvæði. Jarðsprengjur eru vandamál í meira en hundrað löndum. Þær hafa undanfarin tíu ár kostað nærri tuttugu þúsund manns lífið og limlest tugi þúsunda að auki. 15.11.2010 06:00
Laus úr haldi sjóræningja Breskum hjónum sem voru handsömuð af sómalískum sjóræningjum er þau sigldu á snekkju sinni frá Seychelles-eyjum í Indlandshafi fyrir einu ári hefur verið sleppt úr haldi. 15.11.2010 05:30
Fækkun kjarnaodda sett í forgang Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, fullvissaði Dmitry Medvedev, forseta Rússland, í gær á fundi þeirra í Japan um að það væri forgangsmál stjórnar hans að fá bandarísku öldungadeildina til að samþykkja kjarnorkuvopnasamninginn START. 15.11.2010 04:30
Fimm hermenn NATO féllu Ellefu manns fórust í átökum í Afganistan í gær, þar á meðal fimm hermenn NATO og þrír afganskir lögreglumenn. 15.11.2010 03:30
Axlaði ábyrgð á hroðalegu gengi sænskra jafnaðarmanna Mona Sahlin, leiðtogi sænskra jafnaðarmanna, sagði af sér leiðtogaembættinu í dag. 14.11.2010 20:07
Hryðjuverkamenn eru ósigrandi Nýr yfirmaður breska hersins, hersöfðinginn David Richards, telur stríðið við hryðjuverkasamtökin Al-Kaída óvinnandi. Þetta sagði hann í helgarviðtali við the Sunday Telegraph í dag. 14.11.2010 14:04
Þúsundir fögnuðu Aung San Suu Kyi Aung San Suu Kyi leiðtogi Lýðræðisflokksins í Myanmar segist ætla að halda áfram að berjast fyrir mannréttindum og sátt meðal þjóðar sinnar. Þúsundir manna fögnuðu henni þegar hún kom í höfuðstöðvar flokksins í morgun. 14.11.2010 12:12
Tóbaksiðnaðurinn herjar á þriðja heiminn Tóbaksfyrirtækin í Bandaríkjunum og Bretlandi heyja nú harða orrustu við ríkisstjórnir í þriðja heiminum, meðal annars vegna aðvarana sem ríkin vilja setja á sígarettupakka. 14.11.2010 07:00
Segir sögur um ástarsamband Kennedys og Monroe ósannar Clint Hill, sem var lífvörður John F. Kennedys, forseta Bandaríkjanna, heldur því fram að forsetinn goðsagnakenndi hafi aldrei átt í ástarsambandi við leikkonuna Marilyn Monroe. 13.11.2010 17:51
Aung San frjáls - mikil eftirvænting hjá stuðningsmönnum Aung San Suu Kyi leiðtogi lýðræðisaflanna í Myanmar hefur verið veitt frelsi eftir sjö ár í stofufangelsi. Mikil evtirvænting ríkir í röðum stuðningsmanna hennar. 13.11.2010 11:56
G20 ríkin ósammála um aðgerðir Ekki náðist sátt meðal leiðtoga G20 ríkjanna svokölluðu, tuttugu stærstu hagkerfa heims, um hugmyndir Bandaríkjamanna um að þrýsta á Kínverja að þeir sjái til þess að kínverska júanið styrkist. 13.11.2010 06:00
Sviku líffæri út úr fátæku fólki Upp hefur komist um alþjóðleg glæpasamtök í Kosovó sem hafa stundað það að lofa fátækum Kosovóbúum peningum fyrir nýru úr sér. Fórnarlömbin fengu aldrei neitt fyrir líffærin sem voru seld fyrir jafnvirði tæplega 16 milljóna íslenskra króna. 13.11.2010 04:00
Ástkona Svíakóngs leysir frá skjóðunni Ein af meintum ástkonum Svíakonungs hefur staðfest að þau hafi átt í ástarsambandi seint á níunda áratug síðustu aldar. 12.11.2010 14:51
Leyfið okkur að stúta þeim Bandaríkin, Íran, Libya og Kína tóku höndum saman á Allsherjarþingi Sameinuðu-þjóðanna í gær. Það telst óneitanlega til tíðinda þar sem ekki er sérlega kært með þessum löndum. 12.11.2010 11:12
Mexíkósk kona ól barnabarn sitt Fimmtug mexíkósk kona hefur alið barnabarn sitt. Sonur konunnar er samkynhneigður og þráði mjög að eignast barn. Móðirin tók að sér að vera staðgöngumóðir hans. 12.11.2010 10:57
Saudi-Arabía í kvennabaráttuna Saudi-Arabía er meðal 40 þjóða sem eiga sæti í nýstofnuðu jafnréttisráði Sameinuðu-þjóðanna. Eins og nafnið ber með sér er hlutverk þess að jafna stöðu karla og kvenna í heiminum. 12.11.2010 10:41
Gamall vasi gerði systkin að milljarðamæringum Lítið óþekkt uppboðshús í vestur London datt í lukkupottinn á dögunum þegar það fékk gamlan kínverskan vasa í sölu til sín. Vasinn var hluti af dánarbúi sem kom í hlut systkina sem ákváðu að selja vasann án þess að átta sig almennilega á virði hans. 12.11.2010 10:21
ESB sker þorskkvótann um helming Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vill að þorskkvóti í lögsögu sambandsins verði skorinn niður um hátt í helming á næsta ári í verndunarskyni. 12.11.2010 09:04
Saan Su Kyi að losna úr prísund sinni Stuðningsmenn Aung San Suu Kyi, friðarverðlaunahafa Nóbels og leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Búrma bíða nú í ofvæni, en hún sleppur líklega úr fangelsi á morgun. Nýjustu fregnir herma að yfirvöld hafi heimilað lausn hennar. 12.11.2010 09:00
Grunaður um fleiri morð Peter Mangs, 38 ára Svíi sem handtekinn var um síðustu helgi grunaður um eitt morð og nokkrar skotárásir í Malmö undanfarið ár, er einnig talinn sekur um fleiri óupplýst morð frá fyrri árum. 12.11.2010 06:00
Bush undirbjó árás á Íran og íhugaði að ráðast á Sýrland Gerhard Schröder og David Cameron bera brigður á fullyrðingar í nýútkominni ævisögu George W. Bush, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Bush viðurkennir stöku mistök en stendur samt við flest það umdeildasta. 12.11.2010 03:15
Um 6 milljarða viðskipti með skuldabréf Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,1% í dag í 6 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,1% í 1,7 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt lækkaði lítillega í 3 ma. viðskiptum. 11.11.2010 16:22
Manntjón og flótti frá Merapi Hátt á annaðhundrað manns hafa nú farist í eldgosinu í fjallinu Merapi í Indónesíu. Þúsundir hafa þurft að flýja heimili sín. Þótt Merapi sé eitt af virkustu eldfjöllum heims er þétt byggð bæði í hlíðum þess og við ræturnar. 11.11.2010 15:28
Hann eyðir víst frekar litlu Þetta er minnsti bíll í heimi sem leyfilegt er að nota í almennum akstri. Það segir að minnsta kosti heimsmetabók Guinness. 11.11.2010 15:00
Með hreyflana fulla af mávum Boeing 757 þota frá Thomas Cook fór í gegnum mikið mávager í flugtaki frá Tyrklandi til Bretlands án þess að flugmennirnir gerðu sér grein fyrir hversu alvarlegt það var. 11.11.2010 14:26
Breskur ráðherra biður Íslendinga afsökunar Varnarmálaráðherra Breta biður Íslendinga afsökunar á að fyrri ríkisstjórn hafi beitt Íslendinga hryðjuverkalögum í bankahruninu. 11.11.2010 12:00
Sprengjan átti að springa yfir Bandaríkjunum Breska lögreglan hefur staðfest að sprengjan sem fannst í fragtflugvél á Midlands flugvelli í síðasta mánuði var tímastillt til að springa þegar flugvélin hefði verið yfir austurströnd Bandaríkjanna. 11.11.2010 10:39
Bók til varnar barnaníðingum olli usla á Amazon Netbóksalan Amazon, sú stærsta sinnar tegundar í heiminum, lenti í vandræðum vegna bókar sem seld var á vefnum og er einskonar leiðarvísir fyrir barnaníðinga. Amazon hefur ávallt gefið rithöfundum sem gefa bækur sínar út sjálfir færi á að selja þær í vefversluninni gegn hluta af hagnaðinum. 11.11.2010 08:48
Kóleran breiðist út 664 hafa nú látist úr Kóleru á Haítí og að minnsta kosti tíu þúsund manns hafa smitast. Alþjóðlegir hjálparstarfsmenn gera nú sem í þeirra valdi stendur til þess að hemja útbreiðsluna í höfuðborginni Port au Prince þar sem þorri almennings býr við ömurlegar aðstæður eftir jarðskjálftann á síðasta ári sem lagði borgina í rúst. 11.11.2010 08:32
Dráttarbátar til bjargar skipinu Meira en þrjú þúsund farþegar og hátt í 1.500 manna áhöfn á skemmtiferðaskipinu Carnival Splendor fengu loks aðstoð í gær þegar fyrstu dráttarbátarnir frá Mexíkó komu til að toga skipið til hafnar. 11.11.2010 00:00
Bretar fara íslensku leiðina Yfirgnæfandi meirihlutu bæjarstjórna í Bretlandi ætlar að grípa til þess ráðs að slökkva á ljósastaurum eða dimma ljósin til þess að spara peninga. 10.11.2010 16:38
Ariel Sharon fluttur heim Ariel Sharon fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels verður á næstu dögum fluttur heim til sín af sjúkrahúsi þar sem hann hefur legið í dauðadái síðan fjórða janúar árið 2006. 10.11.2010 15:21
Sérstakar mæðgur Tuttugu og tveggja ára gömul kona í Flórída hefur verið handtekin fyrir að reyna að selja átta vikna gamlan son sinn. 10.11.2010 14:22
Eldur kom upp í skemmtiferðaskipi Dráttarbátur dregur nú skemmtiferðaskipið Carnival Splendor til hafnar en eldur kom upp um borð á mánudagsmorgun þar sem það var statt undan ströndum Mexíkó. 10.11.2010 10:55