Fleiri fréttir Tígrísdýr fannst í yfirgefnu húsi „Ef til dæmis barn hefði farið inn í húsið hefði það getað endað með ósköpum,“ segir talsmaður lögreglunnar í Mexíkó. 26.7.2014 21:03 Fógetagarðurinn gengur í endurnýjun lífdaga „Mér líður eins og ég sé erlendis," sagði einn gestur á götumatarmarkaðnum Krás sem fram fór í Fógetagarðinum í miðborg Reykjavíkur í dag. Fógetagarðurinn gengur undir endurnýjun lífdaga næstu laugardaga. 26.7.2014 19:46 Lögreglan mun ganga úr skugga um að ökumenn sem lenda í slysum hafi ekki verið í símanum „Svo virðist sem margir séu hreinlega háðir símanum sínum og verði alltaf að vera að skoða textaskilaboð eða annað á netinu,“segir formaður samtaka bifreiða eiganda á Englandi. Lögreglan þar í landi mun nú kanna síma þeirra sem lenda í slysum. 26.7.2014 19:36 Skemmtiferðaskip í Sundahöfn mengar líkt og 10 þúsund bílar Skemmtiferðaskip sem liggur við bryggju í Sundahöfn í sólarhring losar álíka miklu köfnunarefni út í andrúmsloftið og 10 þúsund bílar. Nefndarmaður í umhverfisnefnd Alþjóðu hafnasamtakanna segir algjöra lögleysu ríkja innan íslenskrar lögsögu hvað varðar skipamengun. 26.7.2014 19:17 Styðja málstað Druslugöngunnar í haust Þingmenn þvert allra flokka ætla að taka málstað Druslugöngunnar að sér á næsta haustþingi. Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar lýsti því yfir í ræðu að þverpólitískur hópur Alþingismanna muni kalla á betrumbót í málefnum fórnarlamba kynferðisbrota og nauðgana. 26.7.2014 18:49 Ísraelsmenn samþykkja lengra vopnahlé Stjórnvöld í Ísrael hafa samþykkt að framlengja vopnahlé á Gasa um fjórar klukkustundir, eða til miðnættis á staðartíma. Svar hefur þó ekki borist frá Hamas-liðum. 26.7.2014 17:05 Hæsta viðbúnaðarstigi lýst yfir Yfirvöld í Nígeríu hafa lýst yfir hæsta viðbúnaðarstigi eftir að karlmaður frá Líberíu lést úr ebólu þar í landi í vikunni. 26.7.2014 16:40 Yfir þúsund látnir í átökunum á Gasa Hátt í hundrað lík hafa fundist í húsarústum á Gasasvæðinu í dag eftir að tólf klukkustunda vopnahlé Hamas og Ísrael tók gildi klukkan fimm í morgun. 26.7.2014 16:02 Ellefu þúsund í Druslugöngu Rúmlega ellefu þúsund manns gengu hina svonefndu Druslugöngu, sem farin var í fjórða sinn í Reykjavík í glampandi sólskini í dag. 26.7.2014 15:23 Líkamsleifar enn á víð og dreif Rúmri viku eftir að flugvél Malaysian airlines hrapaði til jarðar í austurhluta Úkraínu, með þeim að allir 298 farþegar létust, má sjá líkamsleifar farþeganna á víð og dreif í kring um slysstað. 26.7.2014 14:31 Farþegar skemmtiferðaskipa yfir 100 þúsund á næsta ári Hafnastjóri Faxaflóahafna spáir því að fjöldi ferðamanna með skemmtiferðaskipum fari í fyrsta sinn yfir 100 þúsund á næsta ári. Nú þegar er búið að bóka um 90 skip hingað til lands á næsta ári. 26.7.2014 13:56 Makrílveiðar smábátasjómönnum mikilvægar Framkvæmdastjóri Landsambands smábátaeigenda fagnar því að makrílkvóti til handfærabáta sé aukin. Mikilvægt sé fyrir greinina að fá auknar aflaheimildir til að bæta upp slæma stöðu ýsustofnins. 26.7.2014 13:51 Telja að hryðjuverk verði framin í Noregi á mánudag Samkvæmt dagatali múslima markar sá dagur endalok föstumánaðar, eða Ramadan, og er einn mikilvægasti helgidagur Múhameðstrúar. 26.7.2014 13:51 Óleysanleg deila um landsvæði Deila Ísraela og Palestínumanna hefur staðið lengi yfir. Landsvæðið sem deilt er um nær yfir 100 þúsund ferkílómetra og er á milli Miðjarðarhafsins og árinnar Jórdan. Hlutdeild Ísraela í landinu hefur stækkað hægt og bítandi. 26.7.2014 12:45 Færir Tónlistarsafni Íslands aldargamla fiðlu Meira en aldargömul fiðla sem var í eigu tónskálds sem samdi þekktar söngperlur er til sýnis á Tónlistarsafni Íslands en það var Sigurður G. Tómasson sem fékk hana í arf en gaf hana svo á safnið. 26.7.2014 12:00 Skattakóngur greiddi 412 milljónir 26.7.2014 11:59 Íslendingar hugsi yfir hryðjuverkaógn Íslendingar hafa hringt í sendiráðið í Ósló til að spyrja hvort óhætt sé að ferðast þangað. Íslenski sendiherrann hvetur fólk til þess að kynna sér upplýsingar frá norskum stjórnvöldum áður en það fer. Ekki sé ástæða til að vara við ferðum. 26.7.2014 11:00 Líkamsárás í Borgartúni í nótt Rúmlega tvítugur maður var handtekinn við Cabin hótel í Borgartúni í nótt eftir að hann réðst á erlendan ferðamann. 26.7.2014 10:40 Tólf klukkustunda vopnahlé hafið Tólf klukkustunda vopnahlé hófst á Gaza klukkan fimm í morgun eftir samkomulag milli stjórnvalda í Ísrael og samtaka Hamas. Átta hundruð og sjötíu hafa fallið í loftárásum Ísraelshers á Gaza frá því að átökin hófust fyrir tæpum þremur vikum, flestir óbreyttir borgarar. 26.7.2014 10:34 Rómantísk en ekki gamaldags Halldóra Björnsdóttir leikkona hvarf af sviði Þjóðleikhússins fyrir sex árum og flutti vestur á firði með manni sínum. Í haust snýr hún aftur á svið í nýju íslensku verki, Róðaríi, sem sýnt verður í Tjarnarbíói. 26.7.2014 10:00 Árlegt einsdæmi gerðist í Arnarfirði Furðufiskar eru kannski algengari hér við land en margir telja. Fjarðarlax-menn ráku upp stór augu þegar þeir fengu hnúðlax í silunganet í Arnarfirði í fyrradag 26.7.2014 09:00 Vilja hraða nýju skipulagi á Geysi 26.7.2014 08:15 Stöngum stolið af bíl veiðimanna við Elliðaárnar Tveimur fluguveiðistöngum af dýru merki var stolið af bíl veiðimanns um hábjartan dag við Elliðaárnar. 26.7.2014 08:00 Launahækkun bæjarstjórans 18 prósent en ekki 31 prósent Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs í Hafnarfirði, segir ekki rétt að laun nýráðins bæjarstjóra verði 31,5 prósentum hærri en laun forverans eins og fulltrúar minnihlutans bókuðu í bæjarráði á fimmtudag. 26.7.2014 07:30 Góðir dómar í Ástralíu Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti fær mjög góða dóma fyrir tónleika sína í áströlsku borginni Melbourne á þriðjudagskvöld. 26.7.2014 07:00 Samþykkja tímabundið vopnahlé á Gaza Stjórnvöld í Ísrael og Hamas-samtökin samþykktu í kvöld tólf klukkustunda vopnahlé á Gazasvæðinu. Vopnahléð hefst klukkan fimm í fyrramálið að íslenskum tíma. 25.7.2014 23:03 Skemmdarverk unnin á GÆS: „Látum ekkert á okkur fá“ "Við gefumst ekki upp. Við kunnum það ekki og viljum það ekki,“ segir Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, einn rekstraraðila kaffihússins GÆS, en töluverðar skemmdir voru unnar á húsinu í gærkvöld. Hurð kaffihússins var eyðilögð og rúða brotin. 