Fleiri fréttir Hálka á Hellisheiðinni og víðar Það er hálka á Sandskeiði og Hellisheiði en víða hálkublettir eða snjóþekja á Suðurlandi, einkum í uppsveitum samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. 2.3.2011 09:10 58 sagt upp um mánaðamótin 58 manns var sagt upp í tveimur hópuppsögnum nu um mánaðamótin. 38 starfsmönnum Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði var sagt upp þar sem stofnunin verður lokuð í sumar vegna fjárskorts. 2.3.2011 08:05 Þrír stútar teknir Þrír ökumenn voru teknir úr umferð á höfuðborgarsvæðinu í nótt fyrir ölvunarakstur og var einn þeirra réttindalaus eftir að hafa áður verið tekinn ölvaður á bíl. 2.3.2011 08:02 Ungmenni handtekin við innbrotstilraun Lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu gómuðu þrjú ungmenni þar sem þau voru að reyna að brjóta upp hurð á söluturni í Grafarvogi í nótt, og beittu kúbeini við það 2.3.2011 07:59 Goðafoss mengar líka í Svíþjóð Olíuleka varð vart frá flutningaskipinu Goðafossi, þegar það var á leið frá Noregi til skipasmíðastöðvar á Fjóni í gærkvöldi, þar sem á að gera við það eftir strandið við Noregsstrendur nýverið. 2.3.2011 07:55 Bílvelta á Norðurlandi - Gekk blóðugur að næsta bæ Ökumaður á stórum flutningabíl var hætt kominn þegar bíll hans rann út af veginum í Kelduhverfi í nótt og valt. 2.3.2011 07:07 Ríkiskaup auglýsa Efri-Brú Ríkiskaup hafa auglýst eftir tilboðum í húseignir og 37 hektara land að Efri-Brú í Grímsnes- og Grafningshreppi. Húsakosturinn samanstendur af gisti- og þjónustumiðstöð og sambyggðu íbúðarhúsi, þremur parhúsum og tveimur íbúðarhúsum, samtals rúmlega 1.400 fermetrar að stærð, auk útihúsa. 2.3.2011 06:30 Tvö kærumál á borði landsdóms Fyrsta opna þinghald landsdóms fer fram næsta þriðjudag klukkan eitt í Þjóðmenningarhúsinu. Fyrir dómnum liggur að úrskurða um tvö atriði. 2.3.2011 06:00 Sorpbrennslu hætt í Svínafelli Bæjarráð Hornafjarðar og rekstraraðilar sorpbrennslustöðvarinnar í Svínafelli í Öræfum hafa ákveðið að hætta starfseminni vegna umræðu um mengun sem stafar af sorpbrennslum. Flosalaug, sem hefur verið hituð með orku sem sorpbrennslan gefur, verður jafnframt lokað. 2.3.2011 05:00 Öryggistilfinning Dalamanna dofnar „Fólk upplifir nú mikið öryggisleysi eftir að hér hefur verið lögreglubíll á staðnum frá árinu 1966,“ segir Baldvin Guðmundsson, íbúi í Búðardal, en þaðan hvarf eini lögreglubíllinn í gær til Borgarness vegna hagræðingar. 2.3.2011 05:00 Boða aðgerðir vegna eldsneytishækkunar Starfshópur fjármálaráðuneytis um viðbrögð við verðhækkunum á eldsneyti mun skila fyrstu tillögum sínum hinn 1. apríl næstkomandi. Það var ákveðið á fundi ríkisstjórnar í gær, en hann verður skipaður fulltrúum úr fjármálaráðuneyti, innanríkisráðuneyti, iðnaðarráðuneyti og umhverfisráðuneyti. 2.3.2011 05:00 Ólína og hundurinn hífð í þyrluna "Ég var hræddust um hundinn, svo brá mér svolítið þegar ég sá myndirnar eftir á. En þetta gekk allt vel,“ segir Ólína Þorvarðardóttir þingkona, sem var í vikunni í fyrsta sinn hífð upp í þyrlu ásamt áhöfn TF-LÍF. Skutull, hundur Ólínu, var með í för. 2.3.2011 04:00 Krúttlegir hvolpar léku sér í snjónum Þeir eru krúttlegir litlu hvolparnir hennar Helgu B. Hermannsdóttur kennara. Þeir tóku snjókomunni fagnandi í dag og Helga ákvað að hleypa þeim út í garð til að viðra sig. Hvolparnir, sem eru sex vikna gamlir, voru undir öruggu eftirliti mömmu sinnar á meðan þeir voru úti. 1.3.2011 21:07 Erfitt að þola einelti Nítján ára einhverf stúlka segir erfitt að vera ávallt fórnarlamb eineltis. Bíll stúlkunnar var skemmdur í gær og eru sökudólgarnir enn ófundnir. Sunna Björk er nítján ára gömul og er með einhverfu. Í gær sögðum við frá því að skemmdarverk höfðu verið unnin á bíl hennar, ljós brotin og eggjum kastað í hann. Við hittum Sunnu Björk og móður hennar á kaffihúsi út á Granda - skammt frá vinnustað hennar. 