„Mæta bara strax og lemja á móti“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. desember 2025 10:32 Matthildur Lilja ætlar að lemja frá sér í dag en sleppur vonandi við rautt spjald. sýn skjáskot „Ég er mjög sátt með það að geta komið með smá attitude inn í hópinn og hef verið mjög ánægð“ segir sú yngsta af stelpunum okkar á HM, Matthildur Lilja Jónsdóttir, sem ætlar að lemja á Svartfellingum síðar í dag. Hin 21 árs gamla Matthildur hefur verið í stóru varnarhlutverki á HM ásamt liðsfélaga sínum í ÍR, Katrínu Tinnu Jensdóttur, og bætt vel upp fyrir fjarveru Andreu Jacobsen. Hún hefur verið ánægð með sitt hlutverk og spilamennsku liðsins. „Við erum ótrúlega ánægðar að hafa náð þessu markmiði og ánægðar með frammistöðuna okkar í leikjunum. Þannig að við erum mjög spenntar fyrir næstu leikjum. Við ætlum að halda áfram að byggja upp okkar leik og byrjum á Svartfjallalandi. Við höfum fulla trú á því verkefni og ætlum að lemja þær aðeins.“ Stelpurnar okkar töluðu einmitt um það, eftir 27-26 tap gegn Serbíu í síðustu viku, að þær hefðu verið full seinar að svara þeim í baráttunni, en sömu mistök verða ekki gerð gegn Svartfjallalandi í dag. „Já það er það sem við viljum gera, mæta bara strax og lemja á móti, vera svolítið grimmar“ sagði Matthildur, sem fékk rautt spjald á lokamínútunum gegn Serbíu en nær vonandi að beisla sig betur í kvöld. Matthildur spilaði sína fyrstu landsleiki í haust, skömmu fyrir HM, og var kölluð inn í hópinn á síðustu stundu vegna meiðsla Andreu Jacobsen, en hefur mætt með mikla orku inn í íslenska liðið. „Maður hefur heyrt það stundum, að ég komi með svolitla orku“ sagði Matthildur þá hlæjandi en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum að neðan. Klippa: Orkumikil Matthildur Lilja ætlar að lemja á Svartfellingum Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Opnunarleikur HM var aðeins þriðji landsleikur Matthildar Lilju Jónsdóttur en hún var í stóru hlutverki og stóð sig vel, á margfalt stærra sviði en hún er vön að vera á. 28. nóvember 2025 12:02 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Fleiri fréttir Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Sjá meira
Hin 21 árs gamla Matthildur hefur verið í stóru varnarhlutverki á HM ásamt liðsfélaga sínum í ÍR, Katrínu Tinnu Jensdóttur, og bætt vel upp fyrir fjarveru Andreu Jacobsen. Hún hefur verið ánægð með sitt hlutverk og spilamennsku liðsins. „Við erum ótrúlega ánægðar að hafa náð þessu markmiði og ánægðar með frammistöðuna okkar í leikjunum. Þannig að við erum mjög spenntar fyrir næstu leikjum. Við ætlum að halda áfram að byggja upp okkar leik og byrjum á Svartfjallalandi. Við höfum fulla trú á því verkefni og ætlum að lemja þær aðeins.“ Stelpurnar okkar töluðu einmitt um það, eftir 27-26 tap gegn Serbíu í síðustu viku, að þær hefðu verið full seinar að svara þeim í baráttunni, en sömu mistök verða ekki gerð gegn Svartfjallalandi í dag. „Já það er það sem við viljum gera, mæta bara strax og lemja á móti, vera svolítið grimmar“ sagði Matthildur, sem fékk rautt spjald á lokamínútunum gegn Serbíu en nær vonandi að beisla sig betur í kvöld. Matthildur spilaði sína fyrstu landsleiki í haust, skömmu fyrir HM, og var kölluð inn í hópinn á síðustu stundu vegna meiðsla Andreu Jacobsen, en hefur mætt með mikla orku inn í íslenska liðið. „Maður hefur heyrt það stundum, að ég komi með svolitla orku“ sagði Matthildur þá hlæjandi en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum að neðan. Klippa: Orkumikil Matthildur Lilja ætlar að lemja á Svartfellingum
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Opnunarleikur HM var aðeins þriðji landsleikur Matthildar Lilju Jónsdóttur en hún var í stóru hlutverki og stóð sig vel, á margfalt stærra sviði en hún er vön að vera á. 28. nóvember 2025 12:02 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Fleiri fréttir Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Sjá meira
„Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Opnunarleikur HM var aðeins þriðji landsleikur Matthildar Lilju Jónsdóttur en hún var í stóru hlutverki og stóð sig vel, á margfalt stærra sviði en hún er vön að vera á. 28. nóvember 2025 12:02