Fleiri fréttir Eitt af tunglum Satúrnusar einnig með hringi Nú bendir allt til þess að eitt af tunglum Satúrnusar hafi einnig hringi í kringum sig eins og móðurplánetan. 7.3.2008 10:40 Kjaraviðræður opinberra starfsmanna í Þýskalandi í strand Kjaraviðræður milli þýskra yfirvalda og forsvarsmanna opinberra starfsmanna sigldu í strand í dag og útlit er fyrir að þeim verði skotið til gerðardóms eða annars sáttasemjara. 7.3.2008 10:24 Nýtt heiðursmerki fyrir þýska herinn í bígerð Forseti Þýskalands hefur fallist á tillögu um að búið verði til nýtt heiðursmerki fyrir þýska herinn. Hinsvegar er ekki ætlunin að endurlífga Járnkrossinn. 7.3.2008 07:57 Varð getulaus eftir eilíft nöldur eiginkonunnar Ítalskur maður hefur krafið eiginkonu sína um 17 milljónir króna í skaðabætur. Ástæðan fyrir kröfunni er sú að eilíft nöldur konunnar hafi gert hann getulausan. 7.3.2008 07:55 Nígaragúa slítur stjórnmálasambandi við Kólombíu Nígaragúa hefur ákveðið að slíta stjórnmálasambandi sínu við Kólombíu og fylgir þar með í fótspor Ekvador og Venesúela. 7.3.2008 07:52 Mikið mannfall í sprenginum í Bagdad Að minnsta kosti 54 fórust í tveimur sprengjuárásum í Bagdad í gærkvöldi og um 130 liggja sárir eftir. 7.3.2008 07:45 Kona lést í mikilli sprengingu í Bramming á Jótlandi Kona lést og fleiri eru særðir í bænum Bramming á Jótlandi. Slökkviliðið í bænum barðist við mikinn eldsvoða í miðhluta bæjarins eftir að mjög öflug sprenging varð í pizzustað þar í morgun. 7.3.2008 07:36 Átta nemendur skotnir til bana í biblíuskóla Átta nemendur biðu bana og níu særðust þegar Palestínumaður hóf skothríð í biblíuskóla í vesturhluta Jerúsalem síðdegis í gær. 7.3.2008 07:03 Þýskir hermenn of feitir Þýskir hermenn eru feitir, reykja of mikið og æfa of lítið. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem gerð var til að kanna ástand þýska hersins. 6.3.2008 21:13 55 látnir eftir skæðar sprengjuárásir Yfirvöld í Írak segja að 55 hafi látist og 130 til viðbótar særst eftir tvær sprengjur sem sprungu með skömmu millibili á verslunarsvæði í miðborg Bagdad í dag. 6.3.2008 19:52 Obama safnaði þremur og hálfum milljarði á einum mánuði Barack Obama, sem sækist eftir að verða forsetaframbjóðandi Demókrata í Bandaríkjunum, safnaði rúmum þremur og hálfum milljarði íslenskra króna í kosningasjóð sinn í febrúarmánuði einum saman. 6.3.2008 19:43 Eitra fyrir 100 þúsund hundum Yfirvöld í Kashmír héraði á Indlandi hafa byrjað að eitra fyrir 100 þúsund flækingshundum í herferð gegn hundaæði í helstu borg héraðsins. 6.3.2008 15:53 Helsti vopnasali heims handtekinn í Taílandi Rússneskur maður sem talið er að sé helsti ólöglegi vopnasali heims hefur verið handtekinn í Taílandi. Viktor Bout sem kallaður hefur verið „Kaupmaður dauðans“ var gómaður á lúxushóteli í Bangkok. Taílenska lögreglan var með handtökuheimild frá Bandaríkjunum þar sem hann er sakaður um að útvega vopn til kólumbískra uppreisnarmanna. 