1.3.2011 20:31 Sjálfstæðismenn gagnrýna skattahækkunina í borginni Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins gagnrýna skattahækkunina sem samþykkt var á vettvangi borgarstjórnar í dag. Segja þeir að sífellt sé verið að hækka skatta í borginni. Benda sjálfstæðismenn á að farið hafi verið í gríðarlegar skatta- og gjaldskrárhækkanir þegar fjárhagsáætlun var lögð fram rétt fyrir áramót. Þær hækkanir hafi falið í sér 100-150 þúsund króna útgjaldaauka fyrir fjölskyldur í Reykjavík. Nú tveimur mánuðum síðar sé enn lagt til að skattar hækki og útsvar fari í hámark í höfuðborginni. 1.3.2011 21:38 Alltof slakar sýklavarnir Slakar sýklavarnir eru á hjúkrunarheimilum á Íslandi að sögn formanns Sjúkraliðafélags Íslands. Of fáir sjúkraliðar eru á vakt og menntun ekki metin að verðleikum. Landlæknir treystir á almenna skynsemi. 1.3.2011 21:00 Tuttugu hófu nám í lögregluskólanum Alls hófu 20 nýnemar nám á fyrstu önn grunnnámsdeildar Lögregluskóla ríkisins, samkvæmt tilkynningu frá skólanum. Námið á önninni tekur fjóra mánuði, því lýkur í lok júní 2011 og þá fara nemendurnir í starfsnám í lögreglunni. 1.3.2011 19:24 Vill að Sjúkratryggingar greiði 75% af kostnaði við tannlækningar Velferðarráðherra vill að Sjúkratryggingar Íslands greiði 75 prósent raunkostnaðar við tannlækningar barna og unglinga. Hann segir tannlækningar lengi hafa verið veikasta hlekkinn í íslenska heilbrigðiskerfinu og því þurfi að breyta. 1.3.2011 18:50 Enn ein skattahækkunin samþykkt á borgarbúa Skattahækkun á íbúa Reykjavíkur var samþykkt í dag þegar borgarstjórnarmeirihluti Besta flokksins og Samfylkingarinnar með stuðningi Vinstri grænna samþykkti að hækka útsvar frá 1. júlí upp í hæstu mögulega álagningu. 1.3.2011 18:49 Alvarlegt að vera dæmdur á Sogn Það er mun alvarlegra að vera dæmdur ósakhæfur til vistunar á stofnun en í fangelsi, segir yfirlæknir Réttargeðdeildarinnar að Sogni. Hann segir lágmarkstíma vistunar vera að minnsta kosti tvö ár en dæmi eru um að menn dvelji þar í áratugi. 1.3.2011 18:33 Skilorðsbundið fangelsi fyrir árás með krikketkylfu Héraðsdómur Austurlands dæmdi í dag karlmann á Fáskrúðsfirði í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ráðist á mann á Egilsstöðum í júlí í fyrra og lamið hann í höfuð með krikketkylfu og kýlt hann í andlit og líkama. Maðurinn sem varð fyrir árásinni hlaut fimm sentimetra langt sár á vinstra gagnauga og sár á höfði, auk frekari meiðsla. 1.3.2011 17:41 Uppselt á báða opnunartónleikana í Hörpu Uppselt er á báða opnunartónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu sem haldnir verða 4. og 5. maí. Mikið álag myndaðist á miðasölukerfinu á midi.is og sumir þurftu að bíða lengi áður en þeir gátu keypt miða. 1.3.2011 15:45 Sjálfstæðismenn óska skýringa umhverfisráðherra Kristján Þór Júlíusson og Birgir Ármannsson, fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í umhverfisnefnd, óska eftir opnum fundi umhverfisnefndar vegna staðfestingar Svandísar Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, á verndaráætlun um Vatnajökulsþjóðgarð. Þeir óska eftir að umhverfisráðherra mæti til fundarins og upplýsi nefndina um hvernig samráði við helstu hagsmunaaðila hafi verið háttað varðandi takmarkanir á útivist, umferð og veiðum innan Vatnajökulsþjóðgarðsins. Ennfremur er þess óskað að ráðherra færi á fundinum fram rökstuðning sinn fyrir þeim takmörkunum á aðgengi sem ráðherrann hefur staðfest í verndaráætlun um Vatnajökulsþjóðgarðinn. 1.3.2011 15:32 Dómari ákvað með klukkutíma fyrirvara að dæma Gunnar Rúnar í dag Fjölskylda og aðstandendur Hannesar Þórs Helgasonar sem myrtur var á síðasta ári gagnrýna harðlega í yfirlýsingu að hafa ekki fengið að vita það með nokkrum fyrirvara að til stæði að dæma morðingja Hannesar í morgun. Í svari frá dómstólnum til Vísis segir að ákvörðunin um að fella dóminn í dag hafi ekki verið tekin fyrr en í morgun og boð þess efnis vor send út með rúmlega klukkutíma fyrirvara. 1.3.2011 15:07 Innbrotahrina upplýst á Húsavík Í tengslum við rannsókn á sex innbrotum í heimahús, sumarhús og verslun í nágrenni Lauga í Reykjadal, Þingeyjarsveit í nóvember 2010 hefur Lögreglan á Húsavík síðustu daga og vikur borið saman gögn sem aflað var á vettvangi innbrotanna, svo og aflað annarra gagna og vísbendinga. Í tilkynningu segir að málin varði innbrot, skemmdarverk og þjónaði. „Niðurstaða þessarar vinnu er sú, að grunur féll á tvo aðila vegna þessara afbrota,“ segir ennfremur. 1.3.2011 14:29 Framsóknarflokkurinn tapaði 41 milljón árið 2009 Framsóknarflokkurinn var rekinn með tæplega 41 milljón kr. tapi árið 2009 en flokkurinn hefur nú skilað inn ársreikningi sínum til Ríkisendurskoðunar fyrir það ár. 1.3.2011 14:28 4x4 kærir takmörkun aðgengis að Vatnajökulsþjóðgarði Stjórn Ferðaklúbbsins 4x4 mótmælir harðlega þeirri ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur að skrifa undir og samþykkja þá gerræðislegu ákvörðun stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs að takmarka verulega aðgengi almennings að þjóðgarðinum. Vegna þessa mun Ferðaklúbburinn kæra meðferð málsins. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Stjórn ferðaklúbbsins sendi frá sér í dag. 1.3.2011 14:15 Sameinaður leikskóli í Fellunum heitir Holt Foreldrar, börn og starfsfólk í sameinaða leikskólanum Fellaborg og Völvuborg hafa valið nýtt nafn á skólann. Holt skal hann heita og vísar nafnið til Breiðholts, en leikskólinn er í Fellahverfinu. Leikskólarnir Fellaborg og Völvuborg voru sameinaðir í júlí í fyrra. Starfsmenn vildu breyta nafni hans og var þeim, foreldrum og börnum gefið tækifæri til að koma með tillögur að nýju nafni. Alls bárust þrjátíu tillögur. Þegar stjórnendur leikskólans ásamt tveim fulltrúum frá skrifstofu Leikskólasviðs fóru yfir hugmyndirnar kom í ljós að flestir höfðu lagt til nafnið Holt, eða fimm. Stjórnendum skólans þótti líka nafnið vel við hæfi þar sem það vísar til hverfisins Breiðholts. Allar deildir leikskólans hafa líka fengið ný nöfn sem vísa í götuheiti í hverfinu; Berg, Fell, Sel, Bakki og Hóll. 1.3.2011 13:48 Þýfiskaupendur mega búast við ákærum Í tengslum við rannsókn á fjölda innbrota í heimahús nýverið hefur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga lagt áherslu á að endurheimta þýfi sem stolið var í þessum innbrotum. 1.3.2011 13:47 Fjölskylda Hannesar: Líf hans metið einskis virði "Það eru algjörlega óásættanleg skilaboð til samfélagsins að líf Hannesar skuli vera metið einskis virði þar sem kaldrifjaður morðingi kemst upp með þann glæp að skipuleggja morðið á Hannesi í næstum heilt ár og myrða hann svo á jafnhrottafenginn hátt! 1.3.2011 12:38 Miðasölukerfið höktir - hundrað manns í röð eftir miðum í Hörpuna Miðasölukerfið sem hannað er af Miða.is og átti að nota til að selja fyrstu miðana í Hörpuna hefur virkað illa í dag með þeim afleiðingum að um hundrað manns, sem ætluðu sér að kaupa miða á viðburði í Hörpuna, bíða nú í langri röð inni í anddyri Geysis-hússins. Meðal þeirra er fjölmiðlastjarnan Egill Helgason og stórleikarinn Gunnar Eyjólfsson. 1.3.2011 12:31 Kennari við Flensborg formlega áminntur Kennari við Flensborgarskólann í Hafnarfirði hefur verið formlega áminntur af skólanum vegna skrifa sinna á bloggsíðu um níumenningamálið svokallaða. Þá var bréf sent til að allra foreldra barna við skólann þar sem ummæli kennarans voru fordæmd. 1.3.2011 12:11 Eygló segir mjög mikilvægt að rannsaka sparisjóðina Frumvarp um að rannsóknarnefnd á vegum Alþingis leiti sannleikans um aðdraganda og orsök rekstrarerfiðleika og falls sparisjóðanna var lagt fram á Alþingi í gær. 1.3.2011 12:11 Ákvörðun um áfrýjun tekin á næstu dögum Ákæruvaldið í máli Gunnars Rúnars Sigþórssonar hefur ekki tekið ákvörðun um hvort málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar en héraðsdómur úrskurðaði Gunnar Rúnar, sem myrti Hannes Þór Helgason á síðasta ári, ósakhæfan. 1.3.2011 11:36 Ákærum í efnahagsbrotum fjölgar verulega Ákærum hjá efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra hefur fjölgað verulega á milli ára eða úr 21 ákæru á árinu 2007 í 62 ákærur á árinu 2010. Árið 2008 voru gefnar út 42 ákærur og 47 á árinu 2009. Á þessum fjórum árum eru útgefnar ákærur 172 talsins. 