Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Atli Ísleifsson skrifar 23. október 2025 12:50 Jón Gunnar Þórðarson er stofnandi og framkvæmdastjóri Bara tala. Íslenska máltæknifyrirtækið Bara kynnti í vikunni norska útgáfu lausnarinnar undir heitinu Bare si det. Opnunarviðburðurinn fór fram í Noregi á mánudaginn í tengslum við Oslo Innovation Week og var haldinn í sendiherrabústað Íslands í Osló. Bare si det byggir á sama grunni og íslenska útgáfan Bara tala sem fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Íslandi hafa nýtt til að styðja við íslenskunám fólks með annað móðurmál en íslensku með það að markmiði að stuðla markvisst að aukinni þátttöku þeirra í samfélaginu, auknu sjálfstraust og aðgengi að vinnumarkaði. Í tilkynningu frá Bara tala segir að Högni Kristjánsson, sendiherra Íslands í Noregi og eiginkona hans Ásgerður Magnúsdóttir hafi verið gestgjafar viðburðarins. Högni Kristjánsson sendiherra Íslands í Noregi ávarpaði gesti á mánudaginn. „Chisom Udeze, stofnandi og framkvæmdastjóri Diversify kom fram á viðburðinum og talaði um mikilvægi aðgengis að tungumáli fyrir þátttöku innflytjenda í samfélaginu til að stuðla að jafnrétti. Rita Anson, verkefnastjóri hjá NorBAN og Nordic Ignite kom einnig fram og ræddi tenginguna milli fjölbreytni, nýsköpunar og þróunar lausna á vinnumarkaði,“ segir í tilkynningunni. Jón Gunnar Þórðarson, stofnandi og framkvæmdastjóri Bara tala, kynnti tilurð og framtíðarsýn lausnarinnar Bare si det og sagði frá fyrstu skrefunum í Noregi sem hafa gengið vonum framar. Teymin sem standa að baki Bara tala og Bara si det. „Við erum ótrúlega stolt af því að stíga þetta skref að opna Bare si det og vonumst til að geta stutt við nýbúa og fyrirtæki í Noregi með notendavænu og starfstengdu tungumálanámi,“ er haft eftir Jóni Gunnari. Ráðgjafafyrirtækið FOLKA AS, sem sérhæfir sig í lausnum í mannauðsmálum til fyrirtækja, eru endursöluaðilar á lausninni Bare si det fyrir Noregsmarkað. Jón greindi einnig frá því að Bara tala ehf réði nýlega markaðs og sölustjóra í Noregi. Marcus Øien, sem starfaði áður sem sölu og markaðsstjóri hjá Capeesh, fyrirtæki sem sérhæfði sig í menntatæknilausnum fyrir vinnumarkaðinn tekur við stöðunni. „Hans þekking og reynsla er gríðarlega verðmæt fyrir fyrirtækið okkar á nýjum markaði,” segir Jón Gunnar. Máltækni Noregur Íslendingar erlendis Tækni Innflytjendamál Tengdar fréttir Bara tala hlaut Menntasprotann 2024 Bara tala hlaut í dag Menntasprotann árið 2024 en Menntadagur atvinnulífsins var haldinn í ellefta sinn í morgun. Þá var Elko valið Menntafyrirtæki ársins. 14. febrúar 2024 14:22 Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Bare si det byggir á sama grunni og íslenska útgáfan Bara tala sem fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Íslandi hafa nýtt til að styðja við íslenskunám fólks með annað móðurmál en íslensku með það að markmiði að stuðla markvisst að aukinni þátttöku þeirra í samfélaginu, auknu sjálfstraust og aðgengi að vinnumarkaði. Í tilkynningu frá Bara tala segir að Högni Kristjánsson, sendiherra Íslands í Noregi og eiginkona hans Ásgerður Magnúsdóttir hafi verið gestgjafar viðburðarins. Högni Kristjánsson sendiherra Íslands í Noregi ávarpaði gesti á mánudaginn. „Chisom Udeze, stofnandi og framkvæmdastjóri Diversify kom fram á viðburðinum og talaði um mikilvægi aðgengis að tungumáli fyrir þátttöku innflytjenda í samfélaginu til að stuðla að jafnrétti. Rita Anson, verkefnastjóri hjá NorBAN og Nordic Ignite kom einnig fram og ræddi tenginguna milli fjölbreytni, nýsköpunar og þróunar lausna á vinnumarkaði,“ segir í tilkynningunni. Jón Gunnar Þórðarson, stofnandi og framkvæmdastjóri Bara tala, kynnti tilurð og framtíðarsýn lausnarinnar Bare si det og sagði frá fyrstu skrefunum í Noregi sem hafa gengið vonum framar. Teymin sem standa að baki Bara tala og Bara si det. „Við erum ótrúlega stolt af því að stíga þetta skref að opna Bare si det og vonumst til að geta stutt við nýbúa og fyrirtæki í Noregi með notendavænu og starfstengdu tungumálanámi,“ er haft eftir Jóni Gunnari. Ráðgjafafyrirtækið FOLKA AS, sem sérhæfir sig í lausnum í mannauðsmálum til fyrirtækja, eru endursöluaðilar á lausninni Bare si det fyrir Noregsmarkað. Jón greindi einnig frá því að Bara tala ehf réði nýlega markaðs og sölustjóra í Noregi. Marcus Øien, sem starfaði áður sem sölu og markaðsstjóri hjá Capeesh, fyrirtæki sem sérhæfði sig í menntatæknilausnum fyrir vinnumarkaðinn tekur við stöðunni. „Hans þekking og reynsla er gríðarlega verðmæt fyrir fyrirtækið okkar á nýjum markaði,” segir Jón Gunnar.
Máltækni Noregur Íslendingar erlendis Tækni Innflytjendamál Tengdar fréttir Bara tala hlaut Menntasprotann 2024 Bara tala hlaut í dag Menntasprotann árið 2024 en Menntadagur atvinnulífsins var haldinn í ellefta sinn í morgun. Þá var Elko valið Menntafyrirtæki ársins. 14. febrúar 2024 14:22 Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Bara tala hlaut Menntasprotann 2024 Bara tala hlaut í dag Menntasprotann árið 2024 en Menntadagur atvinnulífsins var haldinn í ellefta sinn í morgun. Þá var Elko valið Menntafyrirtæki ársins. 14. febrúar 2024 14:22
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent