Fleiri fréttir

Bein út­sending: Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður forsetakosningunum í dag gerð skil en talning atkvæða hefst þegar kjörstöðum lokar klukkan tíu í kvöld. Fyrstu tölu munu berast eftir það.

Endaði uppi á grindverki

Útkall barst nú um klukkan þrjú til slökkviliðs vegna bensínleka í Kórahverfinu í Kópavogi.

Enn verið að leggja loka­hönd á listann

Schengen-ríkin deila enn um hvaða lönd skuli vera á lista yfir þau ríki sem mega ferðast til svæðisins þegar ytri landamærin opna þann 1. júlí næstkomandi.

Leita lausnar svo fólk í sótt­kví geti kosið

Jón Þór Ólafsson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis hafði samband við yfirkjörstjórnir eftir að honum bárust ábendingar um að um 300 manns í sóttkví gætu ekki nýtt kosningarétt sinn í dag.

Enginn slökkvi­bílanna var full­mannaður

Enginn slökkvibíll Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins var fullmannaður þegar útkall barst um eld í húsi við Bræðraborgarstíg í fyrradag. Þrír létust í brunanum og fjórir slösuðust þar af tveir alvarlega. Hluti áhafna slökkvibílanna voru að sinna neyðarflutningum.

Mikilvægt að fólk í sóttkví hlýði

Í tilkynningu frá Almannavörnum segir að miklum fjölda fólks hafi verið skipað að fara í sóttkví og líklega muni þeim fjölga enn frekar.

Guðni hjólaði á kjör­stað

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hjólaði frá Bessastöðum og á kjörstað í Álftanesskóla í morgun.

Hvetur Íslendinga til að mæta á kjörstað

Guðni Th. Jóhannesson, forseti, segir það hafa verið gott að kjósa í morgun. Það sé mikilvægur réttur fólks og hvatti hann Íslendinga til að nýta kosningarétt sinn.

Kastaðist út í bílveltu á Kjalarnesi

Þrír voru fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi á áttunda tímanum í morgun. Slysið gerðist næri Hvalfjarðargöngum.

Reyndi að stinga af undir áhrifum fíkniefna

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gær fjölmarga ökumenn sem reyndust undir áhrifum fíkniefna og/eða áfengis og án þess að vera með ökuréttindi.

Á von á því að samningurinn verði samþykktur

Félagsfundur Flugfreyjufélags Íslands fór fram í morgun þar sem nýr kjarasamningur félagsins og Icelandair var kynntur félagsmönnum. Greidd verða atkvæði um samninginn í næstu viku og á Formaður Flugfreyjufélagsins von á því að samningurinn verði samþykktur.

Sól­veig Anna gagn­rýnir Liver­pool-mynd Katrínar

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir það ekki við hæfi að forsætisráðherra hafi birt mynd af sér að fagna Englandsmeistaratitli Liverpool í gær þegar fólk var í lífshættu eftir bruna.

Áhætta fylgdi ósamþykktum breytingum á húsinu

Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna brunans á Bræðraborgarstíg. Eldurinn sem talinn er vera af mannavöldum kom upp í kringum vistarverur hans í húsinu. Þrír létust og fjórir slösuðust í brunanum.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fjallað verður um brunann á Bræðraborgarstíg í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en karlmaður á sjötugsaldri hefur verið úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald grunaður um íkveikju.

Sam­komu­lag um fram­hald þing­starfa og loka í höfn

Samkomulag er komið í höfn á milli þingflokksformanna um framhald þingstarfanna og lok þeirra að sögn Birgis Ármannssonar, þingflokksformanns Sjálfstæðisflokks, sem brá sér af fundi þingflokksformanna til að ræða við fréttastofu.

Bein útsending: Blaðamannafundur vegna eldsvoðans

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu boða til blaðamannafundar í bílasal slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins í Skógarhlíð 14 í dag klukkan 17:30.

Um þrjú hundruð manns í sóttkví vegna smitsins

Um 300 manns eru nú í sóttkví eftir að að einn greindist smitaður af Kórónuveirunni í gær. Um er að ræða eitt stærsta smitrakningarmál sem rakningarteymi almannavarna hefur þurft að takast á við. Þegar hefur einn smitast innanlands.

Skimunargjald á landamærunum lækkað

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tilkynnti það á blaðamannafundi sem nú fer fram í ráðherrabústaðnum vegna skimana á landamærum að ákvörðun hafi verið tekin um að lækka skuli gjaldið fyrir skimun.

Atli Rafn hafði betur gegn Persónuvernd

Atli Rafn Sigurðsson leikari hafði betur í máli sem hann höfðaði gegn Persónuvernd og þarf Persónuvernd að greiða 950 þúsund krónur í málskostnað.

Sjá næstu 50 fréttir