Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2026 09:01 Andreas Palicka er frábær markvörður en hann endaði á sjúkrahúsi rúmri viku fyrir Evrópumótið. Getty/Christof Koepsel Andreas Palicka, sænski markvörðurinn frábæri, kláraði ekki leikinn með Svíum í gær en sænska landsliðið mætti þá Brasilíu í undirbúningsleik fyrir Evrópumótið. Palicka fékk skot í andlitið í leiknum og endaði kvöldið á sjúkrahúsi. Hann hvíldi reyndar í fyrri hálfleik en kom í sænska markið í þeim síðari. Palicka náði þó aðeins að vera á vellinum í fimm mínútur áður en hann fékk langskot í andlitið sem lenti óheppilega bæði á auga og nefi. Palicka fór af velli og settist á bekkinn með blóðnasir en var fljótlega sendur inn í búningsklefa þar sem læknateymið skoðaði hann nánar. „Hann fékk blóðnasir, missti augnlinsuna og er í skoðun hjá lækni,“ segir Daniel Vandor, upplýsingafulltrúi sænska landsliðsins. Eftir leikinn fór Andreas Palicka hins vegar á sjúkrahús þar sem sænska læknaliðið hafði áhyggjur af honum. „Smá áhyggjuefni, auðvitað. Þetta er bara eins og það er,“ sagði Michael Apelgren landsliðsþjálfari Svía. „Ég hélt líka að þetta væru bara blóðnasir. Þarna stóð ég og þjálfaði og veit ekki meira, en við munum fá svör við því,“ sagði Apelgren. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport) EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Sjá meira
Palicka fékk skot í andlitið í leiknum og endaði kvöldið á sjúkrahúsi. Hann hvíldi reyndar í fyrri hálfleik en kom í sænska markið í þeim síðari. Palicka náði þó aðeins að vera á vellinum í fimm mínútur áður en hann fékk langskot í andlitið sem lenti óheppilega bæði á auga og nefi. Palicka fór af velli og settist á bekkinn með blóðnasir en var fljótlega sendur inn í búningsklefa þar sem læknateymið skoðaði hann nánar. „Hann fékk blóðnasir, missti augnlinsuna og er í skoðun hjá lækni,“ segir Daniel Vandor, upplýsingafulltrúi sænska landsliðsins. Eftir leikinn fór Andreas Palicka hins vegar á sjúkrahús þar sem sænska læknaliðið hafði áhyggjur af honum. „Smá áhyggjuefni, auðvitað. Þetta er bara eins og það er,“ sagði Michael Apelgren landsliðsþjálfari Svía. „Ég hélt líka að þetta væru bara blóðnasir. Þarna stóð ég og þjálfaði og veit ekki meira, en við munum fá svör við því,“ sagði Apelgren. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport)
EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Sjá meira