25.7.2014 22:43 Ebóla berst til Nígeríu Stjórnvöld í Nígeríu hafa staðfest að líberskur maður hefði látist úr Ebóluveiru þar í landi, fjölmennasta ríki í Afríku. 25.7.2014 22:07 Telja Dag hafa notað bifreið borgarstjóra í leyfisleysi Í borgarstjóratíð Jóns Gnarr hafði staðgengill hans, Dagur B. Eggertsson, núverandi borgarstjóri, afnot af bíl borgarstjóra, öðrum borgarráðsfulltrúum ekki í vil. 25.7.2014 20:37 "Þetta er bara slátrun“ Íslensk hjón sem störfuðu sem sjálfboðaliðar á Vesturbakkanum segja ástandið þar skelfilegt og bæði börn og fullorðnir lifi í stöðugum ótta. Ofan á tíðar árásir sé heilsugæsla takmörkuð og vantsskortur mikill. 25.7.2014 20:00 Lofa sól og blíðu á Ísafirði um verslunarmannahelgina Mótshaldarar segja drulluna aldrei hafa verið betri 25.7.2014 20:00 Flugótti eykst Fréttir undanfarið af hörmulegum fluglysum vekja upp spurningar hvort að auka þurfi flugöryggi í heiminum. Farþegaþotur hafa hrapað, horfið eða verið skotnar niður. Á einni viku hafa þrjár þotur farist. 25.7.2014 19:18 Mál St.Jósefspítala á byrjunarreit Niðurstaða í málum St. Jósefsspítala hefur ekki enn fengist. Ferli málsins hefur tekið óratíma en spítalanum var lokað í byrjun árs 2012 eða fyrir tveimur og hálfu ári. Þeir sem búa í næstu götum segjast horfa á húsið drabbast niður örugglega dag frá degi. Forseta bæjarstjórnar, Rósa Guðbjartsdóttir sagði í frétt Stöðvar vö málið ekki þola neina bið en allt opið með framtíð hússins. 25.7.2014 19:06 Ísraelsmenn hafna vopnahléstillögu Ísraelsmenn höfnuðu í dag vopnahléstillögu John Kerry utanríkísmálaráðherra Bandaríkjanna. Tillagan fól í sér tímabundið vopnahlé á Gazasvæðinu til að gefa deiluaðilum tíma til að komast að friðarsamkomulagi. 25.7.2014 18:23 Veruleg hætta á skriðuföllum Enn er hætta á frekari skriðuföllum við Öskju, en skriðan sem féll á þeim slóðum síðastliðinn mánudag er ein sú stærsta sem vitað er um hér á landi að mati vísindamanna. 25.7.2014 17:35 Óvíst hvort viðræður beri árangur Tilraunir að koma á vopnahléi milli Ísraelsmanna og vopnaðra meðlima Hamas eru í fullum gangi. 25.7.2014 16:17 Rúsneskir athafnamenn uggandi Athafnamenn í Rússlandi óttast að efnahagur landsins muni einangarst í kjölfar örlaga malasísku farþegaflugvélarinnar. 25.7.2014 16:15 Útvarpsfrétt með nöfnum látinna palestínskra barna ritskoðuð Útsendingin sögð geta valdið "pólitískum ágreiningi“. 25.7.2014 16:00 Hundur í óskilum Anna Gunndís Guðmundsdóttir fann hund á hlaupum úti á Granda fyrr í dag. Hún auglýsir eftir eigandanum. 25.7.2014 15:17 Hvattir til að fara á klósettið áður en farið er út Ferðamönnum mun líða betur yfir daginn ef þeir ganga örna sinn áður en lagt er af stað að skoða Ísland. 25.7.2014 15:16 Noregur enn í viðbragðsstöðu: „Við vitum ekki hversu lengi þetta mun vara“ Lögreglustjóri í Osló segir að Noregur hafi aldrei verið jafn vel viðbúinn að takast á við hryðjuverkahættuna. 25.7.2014 15:02 Keyrði út í skurð við Hvammsveg Slökkvlið og lögregla voru fljót á svæðið. 25.7.2014 14:45 Gröfusnillingur Sýnir áður óséða takta við að ferma gröfu sína uppá flutningabíl. 25.7.2014 14:41 Svifið yfir fallegan Hafnarfjörð OZZO Photography flugu yfir Hafnarfjörð með fjarstýrðri þyrlu. 25.7.2014 14:15 Kia Sportage í fyrsta sæti í gæðakönnun J.D. Power Alls tóku 18.000 þýskir ökumenn þátt gæðakönnunni sem haldin er árlega í Þýskalandi. 25.7.2014 14:15 Sjá næstu 50 fréttir
