Fleiri fréttir Flóttamenn fylla Lesbos Fimmtán þúsund flóttamenn námu land á grísku eyjunni í liðnum mánuði þar sem 86 þúsund manns bjuggu fyrir. 6.7.2015 19:58 Pottur gleymdist á eldavél á Meistaravöllum Töluverðar reykskemmdir. 6.7.2015 19:08 Óvinsælasti Íslandsvinurinn var að grínast „Ég hef lært mína lexíu: Maður á aldrei að rugla í hinni glæsilegu íslensku þjóð,” segir Oliver Maria Schmitt sem úthúðaði landi og þjóð í löngum og nokkuð kaldhæðnum pistil í liðinni viku. 6.7.2015 17:51 Jón Þór hættur á þingi og kominn aftur í malbikið „Ég sleppi ekki þessu djobbi. Hér er hægt að hugsa.“ 6.7.2015 17:42 Starfsmenn Fiskistofu gagnrýna breytingar á lögum um Stjórnarráðið Beinist gagnrýnin aðallega að því ákvæði laganna að ráðherra hafi óhefta heimild til flutnings á aðsetri ríkisstofnana. 6.7.2015 16:58 Vonast til að geta gefið til góðgerðarmála eftir að hafa haldið styrktartónleika Einn forsvarsmanna Sumargleðinnar segist hafa komið út í stórtapi í fyrra en vonast til að geta gefið fé til góðgerðarmála á næsta ári. 6.7.2015 16:45 Kona á Akureyri að kafna í köttum Fólk losar sig við ketti sína með því að henda þeim út á guð og gaddinn. 6.7.2015 16:37 Tveir fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur Áreksturinn varð á þriðja tímanum í dag á gatnamótum Breiðholtsbrautar og Skógarsels. 6.7.2015 16:30 Rosalegur árekstur í Tour de France Simon Gerrans og Tom Dumoulin, sem var í þriðja sæti samanlagt, hafa þurft að hætta keppni vegna árekstursins. 6.7.2015 15:39 DV og 365 brutu lög með bjórumfjöllun DV gaf út blaðið Bjór en blaðið Bjórmenning á Íslandi fylgdi Fréttablaðinu. 6.7.2015 15:09 Fara fram á frekari aðhaldsaðgerðir Fjármálaráðherrar evrusamstarfsríkjanna segjast búast við nýju tilboði frá Grikkjum. 6.7.2015 15:05 Sigmar hættir í Kastljósinu Unnið að breytingum á Kastljósi. Skoðað hvort Djöflaeyjan tengist þættinum með óbeinum hætti. 6.7.2015 14:38 Festist ofan á umferðarskilti í Reykjanesbæ Betur fór en á horfðist þegar ökumaður sem missti athyglina við akstur í Reykjanesbæ nú um helgina ók á blómaker og staðnæmdist ofan á umferðarskilti. 6.7.2015 14:15 Bjarni Ben boðar 8,9 prósenta hækkun hjá öryrkjum og ellilífeyrisþegum Þingmaður Samfylkingar óttast þó að ráðherrann sé að "bulla“. 6.7.2015 13:52 Sterk rök fyrir hækkun hámarkshraða í Bandaríkjunum Misjafn ökuhraði vegfarenda skapar mikla hættu. 6.7.2015 13:48 Skipaði ráðherrum að sniðganga vinsælan spjallþátt ABC í Ástralíu hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni eftir að maður hótaði að myrða embættismenn var í beinni útsendingu. 6.7.2015 13:40 Nýr forstjóri Honda vill spennandi bíla Mörgum hefur fundist bílar Honda verða sífellt minna spennandi, enda hefur Honda á síðustu árum lagt höfuðáherslu á magnsölu bíla sinna. Það mun breytast með nýjum forstjóra, hinum 56 ára verkfræðingi, Takahiro Hachigo. 6.7.2015 13:33 Konur teknar með kókaín á Keflavíkurflugvelli Tvær franskar konur sitja í gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla rúmum 400 grömmum af kókaíni til landsins í lok maí. 6.7.2015 13:31 „Fullkomið tómlæti“ og „óskiljanleg vinnubrögð“ ríkisins Það var nánast setið í hverju einasta sæti þegar aðalmeðferð í máli BHM gegn ríkinu hófst í sal 101 í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 6.7.2015 12:28 Löggum fjölgað á djamminu Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu og ríkislögreglustjóri vinna saman að tilraunaverkefni sem miðar að auknu sýnilegu eftirliti í miðborg Reykjavíkur. 6.7.2015 12:16 Flestir hjúkrunarfræðingar neikvæðir og líst ekki nógu vel á samninginn Hjúkrunarfræðingar greiða atkvæði um nýjan kjarasamning. 6.7.2015 12:15 Tvítugir Frakkar reyndu að smygla kókaíni Tvær franskar konur sitja nú í gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla rúmlega 400 grömmum af kókaíni til landsins. 6.7.2015 12:10 Bifhjólamaðurinn þungt haldinn Bifhjólamanninum sem lenti í slysi á Holtavörðuheiði á laugardag er enn haldið sofandi á gjörgæsludeild Landspítalans. 6.7.2015 12:03 Ræðismaður Íslands í Grikklandi: „Grikkir eru bara saman í þessu“ Yannis Lyberopoulus, ræðismaður Íslands í Grikklandi, segir að partý hafi verið á götum úti hjá þeim sem töluðu fyrir því að samningnum yrði hafnað. 6.7.2015 12:00 Aukin þjónusta við enskumælandi lesendur Vísis Vísir og Iceland Magazine hafa hafið samstarf við að þjónusta enskumælandi lesendur, hvort sem er þá sem búsettir eru hér á landi eða ferðalangar á leiðinni til Íslands. 6.7.2015 11:50 Prestur Vestmannaeyinga færir sig yfir á Eyrarbakka Séra Kristján Björnsson, sóknarprestur Vestmannaeyjaprestakalls, mun taka við þjónustu í Eyrarbakkaprestakalli frá og með 1. ágúst. 6.7.2015 11:23 Fimm hákarlar gæddu sér á hræi búrhvals Allir hákarlarnir eru minnst fjögurra metra langir og um þrjá hvítháfa sé að ræða og tvo tígrisháfa. 6.7.2015 11:10 Ár liðið frá stórbrunanum í Skeifunni Stórtjón varð í brunanum og lagði mikinn reyk yfir borgina. 6.7.2015 10:45 Konan sem hneig niður við Gullfoss er látin Konan var frá Þýskalandi og var hjartveik. 6.7.2015 10:44 Ætlar í mál við fyrrum félaga í Sólstöfum Þeir í Sólstöfum eru ekki búnir að bíta úr nálinni með að hafa rekið Gumma trymbil sem telur sig verða af verulegum fjármunum vegna brottrekstursins. 6.7.2015 10:32 Skemmdarverk við Melaskóla: Léttu á sér inni í smíðakofa grunnskólabarna Skemmdir voru unnar á smíðavelli grunnskólabarna í Melaskóla um helgina. 6.7.2015 10:31 Lést við að skjóta flugeldi af höfði sínu Maðurinn var að drekka með vinum sínum í Bandaríkjunum og fagna fjórða júlí. 6.7.2015 10:24 Tvær sprengingar í Nígeríu Minnst 44 eru látnir í tveimur árásum á veitingastað og mosku í borginni Jos. 6.7.2015 10:04 Maður handtekinn vegna nauðgunar í Eyjum Vitni sagt hafa náð mynd af gerandanum. 6.7.2015 09:41 Skoda bæði hjálpar og skaðar Volkswagen Skoda skilar miklum hagnaði til Volkswagen en tekur í leiðinni frá þeim sölu. 6.7.2015 09:37 Mercedes-Benz GLE Coupe á leiðinni 63 AMG útfærsla bílsins er 585 hestöfl. 6.7.2015 09:10 Stöðvuðu innflutning fílabeins Veiðiþjófar hafa drepið tugi þúsunda fíla í Afríku á síðustu árum til að mæta gífurlegri eftirspurn í Asíu. 6.7.2015 07:58 Leigubílstjóra ógnað með hnífi Ógnvaldurinn yfirgaf bílinn án þess að vinna honum mein. 6.7.2015 07:29 Léttir heldur til í dag Spáð er 10 til 18 stiga hita á landinu í dag og hlýjast á vestanverðu landinu og í innsveitum Norðurlands. 6.7.2015 07:24 Varoufakis segir af sér Segir ákvörðunina tilkomna vegna þrýstings evrópskra leiðtoga. 6.7.2015 07:00 Horft verði til menntunar og hæfni í stað lífaldurs fólks Í mörgum kjarasamningum kveður á um að tekjur hækki með hærri lífaldri. Formaður Landssambands æskulýðsfélaga telur fólki mismunað á vinnumarkaði. Vill að menntun og hæfni sé metin til verðleika í stað aldurs. 6.7.2015 07:00 Annar starfsmaður Keilis íhugar að höfða mál vegna eineltis Starfsmaður Keilis telur að einelti hafi haft mikil líkamleg og andleg áhrif á sig. 6.7.2015 07:00 Smáríkin eru ekki fullkomlega áhrifalaus Læra um stöðu, tækifæri og áskoranir smáríkja í þrettánda sumarskóla Rannsóknaseturs um smáríki. 6.7.2015 07:00 Íslendingar til sóma um helgina Fjöldi fólks lagði leið sína á bæjarhátíðir sem haldnar voru víða um land. 6.7.2015 07:00 Frans páfi til Ekvador 6.7.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Flóttamenn fylla Lesbos Fimmtán þúsund flóttamenn námu land á grísku eyjunni í liðnum mánuði þar sem 86 þúsund manns bjuggu fyrir. 6.7.2015 19:58
Óvinsælasti Íslandsvinurinn var að grínast „Ég hef lært mína lexíu: Maður á aldrei að rugla í hinni glæsilegu íslensku þjóð,” segir Oliver Maria Schmitt sem úthúðaði landi og þjóð í löngum og nokkuð kaldhæðnum pistil í liðinni viku. 6.7.2015 17:51
Jón Þór hættur á þingi og kominn aftur í malbikið „Ég sleppi ekki þessu djobbi. Hér er hægt að hugsa.“ 6.7.2015 17:42
Starfsmenn Fiskistofu gagnrýna breytingar á lögum um Stjórnarráðið Beinist gagnrýnin aðallega að því ákvæði laganna að ráðherra hafi óhefta heimild til flutnings á aðsetri ríkisstofnana. 6.7.2015 16:58
Vonast til að geta gefið til góðgerðarmála eftir að hafa haldið styrktartónleika Einn forsvarsmanna Sumargleðinnar segist hafa komið út í stórtapi í fyrra en vonast til að geta gefið fé til góðgerðarmála á næsta ári. 6.7.2015 16:45
Kona á Akureyri að kafna í köttum Fólk losar sig við ketti sína með því að henda þeim út á guð og gaddinn. 6.7.2015 16:37
Tveir fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur Áreksturinn varð á þriðja tímanum í dag á gatnamótum Breiðholtsbrautar og Skógarsels. 6.7.2015 16:30
Rosalegur árekstur í Tour de France Simon Gerrans og Tom Dumoulin, sem var í þriðja sæti samanlagt, hafa þurft að hætta keppni vegna árekstursins. 6.7.2015 15:39
DV og 365 brutu lög með bjórumfjöllun DV gaf út blaðið Bjór en blaðið Bjórmenning á Íslandi fylgdi Fréttablaðinu. 6.7.2015 15:09
Fara fram á frekari aðhaldsaðgerðir Fjármálaráðherrar evrusamstarfsríkjanna segjast búast við nýju tilboði frá Grikkjum. 6.7.2015 15:05
Sigmar hættir í Kastljósinu Unnið að breytingum á Kastljósi. Skoðað hvort Djöflaeyjan tengist þættinum með óbeinum hætti. 6.7.2015 14:38
Festist ofan á umferðarskilti í Reykjanesbæ Betur fór en á horfðist þegar ökumaður sem missti athyglina við akstur í Reykjanesbæ nú um helgina ók á blómaker og staðnæmdist ofan á umferðarskilti. 6.7.2015 14:15
Bjarni Ben boðar 8,9 prósenta hækkun hjá öryrkjum og ellilífeyrisþegum Þingmaður Samfylkingar óttast þó að ráðherrann sé að "bulla“. 6.7.2015 13:52
Sterk rök fyrir hækkun hámarkshraða í Bandaríkjunum Misjafn ökuhraði vegfarenda skapar mikla hættu. 6.7.2015 13:48
Skipaði ráðherrum að sniðganga vinsælan spjallþátt ABC í Ástralíu hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni eftir að maður hótaði að myrða embættismenn var í beinni útsendingu. 6.7.2015 13:40
Nýr forstjóri Honda vill spennandi bíla Mörgum hefur fundist bílar Honda verða sífellt minna spennandi, enda hefur Honda á síðustu árum lagt höfuðáherslu á magnsölu bíla sinna. Það mun breytast með nýjum forstjóra, hinum 56 ára verkfræðingi, Takahiro Hachigo. 6.7.2015 13:33
Konur teknar með kókaín á Keflavíkurflugvelli Tvær franskar konur sitja í gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla rúmum 400 grömmum af kókaíni til landsins í lok maí. 6.7.2015 13:31
„Fullkomið tómlæti“ og „óskiljanleg vinnubrögð“ ríkisins Það var nánast setið í hverju einasta sæti þegar aðalmeðferð í máli BHM gegn ríkinu hófst í sal 101 í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 6.7.2015 12:28
Löggum fjölgað á djamminu Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu og ríkislögreglustjóri vinna saman að tilraunaverkefni sem miðar að auknu sýnilegu eftirliti í miðborg Reykjavíkur. 6.7.2015 12:16
Flestir hjúkrunarfræðingar neikvæðir og líst ekki nógu vel á samninginn Hjúkrunarfræðingar greiða atkvæði um nýjan kjarasamning. 6.7.2015 12:15
Tvítugir Frakkar reyndu að smygla kókaíni Tvær franskar konur sitja nú í gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla rúmlega 400 grömmum af kókaíni til landsins. 6.7.2015 12:10
Bifhjólamaðurinn þungt haldinn Bifhjólamanninum sem lenti í slysi á Holtavörðuheiði á laugardag er enn haldið sofandi á gjörgæsludeild Landspítalans. 6.7.2015 12:03
Ræðismaður Íslands í Grikklandi: „Grikkir eru bara saman í þessu“ Yannis Lyberopoulus, ræðismaður Íslands í Grikklandi, segir að partý hafi verið á götum úti hjá þeim sem töluðu fyrir því að samningnum yrði hafnað. 6.7.2015 12:00
Aukin þjónusta við enskumælandi lesendur Vísis Vísir og Iceland Magazine hafa hafið samstarf við að þjónusta enskumælandi lesendur, hvort sem er þá sem búsettir eru hér á landi eða ferðalangar á leiðinni til Íslands. 6.7.2015 11:50
Prestur Vestmannaeyinga færir sig yfir á Eyrarbakka Séra Kristján Björnsson, sóknarprestur Vestmannaeyjaprestakalls, mun taka við þjónustu í Eyrarbakkaprestakalli frá og með 1. ágúst. 6.7.2015 11:23
Fimm hákarlar gæddu sér á hræi búrhvals Allir hákarlarnir eru minnst fjögurra metra langir og um þrjá hvítháfa sé að ræða og tvo tígrisháfa. 6.7.2015 11:10
Ár liðið frá stórbrunanum í Skeifunni Stórtjón varð í brunanum og lagði mikinn reyk yfir borgina. 6.7.2015 10:45
Konan sem hneig niður við Gullfoss er látin Konan var frá Þýskalandi og var hjartveik. 6.7.2015 10:44
Ætlar í mál við fyrrum félaga í Sólstöfum Þeir í Sólstöfum eru ekki búnir að bíta úr nálinni með að hafa rekið Gumma trymbil sem telur sig verða af verulegum fjármunum vegna brottrekstursins. 6.7.2015 10:32
Skemmdarverk við Melaskóla: Léttu á sér inni í smíðakofa grunnskólabarna Skemmdir voru unnar á smíðavelli grunnskólabarna í Melaskóla um helgina. 6.7.2015 10:31
Lést við að skjóta flugeldi af höfði sínu Maðurinn var að drekka með vinum sínum í Bandaríkjunum og fagna fjórða júlí. 6.7.2015 10:24
Tvær sprengingar í Nígeríu Minnst 44 eru látnir í tveimur árásum á veitingastað og mosku í borginni Jos. 6.7.2015 10:04
Skoda bæði hjálpar og skaðar Volkswagen Skoda skilar miklum hagnaði til Volkswagen en tekur í leiðinni frá þeim sölu. 6.7.2015 09:37
Stöðvuðu innflutning fílabeins Veiðiþjófar hafa drepið tugi þúsunda fíla í Afríku á síðustu árum til að mæta gífurlegri eftirspurn í Asíu. 6.7.2015 07:58
Leigubílstjóra ógnað með hnífi Ógnvaldurinn yfirgaf bílinn án þess að vinna honum mein. 6.7.2015 07:29
Léttir heldur til í dag Spáð er 10 til 18 stiga hita á landinu í dag og hlýjast á vestanverðu landinu og í innsveitum Norðurlands. 6.7.2015 07:24
Varoufakis segir af sér Segir ákvörðunina tilkomna vegna þrýstings evrópskra leiðtoga. 6.7.2015 07:00
Horft verði til menntunar og hæfni í stað lífaldurs fólks Í mörgum kjarasamningum kveður á um að tekjur hækki með hærri lífaldri. Formaður Landssambands æskulýðsfélaga telur fólki mismunað á vinnumarkaði. Vill að menntun og hæfni sé metin til verðleika í stað aldurs. 6.7.2015 07:00
Annar starfsmaður Keilis íhugar að höfða mál vegna eineltis Starfsmaður Keilis telur að einelti hafi haft mikil líkamleg og andleg áhrif á sig. 6.7.2015 07:00
Smáríkin eru ekki fullkomlega áhrifalaus Læra um stöðu, tækifæri og áskoranir smáríkja í þrettánda sumarskóla Rannsóknaseturs um smáríki. 6.7.2015 07:00
Íslendingar til sóma um helgina Fjöldi fólks lagði leið sína á bæjarhátíðir sem haldnar voru víða um land. 6.7.2015 07:00