Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. október 2025 10:02 Andri Már Eggertsson lendir í sandgryfjunni. vísir/sýn sport Hvernig ætli Andra Má Eggertssyni, Nablanum, og Tómasi Steindórssyni gengi í langstökki? Svarið við þeirri spurningu fékkst í Bónus Körfuboltakvöldi extra í gær. Extra-leikarnir eru fastur liður í Bónus Körfuboltakvöldi extra en þeir spreyta Nablinn og Tommi sig í ýmsum íþróttagreinum. Í fyrsta þættinum kepptu þeir í sextíu metra hlaupi og nú var komið að langstökki. Nablinn var kokhraustur fyrir keppnina og skildi fullkomlega af hverju Stefán Árni Pálsson hafði trú á honum í langstökkinu. „Þú ert ekki einn um það. Þetta er greinin sem ég horfði á áður en við komum hingað, að ég myndi taka,“ sagði Nablinn. Klippa: Extra-leikarnir: Langstökk Tommi var sparari á yfirlýsingarnar enda enn að ná sér eftir sextíu metra hlaupið. „Fyrir áhorfendur er kannski svolítið langt síðan við kepptum í spretthlaupi en raunverulega eru þetta fimm mínútur. Ég fékk aðeins í nárann eftir sprettinn. Ég held að ég vinni hann samt rétt eins og ég gerði í spretthlaupinu,“ sagði Tommi. „Hann var byrjaður með afsakanir áður en við byrjuðum í spretthlaupinu en þetta er bara nýr þáttur og ný keppni.“ Eins og í spretthlaupinu sýndi Silja Úlfarsdóttir Nablanum og Tomma tökin í langstökkinu. Hún átti þó býsna erfitt með að halda andliti þegar hún sá aðfarir Nablans. „Á ég að spretta?“ spurði hann eftir fyrsta stökkið sem var kolólöglegt. Í spilaranum hér fyrir ofan má svo sjá hvernig þetta gekk allt fyrir sig, hvort Nablinn náði að svara fyrir sextíu metra hlaupið eða hvort Tommi náði í annan vinning. Þar má einnig sjá vandræði Stefáns Árna við að mæla stökk en það vafðist verulega fyrir honum. Körfuboltakvöld Frjálsar íþróttir Bónus-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Sjá meira
Extra-leikarnir eru fastur liður í Bónus Körfuboltakvöldi extra en þeir spreyta Nablinn og Tommi sig í ýmsum íþróttagreinum. Í fyrsta þættinum kepptu þeir í sextíu metra hlaupi og nú var komið að langstökki. Nablinn var kokhraustur fyrir keppnina og skildi fullkomlega af hverju Stefán Árni Pálsson hafði trú á honum í langstökkinu. „Þú ert ekki einn um það. Þetta er greinin sem ég horfði á áður en við komum hingað, að ég myndi taka,“ sagði Nablinn. Klippa: Extra-leikarnir: Langstökk Tommi var sparari á yfirlýsingarnar enda enn að ná sér eftir sextíu metra hlaupið. „Fyrir áhorfendur er kannski svolítið langt síðan við kepptum í spretthlaupi en raunverulega eru þetta fimm mínútur. Ég fékk aðeins í nárann eftir sprettinn. Ég held að ég vinni hann samt rétt eins og ég gerði í spretthlaupinu,“ sagði Tommi. „Hann var byrjaður með afsakanir áður en við byrjuðum í spretthlaupinu en þetta er bara nýr þáttur og ný keppni.“ Eins og í spretthlaupinu sýndi Silja Úlfarsdóttir Nablanum og Tomma tökin í langstökkinu. Hún átti þó býsna erfitt með að halda andliti þegar hún sá aðfarir Nablans. „Á ég að spretta?“ spurði hann eftir fyrsta stökkið sem var kolólöglegt. Í spilaranum hér fyrir ofan má svo sjá hvernig þetta gekk allt fyrir sig, hvort Nablinn náði að svara fyrir sextíu metra hlaupið eða hvort Tommi náði í annan vinning. Þar má einnig sjá vandræði Stefáns Árna við að mæla stökk en það vafðist verulega fyrir honum.
Körfuboltakvöld Frjálsar íþróttir Bónus-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Sjá meira