Ferðasjóður íþróttafélaga hækkaður um 100 milljónir Hannes S. Jónsson skrifar 9. desember 2025 08:03 Íþróttafólkið okkar á landsbyggðinni þarf að ferðast mun meira til keppni en þau sem eru höfuðborgarsvæðinu og þarf af leiðandi er ferðakostnaður og fjarvera frá heimili mun meiri hjá þeim. Íþróttafélögin og iðkendur félaganna á landsbyggðinni verða þannig fyrir töluverðum ferðakostnaði við að taka þátt í mótum eða einstaka leikjum. Einnig bætist við gisti og uppihaldskostnaður hjá þeim félögum og einstaklingum sem þurfa að leggja á sig þessi ferðlög. Íþróttafélög utan höfuðborgarsvæðisins og þeirra sjálfboðaliðar leggja á sig mikla vinnu eingöngu við að fjárafla fyrir keppnisferðum ásamt því að sinna hinu hefðbundna íþróttastarfi. Ferðasjóður íþróttafélaganna er því íþróttahreyfingunni, íþróttafólki á landsbyggðinni og fjölskyldum þeirra afar mikilvægur en því miður þá hefur verið lítið um hækkanir á framlögum ríkisins í þennan mikilvæga sjóð. Núna verður breyting á enda vinnur ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttir í því að draga úr ójöfnuði. Meirihluti fjárlaganefnar lagði til á milli fyrstu og annarar umræðu fjárlaga 2026 að framlag ríksisvaldins verði hækkað um 100 milljónir eða næstum því 100% aukning á milli ára í þennan mikilvæga sjóð. Þessi tillaga meirhluta nefndarinnar var ein af mörgum góðum breytingartilögum sem samþykkt var á Alþingi síðasta föstudag að lokinni annarri umræðu um fjárlögin. Frá stofnum ferðasjóðsins hefur Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands ÍSÍ séð um að setja sjóðnum reglur og úthlutun fyrir hönd ríkisins. Þessi aukning mun skila sér beint til þeirra sem iðka íþróttir á landsbyggðinni og lækka þannig kostnað við íþróttaiðkun barna. Með þessari mikilvægu hækkun á framlagi ríksisvaldsins í ferðasjóð íþróttafélaga er stigið stórt skref í að jafna aðstöðumun fjölskyldna á landsbyggðinni til þátttöku í íþróttum og keppni. Þessi mikilvæga hækkun á framlagi í ferðasjóð íþróttafélaga kemur til framkvæmda strax við fyrstu fjárlög ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttir og sýnir þannig að ríkisstjórnin hlustar og skilur íþróttaheyfinguna og mun halda áfram að sýna það í verki á næstu árum Höfundur er varaþingmaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hannes S. Jónsson Íþróttir barna Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson Skoðun Skoðun Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Íþróttafólkið okkar á landsbyggðinni þarf að ferðast mun meira til keppni en þau sem eru höfuðborgarsvæðinu og þarf af leiðandi er ferðakostnaður og fjarvera frá heimili mun meiri hjá þeim. Íþróttafélögin og iðkendur félaganna á landsbyggðinni verða þannig fyrir töluverðum ferðakostnaði við að taka þátt í mótum eða einstaka leikjum. Einnig bætist við gisti og uppihaldskostnaður hjá þeim félögum og einstaklingum sem þurfa að leggja á sig þessi ferðlög. Íþróttafélög utan höfuðborgarsvæðisins og þeirra sjálfboðaliðar leggja á sig mikla vinnu eingöngu við að fjárafla fyrir keppnisferðum ásamt því að sinna hinu hefðbundna íþróttastarfi. Ferðasjóður íþróttafélaganna er því íþróttahreyfingunni, íþróttafólki á landsbyggðinni og fjölskyldum þeirra afar mikilvægur en því miður þá hefur verið lítið um hækkanir á framlögum ríkisins í þennan mikilvæga sjóð. Núna verður breyting á enda vinnur ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttir í því að draga úr ójöfnuði. Meirihluti fjárlaganefnar lagði til á milli fyrstu og annarar umræðu fjárlaga 2026 að framlag ríksisvaldins verði hækkað um 100 milljónir eða næstum því 100% aukning á milli ára í þennan mikilvæga sjóð. Þessi tillaga meirhluta nefndarinnar var ein af mörgum góðum breytingartilögum sem samþykkt var á Alþingi síðasta föstudag að lokinni annarri umræðu um fjárlögin. Frá stofnum ferðasjóðsins hefur Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands ÍSÍ séð um að setja sjóðnum reglur og úthlutun fyrir hönd ríkisins. Þessi aukning mun skila sér beint til þeirra sem iðka íþróttir á landsbyggðinni og lækka þannig kostnað við íþróttaiðkun barna. Með þessari mikilvægu hækkun á framlagi ríksisvaldsins í ferðasjóð íþróttafélaga er stigið stórt skref í að jafna aðstöðumun fjölskyldna á landsbyggðinni til þátttöku í íþróttum og keppni. Þessi mikilvæga hækkun á framlagi í ferðasjóð íþróttafélaga kemur til framkvæmda strax við fyrstu fjárlög ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttir og sýnir þannig að ríkisstjórnin hlustar og skilur íþróttaheyfinguna og mun halda áfram að sýna það í verki á næstu árum Höfundur er varaþingmaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi.
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty Skoðun
Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir Skoðun
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty Skoðun
Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir Skoðun