1.3.2011 11:30 Gunnar Rúnar var haldinn amor insanus „Ég elskaði Hildi. Hún átti að vera hjá mér. Hún átti ekki að vera með honum,“ sagði Gunnar Rúnar Sigurþórsson við yfirheyrslur hjá lögreglunni í september á síðasta ári, en hann var dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness til þess að vera vistaður á viðeigandi stofnun fyrir að hafa orðið Hannesi Þór Helgasyni að bana. Hann var því úrskurðaður ósakhæfur. Samkvæmt mati geðlækna var Gunnar meðal annars haldinn ástaræði eða amor insanus. 1.3.2011 11:26 Háskóli Íslands opnar nýjan sjóðavef: Upplýst um alla styrki Nýr sjóðavefur Háskóla Íslands hefur verið opnaður. Á vefnum, sjodir.hi.is, er að finna upplýsingar um alla sjóði og styrki sem nemendum, kennurum, vísindamönnum og starfsfólki háskólans standa til boða. Einnig er þar að finna upplýsingar um rannsóknir og verkefni sem fengið hafa styrk úr sjóðum Háskóla Íslands. 1.3.2011 11:00 Loka sorpbrennslunni að Svínafelli Sorpbrennslustöðinni Brennu-Flosi hf að Svínafelli í Öræfum verður lokað. Ákvörðun um þetta var tekin á fundi bæjarráðs Sveitarfélagsins Hornafjarðar þann 21. febrúar, að höfðu samráði við rekstraraðila stöðvarinnar. Í tilkynningu frá Hjalta Þór Vignissyni, bæjarstjóra, segir að ástæða lokunarinnar sé umræða um sorpbrennslustöðvar á landinu og umræða um mengum sem af þeim stafar. 1.3.2011 10:53 Hægt að sækja um sumarstörf í dag Reykjavíkurborg opnar fyrir umsóknir um sumarstörf í dag. Ungmenni fædd 1994 eða fyrr geta sótt um fjölbreytt sumar- og afleysingastörf á vef borgarinnar, reykjavik.is. 1.3.2011 10:30 Sakar formann bæjarráðs um hroka Sigurður Haraldsson, fulltrúi Framsóknarflokks í bæjaráði Árborgar, sakar Eyþór Arnalds, formann bæjarráðs og oddvita Sjálfstæðisflokksins, um hroka og hefur sagt sig úr starfshópi um framtíðarskipan sorpmála. 1.3.2011 10:30 Gunnar Rúnar úrskurðaður ósakhæfur Gunnar Rúnar Sigurþórsson var úrskurðaður ósakhæfur í Héraðsdómi Reykjaness í morgun fyrir að hafa myrt Hannes Þór Helgason í ágúst á síðasta ári. Gunnari er dæmdur til þess að sæta öryggisgæslu á viðeigandi stofnun. 1.3.2011 10:20 Heimilisofbeldi í Vestmannaeyjum og fyrsti ölvunaraksturinn Ein líkamsárás var kærð til lögreglunnar í Vestmannaeyjum í síðustu viku. Kona kærði þá sambýlismann sinn fyrir ofbeldi. Hún náði hinsvegar að flýja manninn. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni hlaut konan ekki alvarlega áverka. Málið er í rannsókn. 1.3.2011 10:10 Yngri kennurum fækkar Haustið 2010 eru 7.589 starfsmenn í 6.858 stöðugildum í grunnskólum á Íslandi. Þar af eru 4.886 starfsmenn við kennslu í 4.671 stöðugildi. Starfsfólki fækkaði á milli ára annað árið í röð. Starfsmönnum við kennslu, þ.e. skólastjórnendum, deildarstjórum og kennurum fækkar um 92, sem er fækkun um 1,8%. Frá árinu 2008, þegar starfsmenn við kennslu voru flestir, hefur þeim fækkað um 215 manns. Sé litið á stöðugildi hefur stöðugildum sama hóps fækkað um 121 frá fyrra ári, sem er fækkun um 2,5%. Frá árinu 2008 hefur stöðugildum starfsmanna við kennslu fækkað um 345. Öðrum starfsmönnum grunnskólans en starfsfólki við kennslu hefur fækkað um 80 manns frá hausti 2008 og stöðugildum þeirra fækkað um 129. 1.3.2011 10:08 Stjórnlagaráð skili tillögum í lok júní Stjórnlagaráð, sem fjalla á um skýrslu stjórnlaganefndar og leggja til breytingar á stjórnarskránni, á að skila Alþingi tillögum sínum í formi frumvarps fyrir lok júní. 1.3.2011 10:00 Grunnskólanemum fækkar Nemendur í grunnskólum á Íslandi voru 42.539 haustið 2010, auk þess sem 91 barn stundaði nám í 5 ára bekk í 4 skólum. Grunnskólanemendum hefur fækkað um 390 frá síðastliðnu skólaári eða um 0,9%. Grunnskólanemendur á Íslandi voru flestir haustið 2003, 44.809. Frá þeim tíma hefur grunnskólanemendum fækkað um 2.270 nemendur. Gera má ráð fyrir að nemendum fækki áfram á næstu tveimur árum en þá verði botni í fjölda nemenda náð. Eftir það eru væntanlegir fjölmennari árgangar í grunnskólann en þeir árgangar sem ljúka munu námi. 1.3.2011 09:56 Sjá næstu 50 fréttir
Hálka á Hellisheiðinni og víðar Það er hálka á Sandskeiði og Hellisheiði en víða hálkublettir eða snjóþekja á Suðurlandi, einkum í uppsveitum samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. 2.3.2011 09:10
58 sagt upp um mánaðamótin 58 manns var sagt upp í tveimur hópuppsögnum nu um mánaðamótin. 38 starfsmönnum Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði var sagt upp þar sem stofnunin verður lokuð í sumar vegna fjárskorts. 2.3.2011 08:05
Þrír stútar teknir Þrír ökumenn voru teknir úr umferð á höfuðborgarsvæðinu í nótt fyrir ölvunarakstur og var einn þeirra réttindalaus eftir að hafa áður verið tekinn ölvaður á bíl. 2.3.2011 08:02
Ungmenni handtekin við innbrotstilraun Lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu gómuðu þrjú ungmenni þar sem þau voru að reyna að brjóta upp hurð á söluturni í Grafarvogi í nótt, og beittu kúbeini við það 2.3.2011 07:59
Goðafoss mengar líka í Svíþjóð Olíuleka varð vart frá flutningaskipinu Goðafossi, þegar það var á leið frá Noregi til skipasmíðastöðvar á Fjóni í gærkvöldi, þar sem á að gera við það eftir strandið við Noregsstrendur nýverið. 2.3.2011 07:55
Bílvelta á Norðurlandi - Gekk blóðugur að næsta bæ Ökumaður á stórum flutningabíl var hætt kominn þegar bíll hans rann út af veginum í Kelduhverfi í nótt og valt. 2.3.2011 07:07
Ríkiskaup auglýsa Efri-Brú Ríkiskaup hafa auglýst eftir tilboðum í húseignir og 37 hektara land að Efri-Brú í Grímsnes- og Grafningshreppi. Húsakosturinn samanstendur af gisti- og þjónustumiðstöð og sambyggðu íbúðarhúsi, þremur parhúsum og tveimur íbúðarhúsum, samtals rúmlega 1.400 fermetrar að stærð, auk útihúsa. 2.3.2011 06:30
Tvö kærumál á borði landsdóms Fyrsta opna þinghald landsdóms fer fram næsta þriðjudag klukkan eitt í Þjóðmenningarhúsinu. Fyrir dómnum liggur að úrskurða um tvö atriði. 2.3.2011 06:00
Sorpbrennslu hætt í Svínafelli Bæjarráð Hornafjarðar og rekstraraðilar sorpbrennslustöðvarinnar í Svínafelli í Öræfum hafa ákveðið að hætta starfseminni vegna umræðu um mengun sem stafar af sorpbrennslum. Flosalaug, sem hefur verið hituð með orku sem sorpbrennslan gefur, verður jafnframt lokað. 2.3.2011 05:00
Öryggistilfinning Dalamanna dofnar „Fólk upplifir nú mikið öryggisleysi eftir að hér hefur verið lögreglubíll á staðnum frá árinu 1966,“ segir Baldvin Guðmundsson, íbúi í Búðardal, en þaðan hvarf eini lögreglubíllinn í gær til Borgarness vegna hagræðingar. 2.3.2011 05:00
Boða aðgerðir vegna eldsneytishækkunar Starfshópur fjármálaráðuneytis um viðbrögð við verðhækkunum á eldsneyti mun skila fyrstu tillögum sínum hinn 1. apríl næstkomandi. Það var ákveðið á fundi ríkisstjórnar í gær, en hann verður skipaður fulltrúum úr fjármálaráðuneyti, innanríkisráðuneyti, iðnaðarráðuneyti og umhverfisráðuneyti. 2.3.2011 05:00
Ólína og hundurinn hífð í þyrluna "Ég var hræddust um hundinn, svo brá mér svolítið þegar ég sá myndirnar eftir á. En þetta gekk allt vel,“ segir Ólína Þorvarðardóttir þingkona, sem var í vikunni í fyrsta sinn hífð upp í þyrlu ásamt áhöfn TF-LÍF. Skutull, hundur Ólínu, var með í för. 2.3.2011 04:00
Krúttlegir hvolpar léku sér í snjónum Þeir eru krúttlegir litlu hvolparnir hennar Helgu B. Hermannsdóttur kennara. Þeir tóku snjókomunni fagnandi í dag og Helga ákvað að hleypa þeim út í garð til að viðra sig. Hvolparnir, sem eru sex vikna gamlir, voru undir öruggu eftirliti mömmu sinnar á meðan þeir voru úti. 1.3.2011 21:07
Erfitt að þola einelti Nítján ára einhverf stúlka segir erfitt að vera ávallt fórnarlamb eineltis. Bíll stúlkunnar var skemmdur í gær og eru sökudólgarnir enn ófundnir. Sunna Björk er nítján ára gömul og er með einhverfu. Í gær sögðum við frá því að skemmdarverk höfðu verið unnin á bíl hennar, ljós brotin og eggjum kastað í hann. Við hittum Sunnu Björk og móður hennar á kaffihúsi út á Granda - skammt frá vinnustað hennar. 1.3.2011 20:31
Sjálfstæðismenn gagnrýna skattahækkunina í borginni Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins gagnrýna skattahækkunina sem samþykkt var á vettvangi borgarstjórnar í dag. Segja þeir að sífellt sé verið að hækka skatta í borginni. Benda sjálfstæðismenn á að farið hafi verið í gríðarlegar skatta- og gjaldskrárhækkanir þegar fjárhagsáætlun var lögð fram rétt fyrir áramót. Þær hækkanir hafi falið í sér 100-150 þúsund króna útgjaldaauka fyrir fjölskyldur í Reykjavík. Nú tveimur mánuðum síðar sé enn lagt til að skattar hækki og útsvar fari í hámark í höfuðborginni. 1.3.2011 21:38
Alltof slakar sýklavarnir Slakar sýklavarnir eru á hjúkrunarheimilum á Íslandi að sögn formanns Sjúkraliðafélags Íslands. Of fáir sjúkraliðar eru á vakt og menntun ekki metin að verðleikum. Landlæknir treystir á almenna skynsemi. 1.3.2011 21:00
Tuttugu hófu nám í lögregluskólanum Alls hófu 20 nýnemar nám á fyrstu önn grunnnámsdeildar Lögregluskóla ríkisins, samkvæmt tilkynningu frá skólanum. Námið á önninni tekur fjóra mánuði, því lýkur í lok júní 2011 og þá fara nemendurnir í starfsnám í lögreglunni. 1.3.2011 19:24
Vill að Sjúkratryggingar greiði 75% af kostnaði við tannlækningar Velferðarráðherra vill að Sjúkratryggingar Íslands greiði 75 prósent raunkostnaðar við tannlækningar barna og unglinga. Hann segir tannlækningar lengi hafa verið veikasta hlekkinn í íslenska heilbrigðiskerfinu og því þurfi að breyta. 1.3.2011 18:50
Enn ein skattahækkunin samþykkt á borgarbúa Skattahækkun á íbúa Reykjavíkur var samþykkt í dag þegar borgarstjórnarmeirihluti Besta flokksins og Samfylkingarinnar með stuðningi Vinstri grænna samþykkti að hækka útsvar frá 1. júlí upp í hæstu mögulega álagningu. 1.3.2011 18:49
Alvarlegt að vera dæmdur á Sogn Það er mun alvarlegra að vera dæmdur ósakhæfur til vistunar á stofnun en í fangelsi, segir yfirlæknir Réttargeðdeildarinnar að Sogni. Hann segir lágmarkstíma vistunar vera að minnsta kosti tvö ár en dæmi eru um að menn dvelji þar í áratugi. 1.3.2011 18:33
Skilorðsbundið fangelsi fyrir árás með krikketkylfu Héraðsdómur Austurlands dæmdi í dag karlmann á Fáskrúðsfirði í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ráðist á mann á Egilsstöðum í júlí í fyrra og lamið hann í höfuð með krikketkylfu og kýlt hann í andlit og líkama. Maðurinn sem varð fyrir árásinni hlaut fimm sentimetra langt sár á vinstra gagnauga og sár á höfði, auk frekari meiðsla. 1.3.2011 17:41
Uppselt á báða opnunartónleikana í Hörpu Uppselt er á báða opnunartónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu sem haldnir verða 4. og 5. maí. Mikið álag myndaðist á miðasölukerfinu á midi.is og sumir þurftu að bíða lengi áður en þeir gátu keypt miða. 1.3.2011 15:45
Sjálfstæðismenn óska skýringa umhverfisráðherra Kristján Þór Júlíusson og Birgir Ármannsson, fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í umhverfisnefnd, óska eftir opnum fundi umhverfisnefndar vegna staðfestingar Svandísar Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, á verndaráætlun um Vatnajökulsþjóðgarð. Þeir óska eftir að umhverfisráðherra mæti til fundarins og upplýsi nefndina um hvernig samráði við helstu hagsmunaaðila hafi verið háttað varðandi takmarkanir á útivist, umferð og veiðum innan Vatnajökulsþjóðgarðsins. Ennfremur er þess óskað að ráðherra færi á fundinum fram rökstuðning sinn fyrir þeim takmörkunum á aðgengi sem ráðherrann hefur staðfest í verndaráætlun um Vatnajökulsþjóðgarðinn. 1.3.2011 15:32
Dómari ákvað með klukkutíma fyrirvara að dæma Gunnar Rúnar í dag Fjölskylda og aðstandendur Hannesar Þórs Helgasonar sem myrtur var á síðasta ári gagnrýna harðlega í yfirlýsingu að hafa ekki fengið að vita það með nokkrum fyrirvara að til stæði að dæma morðingja Hannesar í morgun. Í svari frá dómstólnum til Vísis segir að ákvörðunin um að fella dóminn í dag hafi ekki verið tekin fyrr en í morgun og boð þess efnis vor send út með rúmlega klukkutíma fyrirvara. 1.3.2011 15:07
Innbrotahrina upplýst á Húsavík Í tengslum við rannsókn á sex innbrotum í heimahús, sumarhús og verslun í nágrenni Lauga í Reykjadal, Þingeyjarsveit í nóvember 2010 hefur Lögreglan á Húsavík síðustu daga og vikur borið saman gögn sem aflað var á vettvangi innbrotanna, svo og aflað annarra gagna og vísbendinga. Í tilkynningu segir að málin varði innbrot, skemmdarverk og þjónaði. „Niðurstaða þessarar vinnu er sú, að grunur féll á tvo aðila vegna þessara afbrota,“ segir ennfremur. 1.3.2011 14:29
Framsóknarflokkurinn tapaði 41 milljón árið 2009 Framsóknarflokkurinn var rekinn með tæplega 41 milljón kr. tapi árið 2009 en flokkurinn hefur nú skilað inn ársreikningi sínum til Ríkisendurskoðunar fyrir það ár. 1.3.2011 14:28
4x4 kærir takmörkun aðgengis að Vatnajökulsþjóðgarði Stjórn Ferðaklúbbsins 4x4 mótmælir harðlega þeirri ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur að skrifa undir og samþykkja þá gerræðislegu ákvörðun stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs að takmarka verulega aðgengi almennings að þjóðgarðinum. Vegna þessa mun Ferðaklúbburinn kæra meðferð málsins. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Stjórn ferðaklúbbsins sendi frá sér í dag. 1.3.2011 14:15
Sameinaður leikskóli í Fellunum heitir Holt Foreldrar, börn og starfsfólk í sameinaða leikskólanum Fellaborg og Völvuborg hafa valið nýtt nafn á skólann. Holt skal hann heita og vísar nafnið til Breiðholts, en leikskólinn er í Fellahverfinu. Leikskólarnir Fellaborg og Völvuborg voru sameinaðir í júlí í fyrra. Starfsmenn vildu breyta nafni hans og var þeim, foreldrum og börnum gefið tækifæri til að koma með tillögur að nýju nafni. Alls bárust þrjátíu tillögur. Þegar stjórnendur leikskólans ásamt tveim fulltrúum frá skrifstofu Leikskólasviðs fóru yfir hugmyndirnar kom í ljós að flestir höfðu lagt til nafnið Holt, eða fimm. Stjórnendum skólans þótti líka nafnið vel við hæfi þar sem það vísar til hverfisins Breiðholts. Allar deildir leikskólans hafa líka fengið ný nöfn sem vísa í götuheiti í hverfinu; Berg, Fell, Sel, Bakki og Hóll. 1.3.2011 13:48
Þýfiskaupendur mega búast við ákærum Í tengslum við rannsókn á fjölda innbrota í heimahús nýverið hefur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga lagt áherslu á að endurheimta þýfi sem stolið var í þessum innbrotum. 1.3.2011 13:47
Fjölskylda Hannesar: Líf hans metið einskis virði "Það eru algjörlega óásættanleg skilaboð til samfélagsins að líf Hannesar skuli vera metið einskis virði þar sem kaldrifjaður morðingi kemst upp með þann glæp að skipuleggja morðið á Hannesi í næstum heilt ár og myrða hann svo á jafnhrottafenginn hátt! 1.3.2011 12:38
Miðasölukerfið höktir - hundrað manns í röð eftir miðum í Hörpuna Miðasölukerfið sem hannað er af Miða.is og átti að nota til að selja fyrstu miðana í Hörpuna hefur virkað illa í dag með þeim afleiðingum að um hundrað manns, sem ætluðu sér að kaupa miða á viðburði í Hörpuna, bíða nú í langri röð inni í anddyri Geysis-hússins. Meðal þeirra er fjölmiðlastjarnan Egill Helgason og stórleikarinn Gunnar Eyjólfsson. 1.3.2011 12:31
Kennari við Flensborg formlega áminntur Kennari við Flensborgarskólann í Hafnarfirði hefur verið formlega áminntur af skólanum vegna skrifa sinna á bloggsíðu um níumenningamálið svokallaða. Þá var bréf sent til að allra foreldra barna við skólann þar sem ummæli kennarans voru fordæmd. 1.3.2011 12:11
Eygló segir mjög mikilvægt að rannsaka sparisjóðina Frumvarp um að rannsóknarnefnd á vegum Alþingis leiti sannleikans um aðdraganda og orsök rekstrarerfiðleika og falls sparisjóðanna var lagt fram á Alþingi í gær. 1.3.2011 12:11
Ákvörðun um áfrýjun tekin á næstu dögum Ákæruvaldið í máli Gunnars Rúnars Sigþórssonar hefur ekki tekið ákvörðun um hvort málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar en héraðsdómur úrskurðaði Gunnar Rúnar, sem myrti Hannes Þór Helgason á síðasta ári, ósakhæfan. 1.3.2011 11:36
Ákærum í efnahagsbrotum fjölgar verulega Ákærum hjá efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra hefur fjölgað verulega á milli ára eða úr 21 ákæru á árinu 2007 í 62 ákærur á árinu 2010. Árið 2008 voru gefnar út 42 ákærur og 47 á árinu 2009. Á þessum fjórum árum eru útgefnar ákærur 172 talsins. 1.3.2011 11:30
