Fleiri fréttir

Hlutabréf dómara opinber almenningi í Noregi

Í Noregi eru upplýsingar um eignarhlut dómara í félagi eða fyrirtæki opinberar almenningi. Skúli Magnússon, formaður dómarafélags Íslands, segir ný lög um dómstóla sem taka gildi um áramótin strangari hvað eignarhlut dómara varðar.

Tíu ökumenn af tvöhundruð reyndust ölvaðir

Sérfræðingur í umferðaröryggismálum segir hugafarsbreytingu þurfa hjá þjóðinni til þess að taka á þessum vanda. Mikið hefur dregið úr forvörnum vegna fjárskorts í þessum málaflokki.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað ítarlega um fjárlög næsta árs en grafalvarlega myndast hjá Landhelgisgæslunni verði þau samþykkt óbreytt.

Mótmæla fyrirhuguðum lokunum í miðbænum

Miðbæjarfélagið, hagsmunafélag atvinnurekenda og eigenda atvinnuhúsnæðis mótmælir fyrirhuguðum lokunum á neðri hluta Skólavörðustígs og Laugavegar á aðventunni.

Nýr Opel Insignia

Nýja kynslóðin er 5,5 cm lengri og með 9,2 cm lengra á milli öxla.

Sjá næstu 50 fréttir