Fleiri fréttir „Ég hugsa þetta bara sem sigur“ Sigríður Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, ekkja Tryggva Rúnars Leifssonar, segist líta á sýknudóminn í Guðmundar-og Geirfinnsmálunum í dag sem stóran sigur. 27.9.2018 16:27 Lögreglan segir umferð hafa gengið ágætlega þó að umferðarljósin væru óvirk Lögreglustöðin var rafmagnslaus en ljósavél sá henni fyrir rafmagni. 27.9.2018 16:08 Rafmagn fór af víða vegna bilunar: Umferðarljós voru óvirk á Miklubraut Háspennubilun er í veitustöð við Barónsstíg og því rafmagnslaust þar í kring. 27.9.2018 15:40 Háskólinn í Reykjavík meðal 350 bestu háskóla heims Á nýjum lista yfir bestu háskóla heims, er Háskólinn í Reykjavík (HR) í þriðja til sjötta sæti hvað varðar áhrif rannsókna. 27.9.2018 15:24 Foreldrar gáttaðir á mjólkurgjöf í grunnskólum Fátt virðist vera því til fyrirstöðu að fyrirtæki gefi börnum merktar vörur í grunnskólum borgarinnar – að því gefnu að vörurnar séu notaðar innan veggja skólans og standist siðferðismat skólastjórnenda. 27.9.2018 15:00 Segja börn sækja í klám vegna lélegrar kynfræðslu Slysaðist sjö ára inn á klámsíðu í gegnum snjalltækið sitt. Hópur nemenda kallar eftir vitundarvakningu og opinni umræðu um kynlíf. 27.9.2018 14:30 Allir sýknaðir í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum Hæstiréttur sýknaði í dag þá Sævar Marinó Cieselski, Tryggva Rúnar Leifsson, Kristján Viðar Júlíusson, Guðjón Skarphéðinsson og Albert Klahn Skaftason af ákærum um að hafa orðið þeim Guðmundi Einarssyni og Geirfinni Einarssyni að bana árið 1974. Þeir hlutu allir misþunga dóma árið 1980 vegna málanna. 27.9.2018 14:04 Rýnt í hrunið frá öllum hliðum: Lifað með þjóðinni og litað í tíu ár Í dag hefst fréttaröð fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar þar sem rýnt verður í hrunið á tíu ára afmæli þess. 27.9.2018 13:45 Bein útsending: Dómsuppkvaðning í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum Sakborningar í málinu voru dæmdir til fangelsisvistar vegna aðildar að dauða Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar þann 22. febrúar 1980. 27.9.2018 13:30 Frítt í Hvalfjarðargöngin frá og með eftirmiðdegi á morgun Innheimtu í Hvalfjarðargöngin verður hætt skömmu eftir hádegi á morgun og göngin verða afhent íslenska ríkinu á sunnudaginn. 27.9.2018 12:57 Útilokar ekki að skýrsla Hannesar gefi tilefni til að ræða við Breta Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, útilokar ekki að íslensk stjórnvöld taki upp þráðinn á nýju við Breta vegna framkomu breskra yfirvalda í garð Íslands í bankahruninu haustið 2008. 27.9.2018 12:08 Áslaug Thelma fundar með forstjóra OR í dag Einar Bárðarson, eiginmaður Áslaugar Thelmu, segir tíma til kominn. 27.9.2018 11:52 Vísir verður í beinni frá dómsuppkvaðningu í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum Útsendingin hefst klukkan 13:45 en dómur verður kveðinn upp klukkan 14. 27.9.2018 11:11 Samfylkingin vill umbyltingu í þágu barna Samfylkingin hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar um að fela ríkisstjórninni að gera tímasetta og fjármagnaða aðgerðaáætlun fyrir árin 2019– 2022, til að styrkja stöðu barna, ungmenna og fjölskyldna þeirra hér á landi. 27.9.2018 11:02 Hraktist einstæð heim í Búðardal og er þar föst í skuldafeni Óréttlæti gagnvart leigjendum er yfirgengilegt að sögn þeirra Öldu Lóu og Gunnars Smára. 27.9.2018 11:00 Talið að Ari sé staddur erlendis Greint var frá því í gær að alþjóðalögreglan Interpol lýsti eftir og hefði gefið út handtökuskipu á hendur Ara. 27.9.2018 10:34 Árekstur á Breiðholtsbraut Ekki urðu alvarleg slys á fólki. 27.9.2018 09:00 Tekur ekki á sig kostnað ábyrgðarlausra Minnst fimm innheimtumál Menntamiðstöðvarinnar ehf. vegna ógreiddra skólagjalda hafa ratað fyrir dómstóla. Skólastjóri segir að um sé að ræða einstaklinga sem hafi aldrei haft í hyggju að borga og séu að reyna að komast hjá því. 27.9.2018 08:00 Ferðalangar varaðir við stormi á morgun Í nótt nálgast djúp lægð suðvestan úr hafi og hvessir þá hraustlega af suðvestri og fer að rigna. 27.9.2018 07:22 Ölvaður undir stýri og olli tjóni Seint á sjötta tímanum í gær var tilkynnt um umferðaróhapp í hverfi 108 í Reykjavík. 27.9.2018 07:16 Þjóðarsjóður gæti komið niður á eignadreifingu lífeyrissjóða Opið var fyrir umsagnir um áform um fyrirhugaða stofnun sjóðsins í Samráðsgátt ríkisstjórnarinnar síðustu sjö daga. 27.9.2018 07:00 Enginn aukalegur kostnaður þrátt fyrir sein skil 27.9.2018 06:30 Kavanaugh og Ford mæta til yfirheyrslna í öldungadeildinni í dag Dómsmálanefnd öldungadeildar bandaríska þingsins fundar í dag. 27.9.2018 06:30 Úrslitastund í Hæstarétti seinnipartinn Dómur verður kveðinn upp í Guðmundar- og Geirfinnsmálum klukkan 14 í dag. Allir gera ráð fyrir sýknudómi en Ragnar vill yfirlýsingu um sakleysi og bendir á dóm frá Bretlandi. 27.9.2018 06:00 Samfylking vill 12 mánaða fæðingarorlof Lagt er til að sjálfstæður réttur hvers foreldris verði fimm mánuðir í stað þriggja nú. 27.9.2018 06:00 Fólk fær einn séns með nýju stöðumælana Dæmi eru um að ný tegund stöðumæla hafi valdið ruglingi hjá ökumönnum. Mælarnir voru teknir í notkun fyrir mánuði og uppsetning síðustu mælanna klárast brátt. Ökumenn fá nokkurra mánaða svigrúm til að aðlagast græjunum. 27.9.2018 06:00 Leggja til stofnun miðstöðvar skimunar fyrir krabbameini Skammtímasamningar við ríkið hafa reynst Krabbameinsfélaginu erfiðir að sögn framkvæmdastjóra. Nýr samningur er til eins árs. 27.9.2018 06:00 Segja Braga ekki hafa farið út fyrir verksvið sitt Velferðarráðuneytið segir misbresti hafa verið í málsmeðferð ráðuneytisins í máli Braga Guðbrandssonar, fyrrverandi forstjóri Barnaverndarstofu. 26.9.2018 23:31 Ýmislegt til rannsóknar vegna flugs Primera Air sem rann út af Rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa á misheppnaðri lendingu flugvélar Primera Air á Keflavíkurflugvelli í apríl á síðasta ári beinist að veðri, framkvæmdum á flugvellinum, undirbúningi flugs, lendingarskilyrðum og framkvæmd lendingarinnar. 26.9.2018 22:04 Elding kubbaði niður sex rafmagnsstaura Eldingin varð rétt fyrir klukkan þrjú í gær með miklum látum og blossum. Rafmagn fór af nokkrum bæjum og enn var rafmagnslaust á einum bæ í dag í sveitinni skammt frá Flúðum. 26.9.2018 20:30 Erfitt er fyrir fatlað fólk að sækja rétt sinn fyrir dómstólum Öryrkjabandalag Íslands hélt í dag málþing um hvort félagsleg réttindi fatlaðs fólks séu í raun tryggð 26.9.2018 20:00 Allt að tíu manns vísað frá gistiskýlinu við Lindargötu Vísa hefur þurft allt að tíu einstaklingum frá gistiskýlinu við Lindargötu undanfarna daga vegna plássleysis. Aðsóknin eykst þegar líða tekur á veturinn og forstöðumaður gistiskýlisins segir til mikils að vinna sé málaflokknum vel sinnt. 26.9.2018 20:00 „Sjávarútvegur virðist vera notaður sem pólitískt bitbein” Útgerðarmaður á smábát í Reykjavík segir að nú þegar þurfi að bregðast við til að koma í veg fyrir að veiðigjald geri útaf við minni útgerðir og stuðli að frekari samþjöppun í sjávarútvegi. Allir séu tilbúnir að greiða gjald fyrir aðgang að auðlindinni, en það þurfi að vera sanngjarnt. 26.9.2018 19:30 Efling þrýstir á samflot með því að skila inn samningsumboði Formenn stærstu verkalýðsfélaganna eru sammála um að stjórnvöld verði að koma með ríkum hætti að samningunum. 26.9.2018 19:00 Háum fjárhæðum stolið af eldra fólki um helgina Allt bendir til skipulagðrar starfsemi erlendra aðila 26.9.2018 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Háum fjárhæðum var stolið af greiðslukortum á höfuðborgarsvæðinu um helgina en í öllum tilfellum nálguðust þjófarnir eldri konur í kringum verslanir. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30. 26.9.2018 18:00 Nýr Herjólfur hefur siglingar 30. mars Stefnt er að því að hefja reglulegar siglingar á nýrri Vestmannaeyjaferju, nýjum Herjólfi frá Landeyjahöfn þann 30. mars á næsta ári. Þangað til mun núverandi Herjólfur sigla milli lands og Eyja. 26.9.2018 17:20 Blendin viðbrögð við skýrslu Hannesar Flestir sem tjá sig um skýrslu Hannesar Hólmsteins efast um hæfi hans gagnvart viðfangsefninu. 26.9.2018 16:42 Interpol gefur út handtökuskipun á hendur Íslendingi Alþjóðalögreglan Interpol lýsir eftir og hefur gefið út handtökuskipun á hendur Ara Rúnarssyni, Íslendingi á 28. aldursári, sem sætir ákæru fyrir vopnað rán og líkamsárás á Akureyri í október í fyrra. 26.9.2018 16:33 Efast um að íslensk ungmenni séu veikari á geði en gerist og gengur Páll Magnússon segir tvöfalt hærra hlutfall öryrkja ungt fólk en á hinum Norðurlöndunum. 26.9.2018 15:17 Fimm fluttir á sjúkrahús eftir að ekið var aftan á lögreglubíl á Suðurlandsvegi Suðurlandsvegur við Bláfjallaveg lokaður á meðan unnið er á vettvangi. 26.9.2018 15:07 Samningur um skimun fyrir krabbameini framlengdur Krabbameinsfélag Íslands hefur sinnt skimun fyrir krabbameinum í brjóstum og leghálsi í áratugi og veitt til hennar miklu fé. 26.9.2018 14:44 Vara við nokkuð stórum og miklum borgarísjaka í mynni Eyjafjarðar Töluvert hefur kvarnast úr honum. 26.9.2018 14:33 Fjörutíu milljónum varið í stuðningsteymi fyrir langveik börn Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Landspítalanum 40 milljónir króna til að koma á fót sérstöku stuðningsteymi fyrir langveik börn með miklar stuðningsþarfir, meðal annars vegna sjaldgæfra sjúkdóma. 26.9.2018 14:30 Bróðir Ragnars og Vals segir dóminn fáránlegan Guðni Lýðsson, hálfbróðir Ragnars og Vals Lýðssonar, segir alltaf hafa verið gott á milli þeirra bræðra. Hann telur dóminn yfir Vali of vægan því menn eigi að axla ábyrðg á gjörðum sínum. Um mikinn fjölskylduharmleik sé að ræða 26.9.2018 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