6.3.2008 14:25 Berlusconi víkur fyrir sælgætis- og sólgleraugnakóngum Auðkýfingurinn Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítatíu, er ekki lengur ríkasti maður Ítalíu ef marka má lista bandaríska tímaritsins Forbes yfir ríkustu menn heims. 6.3.2008 13:26 Mótmæltu hvalveiðum Japana Hvalaverndunarsinnar létu óánægju sína með hvalveiðar Japana í ljós í morgun þegar þeir klifruðu upp á japanska sendiráðsins í Lundúnum. Þar hengdu þeir borða með slagorðum gegn veiðunum. Hvalveiðar Japana verða eitt helsta umræðuefnið á sérstökum aukafundi Alþjóða hvalveiðiráðsins sem hófst í Lundúnum í morgun og stendur fram á laugardag. 6.3.2008 12:13 Hvalveiðiráðið vill sætta andstæðar fylkingar Alþjóða hvalveiðiráðið stefnir að fundi í London sem miðar að því að finna einhvern sameiginlegan flöt meðal þjóða sem eru með og á móti hvalveiðum. 6.3.2008 11:38 Sprengja sprakk á Times Square Sprengja sprakk á Times Square í New York nú fyrir skömmu. Sprengjan var lítil samkvæmt heimildum lögreglu og varð nálægt nýliðaskráningaskrifstofu hersins. Sjónvarpsstöðvar á svæðinu segja að enginn hafi slasast og ekki hafi orðið skemmdir á byggingum í sprengjunni. 6.3.2008 11:06 Morgnmaturinn heldur unglingum grönnum Ný rannsókn sem framkvæmd var í Bandaríkjunum sýnir að unglingar sem borða morgunmat að staðaldri eru 2,3 kílóum léttari að meðaltali en jafnaldrar þeirra sem sleppa morgunmatnum. 6.3.2008 11:02 Vonast til að opna landamærastöðvar á Kýpur Demetris Christofias nýr forseti á Kýpur segist vonast til að hitta leiðtoga tyrkneska hluta Kýpur seinna í mánuðinum til að endurvekja friðarviðræður. Christofias hefur þegar sagt að hann hafi óskað eftir að Sameinuðu þjóðirnar skipuleggi fund með Mehmet Ali Talat. Leiðtogarnir tveir hafa sagst vera bjartsýnir á að þeir gætu náð árangri í átt að sameiningu eyjarinnar. 6.3.2008 10:54 Ný ríkisstjórn tekur við völdum í Kenía Í dag tekur ný ríkisstjórn Kenía við völdum í Naíróbí. Nú er vika síðan tímamótasamkomulag náðist milli Mwai Kibaki forseta og Raila Odinga stjórnarandstöðuleiðtoga. Vonast er til að samkomulagið bindi enda á óöldina sem riðið hefur yfir landið í kjölfar umdeildra forsetakosninga í lok desember. 6.3.2008 09:40 Aldrei fleiri þrælar í heiminum Aldrei hafa fleiri manneskjur lifað við þrældóm en nú samkvæmt nýrri bók sem kemur út í dag. 6.3.2008 09:05 Olíuflutningaskip sökk undan ströndum Víetnam Hætta er á mikilli mengun undan ströndum Víetnam eftir að olíuflutningaskip sökk þar í nótt. 6.3.2008 08:30 Segja stjórnvöld hafa rænt hundruðum Tamíltígra Mannréttindasamtökin Human Rights Watch telja að stjórnvöld á Srí Lanka hafi á árinu 2006 rænt hundruðum af þegnum sínum og látið þá hverfa. 6.3.2008 08:12 Hillary vill berjast með Obama fyrir forsetaembættinu Hillary Clinton hefur gefið í skyn að hún sé tilbúin að berjast við hlið Barak Obama í komandi forsetakosningum. 6.3.2008 07:57 Lífskjör á Gaza-svæðinu ekki verri í 40 ár Lífskjör á Gaza-svæðinu eru nú þau verstu í 40 ár, segir í nýrri skýrslu nokkurra mannréttinda- og góðgerðasamtaka. 