Tígrísdýr fannst í yfirgefnu húsi „Ef til dæmis barn hefði farið inn í húsið hefði það getað endað með ósköpum,“ segir talsmaður lögreglunnar í Mexíkó. 26.7.2014 21:03
Fógetagarðurinn gengur í endurnýjun lífdaga „Mér líður eins og ég sé erlendis," sagði einn gestur á götumatarmarkaðnum Krás sem fram fór í Fógetagarðinum í miðborg Reykjavíkur í dag. Fógetagarðurinn gengur undir endurnýjun lífdaga næstu laugardaga. 26.7.2014 19:46
Lögreglan mun ganga úr skugga um að ökumenn sem lenda í slysum hafi ekki verið í símanum „Svo virðist sem margir séu hreinlega háðir símanum sínum og verði alltaf að vera að skoða textaskilaboð eða annað á netinu,“segir formaður samtaka bifreiða eiganda á Englandi. Lögreglan þar í landi mun nú kanna síma þeirra sem lenda í slysum. 26.7.2014 19:36
Skemmtiferðaskip í Sundahöfn mengar líkt og 10 þúsund bílar Skemmtiferðaskip sem liggur við bryggju í Sundahöfn í sólarhring losar álíka miklu köfnunarefni út í andrúmsloftið og 10 þúsund bílar. Nefndarmaður í umhverfisnefnd Alþjóðu hafnasamtakanna segir algjöra lögleysu ríkja innan íslenskrar lögsögu hvað varðar skipamengun. 26.7.2014 19:17
Styðja málstað Druslugöngunnar í haust Þingmenn þvert allra flokka ætla að taka málstað Druslugöngunnar að sér á næsta haustþingi. Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar lýsti því yfir í ræðu að þverpólitískur hópur Alþingismanna muni kalla á betrumbót í málefnum fórnarlamba kynferðisbrota og nauðgana. 26.7.2014 18:49
Ísraelsmenn samþykkja lengra vopnahlé Stjórnvöld í Ísrael hafa samþykkt að framlengja vopnahlé á Gasa um fjórar klukkustundir, eða til miðnættis á staðartíma. Svar hefur þó ekki borist frá Hamas-liðum. 26.7.2014 17:05
Hæsta viðbúnaðarstigi lýst yfir Yfirvöld í Nígeríu hafa lýst yfir hæsta viðbúnaðarstigi eftir að karlmaður frá Líberíu lést úr ebólu þar í landi í vikunni. 26.7.2014 16:40
Yfir þúsund látnir í átökunum á Gasa Hátt í hundrað lík hafa fundist í húsarústum á Gasasvæðinu í dag eftir að tólf klukkustunda vopnahlé Hamas og Ísrael tók gildi klukkan fimm í morgun. 26.7.2014 16:02
Ellefu þúsund í Druslugöngu Rúmlega ellefu þúsund manns gengu hina svonefndu Druslugöngu, sem farin var í fjórða sinn í Reykjavík í glampandi sólskini í dag. 26.7.2014 15:23
Líkamsleifar enn á víð og dreif Rúmri viku eftir að flugvél Malaysian airlines hrapaði til jarðar í austurhluta Úkraínu, með þeim að allir 298 farþegar létust, má sjá líkamsleifar farþeganna á víð og dreif í kring um slysstað. 26.7.2014 14:31
Farþegar skemmtiferðaskipa yfir 100 þúsund á næsta ári Hafnastjóri Faxaflóahafna spáir því að fjöldi ferðamanna með skemmtiferðaskipum fari í fyrsta sinn yfir 100 þúsund á næsta ári. Nú þegar er búið að bóka um 90 skip hingað til lands á næsta ári. 26.7.2014 13:56
Makrílveiðar smábátasjómönnum mikilvægar Framkvæmdastjóri Landsambands smábátaeigenda fagnar því að makrílkvóti til handfærabáta sé aukin. Mikilvægt sé fyrir greinina að fá auknar aflaheimildir til að bæta upp slæma stöðu ýsustofnins. 26.7.2014 13:51
Telja að hryðjuverk verði framin í Noregi á mánudag Samkvæmt dagatali múslima markar sá dagur endalok föstumánaðar, eða Ramadan, og er einn mikilvægasti helgidagur Múhameðstrúar. 26.7.2014 13:51
Óleysanleg deila um landsvæði Deila Ísraela og Palestínumanna hefur staðið lengi yfir. Landsvæðið sem deilt er um nær yfir 100 þúsund ferkílómetra og er á milli Miðjarðarhafsins og árinnar Jórdan. Hlutdeild Ísraela í landinu hefur stækkað hægt og bítandi. 26.7.2014 12:45
Færir Tónlistarsafni Íslands aldargamla fiðlu Meira en aldargömul fiðla sem var í eigu tónskálds sem samdi þekktar söngperlur er til sýnis á Tónlistarsafni Íslands en það var Sigurður G. Tómasson sem fékk hana í arf en gaf hana svo á safnið. 26.7.2014 12:00
Íslendingar hugsi yfir hryðjuverkaógn Íslendingar hafa hringt í sendiráðið í Ósló til að spyrja hvort óhætt sé að ferðast þangað. Íslenski sendiherrann hvetur fólk til þess að kynna sér upplýsingar frá norskum stjórnvöldum áður en það fer. Ekki sé ástæða til að vara við ferðum. 26.7.2014 11:00
Líkamsárás í Borgartúni í nótt Rúmlega tvítugur maður var handtekinn við Cabin hótel í Borgartúni í nótt eftir að hann réðst á erlendan ferðamann. 26.7.2014 10:40
Tólf klukkustunda vopnahlé hafið Tólf klukkustunda vopnahlé hófst á Gaza klukkan fimm í morgun eftir samkomulag milli stjórnvalda í Ísrael og samtaka Hamas. Átta hundruð og sjötíu hafa fallið í loftárásum Ísraelshers á Gaza frá því að átökin hófust fyrir tæpum þremur vikum, flestir óbreyttir borgarar. 26.7.2014 10:34
Rómantísk en ekki gamaldags Halldóra Björnsdóttir leikkona hvarf af sviði Þjóðleikhússins fyrir sex árum og flutti vestur á firði með manni sínum. Í haust snýr hún aftur á svið í nýju íslensku verki, Róðaríi, sem sýnt verður í Tjarnarbíói. 26.7.2014 10:00
Árlegt einsdæmi gerðist í Arnarfirði Furðufiskar eru kannski algengari hér við land en margir telja. Fjarðarlax-menn ráku upp stór augu þegar þeir fengu hnúðlax í silunganet í Arnarfirði í fyrradag 26.7.2014 09:00
Stöngum stolið af bíl veiðimanna við Elliðaárnar Tveimur fluguveiðistöngum af dýru merki var stolið af bíl veiðimanns um hábjartan dag við Elliðaárnar. 26.7.2014 08:00
Launahækkun bæjarstjórans 18 prósent en ekki 31 prósent Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs í Hafnarfirði, segir ekki rétt að laun nýráðins bæjarstjóra verði 31,5 prósentum hærri en laun forverans eins og fulltrúar minnihlutans bókuðu í bæjarráði á fimmtudag. 26.7.2014 07:30
Góðir dómar í Ástralíu Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti fær mjög góða dóma fyrir tónleika sína í áströlsku borginni Melbourne á þriðjudagskvöld. 26.7.2014 07:00
Samþykkja tímabundið vopnahlé á Gaza Stjórnvöld í Ísrael og Hamas-samtökin samþykktu í kvöld tólf klukkustunda vopnahlé á Gazasvæðinu. Vopnahléð hefst klukkan fimm í fyrramálið að íslenskum tíma. 25.7.2014 23:03
Skemmdarverk unnin á GÆS: „Látum ekkert á okkur fá“ "Við gefumst ekki upp. Við kunnum það ekki og viljum það ekki,“ segir Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, einn rekstraraðila kaffihússins GÆS, en töluverðar skemmdir voru unnar á húsinu í gærkvöld. Hurð kaffihússins var eyðilögð og rúða brotin. 25.7.2014 22:43
Ebóla berst til Nígeríu Stjórnvöld í Nígeríu hafa staðfest að líberskur maður hefði látist úr Ebóluveiru þar í landi, fjölmennasta ríki í Afríku. 25.7.2014 22:07
Telja Dag hafa notað bifreið borgarstjóra í leyfisleysi Í borgarstjóratíð Jóns Gnarr hafði staðgengill hans, Dagur B. Eggertsson, núverandi borgarstjóri, afnot af bíl borgarstjóra, öðrum borgarráðsfulltrúum ekki í vil. 25.7.2014 20:37
"Þetta er bara slátrun“ Íslensk hjón sem störfuðu sem sjálfboðaliðar á Vesturbakkanum segja ástandið þar skelfilegt og bæði börn og fullorðnir lifi í stöðugum ótta. Ofan á tíðar árásir sé heilsugæsla takmörkuð og vantsskortur mikill. 25.7.2014 20:00
Lofa sól og blíðu á Ísafirði um verslunarmannahelgina Mótshaldarar segja drulluna aldrei hafa verið betri 25.7.2014 20:00
Flugótti eykst Fréttir undanfarið af hörmulegum fluglysum vekja upp spurningar hvort að auka þurfi flugöryggi í heiminum. Farþegaþotur hafa hrapað, horfið eða verið skotnar niður. Á einni viku hafa þrjár þotur farist. 25.7.2014 19:18
Mál St.Jósefspítala á byrjunarreit Niðurstaða í málum St. Jósefsspítala hefur ekki enn fengist. Ferli málsins hefur tekið óratíma en spítalanum var lokað í byrjun árs 2012 eða fyrir tveimur og hálfu ári. Þeir sem búa í næstu götum segjast horfa á húsið drabbast niður örugglega dag frá degi. Forseta bæjarstjórnar, Rósa Guðbjartsdóttir sagði í frétt Stöðvar vö málið ekki þola neina bið en allt opið með framtíð hússins. 25.7.2014 19:06
Ísraelsmenn hafna vopnahléstillögu Ísraelsmenn höfnuðu í dag vopnahléstillögu John Kerry utanríkísmálaráðherra Bandaríkjanna. Tillagan fól í sér tímabundið vopnahlé á Gazasvæðinu til að gefa deiluaðilum tíma til að komast að friðarsamkomulagi. 25.7.2014 18:23
Veruleg hætta á skriðuföllum Enn er hætta á frekari skriðuföllum við Öskju, en skriðan sem féll á þeim slóðum síðastliðinn mánudag er ein sú stærsta sem vitað er um hér á landi að mati vísindamanna. 25.7.2014 17:35
Óvíst hvort viðræður beri árangur Tilraunir að koma á vopnahléi milli Ísraelsmanna og vopnaðra meðlima Hamas eru í fullum gangi. 25.7.2014 16:17
Rúsneskir athafnamenn uggandi Athafnamenn í Rússlandi óttast að efnahagur landsins muni einangarst í kjölfar örlaga malasísku farþegaflugvélarinnar. 25.7.2014 16:15
Útvarpsfrétt með nöfnum látinna palestínskra barna ritskoðuð Útsendingin sögð geta valdið "pólitískum ágreiningi“. 25.7.2014 16:00
Hundur í óskilum Anna Gunndís Guðmundsdóttir fann hund á hlaupum úti á Granda fyrr í dag. Hún auglýsir eftir eigandanum. 25.7.2014 15:17
Hvattir til að fara á klósettið áður en farið er út Ferðamönnum mun líða betur yfir daginn ef þeir ganga örna sinn áður en lagt er af stað að skoða Ísland. 25.7.2014 15:16
Noregur enn í viðbragðsstöðu: „Við vitum ekki hversu lengi þetta mun vara“ Lögreglustjóri í Osló segir að Noregur hafi aldrei verið jafn vel viðbúinn að takast á við hryðjuverkahættuna. 25.7.2014 15:02
Svifið yfir fallegan Hafnarfjörð OZZO Photography flugu yfir Hafnarfjörð með fjarstýrðri þyrlu. 25.7.2014 14:15
Kia Sportage í fyrsta sæti í gæðakönnun J.D. Power Alls tóku 18.000 þýskir ökumenn þátt gæðakönnunni sem haldin er árlega í Þýskalandi. 25.7.2014 14:15