„Ég hugsa þetta bara sem sigur“ Sigríður Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, ekkja Tryggva Rúnars Leifssonar, segist líta á sýknudóminn í Guðmundar-og Geirfinnsmálunum í dag sem stóran sigur. 27.9.2018 16:27
Lögreglan segir umferð hafa gengið ágætlega þó að umferðarljósin væru óvirk Lögreglustöðin var rafmagnslaus en ljósavél sá henni fyrir rafmagni. 27.9.2018 16:08
Rafmagn fór af víða vegna bilunar: Umferðarljós voru óvirk á Miklubraut Háspennubilun er í veitustöð við Barónsstíg og því rafmagnslaust þar í kring. 27.9.2018 15:40
Háskólinn í Reykjavík meðal 350 bestu háskóla heims Á nýjum lista yfir bestu háskóla heims, er Háskólinn í Reykjavík (HR) í þriðja til sjötta sæti hvað varðar áhrif rannsókna. 27.9.2018 15:24
Foreldrar gáttaðir á mjólkurgjöf í grunnskólum Fátt virðist vera því til fyrirstöðu að fyrirtæki gefi börnum merktar vörur í grunnskólum borgarinnar – að því gefnu að vörurnar séu notaðar innan veggja skólans og standist siðferðismat skólastjórnenda. 27.9.2018 15:00
Segja börn sækja í klám vegna lélegrar kynfræðslu Slysaðist sjö ára inn á klámsíðu í gegnum snjalltækið sitt. Hópur nemenda kallar eftir vitundarvakningu og opinni umræðu um kynlíf. 27.9.2018 14:30
Allir sýknaðir í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum Hæstiréttur sýknaði í dag þá Sævar Marinó Cieselski, Tryggva Rúnar Leifsson, Kristján Viðar Júlíusson, Guðjón Skarphéðinsson og Albert Klahn Skaftason af ákærum um að hafa orðið þeim Guðmundi Einarssyni og Geirfinni Einarssyni að bana árið 1974. Þeir hlutu allir misþunga dóma árið 1980 vegna málanna. 27.9.2018 14:04
Rýnt í hrunið frá öllum hliðum: Lifað með þjóðinni og litað í tíu ár Í dag hefst fréttaröð fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar þar sem rýnt verður í hrunið á tíu ára afmæli þess. 27.9.2018 13:45
Bein útsending: Dómsuppkvaðning í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum Sakborningar í málinu voru dæmdir til fangelsisvistar vegna aðildar að dauða Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar þann 22. febrúar 1980. 27.9.2018 13:30
Frítt í Hvalfjarðargöngin frá og með eftirmiðdegi á morgun Innheimtu í Hvalfjarðargöngin verður hætt skömmu eftir hádegi á morgun og göngin verða afhent íslenska ríkinu á sunnudaginn. 27.9.2018 12:57
Útilokar ekki að skýrsla Hannesar gefi tilefni til að ræða við Breta Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, útilokar ekki að íslensk stjórnvöld taki upp þráðinn á nýju við Breta vegna framkomu breskra yfirvalda í garð Íslands í bankahruninu haustið 2008. 27.9.2018 12:08
Áslaug Thelma fundar með forstjóra OR í dag Einar Bárðarson, eiginmaður Áslaugar Thelmu, segir tíma til kominn. 27.9.2018 11:52
Vísir verður í beinni frá dómsuppkvaðningu í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum Útsendingin hefst klukkan 13:45 en dómur verður kveðinn upp klukkan 14. 27.9.2018 11:11
Samfylkingin vill umbyltingu í þágu barna Samfylkingin hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar um að fela ríkisstjórninni að gera tímasetta og fjármagnaða aðgerðaáætlun fyrir árin 2019– 2022, til að styrkja stöðu barna, ungmenna og fjölskyldna þeirra hér á landi. 27.9.2018 11:02
