Fleiri fréttir Línulegt áhorf stendur í stað Hlutfall línulegs áhorfs á íslenskar sjónvarpsstöðvar stendur í stað á milli áranna 2015 og 2016 og mælist 86,7 prósent alls áhorfs á dagskrá íslenskra sjónvarpsstöðva. 20.1.2017 07:00 Hafnarfjörður var nálægt greiðsluþroti árið 2014 Veltufjárhlutfall Hafnarfjarðarbæjar í byrjun árs 2015 var svo lágt að það gefur sterklega til kynna að sveitarfélagið hafi verið ansi nálægt greiðsluþroti. 20.1.2017 07:00 Stefnt á að slá í gegn í febrúar Lokið verður við að grafa Vaðlaheiðargöng í lok febrúar þegar gert er ráð fyrir að borgengi Ósafls slái í gegn. 20.1.2017 07:00 Þrisvar sinnum fleiri umsóknir Útlendingastofnun bárust 1.132 hælisumsóknir í fyrra. Það eru rúmlega þrisvar sinnum fleiri umsóknir en árið 2015 þegar umsóknir voru 354. 20.1.2017 07:00 Um 150 manns vinna að stækkun Búrfellsvirkjunar Stækkun Búrfellsvirkjunar gengur ágætlega. Byggingaframkvæmdir hafa undanfarið einkum verið neðanjarðar en neðanjarðargreftri er að mestu lokið. 20.1.2017 07:00 Gjörbreytt viðhorf til eftirlitsmyndavéla Sex myndavélar bíða þess að verða settar upp í miðborg Reykjavíkur. Tortryggni sem hefur ríkt í samfélaginu gagnvart myndavélum er á undanhaldi. Nítján myndavélar eru núna í miðbænum. Neyðarlínan segir þær elstu vera frá 2012. 20.1.2017 07:00 Telur að Garðabær hafi gefið lóðir fyrir hundruð milljóna Bæjarfulltrúi í Garðabæ, telur bæinn hafa gefið lóðir fyrir hundruð milljóna króna til fyrirtækisins Klasa ehf. "Dæmalaus málflutningur sem margoft hefur verið hrakinn,“ segir bæjarstjórinn. 20.1.2017 07:00 Verðmæti úr 4.000 tonnum af roði unnin með grænni orku Fjórar af stærstu útgerðum landsins koma að verksmiðju sem nýtir aukaafurðir frá fiskvinnslu. Kollagen úr fiskroði verður fyrsta afurðin. Efnið nýtist í heilsufæði, fæðubótarefni, snyrtivörur og lyf. 20.1.2017 07:00 Íslendingar borða mest af sætindum Hlutfall Íslendinga sem borða óhollan mat hefur aukist samkvæmt könnun landlæknis. Fleiri of feitir hér en annars staðar á Norðurlöndunum. Félagslegur ójöfnuður í mataræði hefur aukist. 20.1.2017 07:00 Hörð gagnrýni á kerfisáætlun Landsnets Skipulagsstofnun og Landvernd gagnrýna mjög kerfisáætlun Landsnets. Miklar takmarkanir eru settar á hámarkslengdir jarðstrengja í uppbyggingu raforkukerfisins. 20.1.2017 07:00 Markmið að auka fræðslu Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur skrifað undir samning við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og Stjórnstöð ferðamála um verkefnið Hæfnisetur ferðaþjónustunnar. 20.1.2017 07:00 Geir H. Haarde verður viðstaddur innsetningarathöfn Trumps Öllum sendiherrum erlendra ríkja í Washington-borg er boðið til embættistökunnar og er það bandaríska utanríkisráðuneytið sem heldur utan um skipulag þess 20.1.2017 07:00 Íslendingar lita leik með Liverpool "Við erum að fara með 189 manns beint til Liverpool á meðan hin félögin fara til í Manchester, Birmingham og London,“ segir Tómas J. Gestsson, framkvæmdastjóri Heimsferða. 