Fleiri fréttir

Aldraði ferðamaðurinn fundinn

Hinn 93 ára gamli Michael Roland Sasal sem lýst var eftir fyrr í dag fannst í góðu yfirlæti á hóteli í Keflavík.

Hreppur tapar í vindmyllustríði

Landsvirkjun þarf ekki að greiða hærri fasteignagjöld af tveimur vindmyllum við Búrfell eins og Skeiða- og Gnúpverjahreppur gerði kröfu um í kæru til yfirmatsnefndar.

Segjast út undan í flugvallamálum

Sveitarstjórn Skagafjarðar segist gera alvarlegar athugasemdir við að Alexandersflugvöllur á Sauðárkróki sé ekki meðal áætlunarflugvalla í heildarendurskoðun um rekstur flugvalla.

Andstaðan þarf aukin völd í nefndum

Ný ríkisstjórn hyggst auka stuðning við þingflokka og nefndir og setja stór mál í þverpólitískt samráð. Prófessor segir að efling þingsins verði helst tryggð með raunverulegum áhrifum stjórnarandstöðunnar.

Vilja göngubrú yfir Miklabraut

Umferðarráð Háaleitisskóla lagði í kvöld friðarljós við gönguljósin yfir Miklubraut við höfuðstöðvar 365 miðla.

Ætla að finna 100 ára uppskrift að fullveldisköku

Hundrað ára afmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands verður fagnað á næsta ári , meðal annars með heildarútgáfu Íslendingasagna, handritasýningu á Árnastofnun, fullveldisköku og veislu með afmælisbörnum fullveldisársins.

Sóttvarnalæknir fór í sitt fyrsta HIV-próf

Framkvæmdastjóri HIV Ísland segir að þrátt fyrir fjölgun HIV jákvæðra á Íslandi hafi smithætta ekki aukist enda komi margir smitaðir erlendis frá. Hann fagnar nýju og aðgengilegu prófi á HIV en af tilefni alþjóðlega Alnæmisdagsins í dag fór sóttvarnarlæknir í slíkt HIV próf.

Áfram í farbanni vegna tungubits

Hæstiréttur hefur staðfest farbannsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur gagnvart konu sem grunuð er um að hafa bitið tunguna af eiginmanni sínum. Konan segir að hún hafi óvart bitið í tungu mannsins.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 greinum við frá kröfum Bandalags háskólamanna á nýja ríkisstjórn um að hefja nú þegar viðræður við sautján aðildafélög bandalagsins

Þau voru ráðin í stjórnunarstöður hjá RÚV

Baldvin Þór Bergsson verður dagskrárstjóri númiðla og Rásar 2, Steinunn Þórhallsdóttir framkvæmdastjóri framleiðslu og ferla og Birgir Sigfússon framkvæmdastjóri miðla.

María Rut aðstoðar Þorgerði Katrínu

Hún lætur af störfum sem sérfræðingur í dómsmálaráðuneytinu þar sem hún hefur leitt samráðshóp ráðherra um meðferð kynferðisbrota innan réttarvörslukerfisins síðastliðin tvö ár.

Fengu sér í nefið saman

Sigurður Ingi sagðist hættur þessu en fékk sér þó með forvera sínum í ráðuneytinu.

Saumaði pakka af kókaíni í nærbuxurnar

Tollverðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar stöðvuðu í liðnum mánuði erlendan karlmann sem reyndist vera með umtalsvart magn af kókaíni innan klæða.

Vaktin: Ráðherrar skiptast á lyklum

Vísir mun fylgjast með gangi mála í beinni og greina frá lyklaskiptunum, sem og að birta myndir af þeim, um leið og þau eiga sér stað.

Sjá næstu 50 fréttir