Hraktist einstæð heim í Búðardal og er þar föst í skuldafeni Óréttlæti gagnvart leigjendum er yfirgengilegt að sögn þeirra Öldu Lóu og Gunnars Smára. 27.9.2018 11:00
Talið að Ari sé staddur erlendis Greint var frá því í gær að alþjóðalögreglan Interpol lýsti eftir og hefði gefið út handtökuskipu á hendur Ara. 27.9.2018 10:34
Tekur ekki á sig kostnað ábyrgðarlausra Minnst fimm innheimtumál Menntamiðstöðvarinnar ehf. vegna ógreiddra skólagjalda hafa ratað fyrir dómstóla. Skólastjóri segir að um sé að ræða einstaklinga sem hafi aldrei haft í hyggju að borga og séu að reyna að komast hjá því. 27.9.2018 08:00
Ferðalangar varaðir við stormi á morgun Í nótt nálgast djúp lægð suðvestan úr hafi og hvessir þá hraustlega af suðvestri og fer að rigna. 27.9.2018 07:22
Ölvaður undir stýri og olli tjóni Seint á sjötta tímanum í gær var tilkynnt um umferðaróhapp í hverfi 108 í Reykjavík. 27.9.2018 07:16
Þjóðarsjóður gæti komið niður á eignadreifingu lífeyrissjóða Opið var fyrir umsagnir um áform um fyrirhugaða stofnun sjóðsins í Samráðsgátt ríkisstjórnarinnar síðustu sjö daga. 27.9.2018 07:00
Kavanaugh og Ford mæta til yfirheyrslna í öldungadeildinni í dag Dómsmálanefnd öldungadeildar bandaríska þingsins fundar í dag. 27.9.2018 06:30
Úrslitastund í Hæstarétti seinnipartinn Dómur verður kveðinn upp í Guðmundar- og Geirfinnsmálum klukkan 14 í dag. Allir gera ráð fyrir sýknudómi en Ragnar vill yfirlýsingu um sakleysi og bendir á dóm frá Bretlandi. 27.9.2018 06:00
Samfylking vill 12 mánaða fæðingarorlof Lagt er til að sjálfstæður réttur hvers foreldris verði fimm mánuðir í stað þriggja nú. 27.9.2018 06:00
Fólk fær einn séns með nýju stöðumælana Dæmi eru um að ný tegund stöðumæla hafi valdið ruglingi hjá ökumönnum. Mælarnir voru teknir í notkun fyrir mánuði og uppsetning síðustu mælanna klárast brátt. Ökumenn fá nokkurra mánaða svigrúm til að aðlagast græjunum. 27.9.2018 06:00
Leggja til stofnun miðstöðvar skimunar fyrir krabbameini Skammtímasamningar við ríkið hafa reynst Krabbameinsfélaginu erfiðir að sögn framkvæmdastjóra. Nýr samningur er til eins árs. 27.9.2018 06:00
Segja Braga ekki hafa farið út fyrir verksvið sitt Velferðarráðuneytið segir misbresti hafa verið í málsmeðferð ráðuneytisins í máli Braga Guðbrandssonar, fyrrverandi forstjóri Barnaverndarstofu. 26.9.2018 23:31
Ýmislegt til rannsóknar vegna flugs Primera Air sem rann út af Rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa á misheppnaðri lendingu flugvélar Primera Air á Keflavíkurflugvelli í apríl á síðasta ári beinist að veðri, framkvæmdum á flugvellinum, undirbúningi flugs, lendingarskilyrðum og framkvæmd lendingarinnar. 26.9.2018 22:04
Elding kubbaði niður sex rafmagnsstaura Eldingin varð rétt fyrir klukkan þrjú í gær með miklum látum og blossum. Rafmagn fór af nokkrum bæjum og enn var rafmagnslaust á einum bæ í dag í sveitinni skammt frá Flúðum. 26.9.2018 20:30
Erfitt er fyrir fatlað fólk að sækja rétt sinn fyrir dómstólum Öryrkjabandalag Íslands hélt í dag málþing um hvort félagsleg réttindi fatlaðs fólks séu í raun tryggð 26.9.2018 20:00
Allt að tíu manns vísað frá gistiskýlinu við Lindargötu Vísa hefur þurft allt að tíu einstaklingum frá gistiskýlinu við Lindargötu undanfarna daga vegna plássleysis. Aðsóknin eykst þegar líða tekur á veturinn og forstöðumaður gistiskýlisins segir til mikils að vinna sé málaflokknum vel sinnt. 26.9.2018 20:00
„Sjávarútvegur virðist vera notaður sem pólitískt bitbein” Útgerðarmaður á smábát í Reykjavík segir að nú þegar þurfi að bregðast við til að koma í veg fyrir að veiðigjald geri útaf við minni útgerðir og stuðli að frekari samþjöppun í sjávarútvegi. Allir séu tilbúnir að greiða gjald fyrir aðgang að auðlindinni, en það þurfi að vera sanngjarnt. 26.9.2018 19:30
Efling þrýstir á samflot með því að skila inn samningsumboði Formenn stærstu verkalýðsfélaganna eru sammála um að stjórnvöld verði að koma með ríkum hætti að samningunum. 26.9.2018 19:00
Háum fjárhæðum stolið af eldra fólki um helgina Allt bendir til skipulagðrar starfsemi erlendra aðila 26.9.2018 18:30
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Háum fjárhæðum var stolið af greiðslukortum á höfuðborgarsvæðinu um helgina en í öllum tilfellum nálguðust þjófarnir eldri konur í kringum verslanir. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30. 26.9.2018 18:00
Nýr Herjólfur hefur siglingar 30. mars Stefnt er að því að hefja reglulegar siglingar á nýrri Vestmannaeyjaferju, nýjum Herjólfi frá Landeyjahöfn þann 30. mars á næsta ári. Þangað til mun núverandi Herjólfur sigla milli lands og Eyja. 26.9.2018 17:20
Blendin viðbrögð við skýrslu Hannesar Flestir sem tjá sig um skýrslu Hannesar Hólmsteins efast um hæfi hans gagnvart viðfangsefninu. 26.9.2018 16:42
Interpol gefur út handtökuskipun á hendur Íslendingi Alþjóðalögreglan Interpol lýsir eftir og hefur gefið út handtökuskipun á hendur Ara Rúnarssyni, Íslendingi á 28. aldursári, sem sætir ákæru fyrir vopnað rán og líkamsárás á Akureyri í október í fyrra. 26.9.2018 16:33
Efast um að íslensk ungmenni séu veikari á geði en gerist og gengur Páll Magnússon segir tvöfalt hærra hlutfall öryrkja ungt fólk en á hinum Norðurlöndunum. 26.9.2018 15:17
Fimm fluttir á sjúkrahús eftir að ekið var aftan á lögreglubíl á Suðurlandsvegi Suðurlandsvegur við Bláfjallaveg lokaður á meðan unnið er á vettvangi. 26.9.2018 15:07
Samningur um skimun fyrir krabbameini framlengdur Krabbameinsfélag Íslands hefur sinnt skimun fyrir krabbameinum í brjóstum og leghálsi í áratugi og veitt til hennar miklu fé. 26.9.2018 14:44
Vara við nokkuð stórum og miklum borgarísjaka í mynni Eyjafjarðar Töluvert hefur kvarnast úr honum. 26.9.2018 14:33
Fjörutíu milljónum varið í stuðningsteymi fyrir langveik börn Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Landspítalanum 40 milljónir króna til að koma á fót sérstöku stuðningsteymi fyrir langveik börn með miklar stuðningsþarfir, meðal annars vegna sjaldgæfra sjúkdóma. 26.9.2018 14:30
Bróðir Ragnars og Vals segir dóminn fáránlegan Guðni Lýðsson, hálfbróðir Ragnars og Vals Lýðssonar, segir alltaf hafa verið gott á milli þeirra bræðra. Hann telur dóminn yfir Vali of vægan því menn eigi að axla ábyrðg á gjörðum sínum. Um mikinn fjölskylduharmleik sé að ræða 26.9.2018 14:30