20.1.2017 07:00 Verkfall í háloftunum "Við erum ekkert sérlega bjartsýn á að það takist að semja áður en það kemur til verkfallsaðgerða,“ segir Sturla Óskar Bragason, varaformaður Flugfreyjufélags Íslands. 20.1.2017 07:00 Utanríkisráðherra Grænlands hættir við Noregsför vegna hvarfs Birnu Hann mun þess í stað einbeita sér að máli grænlensku sjómannana sem handteknir hafa verið í tengslum við hvarf Birnu Brjánsdóttur. 20.1.2017 06:15 Þriðji skipverjinn í gæsluvarðhald grunaður um smygl á 20 kílóum af hassi Maðurinn verður í einangrun til mánudags. 20.1.2017 01:11 Grunaðir um manndráp Tveir skipverjar á Polar Nanoq voru í gær úrskurðaðir í gæsluvarðhald á grundvelli 211.gr almennra hegningarlaga sem fjallar um manndráp. 20.1.2017 00:45 TF-LÍF leitaði að Birnu Brjánsdóttur Fór í loftið um klukkan fimm. 19.1.2017 22:18 „Yfirgnæfandi líkur“ á að skipverjarnir hafi verið í bílnum á Laugaveginum um nóttina Fótgangandi í miðbæ Reykjavíkur umræddan morgun liggja ekki lengur undir grun. 19.1.2017 20:35 Þungt yfir áhöfn Polar Nanoq sem hefur verið boðin áfallahjálp Dvelja á hóteli í Reykjavík en útgerðarstjóri vonast til að skipið geti haldið á veiðar sem fyrst. 19.1.2017 20:16 Ekkert samkomulag um nefndaskipun Stjórnarflokkarnir bjóða stjórnarandstöðunni formennsku í tveimur nefndum en hún vill formennsku í fjórum. 19.1.2017 20:13 Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi í Öræfasveit 28 ára kínverskur ferðamaður fékk þriggja mánaða skilorðsbundinn dóm. 19.1.2017 20:05 Skipstjóri Regina C segir úlfalda gerðan úr mýflugu Jóan Pauli segir það ekki rétt að verið sé að senda grænlenska skipverja heim fyrr en ætlað var vegna þess að þeir hafi orðið fyrir aðkasti Íslendinga. 19.1.2017 19:24 Misvísandi yfirlýsingar frá Trump Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að þrátt fyrir misvísandi yfirlýsingar Donalds Trump verðandi forseta Bandaríkjanna eigi hann ekki von á miklum stefnubreytingum af hálfu Bandaríkjamanna þegar kemur að varnarsamstarfi vestrænna ríkja. 19.1.2017 18:45 Þriðja skipverjanum sleppt 19.1.2017 18:13 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Fallað verður ítarlega um rannsókn lögreglu á hvarfi Birnu Brjánsdóttur en mennirnir sem grunaðir eru um að eiga aðild að hvarfi hennar neita sök. 19.1.2017 17:55 Grænlenskir sjómenn sendir heim af ótta við reiði Íslendinga Grænlenskir menn úr áhöfn togarans Regina C, upplifa sig ekki velkomna á Íslandi. 19.1.2017 17:45 Leita áfram að Birnu við vegaslóða á Reykjanesi Björgunarsveitir munu áfram leita að Birnu Brjánsdóttur á og við vegaslóða á Reykjanesi nú síðdegis og fram eftir kvöldi. 19.1.2017 16:52 Polar Seafood: Aðrir skipverjar ekki grunaðir um aðild að hvarfi Birnu Polar Seafood, útgerðarfyrirtæki Polar Nanoq, hefur leitað til Rauða kross Íslands til að veita skipverjum á grænlenska togaranum áfallahjálp í kjölfar þess að þrír úr áhöfninni voru handteknir í gær í tengslum við hvarf Birnu Brjánsdóttur. 19.1.2017 16:36 Leitin að Birnu: Lögreglu bárust yfir þúsund ábendingar í gegnum samfélagsmiðla á einum degi Lögregla hefur tekið á móti gríðarlegum fjölda skilaboða og ábendinga á samfélagsmiðlum vegna leitarinnar að Birnu Brjánsdóttur sem hvarf sporlaust á aðfaranótt laugardags 19.1.2017 16:00 Töluvert magn fíkniefna í Polar Nanoq Mikið magn af fíkniefnum fannst um borð í grænlenska togaranum Polar Nanoq í nótt. 19.1.2017 15:41 Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Tveir menn sem grunaðir eru um aðild að hvarfi Birnu Brjánsdóttur komu saman á rauðri Kia Rio bifreið að Hafnarfjarðarhöfn klukkan rúmlega sex að morgni laugardags. Annar þeirra fór um borð í togarann en hinn ók í burtu. 19.1.2017 15:40 Hlé gert á leit á Strandarheiði Hlé hefur verið gert á leit björgunarsveita á Srandarheiði. 19.1.2017 15:40 Mennirnir neita báðir sök Grænlendingarnir tveir sem voru í dag úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald neita báðir sök. 19.1.2017 14:12 Báðir skipverjar úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald Lögreglan fór fram á fjögurra vikna gæsluvarðhald yfir tveimur skipverjum sem handteknir voru um hádegisbilið gær og hefur ákveðið að kæra úrskurðinn til Hæstaréttar. 19.1.2017 13:45 Ólafur ráðinn aðstoðarmaður Jóns Ólafur E. Jóhannsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála. 19.1.2017 13:11 Einn skipverjanna úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald Farið fram á fjórar vikur. 19.1.2017 12:31 Rannsóknargögn úr rauða Kia Rio-bílnum benda til misindisverks Gögn sem fundust við rannsókn á rauðri Kia Rio-bifreið sem lögregla haldlagði í Hlíðasmára í Kópavogi í hádeginu á þriðjudag í tengslum við hvarf Birnu Brjánsdóttur benda til þess að misindisverk hafi verið framið í bílnum. 19.1.2017 12:00 „Ekki að ástæðulausu sem farið er fram með slíka kröfu“ Grímur Grímsson yfirmaður rannsóknar á hvarfi Birnu segir lögreglu telja nauðsynlegt að krefjast gæsluvarðhalds. 19.1.2017 11:46 Vilja að Putin og Trump verði boðið til Færeyja Þingmenn Miðflokksins í Færeyjum skora á lögmann Færeyja að bjóða eyjarnar undir leiðtogafund Donalds Trump og Vladimirs Putin endu séu Færeyjar eitt fárra landa sem haldi frið við bæði stórveldin. 19.1.2017 11:45 Farið fram á gæsluvarðhald yfir skipverjunum Tveir skipverjar á Polar Nanoq, sem grunaðir eru um aðild að hvarfi Birnu Brjánsdóttur, sem saknað hefur verið frá því á laugardag, verða færðir fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjaness fyrir hádegi í dag. 19.1.2017 11:11 Nær útilokað að farsíminn finnist í snjónum Sex manns með þrjá hunda eru að hefja leit að Birnu Brjánsdóttur, sem saknað hefur verið frá því á laugardag, á Strandarheiði. 19.1.2017 11:03 Um 60 prósent hælisumsókna frá Makedónum og Albönum Hælisumsóknir á árinu 2016 voru þrisvar sinnum fleiri en árið áður. 19.1.2017 10:35 Engar nýjar vísbendingar úr yfirheyrslum sem gagnast við leit að Birnu Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn segir að engar nýjar vísbendingar hafi komið fram eftir yfirheyrslur næturinnar sem aðstoði við leit að Birnu Brjánsdóttur. 19.1.2017 10:10 Yfirheyrslur fóru fram á dönsku og ensku Skipverjarnir þrír voru yfirheyrðir í nótt en yfirheyrslum lauk um klukkan átta í morgun. 19.1.2017 09:43 Sjá næstu 50 fréttir
