Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Sindri Sverrisson skrifar 28. nóvember 2025 14:14 Elísa Elíasdóttir meiddist í leik með Val við þýska stórliðið Blomberg-Lippe á dögunum en er nú klár í slaginn. vísir/Anton Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur gert eina breytingu á hópi Íslands fyrir leikinn við Serbíu í kvöld, á HM kvenna í handbolta. Eyjamærin Elísa Elíasdóttir, línumaður Vals, er nú klár í slaginn á ný eftir meiðsli og kemur inn í hópinn eftir að hafa misst af fyrsta leik, gegn Þýskalandi á miðvikudaginn. Alexandra Líf Arnarsdóttir fær hins vegar hvíld í kvöld og er ekki í hópnum sem sjá má hér að neðan. Ísland átti fínan leik gegn Þýskalandi en tapaði með sjö marka mun á endanum, 32-25. Serbía vann hins vegar, eins og búast mátti við, stórsigur gegn Úrúgvæ, 31-19. Ljóst er að yfirgnæfandi líkur eru á að sigurliðið í kvöld taki með sér tvö stig inn í milliriðla en þangað fara þrjú efstu lið riðilsins. Leikur Íslands og Serbíu í kvöld hefst klukkan 19:30 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á RÚV og textalýsingu hér á Vísi. Markmenn: Hafdís Renötudóttir, Valur (72/5) Sara Sif Helgadóttir, Haukar (16/0) Aðrir leikmenn: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram (11/8) Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (14/31) Díana Dögg Magnúsdóttir, Blomberg-Lippe (67/89) Elín Klara Þorkelsdóttir, Savehof (28/99) Elín Rósa Magnúsdóttir, Blomberg-Lippe (33/63) Elísa Elíasdóttir, Valur (24/19) Katrín Anna Ásmundsdóttir, Fram (15/26) Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (29/24) Lovísa Thompson, Valur (32/66) Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR (3/0) Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukar (5/3) Sandra Erlingsdóttir, ÍBV (40/164) Thea Imani Sturludóttir, Valur (93/207) Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (49/70) HM kvenna í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Opnunarleikur HM var aðeins þriðji landsleikur Matthildar Lilju Jónsdóttur en hún var í stóru hlutverki og stóð sig vel, á margfalt stærra sviði en hún er vön að vera á. 28. nóvember 2025 12:02 „Ég er með mikla orku“ „Hún er frábær liðsfélagi að hafa, gerir einhvern veginn alla í kringum sig glaðari og er bara alveg yndisleg“ sagði Elísa Elíasdóttur um liðsfélaga sinn í íslenska landsliðinu, Dönu Björg Guðmundsdóttir. 28. nóvember 2025 10:01 „Þær eru með frábæran línumann“ Eftir tap í opnunarleiknum á HM í handbolta tekur annað erfitt verkefni við hjá stelpunum okkar í dag, í formi Serbíu, þar sem sérstakar gætur þarf að hafa á línumanninum. 28. nóvember 2025 08:01 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
Eyjamærin Elísa Elíasdóttir, línumaður Vals, er nú klár í slaginn á ný eftir meiðsli og kemur inn í hópinn eftir að hafa misst af fyrsta leik, gegn Þýskalandi á miðvikudaginn. Alexandra Líf Arnarsdóttir fær hins vegar hvíld í kvöld og er ekki í hópnum sem sjá má hér að neðan. Ísland átti fínan leik gegn Þýskalandi en tapaði með sjö marka mun á endanum, 32-25. Serbía vann hins vegar, eins og búast mátti við, stórsigur gegn Úrúgvæ, 31-19. Ljóst er að yfirgnæfandi líkur eru á að sigurliðið í kvöld taki með sér tvö stig inn í milliriðla en þangað fara þrjú efstu lið riðilsins. Leikur Íslands og Serbíu í kvöld hefst klukkan 19:30 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á RÚV og textalýsingu hér á Vísi. Markmenn: Hafdís Renötudóttir, Valur (72/5) Sara Sif Helgadóttir, Haukar (16/0) Aðrir leikmenn: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram (11/8) Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (14/31) Díana Dögg Magnúsdóttir, Blomberg-Lippe (67/89) Elín Klara Þorkelsdóttir, Savehof (28/99) Elín Rósa Magnúsdóttir, Blomberg-Lippe (33/63) Elísa Elíasdóttir, Valur (24/19) Katrín Anna Ásmundsdóttir, Fram (15/26) Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (29/24) Lovísa Thompson, Valur (32/66) Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR (3/0) Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukar (5/3) Sandra Erlingsdóttir, ÍBV (40/164) Thea Imani Sturludóttir, Valur (93/207) Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (49/70)
HM kvenna í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Opnunarleikur HM var aðeins þriðji landsleikur Matthildar Lilju Jónsdóttur en hún var í stóru hlutverki og stóð sig vel, á margfalt stærra sviði en hún er vön að vera á. 28. nóvember 2025 12:02 „Ég er með mikla orku“ „Hún er frábær liðsfélagi að hafa, gerir einhvern veginn alla í kringum sig glaðari og er bara alveg yndisleg“ sagði Elísa Elíasdóttur um liðsfélaga sinn í íslenska landsliðinu, Dönu Björg Guðmundsdóttir. 28. nóvember 2025 10:01 „Þær eru með frábæran línumann“ Eftir tap í opnunarleiknum á HM í handbolta tekur annað erfitt verkefni við hjá stelpunum okkar í dag, í formi Serbíu, þar sem sérstakar gætur þarf að hafa á línumanninum. 28. nóvember 2025 08:01 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
„Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Opnunarleikur HM var aðeins þriðji landsleikur Matthildar Lilju Jónsdóttur en hún var í stóru hlutverki og stóð sig vel, á margfalt stærra sviði en hún er vön að vera á. 28. nóvember 2025 12:02
„Ég er með mikla orku“ „Hún er frábær liðsfélagi að hafa, gerir einhvern veginn alla í kringum sig glaðari og er bara alveg yndisleg“ sagði Elísa Elíasdóttur um liðsfélaga sinn í íslenska landsliðinu, Dönu Björg Guðmundsdóttir. 28. nóvember 2025 10:01
„Þær eru með frábæran línumann“ Eftir tap í opnunarleiknum á HM í handbolta tekur annað erfitt verkefni við hjá stelpunum okkar í dag, í formi Serbíu, þar sem sérstakar gætur þarf að hafa á línumanninum. 28. nóvember 2025 08:01