Fleiri fréttir Kona hljóp 25 kílómetra á rangri leið í maraþoni Konan vék af leið og hljóp 25 km áður en hún fannst. 7.12.2016 23:55 Julian Assange tjáir sig í fyrsta skipti um nauðgunarásakanir Julian Assange sendi út yfirlýsingu sem gerð var opinber í dag þar sem hann svarar ásökunum. 7.12.2016 23:04 Dæmdur fyrir blygðunarbrot gegn barnabarni sínu Héraðdsómur Reykjavíkur dæmdi í dag karlmann í sextíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barnabarni sínu. 7.12.2016 22:26 Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna sjúklings í Vestmannaeyjum TF-GNÁ var á leið á nætursjónaukaæfingu þegar beiðnin kom. 7.12.2016 22:02 Frans páfi gagnrýnir fjölmiðla Frans páfi gagnrýnir fjölmiðla fyrir að miðla misvísandi upplýsingum. 7.12.2016 21:52 Bjarni gagnrýnir ríkisstofnanir fyrir að kvarta undan fjárskorti Bjarni Benediktsson gagnrýndi ríkisstofnanir fyrir að ræða fjárskort við fjölmiðla. 7.12.2016 20:58 Ríkið enn stórskuldugt þrátt fyrir stórbætta stöðu ríkissjóðs Þrátt fyrir betri tíð og stórbætta stöðu ríkissjóðs er ríkið ennþá stórskuldugt og greiðir himinháar fjárhæðir í skuldir á hverju ári. 7.12.2016 20:24 Borgum yfir meðaltali með hverjum nema en árangur undir meðaltali Ísland er í níunda sæti yfir lönd sem borga mest með hverjum grunnskólanema. 7.12.2016 20:00 Hlutabréf dómara opinber almenningi í Noregi Í Noregi eru upplýsingar um eignarhlut dómara í félagi eða fyrirtæki opinberar almenningi. Skúli Magnússon, formaður dómarafélags Íslands, segir ný lög um dómstóla sem taka gildi um áramótin strangari hvað eignarhlut dómara varðar. 7.12.2016 20:00 Breska þingið samþykkir Brexit Breska ríkisstjórnin getur nú hafið útgönguferlið í mars. 7.12.2016 19:57 Tíu ökumenn af tvöhundruð reyndust ölvaðir Sérfræðingur í umferðaröryggismálum segir hugafarsbreytingu þurfa hjá þjóðinni til þess að taka á þessum vanda. Mikið hefur dregið úr forvörnum vegna fjárskorts í þessum málaflokki. 7.12.2016 19:30 Öryrkjar ósáttir við fjárlagafrumvarpið Ellen Calmon formaður Öryrkjabandalagsins segir að fjárlagafrumvarpið komi ekki til móts við öryrkja nema að takmörkuðu leyti. 7.12.2016 18:28 Uppreisnarmenn kalla eftir vopnahléi í Aleppo Uppreisnarmenn hafa kallað eftir vopnahléi í Aleppo til að gefa saklausum borgurum færi á að flýja. 7.12.2016 18:19 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað ítarlega um fjárlög næsta árs en grafalvarlega myndast hjá Landhelgisgæslunni verði þau samþykkt óbreytt. 7.12.2016 18:15 Mótmæla fyrirhuguðum lokunum í miðbænum Miðbæjarfélagið, hagsmunafélag atvinnurekenda og eigenda atvinnuhúsnæðis mótmælir fyrirhuguðum lokunum á neðri hluta Skólavörðustígs og Laugavegar á aðventunni. 7.12.2016 17:58 Þingmenn Norðvesturkjördæmis: Hvergi hnikað með útboð á Dýrafjarðargöngum Þingmenn kjördæmisins vilja að hvergi verði hnikað með fyrirhugað útboð. 7.12.2016 17:45 Skoða hvort gögn um verðbréfaviðskipti hafi lekið úr bankanum Íslandsbanki mun kanna hvort gögn um verðbréfaviðskipti hæstaréttardómara sem hafa verið til umfjöllunar í fjölmiðlum síðustu daga hafi komið úr bankanum. 7.12.2016 17:42 220 Bugatti Chiron seldir Miklu meiri eftirspurn en Bugatti áætlaði. 7.12.2016 16:46 Kveikti í sér við húsnæði Útlendingastofnunnar í Víðinesi Maðurinn er hælisleitandi og er illa brunninn. 7.12.2016 16:24 Svona gæti hækkun áfengisgjalds haft áhrif á verð í vínbúðinni Vodkaflaskan gæti hækkað um 213 krónur í verði. 7.12.2016 16:06 3,8 milljarða áhrif skattalækkana „algjör lágmarksáhrif í stóra samhenginu“ Heildaráhrif þeirra lækkuna á tekjuskatti einstaklinga sem taka gildi um áramótin eru 3,8 milljarðar. 7.12.2016 15:56 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Mikil fjölgun umferðarslysa vegna ölvunaraksturs Um 200 ökumenn voru stöðvaðir og af þeim reyndust 10 undir áhrifum áfegnis. 7.12.2016 15:54 Dagurinn lengist með hverri öld sem líður Orsakirnar má rekja til þess að smám saman hægist á snúningi jarðar. 7.12.2016 15:49 Bjarni mælti fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs: „Þarf að hafa varann á því við erum enn skuldsett þjóð“ Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, mælti fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs á Alþingi í dag. 7.12.2016 15:20 Sundferðin að nálgast þúsund krónur Sundferðin fyrir fullorðna í sundlaugum Reykjavíkurborgar mun kosta 950 krónur á næsta ári samkvæmt nýrri gjaldskrá Reykjavíkurborgar. 7.12.2016 15:08 Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis velja Mann ársins 2016 Opnað hefur verið fyrir tilnefningar og er öllum frjálst að senda inn. 7.12.2016 15:00 Hrútalykt á fundi Lilju í Brussel "Hvað er að þessari mynd?“ spyr utanríkisráðherra. 7.12.2016 14:30 Allt það besta úr torfærunni í sumar Hreint mögnuð tilþrif íslenskra torfæruökumanna hérlendis sem erlendis. 7.12.2016 14:05 Tekist á um kirkjuheimsóknir: "Enginn skaðast af því að heyra guðsorð“ Alþingismaðurinn Ásmundur Friðriksson vill standa vörð um kristna trú og heldur því fram að þjóðin verði sögu-, hefða- og trúlaus gangi skólabörn ekki til kirkju yfir jólin. 7.12.2016 14:00 Styttist í að garðyrkjufólk fari að klóra sér í höfðinu yfir hlýindunum "Við erum farin að sjá brum þrútna.“ 7.12.2016 13:17 Bein útsending: Bjarni Benediktsson mælir fyrir fjárlagafrumvarpinu Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mælir fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs á fundi Alþingis sem hefst klukkan 13:30. 7.12.2016 13:15 Ríkisstjórnarleysið kunni að hafa góð áhrif á fjárlögin Forseti Alþingis segir öllum til hagsbóta að klára fjárlög fyrir jól 7.12.2016 12:53 Mælir með að þeir sem telja á sér brotið í ljósi upplýsinga um fjármál hæstaréttardómara leiti til lögmanna Formaður Lögmannafélagsins segir að ef einhverjir málsaðilar telji á sér brotið í ljósi þeirra upplýsinga sem komið hafa fram þá eigi þeir hiklaust að leita til lögmanna til að skoða sín mál. 7.12.2016 12:45 Trump er manneskja ársins hjá TIME Tímaritið hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927. 7.12.2016 12:38 Flugvél með á fimmta tug innanborðs hrapaði í Pakistan Flugvél Pakistan International Airlines hrapaði í norðurhluta landsins. 7.12.2016 12:30 120 BMW bílar ónýtir eftir lestarslys Allir bílarnir í lestinni ónýtir. 7.12.2016 12:15 Forstjóri LHG: Ísland varðskipalaust 165 daga ársins, þyrlu skilað og starfsmönnum sagt upp „Nú erum við komin á þann stað að við munum falla fram af bjarginu,“ segir Georg Lárusson. 7.12.2016 12:05 MALM-glerplata sprakk með hvelli í svefnherbergi í Garðabæ Annað tilvikið á skömmum tíma sem MALM-glerprata springur með hvelli hér á landi. IKEA segir ljóst að skoða þurfi hvað veldur. 7.12.2016 12:00 Ekkert lát á hlýindum: 13 stiga hiti á Hvammi undir Eyjafjöllum í nótt Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands er ekkert lát á þessum hlýindum, og verða Íslendingar meira og minna í mildu lofti næstu vikuna. 7.12.2016 11:25 Tárin streymdu niður vanga Trudeau þegar hann hitti sýrlenska flóttamenn á ný Forsætisráðherra Kanada ræddi á dögunum við sýrlenska fjölskyldu sem fékk hæli í Kanada fyrir um ári. 7.12.2016 11:12 París, Madrid, Aþena og Mexico City banna dísilbíla árið 2025 Sömu áform uppi í Hollandi öllu. 7.12.2016 10:45 Fyrsta skóflustungan að nýjum grunnskóla í Mosfellsbæ Heildarstærð Helgafellsskóla verður um 7300 fm og áætlaður byggingarkostnaður um 3500 milljónir. 7.12.2016 10:44 Nýr Opel Insignia Nýja kynslóðin er 5,5 cm lengri og með 9,2 cm lengra á milli öxla. 7.12.2016 10:30 Úrskurðaður í gæsluvarðhald fyrir tilraun til morðs á lögreglumanni 43 ára lögreglumaður var skotinn í höfuðið fyrir utan lögreglustöðuna í Albertslund á Sjálandi klukkan 8:20 í gærmorgun. 7.12.2016 10:18 Launahækkanir kennara kosta Árborg 147 milljónir króna Um er ræða 119 stöðugildi kennara á Selfossi, Eyrarbakka og Stokkseyri. 7.12.2016 10:04 Sjá næstu 50 fréttir
Kona hljóp 25 kílómetra á rangri leið í maraþoni Konan vék af leið og hljóp 25 km áður en hún fannst. 7.12.2016 23:55
Julian Assange tjáir sig í fyrsta skipti um nauðgunarásakanir Julian Assange sendi út yfirlýsingu sem gerð var opinber í dag þar sem hann svarar ásökunum. 7.12.2016 23:04
Dæmdur fyrir blygðunarbrot gegn barnabarni sínu Héraðdsómur Reykjavíkur dæmdi í dag karlmann í sextíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barnabarni sínu. 7.12.2016 22:26
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna sjúklings í Vestmannaeyjum TF-GNÁ var á leið á nætursjónaukaæfingu þegar beiðnin kom. 7.12.2016 22:02
Frans páfi gagnrýnir fjölmiðla Frans páfi gagnrýnir fjölmiðla fyrir að miðla misvísandi upplýsingum. 7.12.2016 21:52
Bjarni gagnrýnir ríkisstofnanir fyrir að kvarta undan fjárskorti Bjarni Benediktsson gagnrýndi ríkisstofnanir fyrir að ræða fjárskort við fjölmiðla. 7.12.2016 20:58
Ríkið enn stórskuldugt þrátt fyrir stórbætta stöðu ríkissjóðs Þrátt fyrir betri tíð og stórbætta stöðu ríkissjóðs er ríkið ennþá stórskuldugt og greiðir himinháar fjárhæðir í skuldir á hverju ári. 7.12.2016 20:24
Borgum yfir meðaltali með hverjum nema en árangur undir meðaltali Ísland er í níunda sæti yfir lönd sem borga mest með hverjum grunnskólanema. 7.12.2016 20:00
Hlutabréf dómara opinber almenningi í Noregi Í Noregi eru upplýsingar um eignarhlut dómara í félagi eða fyrirtæki opinberar almenningi. Skúli Magnússon, formaður dómarafélags Íslands, segir ný lög um dómstóla sem taka gildi um áramótin strangari hvað eignarhlut dómara varðar. 7.12.2016 20:00
Breska þingið samþykkir Brexit Breska ríkisstjórnin getur nú hafið útgönguferlið í mars. 7.12.2016 19:57
Tíu ökumenn af tvöhundruð reyndust ölvaðir Sérfræðingur í umferðaröryggismálum segir hugafarsbreytingu þurfa hjá þjóðinni til þess að taka á þessum vanda. Mikið hefur dregið úr forvörnum vegna fjárskorts í þessum málaflokki. 7.12.2016 19:30
Öryrkjar ósáttir við fjárlagafrumvarpið Ellen Calmon formaður Öryrkjabandalagsins segir að fjárlagafrumvarpið komi ekki til móts við öryrkja nema að takmörkuðu leyti. 7.12.2016 18:28
Uppreisnarmenn kalla eftir vopnahléi í Aleppo Uppreisnarmenn hafa kallað eftir vopnahléi í Aleppo til að gefa saklausum borgurum færi á að flýja. 7.12.2016 18:19
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað ítarlega um fjárlög næsta árs en grafalvarlega myndast hjá Landhelgisgæslunni verði þau samþykkt óbreytt. 7.12.2016 18:15
Mótmæla fyrirhuguðum lokunum í miðbænum Miðbæjarfélagið, hagsmunafélag atvinnurekenda og eigenda atvinnuhúsnæðis mótmælir fyrirhuguðum lokunum á neðri hluta Skólavörðustígs og Laugavegar á aðventunni. 7.12.2016 17:58
Þingmenn Norðvesturkjördæmis: Hvergi hnikað með útboð á Dýrafjarðargöngum Þingmenn kjördæmisins vilja að hvergi verði hnikað með fyrirhugað útboð. 7.12.2016 17:45
Skoða hvort gögn um verðbréfaviðskipti hafi lekið úr bankanum Íslandsbanki mun kanna hvort gögn um verðbréfaviðskipti hæstaréttardómara sem hafa verið til umfjöllunar í fjölmiðlum síðustu daga hafi komið úr bankanum. 7.12.2016 17:42
Kveikti í sér við húsnæði Útlendingastofnunnar í Víðinesi Maðurinn er hælisleitandi og er illa brunninn. 7.12.2016 16:24
Svona gæti hækkun áfengisgjalds haft áhrif á verð í vínbúðinni Vodkaflaskan gæti hækkað um 213 krónur í verði. 7.12.2016 16:06
3,8 milljarða áhrif skattalækkana „algjör lágmarksáhrif í stóra samhenginu“ Heildaráhrif þeirra lækkuna á tekjuskatti einstaklinga sem taka gildi um áramótin eru 3,8 milljarðar. 7.12.2016 15:56
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Mikil fjölgun umferðarslysa vegna ölvunaraksturs Um 200 ökumenn voru stöðvaðir og af þeim reyndust 10 undir áhrifum áfegnis. 7.12.2016 15:54
Dagurinn lengist með hverri öld sem líður Orsakirnar má rekja til þess að smám saman hægist á snúningi jarðar. 7.12.2016 15:49
Bjarni mælti fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs: „Þarf að hafa varann á því við erum enn skuldsett þjóð“ Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, mælti fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs á Alþingi í dag. 7.12.2016 15:20
Sundferðin að nálgast þúsund krónur Sundferðin fyrir fullorðna í sundlaugum Reykjavíkurborgar mun kosta 950 krónur á næsta ári samkvæmt nýrri gjaldskrá Reykjavíkurborgar. 7.12.2016 15:08
Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis velja Mann ársins 2016 Opnað hefur verið fyrir tilnefningar og er öllum frjálst að senda inn. 7.12.2016 15:00
Allt það besta úr torfærunni í sumar Hreint mögnuð tilþrif íslenskra torfæruökumanna hérlendis sem erlendis. 7.12.2016 14:05
Tekist á um kirkjuheimsóknir: "Enginn skaðast af því að heyra guðsorð“ Alþingismaðurinn Ásmundur Friðriksson vill standa vörð um kristna trú og heldur því fram að þjóðin verði sögu-, hefða- og trúlaus gangi skólabörn ekki til kirkju yfir jólin. 7.12.2016 14:00
Styttist í að garðyrkjufólk fari að klóra sér í höfðinu yfir hlýindunum "Við erum farin að sjá brum þrútna.“ 7.12.2016 13:17
Bein útsending: Bjarni Benediktsson mælir fyrir fjárlagafrumvarpinu Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mælir fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs á fundi Alþingis sem hefst klukkan 13:30. 7.12.2016 13:15
Ríkisstjórnarleysið kunni að hafa góð áhrif á fjárlögin Forseti Alþingis segir öllum til hagsbóta að klára fjárlög fyrir jól 7.12.2016 12:53
Mælir með að þeir sem telja á sér brotið í ljósi upplýsinga um fjármál hæstaréttardómara leiti til lögmanna Formaður Lögmannafélagsins segir að ef einhverjir málsaðilar telji á sér brotið í ljósi þeirra upplýsinga sem komið hafa fram þá eigi þeir hiklaust að leita til lögmanna til að skoða sín mál. 7.12.2016 12:45
Trump er manneskja ársins hjá TIME Tímaritið hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927. 7.12.2016 12:38
Flugvél með á fimmta tug innanborðs hrapaði í Pakistan Flugvél Pakistan International Airlines hrapaði í norðurhluta landsins. 7.12.2016 12:30
Forstjóri LHG: Ísland varðskipalaust 165 daga ársins, þyrlu skilað og starfsmönnum sagt upp „Nú erum við komin á þann stað að við munum falla fram af bjarginu,“ segir Georg Lárusson. 7.12.2016 12:05
MALM-glerplata sprakk með hvelli í svefnherbergi í Garðabæ Annað tilvikið á skömmum tíma sem MALM-glerprata springur með hvelli hér á landi. IKEA segir ljóst að skoða þurfi hvað veldur. 7.12.2016 12:00
Ekkert lát á hlýindum: 13 stiga hiti á Hvammi undir Eyjafjöllum í nótt Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands er ekkert lát á þessum hlýindum, og verða Íslendingar meira og minna í mildu lofti næstu vikuna. 7.12.2016 11:25
Tárin streymdu niður vanga Trudeau þegar hann hitti sýrlenska flóttamenn á ný Forsætisráðherra Kanada ræddi á dögunum við sýrlenska fjölskyldu sem fékk hæli í Kanada fyrir um ári. 7.12.2016 11:12
París, Madrid, Aþena og Mexico City banna dísilbíla árið 2025 Sömu áform uppi í Hollandi öllu. 7.12.2016 10:45
Fyrsta skóflustungan að nýjum grunnskóla í Mosfellsbæ Heildarstærð Helgafellsskóla verður um 7300 fm og áætlaður byggingarkostnaður um 3500 milljónir. 7.12.2016 10:44
Úrskurðaður í gæsluvarðhald fyrir tilraun til morðs á lögreglumanni 43 ára lögreglumaður var skotinn í höfuðið fyrir utan lögreglustöðuna í Albertslund á Sjálandi klukkan 8:20 í gærmorgun. 7.12.2016 10:18
Launahækkanir kennara kosta Árborg 147 milljónir króna Um er ræða 119 stöðugildi kennara á Selfossi, Eyrarbakka og Stokkseyri. 7.12.2016 10:04