Fleiri fréttir

Línulegt áhorf stendur í stað

Hlutfall línulegs áhorfs á íslenskar sjónvarpsstöðvar stendur í stað á milli áranna 2015 og 2016 og mælist 86,7 prósent alls áhorfs á dagskrá íslenskra sjónvarpsstöðva.

Þrisvar sinnum fleiri umsóknir

Útlendingastofnun bárust 1.132 hælisumsóknir í fyrra. Það eru rúmlega þrisvar sinnum fleiri umsóknir en árið 2015 þegar umsóknir voru 354.

Gjörbreytt viðhorf til eftirlitsmyndavéla

Sex myndavélar bíða þess að verða settar upp í miðborg Reykjavíkur. Tortryggni sem hefur ríkt í samfélaginu gagnvart myndavélum er á undanhaldi. Nítján myndavélar eru núna í miðbænum. Neyðarlínan segir þær elstu vera frá 2012.

Íslendingar borða mest af sætindum

Hlutfall Íslendinga sem borða óhollan mat hefur aukist samkvæmt könnun landlæknis. Fleiri of feitir hér en annars staðar á Norðurlöndunum. Félagslegur ójöfnuður í mataræði hefur aukist.

Hörð gagnrýni á kerfisáætlun Landsnets

Skipulagsstofnun og Landvernd gagnrýna mjög kerfisáætlun Landsnets. Miklar takmarkanir eru settar á hámarkslengdir jarðstrengja í uppbyggingu raforkukerfisins.

Markmið að auka fræðslu

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur skrifað undir samning við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og Stjórnstöð ferðamála um verkefnið Hæfnisetur ferðaþjónustunnar.

Íslendingar lita leik með Liverpool

"Við erum að fara með 189 manns beint til Liverpool á meðan hin félögin fara til í Man­chester, Birmingham og London,“ segir Tómas J. Gestsson, framkvæmdastjóri Heimsferða.

Verkfall í háloftunum

"Við erum ekkert sérlega bjartsýn á að það takist að semja áður en það kemur til verkfallsaðgerða,“ segir Sturla Óskar Bragason, varaformaður Flugfreyjufélags Íslands.

Grunaðir um manndráp

Tveir skipverjar á Polar Nanoq voru í gær úrskurðaðir í gæsluvarðhald á grundvelli 211.gr almennra hegningarlaga sem fjallar um manndráp.

Misvísandi yfirlýsingar frá Trump

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að þrátt fyrir misvísandi yfirlýsingar Donalds Trump verðandi forseta Bandaríkjanna eigi hann ekki von á miklum stefnubreytingum af hálfu Bandaríkjamanna þegar kemur að varnarsamstarfi vestrænna ríkja.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Fallað verður ítarlega um rannsókn lögreglu á hvarfi Birnu Brjánsdóttur en mennirnir sem grunaðir eru um að eiga aðild að hvarfi hennar neita sök.

Mennirnir neita báðir sök

Grænlendingarnir tveir sem voru í dag úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald neita báðir sök.

Vilja að Putin og Trump verði boðið til Færeyja

Þingmenn Miðflokksins í Færeyjum skora á lögmann Færeyja að bjóða eyjarnar undir leiðtogafund Donalds Trump og Vladimirs Putin endu séu Færeyjar eitt fárra landa sem haldi frið við bæði stórveldin.

Farið fram á gæsluvarðhald yfir skipverjunum

Tveir skipverjar á Polar Nanoq, sem grunaðir eru um aðild að hvarfi Birnu Brjánsdóttur, sem saknað hefur verið frá því á laugardag, verða færðir fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjaness fyrir hádegi í dag.

Sjá næstu 50 fréttir