Línulegt áhorf stendur í stað Hlutfall línulegs áhorfs á íslenskar sjónvarpsstöðvar stendur í stað á milli áranna 2015 og 2016 og mælist 86,7 prósent alls áhorfs á dagskrá íslenskra sjónvarpsstöðva. 20.1.2017 07:00
Hafnarfjörður var nálægt greiðsluþroti árið 2014 Veltufjárhlutfall Hafnarfjarðarbæjar í byrjun árs 2015 var svo lágt að það gefur sterklega til kynna að sveitarfélagið hafi verið ansi nálægt greiðsluþroti. 20.1.2017 07:00
Stefnt á að slá í gegn í febrúar Lokið verður við að grafa Vaðlaheiðargöng í lok febrúar þegar gert er ráð fyrir að borgengi Ósafls slái í gegn. 20.1.2017 07:00
Þrisvar sinnum fleiri umsóknir Útlendingastofnun bárust 1.132 hælisumsóknir í fyrra. Það eru rúmlega þrisvar sinnum fleiri umsóknir en árið 2015 þegar umsóknir voru 354. 20.1.2017 07:00
Um 150 manns vinna að stækkun Búrfellsvirkjunar Stækkun Búrfellsvirkjunar gengur ágætlega. Byggingaframkvæmdir hafa undanfarið einkum verið neðanjarðar en neðanjarðargreftri er að mestu lokið. 20.1.2017 07:00
Gjörbreytt viðhorf til eftirlitsmyndavéla Sex myndavélar bíða þess að verða settar upp í miðborg Reykjavíkur. Tortryggni sem hefur ríkt í samfélaginu gagnvart myndavélum er á undanhaldi. Nítján myndavélar eru núna í miðbænum. Neyðarlínan segir þær elstu vera frá 2012. 20.1.2017 07:00
Telur að Garðabær hafi gefið lóðir fyrir hundruð milljóna Bæjarfulltrúi í Garðabæ, telur bæinn hafa gefið lóðir fyrir hundruð milljóna króna til fyrirtækisins Klasa ehf. "Dæmalaus málflutningur sem margoft hefur verið hrakinn,“ segir bæjarstjórinn. 20.1.2017 07:00
Verðmæti úr 4.000 tonnum af roði unnin með grænni orku Fjórar af stærstu útgerðum landsins koma að verksmiðju sem nýtir aukaafurðir frá fiskvinnslu. Kollagen úr fiskroði verður fyrsta afurðin. Efnið nýtist í heilsufæði, fæðubótarefni, snyrtivörur og lyf. 20.1.2017 07:00
Íslendingar borða mest af sætindum Hlutfall Íslendinga sem borða óhollan mat hefur aukist samkvæmt könnun landlæknis. Fleiri of feitir hér en annars staðar á Norðurlöndunum. Félagslegur ójöfnuður í mataræði hefur aukist. 20.1.2017 07:00
Hörð gagnrýni á kerfisáætlun Landsnets Skipulagsstofnun og Landvernd gagnrýna mjög kerfisáætlun Landsnets. Miklar takmarkanir eru settar á hámarkslengdir jarðstrengja í uppbyggingu raforkukerfisins. 20.1.2017 07:00
Markmið að auka fræðslu Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur skrifað undir samning við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og Stjórnstöð ferðamála um verkefnið Hæfnisetur ferðaþjónustunnar. 20.1.2017 07:00
Geir H. Haarde verður viðstaddur innsetningarathöfn Trumps Öllum sendiherrum erlendra ríkja í Washington-borg er boðið til embættistökunnar og er það bandaríska utanríkisráðuneytið sem heldur utan um skipulag þess 20.1.2017 07:00
Íslendingar lita leik með Liverpool "Við erum að fara með 189 manns beint til Liverpool á meðan hin félögin fara til í Manchester, Birmingham og London,“ segir Tómas J. Gestsson, framkvæmdastjóri Heimsferða. 20.1.2017 07:00
