„Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. nóvember 2025 21:02 Alexandra Líf er mætt á HM aðeins örfáum mánuðum eftir að hún spilaði fyrsta landsleikinn. sýn skjáskot Eftir langan dag á ferð og flugi eru stelpurnar okkar mættar til Stuttgart, þar sem þær spila á heimsmeistaramótinu í handbolta næstu daga. Nýliðanum í hópnum líst vel á verkefnið og þakkar fjölskyldunni fyrir að koma til Þýskalands með svo skömmum fyrirvara. Alexandra Líf Arnarsdóttir gerðist formlega hluti af HM-hópnum í dag, vegna meiðsla Elísu Elíasdóttur, en hún var búin að vera í biðstöðu síðan hópurinn var tilkynntur og vissi að kallið gæti komið. „Já við vorum með plan A og plan B, vildum sjá hvernig hlutirnir þróuðust, og svo er ég komin hingað… Arnar var búinn að biðja mig um að vera tilbúin og ég æfði með þeim vikuna fyrir [og fór með til Færeyja í æfingaleik], svo var bara geggjað þegar kallið kom“ sagði Alexandra sem er að spila á sínu fyrsta stórmóti. „Þetta er búið að vera stórt markmið hjá mér, þannig að þetta er bara frábært… Foreldrar mínir ætla að koma og bróðir minn, sem er bara geggjað, að þau geti komið með svona stuttum fyrirvara. Ég er mjög þakklát fyrir það og sérstaklega kannski af því að maður veit ekkert hversu mikið maður fær að spila, það er bara geggjað að þau skuli koma og styðja mann, sem þau gera reyndar alltaf“ sagði Alexandra brosandi og létt í bragði, þrátt fyrir langan og erfiðan ferðadag. Eins og vinkonur í félagsliði Línukonan er samt ekki alveg ókunnug landsliðinu, Alexandra spilaði sína fyrstu tvo landsleiki í vor í undankeppni HM gegn Ísrael og í HM-hópnum eru tveir liðsfélagar hennar úr Haukum. Auk þess hittir hún hér mágkonu sína, Elínu Klöru Þorkelsdóttur. „Þær hafa allar tekið ótrúlega vel á móti mér. Maður hefur spilað með þeim nokkrum og spilað með einhverjum áður. Þetta eru í rauninni bara vinkonur manns, eins og í félagsliði“ sagði Alexandra að lokum en viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Alexandra Líf mætt á fyrsta stórmótið Ísland hefur leik á HM gegn heimaliði Þýskalands á miðvikudaginn klukkan 17:00. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Sjá meira
Alexandra Líf Arnarsdóttir gerðist formlega hluti af HM-hópnum í dag, vegna meiðsla Elísu Elíasdóttur, en hún var búin að vera í biðstöðu síðan hópurinn var tilkynntur og vissi að kallið gæti komið. „Já við vorum með plan A og plan B, vildum sjá hvernig hlutirnir þróuðust, og svo er ég komin hingað… Arnar var búinn að biðja mig um að vera tilbúin og ég æfði með þeim vikuna fyrir [og fór með til Færeyja í æfingaleik], svo var bara geggjað þegar kallið kom“ sagði Alexandra sem er að spila á sínu fyrsta stórmóti. „Þetta er búið að vera stórt markmið hjá mér, þannig að þetta er bara frábært… Foreldrar mínir ætla að koma og bróðir minn, sem er bara geggjað, að þau geti komið með svona stuttum fyrirvara. Ég er mjög þakklát fyrir það og sérstaklega kannski af því að maður veit ekkert hversu mikið maður fær að spila, það er bara geggjað að þau skuli koma og styðja mann, sem þau gera reyndar alltaf“ sagði Alexandra brosandi og létt í bragði, þrátt fyrir langan og erfiðan ferðadag. Eins og vinkonur í félagsliði Línukonan er samt ekki alveg ókunnug landsliðinu, Alexandra spilaði sína fyrstu tvo landsleiki í vor í undankeppni HM gegn Ísrael og í HM-hópnum eru tveir liðsfélagar hennar úr Haukum. Auk þess hittir hún hér mágkonu sína, Elínu Klöru Þorkelsdóttur. „Þær hafa allar tekið ótrúlega vel á móti mér. Maður hefur spilað með þeim nokkrum og spilað með einhverjum áður. Þetta eru í rauninni bara vinkonur manns, eins og í félagsliði“ sagði Alexandra að lokum en viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Alexandra Líf mætt á fyrsta stórmótið Ísland hefur leik á HM gegn heimaliði Þýskalands á miðvikudaginn klukkan 17:00.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti