Fleiri fréttir

Flóttamenn fylla Lesbos

Fimmtán þúsund flóttamenn námu land á grísku eyjunni í liðnum mánuði þar sem 86 þúsund manns bjuggu fyrir.

Óvinsælasti Íslandsvinurinn var að grínast

„Ég hef lært mína lexíu: Maður á aldrei að rugla í hinni glæsilegu íslensku þjóð,” segir Oliver Maria Schmitt sem úthúðaði landi og þjóð í löngum og nokkuð kaldhæðnum pistil í liðinni viku.

Nýr forstjóri Honda vill spennandi bíla

Mörgum hefur fundist bílar Honda verða sífellt minna spennandi, enda hefur Honda á síðustu árum lagt höfuðáherslu á magnsölu bíla sinna. Það mun breytast með nýjum forstjóra, hinum 56 ára verkfræðingi, Takahiro Hachigo.

Löggum fjölgað á djamminu

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu og ríkislögreglustjóri vinna saman að tilraunaverkefni sem miðar að auknu sýnilegu eftirliti í miðborg Reykjavíkur.

Bifhjólamaðurinn þungt haldinn

Bifhjólamanninum sem lenti í slysi á Holtavörðuheiði á laugardag er enn haldið sofandi á gjörgæsludeild Landspítalans.

Stöðvuðu innflutning fílabeins

Veiðiþjófar hafa drepið tugi þúsunda fíla í Afríku á síðustu árum til að mæta gífurlegri eftirspurn í Asíu.

Léttir heldur til í dag

Spáð er 10 til 18 stiga hita á landinu í dag og hlýjast á vestanverðu landinu og í innsveitum Norðurlands.

Sjá næstu 50 fréttir