Verkfall í háloftunum "Við erum ekkert sérlega bjartsýn á að það takist að semja áður en það kemur til verkfallsaðgerða,“ segir Sturla Óskar Bragason, varaformaður Flugfreyjufélags Íslands. 20.1.2017 07:00
Utanríkisráðherra Grænlands hættir við Noregsför vegna hvarfs Birnu Hann mun þess í stað einbeita sér að máli grænlensku sjómannana sem handteknir hafa verið í tengslum við hvarf Birnu Brjánsdóttur. 20.1.2017 06:15
Þriðji skipverjinn í gæsluvarðhald grunaður um smygl á 20 kílóum af hassi Maðurinn verður í einangrun til mánudags. 20.1.2017 01:11
Grunaðir um manndráp Tveir skipverjar á Polar Nanoq voru í gær úrskurðaðir í gæsluvarðhald á grundvelli 211.gr almennra hegningarlaga sem fjallar um manndráp. 20.1.2017 00:45
„Yfirgnæfandi líkur“ á að skipverjarnir hafi verið í bílnum á Laugaveginum um nóttina Fótgangandi í miðbæ Reykjavíkur umræddan morgun liggja ekki lengur undir grun. 19.1.2017 20:35
Þungt yfir áhöfn Polar Nanoq sem hefur verið boðin áfallahjálp Dvelja á hóteli í Reykjavík en útgerðarstjóri vonast til að skipið geti haldið á veiðar sem fyrst. 19.1.2017 20:16
Ekkert samkomulag um nefndaskipun Stjórnarflokkarnir bjóða stjórnarandstöðunni formennsku í tveimur nefndum en hún vill formennsku í fjórum. 19.1.2017 20:13
Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi í Öræfasveit 28 ára kínverskur ferðamaður fékk þriggja mánaða skilorðsbundinn dóm. 19.1.2017 20:05
Skipstjóri Regina C segir úlfalda gerðan úr mýflugu Jóan Pauli segir það ekki rétt að verið sé að senda grænlenska skipverja heim fyrr en ætlað var vegna þess að þeir hafi orðið fyrir aðkasti Íslendinga. 19.1.2017 19:24
Misvísandi yfirlýsingar frá Trump Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að þrátt fyrir misvísandi yfirlýsingar Donalds Trump verðandi forseta Bandaríkjanna eigi hann ekki von á miklum stefnubreytingum af hálfu Bandaríkjamanna þegar kemur að varnarsamstarfi vestrænna ríkja. 19.1.2017 18:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Fallað verður ítarlega um rannsókn lögreglu á hvarfi Birnu Brjánsdóttur en mennirnir sem grunaðir eru um að eiga aðild að hvarfi hennar neita sök. 19.1.2017 17:55
Grænlenskir sjómenn sendir heim af ótta við reiði Íslendinga Grænlenskir menn úr áhöfn togarans Regina C, upplifa sig ekki velkomna á Íslandi. 19.1.2017 17:45
Leita áfram að Birnu við vegaslóða á Reykjanesi Björgunarsveitir munu áfram leita að Birnu Brjánsdóttur á og við vegaslóða á Reykjanesi nú síðdegis og fram eftir kvöldi. 19.1.2017 16:52
Polar Seafood: Aðrir skipverjar ekki grunaðir um aðild að hvarfi Birnu Polar Seafood, útgerðarfyrirtæki Polar Nanoq, hefur leitað til Rauða kross Íslands til að veita skipverjum á grænlenska togaranum áfallahjálp í kjölfar þess að þrír úr áhöfninni voru handteknir í gær í tengslum við hvarf Birnu Brjánsdóttur. 19.1.2017 16:36
Leitin að Birnu: Lögreglu bárust yfir þúsund ábendingar í gegnum samfélagsmiðla á einum degi Lögregla hefur tekið á móti gríðarlegum fjölda skilaboða og ábendinga á samfélagsmiðlum vegna leitarinnar að Birnu Brjánsdóttur sem hvarf sporlaust á aðfaranótt laugardags 19.1.2017 16:00
Töluvert magn fíkniefna í Polar Nanoq Mikið magn af fíkniefnum fannst um borð í grænlenska togaranum Polar Nanoq í nótt. 19.1.2017 15:41
Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Tveir menn sem grunaðir eru um aðild að hvarfi Birnu Brjánsdóttur komu saman á rauðri Kia Rio bifreið að Hafnarfjarðarhöfn klukkan rúmlega sex að morgni laugardags. Annar þeirra fór um borð í togarann en hinn ók í burtu. 19.1.2017 15:40
Hlé gert á leit á Strandarheiði Hlé hefur verið gert á leit björgunarsveita á Srandarheiði. 19.1.2017 15:40
Mennirnir neita báðir sök Grænlendingarnir tveir sem voru í dag úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald neita báðir sök. 19.1.2017 14:12
Báðir skipverjar úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald Lögreglan fór fram á fjögurra vikna gæsluvarðhald yfir tveimur skipverjum sem handteknir voru um hádegisbilið gær og hefur ákveðið að kæra úrskurðinn til Hæstaréttar. 19.1.2017 13:45
Ólafur ráðinn aðstoðarmaður Jóns Ólafur E. Jóhannsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála. 19.1.2017 13:11
Einn skipverjanna úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald Farið fram á fjórar vikur. 19.1.2017 12:31
Rannsóknargögn úr rauða Kia Rio-bílnum benda til misindisverks Gögn sem fundust við rannsókn á rauðri Kia Rio-bifreið sem lögregla haldlagði í Hlíðasmára í Kópavogi í hádeginu á þriðjudag í tengslum við hvarf Birnu Brjánsdóttur benda til þess að misindisverk hafi verið framið í bílnum. 19.1.2017 12:00
„Ekki að ástæðulausu sem farið er fram með slíka kröfu“ Grímur Grímsson yfirmaður rannsóknar á hvarfi Birnu segir lögreglu telja nauðsynlegt að krefjast gæsluvarðhalds. 19.1.2017 11:46
Vilja að Putin og Trump verði boðið til Færeyja Þingmenn Miðflokksins í Færeyjum skora á lögmann Færeyja að bjóða eyjarnar undir leiðtogafund Donalds Trump og Vladimirs Putin endu séu Færeyjar eitt fárra landa sem haldi frið við bæði stórveldin. 19.1.2017 11:45
Farið fram á gæsluvarðhald yfir skipverjunum Tveir skipverjar á Polar Nanoq, sem grunaðir eru um aðild að hvarfi Birnu Brjánsdóttur, sem saknað hefur verið frá því á laugardag, verða færðir fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjaness fyrir hádegi í dag. 19.1.2017 11:11
Nær útilokað að farsíminn finnist í snjónum Sex manns með þrjá hunda eru að hefja leit að Birnu Brjánsdóttur, sem saknað hefur verið frá því á laugardag, á Strandarheiði. 19.1.2017 11:03
Um 60 prósent hælisumsókna frá Makedónum og Albönum Hælisumsóknir á árinu 2016 voru þrisvar sinnum fleiri en árið áður. 19.1.2017 10:35
Engar nýjar vísbendingar úr yfirheyrslum sem gagnast við leit að Birnu Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn segir að engar nýjar vísbendingar hafi komið fram eftir yfirheyrslur næturinnar sem aðstoði við leit að Birnu Brjánsdóttur. 19.1.2017 10:10
Yfirheyrslur fóru fram á dönsku og ensku Skipverjarnir þrír voru yfirheyrðir í nótt en yfirheyrslum lauk um klukkan átta í morgun. 19.1.2017 09:43