Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2026 07:33 Marcus Möller ætlaði að hefja nám næsta vetur með Michigan í bandaríska háskólakörfuboltanum og það er enn stefnan. @umichbball Danski körfuboltamaðurinn Marcus Möller hefur greinst með eistnakrabbamein en hann er leikmaður með danska körfuboltalandsliðinu. „Marcus er staddur í Danmörku þar sem hann fær nauðsynlega læknismeðferð. Marcus er í góðum höndum, umkringdur fjölskyldu sinni, sínu nánasta fólki og hæfileikaríku starfsfólki dönsku heilbrigðisþjónustunnar,“ segir í tilkynningu frá danska körfuknattleikssambandinu. „Á þessari stundu er heilsa og vellíðan Marcusar í algerum forgangi. Öll áhersla er lögð á meðferð hans og bata og að hann fái þá ró og þann tíma sem aðstæðurnar krefjast,“ og þar segir enn fremur. Paréntesis deportivo para Marcus Møller por razones de salud💪 ¡Estamos contigo, Marcus!📰 NOTICIA https://t.co/UMSY2V5Kp1💚💜 #YoSoyDelUnicaja pic.twitter.com/KXYcE7TJvG— UnicajaCB (@unicajaCB) January 23, 2026 „Danska körfuknattleikssambandið vill lýsa yfir fullum stuðningi, umhyggju og stuðningi við Marcus á þessum erfiðu tímum. Við berum mikið traust til þess að hann muni takast á við þessa áskorun með þeim kjarki, styrk og einurð sem hefur alltaf einkennt hann – bæði sem íþróttamann og manneskju. Við biðjum jafnframt um virðingu og skilning á einkalífi Marcusar á þessum viðkvæmum tíma.“ Möller, sem er fæddur árið 2006, er leikmaður Unicaja Malaga á Spáni í vetur en hann er 2,21 metra hár miðherji. Hann mun skiljanlega taka sér hlé frá íþróttinni á meðan hann berst við krabbameinið. Thinking of U-M signee Marcus Moller and his loved ones. Wishing strength, courage, and hope today and always. @unicajaCBRelease | https://t.co/s3U1lY7Wmz#GoBlue pic.twitter.com/JJIPyyhquF— Michigan Men's Basketball (@umichbball) January 23, 2026 Möller ætlaði að hefja nám næsta vetur með Michigan í bandaríska háskólakörfuboltanum. „Á meðan hann einbeitir sér að heilsu sinni og bata hlökkum við innilega til að fá Marcus til okkar í Ann Arbor í sumar og erum ótrúlega spennt fyrir framtíð hans sem Wolverine,“ birti körfuboltalið Michigan á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Danmarks Basketball-Forbund (@danmarksbasketballforbund) Körfubolti Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Sjá meira
„Marcus er staddur í Danmörku þar sem hann fær nauðsynlega læknismeðferð. Marcus er í góðum höndum, umkringdur fjölskyldu sinni, sínu nánasta fólki og hæfileikaríku starfsfólki dönsku heilbrigðisþjónustunnar,“ segir í tilkynningu frá danska körfuknattleikssambandinu. „Á þessari stundu er heilsa og vellíðan Marcusar í algerum forgangi. Öll áhersla er lögð á meðferð hans og bata og að hann fái þá ró og þann tíma sem aðstæðurnar krefjast,“ og þar segir enn fremur. Paréntesis deportivo para Marcus Møller por razones de salud💪 ¡Estamos contigo, Marcus!📰 NOTICIA https://t.co/UMSY2V5Kp1💚💜 #YoSoyDelUnicaja pic.twitter.com/KXYcE7TJvG— UnicajaCB (@unicajaCB) January 23, 2026 „Danska körfuknattleikssambandið vill lýsa yfir fullum stuðningi, umhyggju og stuðningi við Marcus á þessum erfiðu tímum. Við berum mikið traust til þess að hann muni takast á við þessa áskorun með þeim kjarki, styrk og einurð sem hefur alltaf einkennt hann – bæði sem íþróttamann og manneskju. Við biðjum jafnframt um virðingu og skilning á einkalífi Marcusar á þessum viðkvæmum tíma.“ Möller, sem er fæddur árið 2006, er leikmaður Unicaja Malaga á Spáni í vetur en hann er 2,21 metra hár miðherji. Hann mun skiljanlega taka sér hlé frá íþróttinni á meðan hann berst við krabbameinið. Thinking of U-M signee Marcus Moller and his loved ones. Wishing strength, courage, and hope today and always. @unicajaCBRelease | https://t.co/s3U1lY7Wmz#GoBlue pic.twitter.com/JJIPyyhquF— Michigan Men's Basketball (@umichbball) January 23, 2026 Möller ætlaði að hefja nám næsta vetur með Michigan í bandaríska háskólakörfuboltanum. „Á meðan hann einbeitir sér að heilsu sinni og bata hlökkum við innilega til að fá Marcus til okkar í Ann Arbor í sumar og erum ótrúlega spennt fyrir framtíð hans sem Wolverine,“ birti körfuboltalið Michigan á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Danmarks Basketball-Forbund (@danmarksbasketballforbund)
Körfubolti Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Sjá meira