6.3.2008 07:31 Fundu 35 kannabisræktunarstöðvar í Noregi Fíkniefnalögregla og tollayfirvöld í fleiri löndum rannsaka nú fund á 35 kannabisræktunarstöðvum í Noregi. Stöðvarnar fundust á svæði sem er um 200 kílómetra norður af Osló. 6.3.2008 07:00 Fengu fót í netið Danskir fiskimenn sem voru við veiðar við Stórabelti í gær fengu fót í netið sitt. Fóturinn er af karlmannni en á hann var klæddur skór af gerðinni Ecco í stærðinni 42. 5.3.2008 23:14 Flugmaðurinn var 24 ára gömul kona Milljónir manna út um allan heim sáu myndir af frækilegu afreki flugmanns á flugvellinum í Hamburg í vikunni. Nú hefur komið í ljós að það var aðstoðarflugmaðurinn sem var við stjórnvölinn. 5.3.2008 16:31 Einkaþjálfarinn myrti Beagley Einkaþjálfarinn Karl Taylor hefur verið fundinn sekur um að hafa myrt kaupsýslukonuna Kate Beagley á þeirra fyrsta stefnumóti. 5.3.2008 15:51 Laxveiði bönnuð í 40 ám í Noregi í sumar Laxveiði verður bönnuð í 40 ám í Noregi í sumar, veiðitíminn styttur í öðrum, kvótar settir á veiðimenn og veiddum löxum sleppt í stórum stíl. Þetta er gert til til að reyna að bæta ástand villtra laxastofna í landinu. 5.3.2008 12:26 Verkföll í Þýskalandi lama samgöngur Samgöngur liggja niðri vegna verkfalla í mörgum borgum Þýskalands. Einnig hefur flugferðum verið aflýst á helstu flugvöllum landsins. 5.3.2008 11:37 Suður-Ossetía vill sjálfstæði eins og Kosovo Suður-Ossetía, sem nú tilheyrir Georgíu, gerir nú kröfu um sjálfstæði í kjölfar þess að Kosovo-Albanar lýstu yfir sjálfstæði og nutu stuðnings stórs hluta vestrænna ríkja. 5.3.2008 11:12 Fræga fólkið sleppur of létt frá fíkniefnaneyslu sinni Þegar tekið er með silkihönskum af fíkniefnabrotum fræga og ríka fólksins sendir slíkt röng skilaboð til almennings. Fíkniefnastofun Sameinuðu þjóðanna fjallar um þetta í árlegri skýrslu sinni. 5.3.2008 08:22 Þýskir hermenn of þungir og reykja of mikið Þýskir hermenn eru upp til hópa of þungir, reykja of mikið og stunda ekki nægilega hreyfingu til að halda sér í formi. 5.3.2008 08:19 Dóttir Önnu Nicole Smith erfir allt eftir móður sína Dannilynn hin átján mánaða gamla dóttir kynbombunnar heitinnar Önnu Nicole Smith mun erfa allar eigur móður sinnar. 5.3.2008 08:16 Anders Fogh á leið til Evrópusambandsins Anders Fogh Rasmussen mun að öllum líkindum láta af störfum sem forsætisráðherra Danmerkur í lok ársins og taka við embætti forseta Evrópusambandsins. 5.3.2008 08:11 Ítalska lögreglan tók eignir Calabriu mafíunnar Ítalska lögreglan hefur lagt hald á eignir og fjármuni Calabriu mafíunnar í Lombardi héraðinu. Nemur andvirði þess sem lagt var hald á hátt í 27 milljöðrum króna. 5.3.2008 08:04 Engin niðurstaða í deilu Kólombíu við nágranna sína Engin niðurstaða fékkst á neyðarfundi Samtaka Ameríkuríkja um deiluna sem komin er upp milli Kólombíu annarsvegar og Ekvador og Venesúela hinsvegar. 5.3.2008 07:58 Hillary sigraði í bæði Ohio og Texas Hillary Clinton sigraði í bæði Ohio og Texas í forkosningunum þar í nótt. Þar með er ljóst að baráttu hennar og Barak Obama er hvergi nærri lokið. 