Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2026 06:30 Það var gaman á áhorfendapöllunum þegar íslensku strákarnir tryggðu sig inn í undanúrslitin á EM: Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér í gær sæti í undanúrslitum Evrópumótsins með frábærum átta marka sigri á Slóvenum 39-31. Íslenska liðið fékk sjö stig í milliriðlinum sem færði strákunum annað sætið og þar með sæti í undanúrslitum. Ísland fékk jafnmörg stig og Svíþjóð en átta marka sigur í innbyrðis leik þjóðanna kom íslenska liðinu áfram. Þetta er aðeins í þriðja sinn í sögunni sem Ísland spilar um verðlaun á Evrópumóti karla í handbolta. Íslenska liðið hefur unnið fimm af sjö leikjum sínum á mótinu og aðeins tapað einu sinni. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á leiknum í Malmö og náði þessum flottu myndum hér fyrir neðan. Íslensku strákarnir fagna hér sigri og því að undanúrslitasætið væri í höfn.Vísir/Vilhelm Áfram Ísland, áfram Ísland, áfram Ísland.Vísir/Vilhelm Þetta er aðeins í þriðja sinn sem Ísland kemst í undanúrslit á EM en Björgvin Páll Gústavsson var með síðast fyrir sextán árum.Vísir/Vilhelm Óðinn Þór Ríkharðsson fór á kostum í sókninni og fiskaði líka þrjá ruðninga á Slóvena.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Sérsveitin stjórnar öllum takti hjá íslenska stuðningsfólkinu.Vísir/Vilhelm Viktor Gísli Hallgrímsson fékk tvö skot í höfuðið og var ekki sáttur. Dómarinn sagði þá eitthvað sniðugt við hann.Vísir/Vilhelm Ýmir Örn Gíslason fórnar sér í gólfið og nær boltanum af Slóvenunum.Vísir/Vilhelm Viktor Gísli Hallgrímsson ver skot frá Slóvenum í leiknum.Vísir/Vilhelm Íslenska stuðningsfólkið sést hér undir risastórum íslenskum fána.Vísir/Vilhelm Ýmir Örn Gíslason fagnar með íslenska stuðningsfólkinu.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Sjá meira
Íslenska liðið fékk sjö stig í milliriðlinum sem færði strákunum annað sætið og þar með sæti í undanúrslitum. Ísland fékk jafnmörg stig og Svíþjóð en átta marka sigur í innbyrðis leik þjóðanna kom íslenska liðinu áfram. Þetta er aðeins í þriðja sinn í sögunni sem Ísland spilar um verðlaun á Evrópumóti karla í handbolta. Íslenska liðið hefur unnið fimm af sjö leikjum sínum á mótinu og aðeins tapað einu sinni. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á leiknum í Malmö og náði þessum flottu myndum hér fyrir neðan. Íslensku strákarnir fagna hér sigri og því að undanúrslitasætið væri í höfn.Vísir/Vilhelm Áfram Ísland, áfram Ísland, áfram Ísland.Vísir/Vilhelm Þetta er aðeins í þriðja sinn sem Ísland kemst í undanúrslit á EM en Björgvin Páll Gústavsson var með síðast fyrir sextán árum.Vísir/Vilhelm Óðinn Þór Ríkharðsson fór á kostum í sókninni og fiskaði líka þrjá ruðninga á Slóvena.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Sérsveitin stjórnar öllum takti hjá íslenska stuðningsfólkinu.Vísir/Vilhelm Viktor Gísli Hallgrímsson fékk tvö skot í höfuðið og var ekki sáttur. Dómarinn sagði þá eitthvað sniðugt við hann.Vísir/Vilhelm Ýmir Örn Gíslason fórnar sér í gólfið og nær boltanum af Slóvenunum.Vísir/Vilhelm Viktor Gísli Hallgrímsson ver skot frá Slóvenum í leiknum.Vísir/Vilhelm Íslenska stuðningsfólkið sést hér undir risastórum íslenskum fána.Vísir/Vilhelm Ýmir Örn Gíslason fagnar með íslenska stuðningsfólkinu.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm
EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti