Fleiri fréttir

Biskup endursendir dularfullt bréf séra Þóris

Ekkert verður af því að kirkjuráð opni bréf frá séra Þóri Stephensen ári eftir andlát hans. Kirkjuráð kom saman á fundi í dag og komst að þeirri niðurstöðu að hið rétta í stöðunni væri að endursenda bréfið.

O'Rourke dregur framboð sitt til baka

Fyrrverandi fulltrúadeildarþingmanninum frá Texas tókst aldrei að fanga sömu stemmingu og myndaðist í kringum framboð hans til öldungadeildarsætis Texas í fyrra.

Breytingar í löggæslu kynntar í þessum mánuði

Fyrirhugaðar skipulagsbreytingar innan lögreglunnar snúa að yfirmönnum og fela óhjákvæmilega í sér einhverjar hagræðingar. Þetta segir dómsmálaráðherra. Þess fyrir utan ættu almenn störf ekki að ekki að tapast.

Segir tvöfalt heilbrigðiskerfi á Íslandi

Formaður Velferðarnefndar alþingis segir að tvöfalt heilbrigðiskerfi sé í landinu og að margir hafi hreinlega ekki efni á því að sækja sér læknisþjónustu. Sérfræðilæknar hafa í mörgum tilfellum rukkað sjúklinga sína um aukagjald eftir að samningur við Sjúkratryggingar Íslands rann út.

Farage gerir Johnson tilboð

Brexitflokkurinn býður sig nú í fyrsta skipti fram í þingkosningum og mælist með um ellefu prósenta fylgi.

Vongóður um að viðskiptabönnum verði aflétt

Stofnfundur Rússnesk-íslenska viðskiptaráðsins fór fram í rússneska sendiráðinu í dag. Framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar segist vongóður um að viðskiptabönnum verði aflétt.

Dómur í barnaníðsmáli mildaður vegna óútskýrðra tafa

Maður var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir margvísleg kynferðisbrot gegn dóttur fyrrverandi sambýliskonu en upphaflegu dómur yfir honum var mildaður vegna tafa sem urðu hjá héraðssaksóknara eftir að rannsókn lögreglu var lokið.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sprengjueyðing í Njarðvík, alvarlegt umferðarslys á Reykjanesbraut og tvöfalt heilbrigðiskerfi á Íslandi er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Vinur Pól­stjörnu­manna tekur á sig alla sök og segist plagaður af sam­visku­biti

Þremenningarnir sem ákærðir eru fyrir amfetamínframleiðslu í Borgarfirði neituðu allir sök við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur. Íslendingur, sem sendi lögreglu, saksóknara og verjendum bréf þar sem hann lýsti yfir ábyrgð á amfetamínframleiðslunni, hélt frásögn sinni til streitu við aðalmeðferð málsins og segist plagaður af samviskubiti.

Ísland skipar ungmennafulltrúa hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði loftslagsmála

Íslenskur ungmennafulltrúi hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði loftslagsmála verður valinn í næstu viku. Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland skipar ungmennafulltrúa í málaflokknum en hann verður skipaður í eitt ár og kemur til með að taka þátt í loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í desember í umboði íslenskra ungmenna.

Hrekkjavökugrín kom í bakið á BMW

BMW gerði grín á kostnað Mercedes Benz í tilefni hrekkjavökunnar í gær. Mercedes Benz svaraði fyrir sig og sló öll vopn úr höndum BMW.

Hungur blasir við 45 milljónum íbúa í sunnanverðri Afríku

Horfur eru á alvarlegum matarskorti meðal íbúa í sunnanverðri Afríku á næstu sex mánuðum. Að mati þriggja stofnana Sameinuðu þjóðanna er óttast að allt að 45 milljónir íbúa í þessum heimshluta hafi lítið til hnífs og skeiðar á næstu mánuðum, fleiri en nokkru sinni fyrr.

Innleiðing 5G getur stórlega fækkað slysum í umferðinni

Innleiðing 5G fjarskiptakerfisins gæti stóraukið öryggi bæði akandi og gangandi vegfarenda innan ekki langs tíma. Með hraðari boðskiptum er geta bifreiðar hagað sér eftir aðstæðum framundan og þannig afstýrt slysum og létt á umferð.

Flug­vallar­starfs­maður á­fram í ein­angrun

Gæsluvarðhald yfir starfsmanni Airport Associates sem grunaður er um aðild að stóru fíkniefnamáli sem kom upp á Suðurnesjum fyrir viku var framlengt í gær um viku auk þess honum er gert að sæta einangrun. Lögmaður mannsins hefur kært úrskurðinn til Landsréttar.

Borubrattur Kim Jong-un

Staða einræðisríkisins Norður-Kóreu hefur batnað að undanförnu og sérfræðingar segja líkur á samkomulagi við Bandaríkin fara minnkandi.

Umdeild netlög taka gildi í Rússlandi

Ný lög varðandi internetið taka gildi í Rússlandi í dag. Lög þessu eru umdeild og gagnrýnendur þeirra segja yfirvöld landsins geta notað þau til að þagga í gagnrýnendum sínum.

Taí­lenski hellirinn opnar á ný

Búið er að opna hellakerfið í Taílandi, þar sem tólf fótboltastrákar og þjálfari þeirra urðu innlyksa á síðasta ári, á ný fyrir gestum.

Frakkar greiða mestu skattana

Frakkar hafa haldið efsta sæti á listanum síðan árið 2015 og er hlutfallið nú 48,4 prósent. Ekki langt á eftir koma Belgar og Svíar.

Sjá næstu 50 fréttir