Fleiri fréttir Biskup endursendir dularfullt bréf séra Þóris Ekkert verður af því að kirkjuráð opni bréf frá séra Þóri Stephensen ári eftir andlát hans. Kirkjuráð kom saman á fundi í dag og komst að þeirri niðurstöðu að hið rétta í stöðunni væri að endursenda bréfið. 1.11.2019 22:56 Fólkið sem lést í gámnum var allt Víetnamar Upphaflega var talið að 39 manns sem fundust látnir í gámabíl væru Kínverjar. 1.11.2019 22:33 O'Rourke dregur framboð sitt til baka Fyrrverandi fulltrúadeildarþingmanninum frá Texas tókst aldrei að fanga sömu stemmingu og myndaðist í kringum framboð hans til öldungadeildarsætis Texas í fyrra. 1.11.2019 22:19 Breytingar í löggæslu kynntar í þessum mánuði Fyrirhugaðar skipulagsbreytingar innan lögreglunnar snúa að yfirmönnum og fela óhjákvæmilega í sér einhverjar hagræðingar. Þetta segir dómsmálaráðherra. Þess fyrir utan ættu almenn störf ekki að ekki að tapast. 1.11.2019 21:47 Aðgerðum lokið og íbúar í Njarðvík geta snúið heim til sín Lögreglan segir að aðgerðum í Njarðvík þar sem sprengiefni fannst í morgun sé lokið. 1.11.2019 21:43 Segir tvöfalt heilbrigðiskerfi á Íslandi Formaður Velferðarnefndar alþingis segir að tvöfalt heilbrigðiskerfi sé í landinu og að margir hafi hreinlega ekki efni á því að sækja sér læknisþjónustu. Sérfræðilæknar hafa í mörgum tilfellum rukkað sjúklinga sína um aukagjald eftir að samningur við Sjúkratryggingar Íslands rann út. 1.11.2019 21:29 Þyrla sótti rjúpnaskyttu sem varð fyrir slysaskoti í Eldhrauni Skot hlaut úr byssu rjúpnaskyttu á sjötugsaldri og hæfði hann í fótinn. 1.11.2019 20:23 Þurfa að loka flutningsleið sprengiefnisins Íbúar í Reykjanesbæ eru sagðir mega búast við því að verða varir við sprengingar þegar efninu verður eytt í kvöld. 1.11.2019 19:42 Tvær smárútur skullu saman á Reykjanesbraut Einn er talinn alvarlega slasaður en tíu voru fluttir á slysadeild. 1.11.2019 19:11 Vilja að framkvæmdastjórn Reykjalundar víki og skipuð verði starfsstjórn Sjúkratryggingar Íslands og Landlæknir ætla á næstunni að meta hvort Reykjalundur geti uppfyllt núverandi þjónustusamning. Yfirlæknir taugasviðs Reykjalundar segir að það verði ómöglegt þegar allar uppsagnir lækna hafa tekið gildi. 1.11.2019 19:00 Farage gerir Johnson tilboð Brexitflokkurinn býður sig nú í fyrsta skipti fram í þingkosningum og mælist með um ellefu prósenta fylgi. 1.11.2019 19:00 Vongóður um að viðskiptabönnum verði aflétt Stofnfundur Rússnesk-íslenska viðskiptaráðsins fór fram í rússneska sendiráðinu í dag. Framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar segist vongóður um að viðskiptabönnum verði aflétt. 1.11.2019 19:00 Kína gagnrýnir meint afskipti af Hong Kong Stjórnvöld í Kína hétu því í dag að koma í veg fyrir meint afskipti annarra ríkja af Hong Kong. 1.11.2019 18:45 Dómur í barnaníðsmáli mildaður vegna óútskýrðra tafa Maður var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir margvísleg kynferðisbrot gegn dóttur fyrrverandi sambýliskonu en upphaflegu dómur yfir honum var mildaður vegna tafa sem urðu hjá héraðssaksóknara eftir að rannsókn lögreglu var lokið. 1.11.2019 18:33 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sprengjueyðing í Njarðvík, alvarlegt umferðarslys á Reykjanesbraut og tvöfalt heilbrigðiskerfi á Íslandi er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 1.11.2019 18:00 Gerðu 150 kíló af dýnamíti óvirk Sprengiefnið sem fannst í Njarðvík verður flutt á varnarsvæðið í Keflavík og fargað síðar í kvöld. 1.11.2019 17:47 Lilja skipar flokksbróður nýjan ráðuneytisstjóra Páll Magnússon hefur verið ráðinn í embætti ráðuneytisstjóra í mennta- og menningarmálaráðuneyti. 1.11.2019 17:04 Flytja loftslagsráðstefnuna frá Santíagó til Madrídar Upphaflega stóð til að ráðstefnan færi fram í Chile, en fyrr í vikunni greindi forseti landsins að hætt hafi verið við að halda ráðstefnuna þar vegna mótmæla í landinu síðustu vikurnar. 1.11.2019 16:54 Magnús Geir verður næsti Þjóðleikhússtjóri Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóra sem Þjóðleikhússtjóra frá og með 1. janúar 2020. 1.11.2019 16:52 Tíu fluttir á slysadeild eftir umferðarslys á Reykjanesbraut Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru sjö sjúkrabílar og tveir dælubílar sendir á vettvang. 1.11.2019 16:46 Vinur Pólstjörnumanna tekur á sig alla sök og segist plagaður af samviskubiti Þremenningarnir sem ákærðir eru fyrir amfetamínframleiðslu í Borgarfirði neituðu allir sök við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur. Íslendingur, sem sendi lögreglu, saksóknara og verjendum bréf þar sem hann lýsti yfir ábyrgð á amfetamínframleiðslunni, hélt frásögn sinni til streitu við aðalmeðferð málsins og segist plagaður af samviskubiti. 1.11.2019 16:30 Ísland skipar ungmennafulltrúa hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði loftslagsmála Íslenskur ungmennafulltrúi hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði loftslagsmála verður valinn í næstu viku. Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland skipar ungmennafulltrúa í málaflokknum en hann verður skipaður í eitt ár og kemur til með að taka þátt í loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í desember í umboði íslenskra ungmenna. 1.11.2019 15:45 Rýma svæði í Njarðvík vegna sprengjuhættu Lögreglan á Suðurnesjum þarf að grípa til rýmingaraðgerða vegna gamals sprengiefnis sem fannst í gámi á iðnaðarsvæði við íbúðarhverfi í Njarðvík. 1.11.2019 15:00 Segja gjaldkera hafa kafað djúpt í vasa Sportkafarafélagsins Greint er frá ásökununum í færslu sem Sportkafarafélagið birti á Facebook í gærkvöldi. 1.11.2019 14:46 Aukning á niðurgangspestum hérlendis Bæði MAST og embætti Landlæknis fjalla í greinum á heimasíðum stofnanna um aukningu á niðurgangspestum á Íslandi. 1.11.2019 14:31 Hrekkjavökugrín kom í bakið á BMW BMW gerði grín á kostnað Mercedes Benz í tilefni hrekkjavökunnar í gær. Mercedes Benz svaraði fyrir sig og sló öll vopn úr höndum BMW. 1.11.2019 14:00 Vilja opna umræðu um eftirsjá og móðurhlutverkið Rannsóknin er í raun tvíþætt. Annars vegar fjallar hún um að hafna móðurhlutverkinu og hins vegar um eftirsjána og þá í tengslum við að hafa orðið móðir. 1.11.2019 13:22 Kona fannst látin með kyrkislöngu hringaða um sig Lögregluþjónar í Indiana í Bandaríkjunum fundu á miðvikudaginn lík konu sem 2,4 metra löng kyrkislanga var búin að hringa sig um. 1.11.2019 13:09 Sjúkraþjálfunardeild Reykjalundar lýsir yfir þungum áhyggjum Nauðsynlegt sé að heilbrigðisyfirvöld bregðist við og að ráðningar nýrra stjórnenda verði endurskoðaðar. 1.11.2019 12:51 Þessi sóttu um starf forstjóra Umhverfisstofnunar Ellefu umsækjendur sóttu um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar. 1.11.2019 12:35 Hungur blasir við 45 milljónum íbúa í sunnanverðri Afríku Horfur eru á alvarlegum matarskorti meðal íbúa í sunnanverðri Afríku á næstu sex mánuðum. Að mati þriggja stofnana Sameinuðu þjóðanna er óttast að allt að 45 milljónir íbúa í þessum heimshluta hafi lítið til hnífs og skeiðar á næstu mánuðum, fleiri en nokkru sinni fyrr. 1.11.2019 12:15 Innleiðing 5G getur stórlega fækkað slysum í umferðinni Innleiðing 5G fjarskiptakerfisins gæti stóraukið öryggi bæði akandi og gangandi vegfarenda innan ekki langs tíma. Með hraðari boðskiptum er geta bifreiðar hagað sér eftir aðstæðum framundan og þannig afstýrt slysum og létt á umferð. 1.11.2019 12:00 Biður bræður um að gefa sig fram vegna vörubílsins í Essex Lögregla í Bretlandi hefur lýst eftir tveimur norður-írskum bræðrum í tengslum við rannsókn á dauða 39 manna sem fundust látin í vörubíl í bænum Grays í síðasta mánuði. 1.11.2019 11:35 Vildu sleppa við 250 þúsund krónurnar en þurfa nú að borga milljón Íslenska ríkið var í morgun sýknað af kröfum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, sem vildi fá úrskurð um 250 þúsund króna málskostnað, sem félaginu var gert að greiða Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, felldan úr gildi. 1.11.2019 11:25 Flugvallarstarfsmaður áfram í einangrun Gæsluvarðhald yfir starfsmanni Airport Associates sem grunaður er um aðild að stóru fíkniefnamáli sem kom upp á Suðurnesjum fyrir viku var framlengt í gær um viku auk þess honum er gert að sæta einangrun. Lögmaður mannsins hefur kært úrskurðinn til Landsréttar. 1.11.2019 11:24 Inga Rún segir stéttarfélögin hafa heimtað inniskó, sólgleraugu og aðgengi að örbylgjuofni á vinnustað Mikil harka og sárindi hlaupin í deiluna. 1.11.2019 11:15 Borubrattur Kim Jong-un Staða einræðisríkisins Norður-Kóreu hefur batnað að undanförnu og sérfræðingar segja líkur á samkomulagi við Bandaríkin fara minnkandi. 1.11.2019 11:00 Elín Björk og Júlíana nýir leikskólastjórar Júlíana S. Hilmisdóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri Klettaborgar í Grafarvogi og Elín Björk Einarsdóttir í Garðaborg við Bústaðaveg. 1.11.2019 10:35 Katrín heiðraði Rauðsokkur, Rótina og Knúz Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs í gær. 1.11.2019 10:25 Olía lak úr Keystone-leiðslunni í Norður-Dakóta Rúmlega níu þúsund tunnur af olíu láku úr Keystone-olíuleiðslunni í Norður-Dakóta fyrr í vikunni. 1.11.2019 10:14 Umdeild netlög taka gildi í Rússlandi Ný lög varðandi internetið taka gildi í Rússlandi í dag. Lög þessu eru umdeild og gagnrýnendur þeirra segja yfirvöld landsins geta notað þau til að þagga í gagnrýnendum sínum. 1.11.2019 09:58 Taílenski hellirinn opnar á ný Búið er að opna hellakerfið í Taílandi, þar sem tólf fótboltastrákar og þjálfari þeirra urðu innlyksa á síðasta ári, á ný fyrir gestum. 1.11.2019 09:40 150 milljónir króna áætlaðar vegna brunaskemmda í Seljaskóla Innkauparáð Reykjavíkurborgar samþykkti í síðustu viku að semja við verktakafyrirtækið Kappa ehf um endurbætur á húsnæði skólans en eldur kom þar upp bæði í mars og maí síðastliðinn. 1.11.2019 09:21 Fréttir af andláti miðbæjarins „stórlega ýktar“ Sigurborg Ósk Haraldsdóttir segir að miðbærinn iði af fjölbreyttu mannlífi. 1.11.2019 09:00 Frakkar greiða mestu skattana Frakkar hafa haldið efsta sæti á listanum síðan árið 2015 og er hlutfallið nú 48,4 prósent. Ekki langt á eftir koma Belgar og Svíar. 1.11.2019 08:15 Sjá næstu 50 fréttir
Biskup endursendir dularfullt bréf séra Þóris Ekkert verður af því að kirkjuráð opni bréf frá séra Þóri Stephensen ári eftir andlát hans. Kirkjuráð kom saman á fundi í dag og komst að þeirri niðurstöðu að hið rétta í stöðunni væri að endursenda bréfið. 1.11.2019 22:56
Fólkið sem lést í gámnum var allt Víetnamar Upphaflega var talið að 39 manns sem fundust látnir í gámabíl væru Kínverjar. 1.11.2019 22:33
O'Rourke dregur framboð sitt til baka Fyrrverandi fulltrúadeildarþingmanninum frá Texas tókst aldrei að fanga sömu stemmingu og myndaðist í kringum framboð hans til öldungadeildarsætis Texas í fyrra. 1.11.2019 22:19
Breytingar í löggæslu kynntar í þessum mánuði Fyrirhugaðar skipulagsbreytingar innan lögreglunnar snúa að yfirmönnum og fela óhjákvæmilega í sér einhverjar hagræðingar. Þetta segir dómsmálaráðherra. Þess fyrir utan ættu almenn störf ekki að ekki að tapast. 1.11.2019 21:47
Aðgerðum lokið og íbúar í Njarðvík geta snúið heim til sín Lögreglan segir að aðgerðum í Njarðvík þar sem sprengiefni fannst í morgun sé lokið. 1.11.2019 21:43
Segir tvöfalt heilbrigðiskerfi á Íslandi Formaður Velferðarnefndar alþingis segir að tvöfalt heilbrigðiskerfi sé í landinu og að margir hafi hreinlega ekki efni á því að sækja sér læknisþjónustu. Sérfræðilæknar hafa í mörgum tilfellum rukkað sjúklinga sína um aukagjald eftir að samningur við Sjúkratryggingar Íslands rann út. 1.11.2019 21:29
Þyrla sótti rjúpnaskyttu sem varð fyrir slysaskoti í Eldhrauni Skot hlaut úr byssu rjúpnaskyttu á sjötugsaldri og hæfði hann í fótinn. 1.11.2019 20:23
Þurfa að loka flutningsleið sprengiefnisins Íbúar í Reykjanesbæ eru sagðir mega búast við því að verða varir við sprengingar þegar efninu verður eytt í kvöld. 1.11.2019 19:42
Tvær smárútur skullu saman á Reykjanesbraut Einn er talinn alvarlega slasaður en tíu voru fluttir á slysadeild. 1.11.2019 19:11
Vilja að framkvæmdastjórn Reykjalundar víki og skipuð verði starfsstjórn Sjúkratryggingar Íslands og Landlæknir ætla á næstunni að meta hvort Reykjalundur geti uppfyllt núverandi þjónustusamning. Yfirlæknir taugasviðs Reykjalundar segir að það verði ómöglegt þegar allar uppsagnir lækna hafa tekið gildi. 1.11.2019 19:00
Farage gerir Johnson tilboð Brexitflokkurinn býður sig nú í fyrsta skipti fram í þingkosningum og mælist með um ellefu prósenta fylgi. 1.11.2019 19:00
Vongóður um að viðskiptabönnum verði aflétt Stofnfundur Rússnesk-íslenska viðskiptaráðsins fór fram í rússneska sendiráðinu í dag. Framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar segist vongóður um að viðskiptabönnum verði aflétt. 1.11.2019 19:00
Kína gagnrýnir meint afskipti af Hong Kong Stjórnvöld í Kína hétu því í dag að koma í veg fyrir meint afskipti annarra ríkja af Hong Kong. 1.11.2019 18:45
Dómur í barnaníðsmáli mildaður vegna óútskýrðra tafa Maður var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir margvísleg kynferðisbrot gegn dóttur fyrrverandi sambýliskonu en upphaflegu dómur yfir honum var mildaður vegna tafa sem urðu hjá héraðssaksóknara eftir að rannsókn lögreglu var lokið. 1.11.2019 18:33
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sprengjueyðing í Njarðvík, alvarlegt umferðarslys á Reykjanesbraut og tvöfalt heilbrigðiskerfi á Íslandi er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 1.11.2019 18:00
Gerðu 150 kíló af dýnamíti óvirk Sprengiefnið sem fannst í Njarðvík verður flutt á varnarsvæðið í Keflavík og fargað síðar í kvöld. 1.11.2019 17:47
Lilja skipar flokksbróður nýjan ráðuneytisstjóra Páll Magnússon hefur verið ráðinn í embætti ráðuneytisstjóra í mennta- og menningarmálaráðuneyti. 1.11.2019 17:04
Flytja loftslagsráðstefnuna frá Santíagó til Madrídar Upphaflega stóð til að ráðstefnan færi fram í Chile, en fyrr í vikunni greindi forseti landsins að hætt hafi verið við að halda ráðstefnuna þar vegna mótmæla í landinu síðustu vikurnar. 1.11.2019 16:54
Magnús Geir verður næsti Þjóðleikhússtjóri Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóra sem Þjóðleikhússtjóra frá og með 1. janúar 2020. 1.11.2019 16:52
Tíu fluttir á slysadeild eftir umferðarslys á Reykjanesbraut Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru sjö sjúkrabílar og tveir dælubílar sendir á vettvang. 1.11.2019 16:46
Vinur Pólstjörnumanna tekur á sig alla sök og segist plagaður af samviskubiti Þremenningarnir sem ákærðir eru fyrir amfetamínframleiðslu í Borgarfirði neituðu allir sök við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur. Íslendingur, sem sendi lögreglu, saksóknara og verjendum bréf þar sem hann lýsti yfir ábyrgð á amfetamínframleiðslunni, hélt frásögn sinni til streitu við aðalmeðferð málsins og segist plagaður af samviskubiti. 1.11.2019 16:30
Ísland skipar ungmennafulltrúa hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði loftslagsmála Íslenskur ungmennafulltrúi hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði loftslagsmála verður valinn í næstu viku. Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland skipar ungmennafulltrúa í málaflokknum en hann verður skipaður í eitt ár og kemur til með að taka þátt í loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í desember í umboði íslenskra ungmenna. 1.11.2019 15:45
Rýma svæði í Njarðvík vegna sprengjuhættu Lögreglan á Suðurnesjum þarf að grípa til rýmingaraðgerða vegna gamals sprengiefnis sem fannst í gámi á iðnaðarsvæði við íbúðarhverfi í Njarðvík. 1.11.2019 15:00
Segja gjaldkera hafa kafað djúpt í vasa Sportkafarafélagsins Greint er frá ásökununum í færslu sem Sportkafarafélagið birti á Facebook í gærkvöldi. 1.11.2019 14:46
Aukning á niðurgangspestum hérlendis Bæði MAST og embætti Landlæknis fjalla í greinum á heimasíðum stofnanna um aukningu á niðurgangspestum á Íslandi. 1.11.2019 14:31
Hrekkjavökugrín kom í bakið á BMW BMW gerði grín á kostnað Mercedes Benz í tilefni hrekkjavökunnar í gær. Mercedes Benz svaraði fyrir sig og sló öll vopn úr höndum BMW. 1.11.2019 14:00
Vilja opna umræðu um eftirsjá og móðurhlutverkið Rannsóknin er í raun tvíþætt. Annars vegar fjallar hún um að hafna móðurhlutverkinu og hins vegar um eftirsjána og þá í tengslum við að hafa orðið móðir. 1.11.2019 13:22
Kona fannst látin með kyrkislöngu hringaða um sig Lögregluþjónar í Indiana í Bandaríkjunum fundu á miðvikudaginn lík konu sem 2,4 metra löng kyrkislanga var búin að hringa sig um. 1.11.2019 13:09
Sjúkraþjálfunardeild Reykjalundar lýsir yfir þungum áhyggjum Nauðsynlegt sé að heilbrigðisyfirvöld bregðist við og að ráðningar nýrra stjórnenda verði endurskoðaðar. 1.11.2019 12:51
Þessi sóttu um starf forstjóra Umhverfisstofnunar Ellefu umsækjendur sóttu um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar. 1.11.2019 12:35
Hungur blasir við 45 milljónum íbúa í sunnanverðri Afríku Horfur eru á alvarlegum matarskorti meðal íbúa í sunnanverðri Afríku á næstu sex mánuðum. Að mati þriggja stofnana Sameinuðu þjóðanna er óttast að allt að 45 milljónir íbúa í þessum heimshluta hafi lítið til hnífs og skeiðar á næstu mánuðum, fleiri en nokkru sinni fyrr. 1.11.2019 12:15
Innleiðing 5G getur stórlega fækkað slysum í umferðinni Innleiðing 5G fjarskiptakerfisins gæti stóraukið öryggi bæði akandi og gangandi vegfarenda innan ekki langs tíma. Með hraðari boðskiptum er geta bifreiðar hagað sér eftir aðstæðum framundan og þannig afstýrt slysum og létt á umferð. 1.11.2019 12:00
Biður bræður um að gefa sig fram vegna vörubílsins í Essex Lögregla í Bretlandi hefur lýst eftir tveimur norður-írskum bræðrum í tengslum við rannsókn á dauða 39 manna sem fundust látin í vörubíl í bænum Grays í síðasta mánuði. 1.11.2019 11:35
Vildu sleppa við 250 þúsund krónurnar en þurfa nú að borga milljón Íslenska ríkið var í morgun sýknað af kröfum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, sem vildi fá úrskurð um 250 þúsund króna málskostnað, sem félaginu var gert að greiða Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, felldan úr gildi. 1.11.2019 11:25
Flugvallarstarfsmaður áfram í einangrun Gæsluvarðhald yfir starfsmanni Airport Associates sem grunaður er um aðild að stóru fíkniefnamáli sem kom upp á Suðurnesjum fyrir viku var framlengt í gær um viku auk þess honum er gert að sæta einangrun. Lögmaður mannsins hefur kært úrskurðinn til Landsréttar. 1.11.2019 11:24
Inga Rún segir stéttarfélögin hafa heimtað inniskó, sólgleraugu og aðgengi að örbylgjuofni á vinnustað Mikil harka og sárindi hlaupin í deiluna. 1.11.2019 11:15
Borubrattur Kim Jong-un Staða einræðisríkisins Norður-Kóreu hefur batnað að undanförnu og sérfræðingar segja líkur á samkomulagi við Bandaríkin fara minnkandi. 1.11.2019 11:00
Elín Björk og Júlíana nýir leikskólastjórar Júlíana S. Hilmisdóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri Klettaborgar í Grafarvogi og Elín Björk Einarsdóttir í Garðaborg við Bústaðaveg. 1.11.2019 10:35
Katrín heiðraði Rauðsokkur, Rótina og Knúz Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs í gær. 1.11.2019 10:25
Olía lak úr Keystone-leiðslunni í Norður-Dakóta Rúmlega níu þúsund tunnur af olíu láku úr Keystone-olíuleiðslunni í Norður-Dakóta fyrr í vikunni. 1.11.2019 10:14
Umdeild netlög taka gildi í Rússlandi Ný lög varðandi internetið taka gildi í Rússlandi í dag. Lög þessu eru umdeild og gagnrýnendur þeirra segja yfirvöld landsins geta notað þau til að þagga í gagnrýnendum sínum. 1.11.2019 09:58
Taílenski hellirinn opnar á ný Búið er að opna hellakerfið í Taílandi, þar sem tólf fótboltastrákar og þjálfari þeirra urðu innlyksa á síðasta ári, á ný fyrir gestum. 1.11.2019 09:40
150 milljónir króna áætlaðar vegna brunaskemmda í Seljaskóla Innkauparáð Reykjavíkurborgar samþykkti í síðustu viku að semja við verktakafyrirtækið Kappa ehf um endurbætur á húsnæði skólans en eldur kom þar upp bæði í mars og maí síðastliðinn. 1.11.2019 09:21
Fréttir af andláti miðbæjarins „stórlega ýktar“ Sigurborg Ósk Haraldsdóttir segir að miðbærinn iði af fjölbreyttu mannlífi. 1.11.2019 09:00
Frakkar greiða mestu skattana Frakkar hafa haldið efsta sæti á listanum síðan árið 2015 og er hlutfallið nú 48,4 prósent. Ekki langt á eftir koma Belgar og Svíar. 1.11.2019 08:15