Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar 19. desember 2025 11:03 Við Íslendingar erum fljót að tileinka okkur nýja tækni. Við greiðum með símanum okkar, notumst við rafræna undirritun, stundum bankaviðskipti á netinu og pöntum næstum því allt, eins og föt og jólagjafir, án þess að fara nokkurn tímann út. Ef eitthvað er hægt að gera stafrænt veljum við það yfirleitt fram yfir hitt. Nýlegir tilboðsdagar eins og Svartur föstudagur og rafrænn mánudagur hafa heldur betur fest sig í sessi. Nema þegar matvara er annars vegar, matvöruverslun er á undarlegan hátt föst í fortíðinni á tímum þar sem næstum allir þættir daglegs lífs hafa færst á netið. Annar valkostur stendur loks til boða Íslenskar verslanir hafa í auknum mæli farið að senda matvörur heim. Fyrir íslensk heimili þýðir þetta að þau geta fengið nauðsynjar, snarl, gos, súkkulaði, skógjafir og jafnvel hluti eins og gjafapappír sent heim að dyrum á innan við klukkutíma. Þetta er einnig hluti af stærri viðsnúningi á Norðurlöndunum þar sem leiðandi matvörukeðjur eins og Meny í Noregi og Danmörku, ICA í Svíþjóð og K-Market í Finnlandi eru komnar með sínar vörur í heimsendingarþjónustu. Um er að ræða hryggjarstykkið í norrænni matvöruverslun en það sem hefur breyst er einfaldlega hvernig hægt er að nálgast þær. Þrátt fyrir þessa þróun eru Norðurlöndin engu að síður eftir á þegar kemur að matarinnkaupum á netinu. Í Noregi eru aðeins tvö prósent matvöru keypt á netinu. Tvö prósent í einu þróaðasta stafræna samfélagi heims! Ástandið er svipað á Íslandi, þrátt fyrir alla sína tækni. En af hverju orsakast þetta? Í fyrsta lagi telja margir að heimsendingar með matvöru séu dýrari. Einstaklingur greiðir vissulega kostnað vegna heimsendingar en ef dæmið er reiknað til enda þá er hægt að færa sterk rök fyrir því heimsending sé í raun ódýrari. Hér þarf að taka með í reikninginn hluti eins og tímasparnað, kostnað vegna eldsneytis og skyndikaup (hlutir sem læðast með í körfuna þína í búðinni en gera það síður á rafrænu formi). Aðrir gera ráð fyrir að úrvalið sé takmarkað eða að afurðirnar verði ekki eins ferskar, en þetta eru í langflestum tilfellum mýtur og ef þú ert ósáttur við gæði vörunnar þá er einfaldlega hægt að koma á framfæri athugasemdum og fá endurgreiðslu án mikillar fyrirhafnar. Desember er mánuðurinn þegar tíminn verður okkar sjaldgæfasta auðlind. Milli jólatónleika, baksturs, gjafapökkunar, skólaviðburða, vinnuskila og alls þess sem fyllir íslenska hátíðardagatalið þá gæti heimsending á mat létt þér lífið þegar þú þarft mest á því að halda. Norðurlöndin hafa leitt heiminn í stafrænum innleiðingum í mörg ár. Heimsending á matvöru er næsta stig og breytingin hefur þegar hafist. Spurningin er ekki hvort að heimsending á matvöru á netinu sé tilbúin, heldur hvort við séum loksins tilbúin til að gera okkur lífið auðveldara, sérstaklega á annasamasta tíma ársins? Ég held að Íslendingar séu það og þegar við stígum skrefið munum við velta fyrir okkur hvers vegna við biðum svona lengi. Höfundur er forstöðumaður viðskiptastýringar Wolt á Íslandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Matvöruverslun Mest lesið Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson Skoðun Flótti ríkisstjórnarinnar frá Flóttamannavegi Guðbjörg Oddný Jónasdóttir Skoðun Breytum viðhorfi til veikindaréttar Bjarni Kristjánsson Skoðun Hvernig byggjum við upp hágæða almenningssamgöngur? Þórir Garðarsson Skoðun Fyllerí eru hættuleg Hjalti Már Björnsson Skoðun Ekki urða yfir okkur Brynja Hlíf Hjaltadóttir Skoðun Urðum ekki yfir staðreyndir Anna Sigríður Guðnadóttir Skoðun Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Aðalsteinn Leifsson Skoðun Óeðlilegu afskipti Hönnu Katrínar Jón Kaldal Skoðun Ég er tilbúinn! Birkir Snær Brynleifsson Skoðun Skoðun Skoðun Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Flótti ríkisstjórnarinnar frá Flóttamannavegi Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Hvernig byggjum við upp hágæða almenningssamgöngur? Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Urðum ekki yfir staðreyndir Anna Sigríður Guðnadóttir skrifar Skoðun Leysum leikskólamálin í Reykjavík Anna Björk Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opinber áskorun til borgarstjóra: Hvar er kaffispjallið í Grafarvogi? Elísabet Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar stæðaleitin verður að umferð: Reykjavík þarf skýrari lausnir Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Bjargráð Heiða Kristín Helgadóttir skrifar Skoðun Prófkjör D-lista í Mosfellsbæ 31. janúar Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Að framkvæma fyrst og spyrja svo Regína Hreinsdóttir skrifar Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Hættum að tala niður til barna og ungmenna Ómar Bragi Stefánsson skrifar Skoðun Ekki urða yfir okkur Brynja Hlíf Hjaltadóttir skrifar Skoðun Nei elskan, við eigum hlutfall af heildarlaxamagni heima Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Æska mótar lífið – lærdómar af einstæðri langtímarannsókn Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Miðstýring sýslumanns Íslands Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir skrifar Skoðun Fjarnám – við erum tilbúin, hvar eruð þið? Brynhildur Jónsdóttir,Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Óeðlilegu afskipti Hönnu Katrínar Jón Kaldal skrifar Skoðun Fyllerí eru hættuleg Hjalti Már Björnsson skrifar Skoðun Jöfn tækifæri og sterkari skólar Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Frá biðlistum til raunhæfra lausna - Félagsbústaðir fyrr og nú Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ævintýri á slóðum Vesturfara Karítas Hrundar Pálsdóttir skrifar Skoðun Ég er tilbúinn! Birkir Snær Brynleifsson skrifar Skoðun Lífið er soðin ýsa Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Hagur okkar allra Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Hagur barnsins er leiðarljós að betra samfélagi Heiðdís Geirsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Persónuvernd – hvert stefnum við? Helga Þórisdóttir skrifar Sjá meira
Við Íslendingar erum fljót að tileinka okkur nýja tækni. Við greiðum með símanum okkar, notumst við rafræna undirritun, stundum bankaviðskipti á netinu og pöntum næstum því allt, eins og föt og jólagjafir, án þess að fara nokkurn tímann út. Ef eitthvað er hægt að gera stafrænt veljum við það yfirleitt fram yfir hitt. Nýlegir tilboðsdagar eins og Svartur föstudagur og rafrænn mánudagur hafa heldur betur fest sig í sessi. Nema þegar matvara er annars vegar, matvöruverslun er á undarlegan hátt föst í fortíðinni á tímum þar sem næstum allir þættir daglegs lífs hafa færst á netið. Annar valkostur stendur loks til boða Íslenskar verslanir hafa í auknum mæli farið að senda matvörur heim. Fyrir íslensk heimili þýðir þetta að þau geta fengið nauðsynjar, snarl, gos, súkkulaði, skógjafir og jafnvel hluti eins og gjafapappír sent heim að dyrum á innan við klukkutíma. Þetta er einnig hluti af stærri viðsnúningi á Norðurlöndunum þar sem leiðandi matvörukeðjur eins og Meny í Noregi og Danmörku, ICA í Svíþjóð og K-Market í Finnlandi eru komnar með sínar vörur í heimsendingarþjónustu. Um er að ræða hryggjarstykkið í norrænni matvöruverslun en það sem hefur breyst er einfaldlega hvernig hægt er að nálgast þær. Þrátt fyrir þessa þróun eru Norðurlöndin engu að síður eftir á þegar kemur að matarinnkaupum á netinu. Í Noregi eru aðeins tvö prósent matvöru keypt á netinu. Tvö prósent í einu þróaðasta stafræna samfélagi heims! Ástandið er svipað á Íslandi, þrátt fyrir alla sína tækni. En af hverju orsakast þetta? Í fyrsta lagi telja margir að heimsendingar með matvöru séu dýrari. Einstaklingur greiðir vissulega kostnað vegna heimsendingar en ef dæmið er reiknað til enda þá er hægt að færa sterk rök fyrir því heimsending sé í raun ódýrari. Hér þarf að taka með í reikninginn hluti eins og tímasparnað, kostnað vegna eldsneytis og skyndikaup (hlutir sem læðast með í körfuna þína í búðinni en gera það síður á rafrænu formi). Aðrir gera ráð fyrir að úrvalið sé takmarkað eða að afurðirnar verði ekki eins ferskar, en þetta eru í langflestum tilfellum mýtur og ef þú ert ósáttur við gæði vörunnar þá er einfaldlega hægt að koma á framfæri athugasemdum og fá endurgreiðslu án mikillar fyrirhafnar. Desember er mánuðurinn þegar tíminn verður okkar sjaldgæfasta auðlind. Milli jólatónleika, baksturs, gjafapökkunar, skólaviðburða, vinnuskila og alls þess sem fyllir íslenska hátíðardagatalið þá gæti heimsending á mat létt þér lífið þegar þú þarft mest á því að halda. Norðurlöndin hafa leitt heiminn í stafrænum innleiðingum í mörg ár. Heimsending á matvöru er næsta stig og breytingin hefur þegar hafist. Spurningin er ekki hvort að heimsending á matvöru á netinu sé tilbúin, heldur hvort við séum loksins tilbúin til að gera okkur lífið auðveldara, sérstaklega á annasamasta tíma ársins? Ég held að Íslendingar séu það og þegar við stígum skrefið munum við velta fyrir okkur hvers vegna við biðum svona lengi. Höfundur er forstöðumaður viðskiptastýringar Wolt á Íslandi.
Skoðun Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson skrifar
Skoðun Opinber áskorun til borgarstjóra: Hvar er kaffispjallið í Grafarvogi? Elísabet Gísladóttir skrifar
Skoðun Þegar stæðaleitin verður að umferð: Reykjavík þarf skýrari lausnir Gunnar Einarsson skrifar
Skoðun Nei elskan, við eigum hlutfall af heildarlaxamagni heima Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir skrifar
Skoðun Fjarnám – við erum tilbúin, hvar eruð þið? Brynhildur Jónsdóttir,Sandra Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Frá biðlistum til raunhæfra lausna - Félagsbústaðir fyrr og nú Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar
Skoðun Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Aðalsteinn Leifsson skrifar
Skoðun Hagur barnsins er leiðarljós að betra samfélagi Heiðdís Geirsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar