Fleiri fréttir

Alþjóða krabbameinsdagurinn: 70% dauðsfalla í þróunarríkjum

Alþjóðlegi krabbameinsdagurinn – World Cancer Day – er í dag, 4. febrúar, og hefur tvíþættan tilgang, annars vegar að vekja almenning til vitundar um krabbamein og veita fræðslu og hins vegar felur hann í sér hvatningu til stjórnvalda og einstaklinga um heim allan að grípa til aðgerða gegn sjúkdómnum.

Óánægja og tafir í Iowa

Miklar tafir hafa orðið á því að hægt sé að greina frá úrslitum í forvali demókrata í Iowa sem fram fór í gær.

Fyrr­verandi for­seti Kenía er allur

Daniel arap Moi, fyrrverandi forseti Kenía er látinn, 95 ára að aldri. Hann gegndi embætti forseta landsins um 24 ára skeið, frá 1978 til 2002.

Blaðamenn gengu út af fundi í Downingstræti 10

Blaðamenn sem komnir voru til blaðamannafundar í Downingstræti 10 í dag gengu út af fundinum eftir að Lee Cain, einn nánasti samstarfsmaður Boris Johnson, forsætisráðherra, meinaði blaðamönnum tiltekinna fjölmiðla að vera viðstaddir fundinn.

Flest banaslys á fjöllum á Esjunni

Efla þarf snjóflóðavöktun á Esjusvæðinu samhliða auknum útivistaráhuga borgarbúa að mati björgunarsveitarmanns sem segir borgarbúa ekki gera sér endilega grein fyrir því að í túnfæti borgarinnar sé eitt hættulegasta fjall landsins.

Bólu­efni við HIV sem lofaði góðu virkar ekki

Tilraun með mögulegt bóluefni við HIV veirunni hefur verið hætt en heilbrigðisyfirvöld í Suður Afríku tilkynntu að lyfið sem hafði verið þróað kæmi ekki í veg fyrir HIV smit.

Segir sam­skipti á netinu vera sam­skipti við fyrir­tæki

Það er ekki nóg með það að við séum kortlögð í samskiptum okkar við hið opinbera og einkageirann og kannski í einkalífinu heima hjá okkur ef við kjósum að vera á netinu, heldur er tæknin núna farin að greina svipbrigðin okkar, segir Helga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar.

Kína sakar Banda­ríkin um að ala á ótta

Kínversk yfirvöld saka Bandaríkin um að valda ofsahræðslu vegna viðbragða bandarískra yfirvalda við kórónaveirunni. Bandaríkin lýstu yfir neyðarástandi í heilbrigðismálum vegna veirunnar á föstudaginn.

Sjá næstu 50 fréttir