Danir vörðu heimsmeistaratitilinn Anton Ingi Leifsson skrifar 31. janúar 2021 17:58 Niklas Landin lyftir bikarnum á loft. EPA-EFE/KHALED ELFIQI Danmörk er heimsmeistari í handbolta og vörðu þar með titilinn frá því á heimavelli árið 2019. Þeir höfðu betur gegn grönnum sínum í Svíþjóð, 26-24, í úrslitaleiknum í Egyptalandi í dag eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik, 13-13. Mikið jafnræði var með liðunum fyrstu mínúturnar. Svíarnir komust í 4-3 áður en það komu tvö mörk í röð frá Dönum. Danirnir náðu svo tveggja marka forystu, 8-6, í fyrsta sinn eftir átján mínútna leik. Svíarnir svöruðu með tveimur mörkum í röð og þeir sænsku voru komin tveimur mörkum yfir er skammt var til hálfleiks. Góður kafli Dana gerði það hins vegar að verkum að allt var jafnt er liðin gengu til búningsherbergja, 13-13. Jafnræði var áfram með liðunum fyrstu mínúturnar í síðari hálfleik. Eftir stundarfjórðung í síðari hálfleik var allt jafnt, 20-20. Jacob Holm átti frábæra innkomu í danska liðið á þeim tímapunkti. Hann skoraði fjögur mörk í röð og Danirnir voru komnir í 22-20 áður en Svíarnir neyddust til að taka leikhlé. Þeir komust mest í þriggja marka forystu en þetta forskot létu þeir aldrei af hendi. Svíarnir náðu mest að minnka muninn í eitt mark en nær komust þeir ekki. Lokatölur 26-24. Danmark er verdensmester.https://t.co/VF8N8uQMeM pic.twitter.com/JgQfQRETEq— TV 2 Breaking | LIVE (@tv2breaking) January 31, 2021 Mikkel Hansen var markahæstur hjá Dönum með sjö mörk. Nikolaj Øris kom næstur með fimm mörk. Niklas Landin varði svo afar mikilvægar vörslur í markinu hjá Dönum. Í liði Svía var það Hampus Wanne sem var markahæstur með fimm mörk. Albin Lagergren kom næstur með fjögur mörk. VI GØR DET! IGEN! 🇩🇰‼️🏆#hndbld #håndbold #Egypt2021 pic.twitter.com/lvE1mDNaSN— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 31, 2021 HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ Sjá meira
Mikið jafnræði var með liðunum fyrstu mínúturnar. Svíarnir komust í 4-3 áður en það komu tvö mörk í röð frá Dönum. Danirnir náðu svo tveggja marka forystu, 8-6, í fyrsta sinn eftir átján mínútna leik. Svíarnir svöruðu með tveimur mörkum í röð og þeir sænsku voru komin tveimur mörkum yfir er skammt var til hálfleiks. Góður kafli Dana gerði það hins vegar að verkum að allt var jafnt er liðin gengu til búningsherbergja, 13-13. Jafnræði var áfram með liðunum fyrstu mínúturnar í síðari hálfleik. Eftir stundarfjórðung í síðari hálfleik var allt jafnt, 20-20. Jacob Holm átti frábæra innkomu í danska liðið á þeim tímapunkti. Hann skoraði fjögur mörk í röð og Danirnir voru komnir í 22-20 áður en Svíarnir neyddust til að taka leikhlé. Þeir komust mest í þriggja marka forystu en þetta forskot létu þeir aldrei af hendi. Svíarnir náðu mest að minnka muninn í eitt mark en nær komust þeir ekki. Lokatölur 26-24. Danmark er verdensmester.https://t.co/VF8N8uQMeM pic.twitter.com/JgQfQRETEq— TV 2 Breaking | LIVE (@tv2breaking) January 31, 2021 Mikkel Hansen var markahæstur hjá Dönum með sjö mörk. Nikolaj Øris kom næstur með fimm mörk. Niklas Landin varði svo afar mikilvægar vörslur í markinu hjá Dönum. Í liði Svía var það Hampus Wanne sem var markahæstur með fimm mörk. Albin Lagergren kom næstur með fjögur mörk. VI GØR DET! IGEN! 🇩🇰‼️🏆#hndbld #håndbold #Egypt2021 pic.twitter.com/lvE1mDNaSN— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 31, 2021
HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ Sjá meira