5.3.2008 06:14 Dæmdur fyrir að sýna dónamyndir Ítalskur karlmaður var í dag dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa sett klámfengnar myndir af fyrrverandi kærustu sinni á netið og sent um 15 þúsund tölvupósta með myndunum. 4.3.2008 21:18 Vill draga Chavez fyrir dómstóla fyrir þjóðarmorð Spennan milli stjórnvalda í Kólumbíu og Venesúela virðist hafa magnast enn frekar því Alvaro Uribe, forseti Kólumbíu, segist munu óska eftir því að Alþjóðaglæpadómstólinn ákæri Hugo Chavez, forseta Venesúela, fyrir þjóðarmorð. 4.3.2008 21:46 Serbneskur stríðsglæpamaður afplánar í Danmörku Bosníu-Serbi sem dæmdur var í 30 ára fangelsi fyrir að hafa skipulagt brottflutning á Króötum og múslimum frá Norð-Vestur Bosníu árið 1992 mun afplána dóm sinn í Danmörku. Alþjóðadómstóllinn í Haag tilkynnti þetta í dag. 4.3.2008 19:56 Mótmæltu Múhameðsteikningum og kvikmynd um Kóraninn Um þrjú hundruð þingmenn á afganska þinginu tóku þátt í mótmælum í Kabúl í dag þar sem dönskum skopmyndum af Múhameð spámanni og hollenskri kvikmynd um Kóraninn var andmælt. 4.3.2008 11:41 Sjálfsmorðsárás við herskóla í Lahore Að minnsta kosti fimm eru látnir og þrettán særðir eftir sprengingar í borginni Lahore í Pakistan í morgun. 4.3.2008 10:33 Bretar notuðu stjörnuspeking í baráttunni gegn Hitler Hulunni hefur verið svipt af leyniskjölum í Bretlandi sem sýna að yfirvöld þar í seinni heimstryjöldinni notuðu stjörnuspeking í baráttu sinni gegn Hitler. 4.3.2008 07:55 Sjá næstu 50 fréttir
Eitt af tunglum Satúrnusar einnig með hringi Nú bendir allt til þess að eitt af tunglum Satúrnusar hafi einnig hringi í kringum sig eins og móðurplánetan. 7.3.2008 10:40
Kjaraviðræður opinberra starfsmanna í Þýskalandi í strand Kjaraviðræður milli þýskra yfirvalda og forsvarsmanna opinberra starfsmanna sigldu í strand í dag og útlit er fyrir að þeim verði skotið til gerðardóms eða annars sáttasemjara. 7.3.2008 10:24
Nýtt heiðursmerki fyrir þýska herinn í bígerð Forseti Þýskalands hefur fallist á tillögu um að búið verði til nýtt heiðursmerki fyrir þýska herinn. Hinsvegar er ekki ætlunin að endurlífga Járnkrossinn. 7.3.2008 07:57
Varð getulaus eftir eilíft nöldur eiginkonunnar Ítalskur maður hefur krafið eiginkonu sína um 17 milljónir króna í skaðabætur. Ástæðan fyrir kröfunni er sú að eilíft nöldur konunnar hafi gert hann getulausan. 7.3.2008 07:55
Nígaragúa slítur stjórnmálasambandi við Kólombíu Nígaragúa hefur ákveðið að slíta stjórnmálasambandi sínu við Kólombíu og fylgir þar með í fótspor Ekvador og Venesúela. 7.3.2008 07:52
Mikið mannfall í sprenginum í Bagdad Að minnsta kosti 54 fórust í tveimur sprengjuárásum í Bagdad í gærkvöldi og um 130 liggja sárir eftir. 7.3.2008 07:45
Kona lést í mikilli sprengingu í Bramming á Jótlandi Kona lést og fleiri eru særðir í bænum Bramming á Jótlandi. Slökkviliðið í bænum barðist við mikinn eldsvoða í miðhluta bæjarins eftir að mjög öflug sprenging varð í pizzustað þar í morgun. 7.3.2008 07:36
Átta nemendur skotnir til bana í biblíuskóla Átta nemendur biðu bana og níu særðust þegar Palestínumaður hóf skothríð í biblíuskóla í vesturhluta Jerúsalem síðdegis í gær. 7.3.2008 07:03
Þýskir hermenn of feitir Þýskir hermenn eru feitir, reykja of mikið og æfa of lítið. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem gerð var til að kanna ástand þýska hersins. 6.3.2008 21:13
55 látnir eftir skæðar sprengjuárásir Yfirvöld í Írak segja að 55 hafi látist og 130 til viðbótar særst eftir tvær sprengjur sem sprungu með skömmu millibili á verslunarsvæði í miðborg Bagdad í dag. 6.3.2008 19:52
Obama safnaði þremur og hálfum milljarði á einum mánuði Barack Obama, sem sækist eftir að verða forsetaframbjóðandi Demókrata í Bandaríkjunum, safnaði rúmum þremur og hálfum milljarði íslenskra króna í kosningasjóð sinn í febrúarmánuði einum saman. 6.3.2008 19:43
Eitra fyrir 100 þúsund hundum Yfirvöld í Kashmír héraði á Indlandi hafa byrjað að eitra fyrir 100 þúsund flækingshundum í herferð gegn hundaæði í helstu borg héraðsins. 6.3.2008 15:53
Helsti vopnasali heims handtekinn í Taílandi Rússneskur maður sem talið er að sé helsti ólöglegi vopnasali heims hefur verið handtekinn í Taílandi. Viktor Bout sem kallaður hefur verið „Kaupmaður dauðans“ var gómaður á lúxushóteli í Bangkok. Taílenska lögreglan var með handtökuheimild frá Bandaríkjunum þar sem hann er sakaður um að útvega vopn til kólumbískra uppreisnarmanna. 6.3.2008 14:25
Berlusconi víkur fyrir sælgætis- og sólgleraugnakóngum Auðkýfingurinn Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítatíu, er ekki lengur ríkasti maður Ítalíu ef marka má lista bandaríska tímaritsins Forbes yfir ríkustu menn heims. 6.3.2008 13:26
Mótmæltu hvalveiðum Japana Hvalaverndunarsinnar létu óánægju sína með hvalveiðar Japana í ljós í morgun þegar þeir klifruðu upp á japanska sendiráðsins í Lundúnum. Þar hengdu þeir borða með slagorðum gegn veiðunum. Hvalveiðar Japana verða eitt helsta umræðuefnið á sérstökum aukafundi Alþjóða hvalveiðiráðsins sem hófst í Lundúnum í morgun og stendur fram á laugardag. 6.3.2008 12:13
Hvalveiðiráðið vill sætta andstæðar fylkingar Alþjóða hvalveiðiráðið stefnir að fundi í London sem miðar að því að finna einhvern sameiginlegan flöt meðal þjóða sem eru með og á móti hvalveiðum. 6.3.2008 11:38
Sprengja sprakk á Times Square Sprengja sprakk á Times Square í New York nú fyrir skömmu. Sprengjan var lítil samkvæmt heimildum lögreglu og varð nálægt nýliðaskráningaskrifstofu hersins. Sjónvarpsstöðvar á svæðinu segja að enginn hafi slasast og ekki hafi orðið skemmdir á byggingum í sprengjunni. 6.3.2008 11:06
Morgnmaturinn heldur unglingum grönnum Ný rannsókn sem framkvæmd var í Bandaríkjunum sýnir að unglingar sem borða morgunmat að staðaldri eru 2,3 kílóum léttari að meðaltali en jafnaldrar þeirra sem sleppa morgunmatnum. 6.3.2008 11:02
Vonast til að opna landamærastöðvar á Kýpur Demetris Christofias nýr forseti á Kýpur segist vonast til að hitta leiðtoga tyrkneska hluta Kýpur seinna í mánuðinum til að endurvekja friðarviðræður. Christofias hefur þegar sagt að hann hafi óskað eftir að Sameinuðu þjóðirnar skipuleggi fund með Mehmet Ali Talat. Leiðtogarnir tveir hafa sagst vera bjartsýnir á að þeir gætu náð árangri í átt að sameiningu eyjarinnar. 6.3.2008 10:54
Ný ríkisstjórn tekur við völdum í Kenía Í dag tekur ný ríkisstjórn Kenía við völdum í Naíróbí. Nú er vika síðan tímamótasamkomulag náðist milli Mwai Kibaki forseta og Raila Odinga stjórnarandstöðuleiðtoga. Vonast er til að samkomulagið bindi enda á óöldina sem riðið hefur yfir landið í kjölfar umdeildra forsetakosninga í lok desember. 6.3.2008 09:40
Aldrei fleiri þrælar í heiminum Aldrei hafa fleiri manneskjur lifað við þrældóm en nú samkvæmt nýrri bók sem kemur út í dag. 6.3.2008 09:05
Olíuflutningaskip sökk undan ströndum Víetnam Hætta er á mikilli mengun undan ströndum Víetnam eftir að olíuflutningaskip sökk þar í nótt. 6.3.2008 08:30
Segja stjórnvöld hafa rænt hundruðum Tamíltígra Mannréttindasamtökin Human Rights Watch telja að stjórnvöld á Srí Lanka hafi á árinu 2006 rænt hundruðum af þegnum sínum og látið þá hverfa. 6.3.2008 08:12
Hillary vill berjast með Obama fyrir forsetaembættinu Hillary Clinton hefur gefið í skyn að hún sé tilbúin að berjast við hlið Barak Obama í komandi forsetakosningum. 6.3.2008 07:57
Lífskjör á Gaza-svæðinu ekki verri í 40 ár Lífskjör á Gaza-svæðinu eru nú þau verstu í 40 ár, segir í nýrri skýrslu nokkurra mannréttinda- og góðgerðasamtaka. 6.3.2008 07:31
Fundu 35 kannabisræktunarstöðvar í Noregi Fíkniefnalögregla og tollayfirvöld í fleiri löndum rannsaka nú fund á 35 kannabisræktunarstöðvum í Noregi. Stöðvarnar fundust á svæði sem er um 200 kílómetra norður af Osló. 6.3.2008 07:00
Fengu fót í netið Danskir fiskimenn sem voru við veiðar við Stórabelti í gær fengu fót í netið sitt. Fóturinn er af karlmannni en á hann var klæddur skór af gerðinni Ecco í stærðinni 42. 5.3.2008 23:14
Flugmaðurinn var 24 ára gömul kona Milljónir manna út um allan heim sáu myndir af frækilegu afreki flugmanns á flugvellinum í Hamburg í vikunni. Nú hefur komið í ljós að það var aðstoðarflugmaðurinn sem var við stjórnvölinn. 5.3.2008 16:31
Einkaþjálfarinn myrti Beagley Einkaþjálfarinn Karl Taylor hefur verið fundinn sekur um að hafa myrt kaupsýslukonuna Kate Beagley á þeirra fyrsta stefnumóti. 5.3.2008 15:51
Laxveiði bönnuð í 40 ám í Noregi í sumar Laxveiði verður bönnuð í 40 ám í Noregi í sumar, veiðitíminn styttur í öðrum, kvótar settir á veiðimenn og veiddum löxum sleppt í stórum stíl. Þetta er gert til til að reyna að bæta ástand villtra laxastofna í landinu. 5.3.2008 12:26
Verkföll í Þýskalandi lama samgöngur Samgöngur liggja niðri vegna verkfalla í mörgum borgum Þýskalands. Einnig hefur flugferðum verið aflýst á helstu flugvöllum landsins. 5.3.2008 11:37
Suður-Ossetía vill sjálfstæði eins og Kosovo Suður-Ossetía, sem nú tilheyrir Georgíu, gerir nú kröfu um sjálfstæði í kjölfar þess að Kosovo-Albanar lýstu yfir sjálfstæði og nutu stuðnings stórs hluta vestrænna ríkja. 5.3.2008 11:12
Fræga fólkið sleppur of létt frá fíkniefnaneyslu sinni Þegar tekið er með silkihönskum af fíkniefnabrotum fræga og ríka fólksins sendir slíkt röng skilaboð til almennings. Fíkniefnastofun Sameinuðu þjóðanna fjallar um þetta í árlegri skýrslu sinni. 5.3.2008 08:22
Þýskir hermenn of þungir og reykja of mikið Þýskir hermenn eru upp til hópa of þungir, reykja of mikið og stunda ekki nægilega hreyfingu til að halda sér í formi. 5.3.2008 08:19
Dóttir Önnu Nicole Smith erfir allt eftir móður sína Dannilynn hin átján mánaða gamla dóttir kynbombunnar heitinnar Önnu Nicole Smith mun erfa allar eigur móður sinnar. 5.3.2008 08:16
Anders Fogh á leið til Evrópusambandsins Anders Fogh Rasmussen mun að öllum líkindum láta af störfum sem forsætisráðherra Danmerkur í lok ársins og taka við embætti forseta Evrópusambandsins. 5.3.2008 08:11
Ítalska lögreglan tók eignir Calabriu mafíunnar Ítalska lögreglan hefur lagt hald á eignir og fjármuni Calabriu mafíunnar í Lombardi héraðinu. Nemur andvirði þess sem lagt var hald á hátt í 27 milljöðrum króna. 5.3.2008 08:04
Engin niðurstaða í deilu Kólombíu við nágranna sína Engin niðurstaða fékkst á neyðarfundi Samtaka Ameríkuríkja um deiluna sem komin er upp milli Kólombíu annarsvegar og Ekvador og Venesúela hinsvegar. 5.3.2008 07:58
Hillary sigraði í bæði Ohio og Texas Hillary Clinton sigraði í bæði Ohio og Texas í forkosningunum þar í nótt. Þar með er ljóst að baráttu hennar og Barak Obama er hvergi nærri lokið. 5.3.2008 06:14
Dæmdur fyrir að sýna dónamyndir Ítalskur karlmaður var í dag dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa sett klámfengnar myndir af fyrrverandi kærustu sinni á netið og sent um 15 þúsund tölvupósta með myndunum. 4.3.2008 21:18
Vill draga Chavez fyrir dómstóla fyrir þjóðarmorð Spennan milli stjórnvalda í Kólumbíu og Venesúela virðist hafa magnast enn frekar því Alvaro Uribe, forseti Kólumbíu, segist munu óska eftir því að Alþjóðaglæpadómstólinn ákæri Hugo Chavez, forseta Venesúela, fyrir þjóðarmorð. 4.3.2008 21:46
Serbneskur stríðsglæpamaður afplánar í Danmörku Bosníu-Serbi sem dæmdur var í 30 ára fangelsi fyrir að hafa skipulagt brottflutning á Króötum og múslimum frá Norð-Vestur Bosníu árið 1992 mun afplána dóm sinn í Danmörku. Alþjóðadómstóllinn í Haag tilkynnti þetta í dag. 4.3.2008 19:56
Mótmæltu Múhameðsteikningum og kvikmynd um Kóraninn Um þrjú hundruð þingmenn á afganska þinginu tóku þátt í mótmælum í Kabúl í dag þar sem dönskum skopmyndum af Múhameð spámanni og hollenskri kvikmynd um Kóraninn var andmælt. 4.3.2008 11:41
Sjálfsmorðsárás við herskóla í Lahore Að minnsta kosti fimm eru látnir og þrettán særðir eftir sprengingar í borginni Lahore í Pakistan í morgun. 4.3.2008 10:33
Bretar notuðu stjörnuspeking í baráttunni gegn Hitler Hulunni hefur verið svipt af leyniskjölum í Bretlandi sem sýna að yfirvöld þar í seinni heimstryjöldinni notuðu stjörnuspeking í baráttu sinni gegn Hitler. 4.3.2008 07:55