Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 13. nóvember 2025 13:26 Dóra Tynes lögfræðingur og sérfræðingur í Evrópurétti segir tíðindin frá Brussel ekki hafa komið sér á óvart. Vísir Of snemmt er að segja til um hversu þungt höggið verður fyrir verksmiðju Elkem á Grundartanga samþykki ríki ESB tillögu framkvæmdastjórnarinnar um verndarráðstafanir. Sérfræðingur í Evrópurétti segir skýrt í regluverki Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar að ef tollabandalög grípa til verndarráðstafana þá gildi þær um alla sem standa utan bandalagsins, ekki bara suma. Íslenskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefði ákveðið að undanskilja ekki Ísland og Noreg verndarráðstöfunum um kísiljárn. Á næstu dögum kemur í ljós hvort aðildaríki ESB samþykki tillöguna. Dóra Tynes, sérfræðingur í Evrópurétti, segir tillögu framkvæmdastjórnarinnar ekki hafa komið henni á óvart. „Því þetta eru ráðstafanir sem framkvæmdastjórnin er að grípa til undir GATS-samningnum, þetta er regluverk Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar og þar eru skýrar reglur um að ef tollabandalög setja á svona verndarráðstafanir þá gildi þær um alla aðila sem standa utan tollabandalagsins.“ Utanríkisráðherra sagðist í kvöldfréttum telja að framkvæmdastjórn ESB væri með tillögunni að fara gegn EES-samningnum. „Verndarráðstafanir eða ráðstafanir sem takmarka innflutning og frjálst flæði vara brjóta náttúrulega gegn meginreglum EES samningsins. Hins vegar er í EES samningnum úrræði um verndarráðstafanir sem samningsaðilar geta gripið til þannig að þeir víkja í rauninni til hliðar hlutum samningsins vegna tiltekinna aðstæðna þannig að það er kannski dálítið langt gengið að segja að þetta sé ólöglegt, það er frekar að hvaða marki er hægt að grípa til þessara verndaraðgerða undir EES-samningnum,“ útskýrir Dóra. Fari allt á versta veg þá segir Dóra að Elkem geti látið reyna á lögmæti tillögu framkvæmdastjórnarinnar fyrir dómstól ESB. Kenningin um Kína langsótt Í samfélagsumræðu um málið hefur því verið velt upp hvort Ísland og Noregur séu ekki undanskilin aðgerðunum vegna eignarhaldsins en Kínverjar eiga stóran hlut í fyrirtækinu. „Það kæmi mér verulega á óvart vegna þess að það er alls konar eignarhald á innri markaðnum frá aðilum sem standa fyrir utan hann þannig að það held ég að sé nú kannski fulllangt seilst en menn hafa þá önnur tæki ef menn vilja grípa til ráðstafana gegn einhverju sérstöku ríki, þá geta menn sett á verndartolla og eitthvað slíkt, en ég held að það sé nú svolítið langsótt.“ Evrópusambandið EES-samningurinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Stóriðja Skattar, tollar og gjöld Verndarráðstafanir ESB vegna kísilmálms Tengdar fréttir Bindur vonir við „plan B“ Utanríkisráðherra lýsir vonbrigðum yfir því að framkvæmdastjórn ESB vilji ekki gefa Íslandi undanþágu frá tollum á járnblendi. Fyrst „plan A“ virkaði ekki bindur hún vonir við „plan B“ en skýrir þó ekki hvað hún meinar með því. Forstjóri Elkem lýsir einnig óvissu og vonbrigðum en telur ólíklegt að tilverugrundvelli fyrirtækisins sé ógnað. Enn sé of mikið af ósvöruðum spurningum. 12. nóvember 2025 17:57 Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Fulltrúar Evrópusambandsins hafa gert íslenskum og norskum stjórnvöldum ljóst að þau verði ekki undanþegin verndartollum sambandsins á kísilmálm. Utanríkisráðuneytið segir ákvörðunina ekki endanlega. 12. nóvember 2025 14:37 Mest lesið Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Fleiri fréttir Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Sjá meira
Íslenskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefði ákveðið að undanskilja ekki Ísland og Noreg verndarráðstöfunum um kísiljárn. Á næstu dögum kemur í ljós hvort aðildaríki ESB samþykki tillöguna. Dóra Tynes, sérfræðingur í Evrópurétti, segir tillögu framkvæmdastjórnarinnar ekki hafa komið henni á óvart. „Því þetta eru ráðstafanir sem framkvæmdastjórnin er að grípa til undir GATS-samningnum, þetta er regluverk Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar og þar eru skýrar reglur um að ef tollabandalög setja á svona verndarráðstafanir þá gildi þær um alla aðila sem standa utan tollabandalagsins.“ Utanríkisráðherra sagðist í kvöldfréttum telja að framkvæmdastjórn ESB væri með tillögunni að fara gegn EES-samningnum. „Verndarráðstafanir eða ráðstafanir sem takmarka innflutning og frjálst flæði vara brjóta náttúrulega gegn meginreglum EES samningsins. Hins vegar er í EES samningnum úrræði um verndarráðstafanir sem samningsaðilar geta gripið til þannig að þeir víkja í rauninni til hliðar hlutum samningsins vegna tiltekinna aðstæðna þannig að það er kannski dálítið langt gengið að segja að þetta sé ólöglegt, það er frekar að hvaða marki er hægt að grípa til þessara verndaraðgerða undir EES-samningnum,“ útskýrir Dóra. Fari allt á versta veg þá segir Dóra að Elkem geti látið reyna á lögmæti tillögu framkvæmdastjórnarinnar fyrir dómstól ESB. Kenningin um Kína langsótt Í samfélagsumræðu um málið hefur því verið velt upp hvort Ísland og Noregur séu ekki undanskilin aðgerðunum vegna eignarhaldsins en Kínverjar eiga stóran hlut í fyrirtækinu. „Það kæmi mér verulega á óvart vegna þess að það er alls konar eignarhald á innri markaðnum frá aðilum sem standa fyrir utan hann þannig að það held ég að sé nú kannski fulllangt seilst en menn hafa þá önnur tæki ef menn vilja grípa til ráðstafana gegn einhverju sérstöku ríki, þá geta menn sett á verndartolla og eitthvað slíkt, en ég held að það sé nú svolítið langsótt.“
Evrópusambandið EES-samningurinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Stóriðja Skattar, tollar og gjöld Verndarráðstafanir ESB vegna kísilmálms Tengdar fréttir Bindur vonir við „plan B“ Utanríkisráðherra lýsir vonbrigðum yfir því að framkvæmdastjórn ESB vilji ekki gefa Íslandi undanþágu frá tollum á járnblendi. Fyrst „plan A“ virkaði ekki bindur hún vonir við „plan B“ en skýrir þó ekki hvað hún meinar með því. Forstjóri Elkem lýsir einnig óvissu og vonbrigðum en telur ólíklegt að tilverugrundvelli fyrirtækisins sé ógnað. Enn sé of mikið af ósvöruðum spurningum. 12. nóvember 2025 17:57 Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Fulltrúar Evrópusambandsins hafa gert íslenskum og norskum stjórnvöldum ljóst að þau verði ekki undanþegin verndartollum sambandsins á kísilmálm. Utanríkisráðuneytið segir ákvörðunina ekki endanlega. 12. nóvember 2025 14:37 Mest lesið Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Fleiri fréttir Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Sjá meira
Bindur vonir við „plan B“ Utanríkisráðherra lýsir vonbrigðum yfir því að framkvæmdastjórn ESB vilji ekki gefa Íslandi undanþágu frá tollum á járnblendi. Fyrst „plan A“ virkaði ekki bindur hún vonir við „plan B“ en skýrir þó ekki hvað hún meinar með því. Forstjóri Elkem lýsir einnig óvissu og vonbrigðum en telur ólíklegt að tilverugrundvelli fyrirtækisins sé ógnað. Enn sé of mikið af ósvöruðum spurningum. 12. nóvember 2025 17:57
Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Fulltrúar Evrópusambandsins hafa gert íslenskum og norskum stjórnvöldum ljóst að þau verði ekki undanþegin verndartollum sambandsins á kísilmálm. Utanríkisráðuneytið segir ákvörðunina ekki endanlega. 12. nóvember 2025 14:37