Gunnar Rúnar var haldinn amor insanus „Ég elskaði Hildi. Hún átti að vera hjá mér. Hún átti ekki að vera með honum,“ sagði Gunnar Rúnar Sigurþórsson við yfirheyrslur hjá lögreglunni í september á síðasta ári, en hann var dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness til þess að vera vistaður á viðeigandi stofnun fyrir að hafa orðið Hannesi Þór Helgasyni að bana. Hann var því úrskurðaður ósakhæfur. Samkvæmt mati geðlækna var Gunnar meðal annars haldinn ástaræði eða amor insanus. 1.3.2011 11:26
Háskóli Íslands opnar nýjan sjóðavef: Upplýst um alla styrki Nýr sjóðavefur Háskóla Íslands hefur verið opnaður. Á vefnum, sjodir.hi.is, er að finna upplýsingar um alla sjóði og styrki sem nemendum, kennurum, vísindamönnum og starfsfólki háskólans standa til boða. Einnig er þar að finna upplýsingar um rannsóknir og verkefni sem fengið hafa styrk úr sjóðum Háskóla Íslands. 1.3.2011 11:00
Loka sorpbrennslunni að Svínafelli Sorpbrennslustöðinni Brennu-Flosi hf að Svínafelli í Öræfum verður lokað. Ákvörðun um þetta var tekin á fundi bæjarráðs Sveitarfélagsins Hornafjarðar þann 21. febrúar, að höfðu samráði við rekstraraðila stöðvarinnar. Í tilkynningu frá Hjalta Þór Vignissyni, bæjarstjóra, segir að ástæða lokunarinnar sé umræða um sorpbrennslustöðvar á landinu og umræða um mengum sem af þeim stafar. 1.3.2011 10:53
Hægt að sækja um sumarstörf í dag Reykjavíkurborg opnar fyrir umsóknir um sumarstörf í dag. Ungmenni fædd 1994 eða fyrr geta sótt um fjölbreytt sumar- og afleysingastörf á vef borgarinnar, reykjavik.is. 1.3.2011 10:30
Sakar formann bæjarráðs um hroka Sigurður Haraldsson, fulltrúi Framsóknarflokks í bæjaráði Árborgar, sakar Eyþór Arnalds, formann bæjarráðs og oddvita Sjálfstæðisflokksins, um hroka og hefur sagt sig úr starfshópi um framtíðarskipan sorpmála. 1.3.2011 10:30
Gunnar Rúnar úrskurðaður ósakhæfur Gunnar Rúnar Sigurþórsson var úrskurðaður ósakhæfur í Héraðsdómi Reykjaness í morgun fyrir að hafa myrt Hannes Þór Helgason í ágúst á síðasta ári. Gunnari er dæmdur til þess að sæta öryggisgæslu á viðeigandi stofnun. 1.3.2011 10:20
Heimilisofbeldi í Vestmannaeyjum og fyrsti ölvunaraksturinn Ein líkamsárás var kærð til lögreglunnar í Vestmannaeyjum í síðustu viku. Kona kærði þá sambýlismann sinn fyrir ofbeldi. Hún náði hinsvegar að flýja manninn. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni hlaut konan ekki alvarlega áverka. Málið er í rannsókn. 1.3.2011 10:10
Yngri kennurum fækkar Haustið 2010 eru 7.589 starfsmenn í 6.858 stöðugildum í grunnskólum á Íslandi. Þar af eru 4.886 starfsmenn við kennslu í 4.671 stöðugildi. Starfsfólki fækkaði á milli ára annað árið í röð. Starfsmönnum við kennslu, þ.e. skólastjórnendum, deildarstjórum og kennurum fækkar um 92, sem er fækkun um 1,8%. Frá árinu 2008, þegar starfsmenn við kennslu voru flestir, hefur þeim fækkað um 215 manns. Sé litið á stöðugildi hefur stöðugildum sama hóps fækkað um 121 frá fyrra ári, sem er fækkun um 2,5%. Frá árinu 2008 hefur stöðugildum starfsmanna við kennslu fækkað um 345. Öðrum starfsmönnum grunnskólans en starfsfólki við kennslu hefur fækkað um 80 manns frá hausti 2008 og stöðugildum þeirra fækkað um 129. 1.3.2011 10:08
Stjórnlagaráð skili tillögum í lok júní Stjórnlagaráð, sem fjalla á um skýrslu stjórnlaganefndar og leggja til breytingar á stjórnarskránni, á að skila Alþingi tillögum sínum í formi frumvarps fyrir lok júní. 1.3.2011 10:00
Grunnskólanemum fækkar Nemendur í grunnskólum á Íslandi voru 42.539 haustið 2010, auk þess sem 91 barn stundaði nám í 5 ára bekk í 4 skólum. Grunnskólanemendum hefur fækkað um 390 frá síðastliðnu skólaári eða um 0,9%. Grunnskólanemendur á Íslandi voru flestir haustið 2003, 44.809. Frá þeim tíma hefur grunnskólanemendum fækkað um 2.270 nemendur. Gera má ráð fyrir að nemendum fækki áfram á næstu tveimur árum en þá verði botni í fjölda nemenda náð. Eftir það eru væntanlegir fjölmennari árgangar í grunnskólann en þeir árgangar sem ljúka munu námi. 1.3.2011 09:56
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent