Fleiri fréttir Cessna vélin var nýseld - Líklega í ferjuflugi Cessna 310 flugvélin sem fórst í dag var að öllum líkindum í svokölluðu ferjuflugi. Hún var samkvæmt heimildum Vísis nýlega seld og því er talið að seljandi vélarinnar, eða einhver á hans vegum, hafi verið að fljúga henni til síns nýja eigenda þegar flugslysið varð í dag. 11.2.2008 20:38 Lýst eftir stúlku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Sigrúnu Maríu Líndal 14 ára. Hún fór heiman frá sér á sunnudag um kl. 12:00. Ekkert hefur til hennar spurst síðan. 11.2.2008 21:44 Hætt við málssókn á hendur HB Granda Verkalýðsfélag Akraness hefur í samráði við ASÍ ákveðið að hætta við fyrirhugaða málssókn á hendur HB Granda vegna uppsagna félagsins á Akranesi. Þetta kemur fram á vef ASÍ. 11.2.2008 21:31 Slæmar aðstæður til leitar - Notast við nætursjónauka Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir að aðstæður til leitar að Cessna vélinni sem fór í sjóinn um 50 sjómílum vestur Keflavík klukkan 16:10 í dag séu slæmar. 11.2.2008 20:16 Undiralda fordóma til staðar í þjóðfélaginu Undiralda fordóma er til staðar í þjóðfélaginu, en það staðfestir vefsvæði sem stofnað var og kallað félag gegn Pólverjum á Íslandi og sjö hundruð unglingar skráðu sig inn á. Þetta segir forstöðumaður frístundamiðstöðvar hjá ÍTR. 11.2.2008 19:40 Meirihlutinn heldur þótt Vilhjálmur hætti Ólafur F. Magnússon sagði í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að meirihluti hans og Sjálfstæðismanna væri ekki í hættu þótt Vilhjálmur Þ. Vilhjálmssonv hætti sem borgarfulltrúi. 11.2.2008 18:41 Jafnvel yfir fimm metra ölduhæð á slysstað og farið að skyggja Ölduhæð er jafnvel yfir fimm metrar þar sem talið er að bandaríska flugvélin af gerðinni Cessna 310 hafi farið í sjóinn vestur af landinu síðdegis. Þetta segir skipverji á Baldvini Njálssyni GK en skipið tekur nú þátt í leitinni að flugvélinni. 11.2.2008 18:37 Þyrla og Fokker-vél bætast í leitarhóp Björgunarþyrla og Fokker-vél landhelgisgæslunnar hafa bæst í hóp þeirra sem nú leita að bandarískum flugamanni sem fór í sjóinn um 50 mílum vestur af Reykjanesi með tveggja hreyfla Cessna vél sinni fyrir stundu. 11.2.2008 17:57 Gera ráð fyrir hóteli en ekki sjúkralegurýmum Vísi hefur borist yfirlýsing frá Heilsumiðstöð Íslands. Hún er svohljóðandi „Í kvöldfréttum Stöðvar tvö í gær var fyrirhuguð Heilsu- og lækningamiðstöð í Vetrarmýrinni í Garðabæ tekin til umfjöllunar. Þar var miðstöðin ranglega kölluð einkasjúkrahús sem helst væri ætlað útlendingum. Verkefninu var ranglega lýst í fréttinni. 11.2.2008 17:20 Þyrlur, bátar og flugvél taka þátt í leit að flugmanni Björgunarþyrla og leitarflugvél frá Landhelgisgæslunni leita nú að manninum sem var í tveggja hreyfla Cessnu sem steyptist í hafið um 50 mílur vestur af Keflavíkurflugvelli. Von er á bátum og annarri þyrlu til leitarinnar. 11.2.2008 17:09 Vill breyta viðmiðunartíma vegna fæðingarorlofs Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, lagði frumvarp á Alþingi í dag þar sem lagðar eru til breytingar á lögum um fæðingar- og foreldraorlof. 11.2.2008 16:46 Krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir bræðrum Í dag var tekin fyrir í Héraðsdómi Reyjaness krafa lögreglunnar á Suðurnesjum um að tveir bræður, Jóhannes Páll og Ari Sigurðarsynir, verði úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald. 11.2.2008 16:42 Lítil Cessna í neyð Lítil aflavana tveggja hreyfla Cessna-flugvél lenti í sjónum um 50 mílur vestur af Keflavík fyrir stundu og hafa bæði björgunarflugvél og björgunarþyrla verið sendar á vettvang. Einn maður var um borð en frekari deili á honum eru ókunn. 11.2.2008 16:28 Staða Vilhjálms hefur veikst „Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík hefur fengið á sig ákveðna ágjöf og tekið vissa dýfu við þessar aðstæður. Það hefur hinsvegar ekki komið fram á landsvísu og ég vona að það gerist ekki,“ sagði Geir H Haarde forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins niður í Alþingishúsi rétt í þessu. 11.2.2008 16:14 Vilhjálmur bláþráðurinn eða haldreipið sem meirihlutinn hangir á „Ég held að ástæðan fyrir því að Vilhjálmur nýtur trausts sexmenninganna sé sú að hann er tengingin við Ólaf F. Magnússon í núverandi meirihluta borgarinnar. Menn verða að meta hvort hann sé sá bláþráður eða haldreipi sem heldur meirihlutanum saman," segir Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, um nýjustu vendingar í borgarpólitíkinni. 11.2.2008 15:45 Sjálfstæðisflokkurinn kominn ofan í kjallara „Mér fannst þetta í raun bara raunarlegt og áframhald af þeirri dapurlegu málsvörn sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur viðhaft síðustu daga,“ sagði Dagur B Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar eftir blaðamannafund Vilhjálms Þ Vilhjálmssonar í Valhöll fyrr í dag. 11.2.2008 15:19 Svandís: Borginni ekki stjórnað vegna glundroða í Sjálfstæðisflokknum Svandís Svavarsdóttir, oddviti Vinstri grænna í Reykjavík, segir það mikið áhyggjuefni að borginni sé ekki stjórnað vegna glundroðans í Sjálfstæðisflokknum. 11.2.2008 15:11 Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins tjá sig ekki Enginn af borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins sem voru á fundi borgarstjórnarflokksins í Valhöll fyrir stundu svarar símanum. 11.2.2008 14:58 Vilhjálmur hættir ekki sem borgarfulltrúi Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavíkurborg, sagði á blaðamannafundi í Valhöll í dag að hann hygðist ekki hætta sem borgarfulltrúi en að hann myndi meta stöðu sína á næstunni varðandi það hvort hann tæki við borgarstjórnarstólnum. 11.2.2008 14:18 Smásöluverð lyfja hæst á Íslandi í tæplega helmingi tilfella Smásöluverð á lyfjum reyndist hæst á Íslandi í 14 tilvikum af 33 samkvæmt samamburðarkönnun sem Lyfjagreiðslunefnd gerði nýverið við Noreg, Danmörku og Svíþjóð. 11.2.2008 13:58 Forsetinn fundaði með Soniu Gandhi Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, átti á laugardag fund með Soniu Gandhi, leiðtoga Kongressflokksins, á heimili hennar. Var það við hins svokallaða Delí-leiðtogafundar. 11.2.2008 13:27 Meiri háttar líkamsárás á Ísafirði Tveir menn voru fluttir með áverka á höfði á sjúkrahús á Ísafirði eftir slagsmál í heimahúsi þar í bæ aðfaranótt föstudags 11.2.2008 12:59 Blaðamannafundi úr Valhöll lokið Vilhjálmur Þ Vilhjálmsson borgarfulltrúi og oddviti sjálfstæðismanna mun ekki víkja sæti. Vísir sýndi beint frá blaðamannafundi úr Valhöll þar sem Vilhjálmur ræddi við fjölmiðla. 11.2.2008 12:50 Áhafnarmeðlimir á bát í Þorlákshöfn ekki rétt skráðir Lögreglan á Selfossi hyggst senda mál sem tengist ólagi á lögskráningu nokkurra manna í áhöfn báts til ákæruvaldsins. 11.2.2008 12:40 Virðist sem útigangsfólk hafi valdið heitavatnstjóni Hús á Akureyri er talið ónýtt eftir að heitt vatn rann um húsið. Svo virðist sem útigangsfólk hafi valdið tjóninu. 11.2.2008 12:24 Ekki eins góður tónn í öllum viðræðum Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, segir fréttir af góðum tóni í viðræðum Alþýðusambandsins og Samtökum atvinnulífsins gefi ranga mynd af gangi mála. 11.2.2008 12:18 Óskað eftir gögnum um skattamál fyrrv. stjórnarformanns Baugs Ríkislögreglustjóri mun í dag óska eftir því að ríkisskattstjóri afhendi gögn varðandi skattamál fyrrverandi stjórnarformanns Baugs, en Hæstiréttur úrskurðaði á fösudag og Ríkislögreglustjóra væri heimilt að gera húsleit hjá Ríkisskattstjóra til að ná í gögnin. 11.2.2008 12:15 Sjálfstæðismenn hittast í Valhöll - Vilhjálmur með ávarp klukkan eitt Fyrirhugaður fundur borgarstjórnarflokks Sjálfstæðismanna sem halda átti í ráðhúsi Reykjavíkur klukkan tólf verður haldinn í Valhöll. Ekki er vitað hvað olli því að ákveðið var að breyta um fundarstað en nú rétt í þessu bárust þær fréttir að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson muni ávarpa fréttamenn klukkan eitt. 11.2.2008 12:01 Búið að opna vegi eftir snjóflóð og grjóthrun Snjóflóð féll á þjóðveginn á milli Súðavíkur og Ísafjarðar um klukkan hálfsex í morgun. 11.2.2008 12:01 Fundu fíkniefni í bústað sem ungmenni höfðu leigt Lögreglan á Selfossi fann smáræði amfetamíni, hassi og tólum til fíkniefnaneyslu í sumarbústað í Ölfusi um helgina. 11.2.2008 11:52 Sex mánaða fangelsi fyrir kókaínsmygl Kona var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmd til sex mánaða fangelsisvistar, þar af fjóra mánuði skilorðsbundna, fyrir að reyna að smygla til landsins 113 grömmum af kókaíni. 11.2.2008 11:39 Búið að læsa síðu sem hét Félag gegn Pólverjum á Íslandi Búið er að læsa vefsvæði sem hýsti hóp sem kallaði sig Félag gegn Pólverjum á Íslandi. Í frétt sem birt var í gær var sagt frá því að um sjöhundruð manns, mikið til ungt fólk, hafi skráð sig í hópinn frá því hann var stofnaður á föstudaginn. 11.2.2008 11:37 Sjálfstæðismenn funda í Ráðhúsinu Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar í Ráðhúsinu í hádeginu. Um hefðbundin fund borgarstjórnarflokksins er að ræða sem yfirleitt er haldinn á þessum tíma. 11.2.2008 11:05 Hestar í Þykkvabæ skemmdu bíla með nagi Töluverðar annir voru hjá lögreglunni á Hvolsvelli í liðinni viku og tengdust mörg verkefnanna mikilli ófærð og óveðri sem geisaði í umdæminu. 11.2.2008 10:52 Timburhús á Akureyri mikið skemmt eftir heitavatnsleka Timburhús við Hafnarstræti á Akureyri er mikið skemmt eftir að heitt vatn flæddi um fyrstu og aðra hæð þess. 11.2.2008 10:31 Grjóthrun í Þvottárskriðum Vegurinn um Þvottárskriður er lokaður vegna grjóthruns. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að unnið sé að hreinsun og verður vegurinn opnaður eins fljótt og hægt er. 11.2.2008 09:17 Bræla kemur í veg fyrir loðnuveiðar Umþaðbil fjörutíu norsk loðnuskip, sem eru að veiðum hér við land, hafa aðeins fengið fimm þúsund tonn af þeim tæplega 40 þúsund tonnum sem þau mega veiða í íslenskri lögsögu. Þrálátar brælur hafa komið í veg fyrir veiðarnar og hafa skipin hvað eftir annað legið inni á Austfjaðrahöfnum vegna óveðurs. 11.2.2008 08:09 Rúður brotnar í bílum og par handtekið fyrir innbrot Rúður voru brotnar í fimm bílum, sem stóðu á bílastæðinu við Háskólabíó seint í gærkvöldi. Einhverju smálegu var stolið úr þremur bílum en einskis er saknað úr tveimur. Eignaspjöll eru hinsvegar umtalsverð því nýjar rúður og vinna við að setja þær í, kosta tugi þúsunda króna. Spellvirkjarnir eru ófundnir. 11.2.2008 08:05 Vilhjálmur verður áfram í borgarstjórn Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson hefur ráðfært sig við Davíð Oddsson um pólitíska framtíð sína. Honum er ráðlagt að sitja af sér mestu orrahríðina vegna REI-málsins. Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar í Ráðhúsinu í dag. 11.2.2008 00:01 Vilhjálmur situr sem fastast - í bili Allt bendir til þess að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson víki ekki til hliðar á næstunni sem oddviti sjálfstæðismanna í borginni. Ekki er þó víst að hann taki við borgarstjórastólnum að ári. 10.2.2008 19:30 Félag gegn Pólverjum Hátt í sjöhundruð manns, mikið til ungt fólk, hafa skráð sig í hóp á netinu sem kallar sig Félag gegn Pólverjum á Íslandi. Þar er farið niðrandi orðum um Pólverja sem búsettir eru hérlendis. 10.2.2008 18:33 Greining á krabbameini í blöðruhálskirtli markaðsett Íslensk erfðagreining birti í dag vísindagein í Nature genetics þar sem tveimur áður óþekktum erfðaþáttum blöðruhálskirtilskrabbameins er lýst. 10.2.2008 18:00 Olíuflutningabíll lenti utanvegar í Þrengslunum Litlu mátti muna að illa færi er olíuflutningabíll lenti utanvegar í Þrengslunum við Hellisheiði fyrir nokkrum mínútum. 10.2.2008 15:28 Þyrla LHG fengin til að smala hrossum Hross voru í sjálfheldu við Þríhyrning um helgina og var þyrla LHG fengin til að smala hestunum af fjallinu. Það gekk vonum framar. 10.2.2008 19:41 Gallar í björgunarbúnaði ollu dauðaslysi í Hvalsnesstrandinu Gallar í björgunarbúnaði ollu því að danski sjóliðinn Jan Nordskov Larsen, af varðskipinu Triton, drukknaði við björgunaraðgerðir þegar flutningaskipið Wilson Muuga strandaði við Hvalsnes í desember 2006. 10.2.2008 17:27 Sjá næstu 50 fréttir
Cessna vélin var nýseld - Líklega í ferjuflugi Cessna 310 flugvélin sem fórst í dag var að öllum líkindum í svokölluðu ferjuflugi. Hún var samkvæmt heimildum Vísis nýlega seld og því er talið að seljandi vélarinnar, eða einhver á hans vegum, hafi verið að fljúga henni til síns nýja eigenda þegar flugslysið varð í dag. 11.2.2008 20:38
Lýst eftir stúlku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Sigrúnu Maríu Líndal 14 ára. Hún fór heiman frá sér á sunnudag um kl. 12:00. Ekkert hefur til hennar spurst síðan. 11.2.2008 21:44
Hætt við málssókn á hendur HB Granda Verkalýðsfélag Akraness hefur í samráði við ASÍ ákveðið að hætta við fyrirhugaða málssókn á hendur HB Granda vegna uppsagna félagsins á Akranesi. Þetta kemur fram á vef ASÍ. 11.2.2008 21:31
Slæmar aðstæður til leitar - Notast við nætursjónauka Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir að aðstæður til leitar að Cessna vélinni sem fór í sjóinn um 50 sjómílum vestur Keflavík klukkan 16:10 í dag séu slæmar. 11.2.2008 20:16
Undiralda fordóma til staðar í þjóðfélaginu Undiralda fordóma er til staðar í þjóðfélaginu, en það staðfestir vefsvæði sem stofnað var og kallað félag gegn Pólverjum á Íslandi og sjö hundruð unglingar skráðu sig inn á. Þetta segir forstöðumaður frístundamiðstöðvar hjá ÍTR. 11.2.2008 19:40
Meirihlutinn heldur þótt Vilhjálmur hætti Ólafur F. Magnússon sagði í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að meirihluti hans og Sjálfstæðismanna væri ekki í hættu þótt Vilhjálmur Þ. Vilhjálmssonv hætti sem borgarfulltrúi. 11.2.2008 18:41
Jafnvel yfir fimm metra ölduhæð á slysstað og farið að skyggja Ölduhæð er jafnvel yfir fimm metrar þar sem talið er að bandaríska flugvélin af gerðinni Cessna 310 hafi farið í sjóinn vestur af landinu síðdegis. Þetta segir skipverji á Baldvini Njálssyni GK en skipið tekur nú þátt í leitinni að flugvélinni. 11.2.2008 18:37
Þyrla og Fokker-vél bætast í leitarhóp Björgunarþyrla og Fokker-vél landhelgisgæslunnar hafa bæst í hóp þeirra sem nú leita að bandarískum flugamanni sem fór í sjóinn um 50 mílum vestur af Reykjanesi með tveggja hreyfla Cessna vél sinni fyrir stundu. 11.2.2008 17:57
Gera ráð fyrir hóteli en ekki sjúkralegurýmum Vísi hefur borist yfirlýsing frá Heilsumiðstöð Íslands. Hún er svohljóðandi „Í kvöldfréttum Stöðvar tvö í gær var fyrirhuguð Heilsu- og lækningamiðstöð í Vetrarmýrinni í Garðabæ tekin til umfjöllunar. Þar var miðstöðin ranglega kölluð einkasjúkrahús sem helst væri ætlað útlendingum. Verkefninu var ranglega lýst í fréttinni. 11.2.2008 17:20
Þyrlur, bátar og flugvél taka þátt í leit að flugmanni Björgunarþyrla og leitarflugvél frá Landhelgisgæslunni leita nú að manninum sem var í tveggja hreyfla Cessnu sem steyptist í hafið um 50 mílur vestur af Keflavíkurflugvelli. Von er á bátum og annarri þyrlu til leitarinnar. 11.2.2008 17:09
Vill breyta viðmiðunartíma vegna fæðingarorlofs Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, lagði frumvarp á Alþingi í dag þar sem lagðar eru til breytingar á lögum um fæðingar- og foreldraorlof. 11.2.2008 16:46
Krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir bræðrum Í dag var tekin fyrir í Héraðsdómi Reyjaness krafa lögreglunnar á Suðurnesjum um að tveir bræður, Jóhannes Páll og Ari Sigurðarsynir, verði úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald. 11.2.2008 16:42
Lítil Cessna í neyð Lítil aflavana tveggja hreyfla Cessna-flugvél lenti í sjónum um 50 mílur vestur af Keflavík fyrir stundu og hafa bæði björgunarflugvél og björgunarþyrla verið sendar á vettvang. Einn maður var um borð en frekari deili á honum eru ókunn. 11.2.2008 16:28
Staða Vilhjálms hefur veikst „Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík hefur fengið á sig ákveðna ágjöf og tekið vissa dýfu við þessar aðstæður. Það hefur hinsvegar ekki komið fram á landsvísu og ég vona að það gerist ekki,“ sagði Geir H Haarde forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins niður í Alþingishúsi rétt í þessu. 11.2.2008 16:14
Vilhjálmur bláþráðurinn eða haldreipið sem meirihlutinn hangir á „Ég held að ástæðan fyrir því að Vilhjálmur nýtur trausts sexmenninganna sé sú að hann er tengingin við Ólaf F. Magnússon í núverandi meirihluta borgarinnar. Menn verða að meta hvort hann sé sá bláþráður eða haldreipi sem heldur meirihlutanum saman," segir Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, um nýjustu vendingar í borgarpólitíkinni. 11.2.2008 15:45
Sjálfstæðisflokkurinn kominn ofan í kjallara „Mér fannst þetta í raun bara raunarlegt og áframhald af þeirri dapurlegu málsvörn sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur viðhaft síðustu daga,“ sagði Dagur B Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar eftir blaðamannafund Vilhjálms Þ Vilhjálmssonar í Valhöll fyrr í dag. 11.2.2008 15:19
Svandís: Borginni ekki stjórnað vegna glundroða í Sjálfstæðisflokknum Svandís Svavarsdóttir, oddviti Vinstri grænna í Reykjavík, segir það mikið áhyggjuefni að borginni sé ekki stjórnað vegna glundroðans í Sjálfstæðisflokknum. 11.2.2008 15:11
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins tjá sig ekki Enginn af borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins sem voru á fundi borgarstjórnarflokksins í Valhöll fyrir stundu svarar símanum. 11.2.2008 14:58
Vilhjálmur hættir ekki sem borgarfulltrúi Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavíkurborg, sagði á blaðamannafundi í Valhöll í dag að hann hygðist ekki hætta sem borgarfulltrúi en að hann myndi meta stöðu sína á næstunni varðandi það hvort hann tæki við borgarstjórnarstólnum. 11.2.2008 14:18
Smásöluverð lyfja hæst á Íslandi í tæplega helmingi tilfella Smásöluverð á lyfjum reyndist hæst á Íslandi í 14 tilvikum af 33 samkvæmt samamburðarkönnun sem Lyfjagreiðslunefnd gerði nýverið við Noreg, Danmörku og Svíþjóð. 11.2.2008 13:58
Forsetinn fundaði með Soniu Gandhi Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, átti á laugardag fund með Soniu Gandhi, leiðtoga Kongressflokksins, á heimili hennar. Var það við hins svokallaða Delí-leiðtogafundar. 11.2.2008 13:27
Meiri háttar líkamsárás á Ísafirði Tveir menn voru fluttir með áverka á höfði á sjúkrahús á Ísafirði eftir slagsmál í heimahúsi þar í bæ aðfaranótt föstudags 11.2.2008 12:59
Blaðamannafundi úr Valhöll lokið Vilhjálmur Þ Vilhjálmsson borgarfulltrúi og oddviti sjálfstæðismanna mun ekki víkja sæti. Vísir sýndi beint frá blaðamannafundi úr Valhöll þar sem Vilhjálmur ræddi við fjölmiðla. 11.2.2008 12:50
Áhafnarmeðlimir á bát í Þorlákshöfn ekki rétt skráðir Lögreglan á Selfossi hyggst senda mál sem tengist ólagi á lögskráningu nokkurra manna í áhöfn báts til ákæruvaldsins. 11.2.2008 12:40
Virðist sem útigangsfólk hafi valdið heitavatnstjóni Hús á Akureyri er talið ónýtt eftir að heitt vatn rann um húsið. Svo virðist sem útigangsfólk hafi valdið tjóninu. 11.2.2008 12:24
Ekki eins góður tónn í öllum viðræðum Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, segir fréttir af góðum tóni í viðræðum Alþýðusambandsins og Samtökum atvinnulífsins gefi ranga mynd af gangi mála. 11.2.2008 12:18
Óskað eftir gögnum um skattamál fyrrv. stjórnarformanns Baugs Ríkislögreglustjóri mun í dag óska eftir því að ríkisskattstjóri afhendi gögn varðandi skattamál fyrrverandi stjórnarformanns Baugs, en Hæstiréttur úrskurðaði á fösudag og Ríkislögreglustjóra væri heimilt að gera húsleit hjá Ríkisskattstjóra til að ná í gögnin. 11.2.2008 12:15
Sjálfstæðismenn hittast í Valhöll - Vilhjálmur með ávarp klukkan eitt Fyrirhugaður fundur borgarstjórnarflokks Sjálfstæðismanna sem halda átti í ráðhúsi Reykjavíkur klukkan tólf verður haldinn í Valhöll. Ekki er vitað hvað olli því að ákveðið var að breyta um fundarstað en nú rétt í þessu bárust þær fréttir að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson muni ávarpa fréttamenn klukkan eitt. 11.2.2008 12:01
Búið að opna vegi eftir snjóflóð og grjóthrun Snjóflóð féll á þjóðveginn á milli Súðavíkur og Ísafjarðar um klukkan hálfsex í morgun. 11.2.2008 12:01
Fundu fíkniefni í bústað sem ungmenni höfðu leigt Lögreglan á Selfossi fann smáræði amfetamíni, hassi og tólum til fíkniefnaneyslu í sumarbústað í Ölfusi um helgina. 11.2.2008 11:52
Sex mánaða fangelsi fyrir kókaínsmygl Kona var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmd til sex mánaða fangelsisvistar, þar af fjóra mánuði skilorðsbundna, fyrir að reyna að smygla til landsins 113 grömmum af kókaíni. 11.2.2008 11:39
Búið að læsa síðu sem hét Félag gegn Pólverjum á Íslandi Búið er að læsa vefsvæði sem hýsti hóp sem kallaði sig Félag gegn Pólverjum á Íslandi. Í frétt sem birt var í gær var sagt frá því að um sjöhundruð manns, mikið til ungt fólk, hafi skráð sig í hópinn frá því hann var stofnaður á föstudaginn. 11.2.2008 11:37
Sjálfstæðismenn funda í Ráðhúsinu Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar í Ráðhúsinu í hádeginu. Um hefðbundin fund borgarstjórnarflokksins er að ræða sem yfirleitt er haldinn á þessum tíma. 11.2.2008 11:05
Hestar í Þykkvabæ skemmdu bíla með nagi Töluverðar annir voru hjá lögreglunni á Hvolsvelli í liðinni viku og tengdust mörg verkefnanna mikilli ófærð og óveðri sem geisaði í umdæminu. 11.2.2008 10:52
Timburhús á Akureyri mikið skemmt eftir heitavatnsleka Timburhús við Hafnarstræti á Akureyri er mikið skemmt eftir að heitt vatn flæddi um fyrstu og aðra hæð þess. 11.2.2008 10:31
Grjóthrun í Þvottárskriðum Vegurinn um Þvottárskriður er lokaður vegna grjóthruns. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að unnið sé að hreinsun og verður vegurinn opnaður eins fljótt og hægt er. 11.2.2008 09:17
Bræla kemur í veg fyrir loðnuveiðar Umþaðbil fjörutíu norsk loðnuskip, sem eru að veiðum hér við land, hafa aðeins fengið fimm þúsund tonn af þeim tæplega 40 þúsund tonnum sem þau mega veiða í íslenskri lögsögu. Þrálátar brælur hafa komið í veg fyrir veiðarnar og hafa skipin hvað eftir annað legið inni á Austfjaðrahöfnum vegna óveðurs. 11.2.2008 08:09
Rúður brotnar í bílum og par handtekið fyrir innbrot Rúður voru brotnar í fimm bílum, sem stóðu á bílastæðinu við Háskólabíó seint í gærkvöldi. Einhverju smálegu var stolið úr þremur bílum en einskis er saknað úr tveimur. Eignaspjöll eru hinsvegar umtalsverð því nýjar rúður og vinna við að setja þær í, kosta tugi þúsunda króna. Spellvirkjarnir eru ófundnir. 11.2.2008 08:05
Vilhjálmur verður áfram í borgarstjórn Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson hefur ráðfært sig við Davíð Oddsson um pólitíska framtíð sína. Honum er ráðlagt að sitja af sér mestu orrahríðina vegna REI-málsins. Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar í Ráðhúsinu í dag. 11.2.2008 00:01
Vilhjálmur situr sem fastast - í bili Allt bendir til þess að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson víki ekki til hliðar á næstunni sem oddviti sjálfstæðismanna í borginni. Ekki er þó víst að hann taki við borgarstjórastólnum að ári. 10.2.2008 19:30
Félag gegn Pólverjum Hátt í sjöhundruð manns, mikið til ungt fólk, hafa skráð sig í hóp á netinu sem kallar sig Félag gegn Pólverjum á Íslandi. Þar er farið niðrandi orðum um Pólverja sem búsettir eru hérlendis. 10.2.2008 18:33
Greining á krabbameini í blöðruhálskirtli markaðsett Íslensk erfðagreining birti í dag vísindagein í Nature genetics þar sem tveimur áður óþekktum erfðaþáttum blöðruhálskirtilskrabbameins er lýst. 10.2.2008 18:00
Olíuflutningabíll lenti utanvegar í Þrengslunum Litlu mátti muna að illa færi er olíuflutningabíll lenti utanvegar í Þrengslunum við Hellisheiði fyrir nokkrum mínútum. 10.2.2008 15:28
Þyrla LHG fengin til að smala hrossum Hross voru í sjálfheldu við Þríhyrning um helgina og var þyrla LHG fengin til að smala hestunum af fjallinu. Það gekk vonum framar. 10.2.2008 19:41
Gallar í björgunarbúnaði ollu dauðaslysi í Hvalsnesstrandinu Gallar í björgunarbúnaði ollu því að danski sjóliðinn Jan Nordskov Larsen, af varðskipinu Triton, drukknaði við björgunaraðgerðir þegar flutningaskipið Wilson Muuga strandaði við Hvalsnes í desember 2006. 10.2.2008 17:27